Morgunblaðið - 08.06.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.06.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JUNÍ 1977. 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar f dl \ j Í Vélstjóri óskar eftir vinnu. Hefur sveinspróf og reynslu ! verkstjórn. Tilboð merkt. Vélstjóri — Mbl. - 6047 sendist Hraustur og viljugur vinnukraftur 13 ára óskar eftir vinnu í sveit. Vanur öllum sveitar- störfum. Góð meðmæli ef óskað er. Uppl. i síma 99- 1967. Trjáplöntur Birki í miklu úrvali, einnig brekkuviðir og fl. Opið til 22, nema sunnudagskvöld. Trjáplöntusala Jóns Magnús- sonar, Lynghvammi 4, Hafn- arfirði sími 50572. Námsfólk í Osló. íslensk fjölskylda búsett I Bærum hefur til leigu arin- stofu með svefnkrók. íbúðinni fylgja húsgögn og snyrti- og eldunaraðstaða. Uppl. í síma 85508 eftir kl. 17.00. Munið sérverzlunina með ódýrarj fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld miðviku- dag kl. 8. Kristniboðshúsið Betanía Laufásvegi 1 3. Almenna sam- koman fellur niður I kvöld vegna sameiginlegs fundar Kristniboðsfélaganna sem hefst kl. 20.30. Elím, Grettisgötu 62 Sunnudaginn Almenn sam- koma kl. 20.30. Allir velkomnir. SIMAR 11798 opJ9B33. Miðvikudagur 8. júní kl. 20.00 Heiðmörk: Farið verður i reit F.í og borinn áburður að trjám og plöntum. Allir vel- komnir. Fritt. Farið frá Um- ferðarmiðstöðinni að austan- verðu. Fimmtudagur 9. —12. júní. Vestmannaeyjar: Farið með Herjólfi, báðar leiðir. Eyjarnar skoðaðar bæði af landi og sjó ef veður leyfir, Gist i húsi. Fararstjóri: Þór- unn Þórðardóttir. Föstudagur 10. júni kl. 20.00 Þórsmerkurferð. Gist i húsi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Laugardagur 11. júní kl. 13.00 Esjuganga nr. 9. Gengið frá melnum austan við Esjú- berg. Þátttakendur sem koma á eigin bilum þangað. borga 100 kr. skráningargjald. en þeir, sem fara með bilnum frá Umferðamiðstöðinni greiða kr. 800. Allir fá viður- kenningarskjal að göngu lok- inni. Sunnudagur12. júní Kl. 09.30 Ferð á sögu- staði Njálu. Ekið m.a. að Bergþórshvoli, Hlíðarenda, Keldum og á fleiri staði, sem minnst er á í sögunni. Farar- stjóri: Dr. Haraldur Matthías- son. Verð kr. 2.500 — gr. v/bílinn. Kl. 13.00 1. Esjuganga nr. 10. Sama tilhögun og áður. 2. Gönguferð á Búrfell og um Búrfellsgjá, en þaðan eru Hafnarfjarðarhraun runnin. Verð kr. 800 gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmið- stöðinni að austan verðu. Ferðafélag íslands. m UTIVISTARFERÐIR Föstud. 10/6. kl. 20 Hekla-Þjórsárdalur, gist í húsi, farið að Háafossi og m.a. skoðuð Gjáin, Stöng og nýi sögualdarbærinn. Sundlaug í dalnum. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni Lækjarg. 6. Sími 1 4606. Sérstök Þjórsárdals- terð verður þegar sögu- aldarbærinn verður formlega opnaður almenningi. Aðalfundur Otivistar verður í Snorrabæ (Austur- bæjarbíói) fimmtud. 9. júní kl. 20. Venjuleg aðalfundar- störf og myndasýning úr ferðum félagsins, sem Kristján M. Baldursson sér um. Frjálsar veitingar. Félag- ar fjölmennið, og nýir félagar velkomnir. Útivist. m Færeyjaferð 16.—23. júní. Farið verður víða um eyjarnar undir leið- sögn Ólafs Poulsen frá Vog- ey. Einstakt tækifæri. Uppl. og farseðlar á skrifstofunni, Lækjargötu 6. sími 14606. Útivist Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar útboö Q) ÚTBOÐ Tilboð óskast í að klæða turn til spennuviðgerða við Aðveitu- stöð 1 1, fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 10.