Morgunblaðið - 08.06.1977, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 08.06.1977, Qupperneq 27
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JUNI 1977. 27 Sími50249 Sherlock Holmes Smarther Brother Bráðskemmtileg gamanmynd um litla bróður Sherlock Holmes. Gene Wilder, Marty Feldman Sýnd kl. 9 M.H. '72 Haldið verður hátíðlegt 5 ára stúdentsafmæli vort í Átthagasal, Hótel Sögu (Lækjarhvammi) laugardaginn 1 1. júní n.k. frá kl. 9 — 2. Mætum öll og tökum með okkur gesti. Nefndin Bingó Bingó að Hótel Borg í kvöld kl. 8.30. Góðir vinningar. Hótel Borg. Nektardansmærin IVORY WILDE skemmtir í kvöld RF.STAVRANT ARMVI.A 5 S: |{enwood ufugleypk Tvær gerSir se,ningu Sérstaklega auðveldjr Simi 21240 Laugavegi SÆJpBiP ~ ~* Simi 50184 Lausbeislaðir eiginmenn Ný gamansöm djörf bresk kvik- mynd um „veiðimenn" í stór- borginni. Aðalhlutverk: Robin Bailey, Jane Cardew ofl. íslenskur texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum mnan 1 6 ára. Veðskulda- bréf Höfum kaupendur og seljendur að veðskuldabréfum. Benedikt Þórðarson hdl. Árni Einarsson. Ólafur Thóroddsen. Laugavegi 178, Bol- holtsmegin. Sími27210. VÉLSKÓLI fSLANDS DEILDIR Skólaárið 1977—1978 verða starfræktar eftirtaldar deildir: Reykjavík: 1., 2., 3. og 4. stig. Akureyri: 1. og 2. stig. Vestmannaeyjar: 1. og 2. stig. ísafjörður: 1. og 2. stig. Keflavík: 1. stig. INNTÖKUSKILYRÐI 1. stig: a) Umsækjandi hafi náð 17 ára aldri, b) Umsækjandi sé ekki haldinn næmum sjúkdómi eða hafi líkamsgalla sem geti orðið honum til tálmunar við starf hans, c) Umsækjandi kunni sund. 2. stig: a) Umsækjandi hafi náð 18 ára aldri, b) sama og fyrir 1. stig, c) sama og fyrir 1. stig, d) Umsækjandi hafi lokið miðskólaprófi eða hlotið hliðstæða menntun, e) Umsækjandi hafi eitt af þrennu: 1. lokið vélstjóranámi 1. stigs með framhaldseinkunn, 2. Öðlast a.m.k. tveggja ára reynslu í meðferð véla eða í vélaviðgerðum og staðist inntökupróf við skólann, 3. Lokið eins vetrar námi i verknámsskóla iðnaðar í málmiðnaðargreinum og hlotið a.m.k. 6 mánaða reynslu að auki í meðferð véla eða vélaviðgerðum og staðist sérstakt inntökupróf. UMSÓKNIR Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu skólans í Sjómannaskólanum, 2. hæð og hjá forstöðumönnum deilda. Umsóknum sé skilað til viðkomandi deildar eða í pósthólf 5134 Reykjavík; pósthólf 544 Akureyri; póst- hólf 224 Vestmannaeyjum; pósthólf 1 27 ísafirði póst hólf 100 Keflavík, fyrir 1.júlí1977 Endurtökupróf fyrir þá sem ekki náðu tilskilinni eink- unn verða haldin 5. — 9. september. Kennsla hefst mánudaginn 12. september kl. 8.00. SKÓLASTJÓRI. Skuldabréf fasteignatryggð og sparisklrteini til sölu. Miðstöð verðbréfavið- skipta er hjá okkur. Fyrirgreidsluskrifstofan Fasteigna og verðbrófasala Vesturgötu 1 7 Sfnrti 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasfmi 12469. m Island — Danmörk Landskeppni í kastgreinum á Laugardalsvelli kl. 20.15 í kvöld og 20.30 annað kvöld Tekst íslendingum aö sigra? Keppt í mörgum aukagreinum. Sjáið Evrópumeistarann okkar Hrein Halldórsson varpa kúlunni 20 metra og ef til vill 21 ? Aðgöngumiðasala hefst kl. 1 9. Verð aðgöngumiða: Fullorðnir kr 600 - börn kr. 200.-. Stjórn F.R.Í.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.