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 22. júní n.k. kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 II! ÚTBOÐ Tilboð óskast i „DUCTILE" FITTINGS, fyrir Vatnsveitu Reykja- víkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, R. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 30. júni n.k. kl. 1 I.OOf.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR 'Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ' * _________tilkynningar Aðalskoðun bifreiða í Vestur Skaftafellssýslu árið 1977 verður sem hér seqir: í Vík GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS Samræmd endurhæfing — Virk endurhæfing Dregið verður 10. júní 1977. HAPPDRÆTTI 1977 húsnæöi öskast Skrifstofuhúsnæði óskast Ca. 200 fm. skrifstofuhúsnæði óskast sem fyrst. Til greina kæmi óinnréttað húsnæði. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt. „Skrifstofuhúsnæði — 2137" fyrir n.k. mánudagskvöld. mánudaginn 1 3. júní kl. 13- þriðjudaginn 14. júní kl. 13 — 17. -17. 9 — 12 og miðvikudaginn 15. júní kl. 13 — 17 9 — 12 og fimmtudaginn 16. júní 13 — 15. 9 — 12 og Á Kirkjubæjarklaustri þriðjudaginn 21. júní kl. 13 —17 9 — 12 og miðvikudaginn 22. júní kl. 9 — 12 og 13 — 16 Við skoðun ber að framvísa fullgildu öku- skírteini og kvittun fyrir að gjöld séu greidd. Bifreiðaeigendur athugið að skráninga- númerséu vel læsileg. Sýslumadur Skaftafellssýslu. Barnastólarnir komnir Munið barna- og brúðuvöggurnar, einnig borð og stólar, hjólhestakörfur og óhreinatauskörfur. Körfugerðin, /ngólfsstræti 16. kennsla | til sölu Til sölu eldhúsinnrétting í góðu lagi, gólfteppi notuð svo og eldavél. Upplýsingar á Reynimel 57,1. hæð. VINNUVÉLAR TIL SÖLU Hjólaskófla tveggja rúmmetra árgerð '70. Yeale 204A með nýrri vél. Á góðum dekkjum, Bröyt X2 árgerð '68 í góðu ástandi. Frámoksturs- gálgi með skóflu á Bröyt X2B. Stóll á þriggja öxla dráttarbíl með brettum og tengingum Upplýsingar í síma 92-1 343 á kvöldin. Kappreiðar Kappreiða- og góðhestakeppni hesta- mannafélagsins Mána fer fram á Mána- grund n.k. sunnudag og hefst kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Góðhestakeppni úrslit 2. 250 m skeið 3. 250 m unghrossahlaup 4. 350 m stökk 5. 800 m stökk 6. 800 m brokk 7. Opin töltkeppni Þátttaka tilkynnist Ólafi Gunnarssyni í síma 92-1493 eigi síðar en föstudaginn 1 0. júní._ Mótsnefnd. Sumarbúðir Kaldárseli Innritun stendur yfir. Uppl. í síma 50630. Dvalarflokkar eru drengir 7 — 12 ára í júní og júlí. Telpur 7— 12 ára í ágúst. Stjórnin. Frá Gagnfræðaskólanum á Sauðárkróki. Á næsta vetri verður starfræktur fram- haldsskóli með fjórum námsbrautum, sem eru: Almennt bóknám, iðnnám, viðskiptabraut og uppeldisbraut. Heimavist verður fyrir hendi. Umsóknir sendist sem fyrst Friðrik Mar- geirssyni, skólastjóra, Hólavegi 4, Sauðárkróki. Þingmenn Sjálfstæðis- flokksins í Vestfjarðar- kjördæmi efna til almennra stjórnrnála fundar sem hér segir: ísafjörður laugardaginn 1 1. júni að Uppsölum kl. 1 6. Súðavík laugardaginn 1 1. júní í sam- komusal Frosts kl. 21. Bolungarvík sunnudaginn 12. júní í Félagsheimilmu kl. 16 Flateyri sunnudaginn 12. júní í sam- komuhúsinu kl. 21 Þingeyri mánudaginn 13. júní i sam- komuhúsinu kl. 21 Suðureyri þriðjudaginn 14. júní í Félagsheimilinu kl. 21 Allir velkommr. fleiri fundir auglýstir síðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.