Morgunblaðið - 21.08.1977, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGUST 1977
IQFTLEIDm
r 2 1190 2 11 38
blMAK
28810
24460
bilaleigan
GEYSIR
BORGARTÚNI 24
iR
car rental
FERÐABÍLAR hf.
Bilaleiga. sími 81260.
Fólksbílar, stationbílar, sendibíl-
ar, hópferðabilar og jeppar.
ARMAPLAST
, ,, Mr, SALA-AFGREIÐSLA
Armúla 16 sími 38640
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
M/S HEKLA
fer frá Reykjavík föstudaginn 26.
þ.m., austur um land í hringferð.
Vörumóttaka: mánudag,
þriðjudag og miðvikudag til
Vestmannaeyja, Austfjarðahafna,
Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsa-
víkur og Akureyrar.
SKIPAIITGCRÐ RIMSINS
Bakhjarl •••
Hafið þíð athugað
að skrifborðsstólarnir frá
PENNANUM
eru ómissandi fyrir
. . námsmanninn. .
á heimilinu
EKKI VEITIR AF AÐ
SYÐJA VEL VIÐ BAKIÐ
Á SKÓLAFÓLKINU
cmM>-
Hallarmúla 2
M fiLVsiMiASÍMINN EK:
22480
Útvarp Reykjavík
SUNNUQ4GUR
21. ágúst
8.00 Morgunandakt
Herra Sigurbjörn Einarsson
biskup flvtur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir. Útdráttur úr for-
ystugr. dagbl.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir.
Vinsælustu popplögin. Vign-
ir Sveinsson kynnir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar.
Píanókvartett nr. 2 í Es-dúr
(K 493) eftir Wolfgang Ama-
deus Mozast. Peter Serkin
leikur á píanó, Alexander
Schneider á fiðlu, Michael
Tree leikur á víólu og David
Soyer á selló.
11.00 Messa í Hóladómkirkj-
unni (Hljóðrituð 1 Jólahátíð
á sunnudaginn var). Séra
Friðrik A. Friðriksson, fyrr-
um prófastur prédikar. Séra
Árni Sigurðsson, Blönduósi,
séra Sighvatur Birgir Emils-
son á Hólum og séra Pétur
Sigurgeirsson vígslubiskup
þjóna fyrir altari. Nemenda-
kór Snæbjargar Snæbjarnar-
dóttur syngur. Organleikari:
Guðmundur Gilsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 t liðinni viku. Páll Heið-
ar Jónsson stjórnar umræðu-
þætti.
15.00 Óperukynning: „Marta“
eftir Friedrieh von Flotow.
Flytjendur: Elena Rizzieri,
Pia Tassinari, Ferruccio
Tagliavini, Carlo Tagliabue
o.fl. ásamt kór og hljómsveit
útvarpsins f Torino á Italíu.
Franceseo Molinari-Pradelli
stjórnar. Guðmundur Jóns-
son kynnir.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Mér datt það í hug. Jón
Hjartarson leikari spjallar
við hlustendur.
16.45 tslenzk einsöngslög:
Halldór Vilhelmsson syngur
lög eftir Pál Isólfsson, Arna
Thorsteinsson og Karl O.
Runólfsson. Guðrún Kristins-
dóttir leikur á pianó.
17.00 Gekk ég yfir sjó og land.
Jónas Jónasson á ferð vestur
og norður um land með varð-
skipinu Oðni. Fjórði áfanga-
staður: Æðey.
17.35 Hugsum um það.
Andrea Þórðardóttir og Gísli
Helgason ræða við Geir Vil-
hjálmsson um Rannsóknar-
stofnun vitundarinnar og að-
ferðir mannsins til að þekkja
sjálfan sig. (Áður útvarpað
14. apríl síðastliðinn).
18.00 Stundarkorn með píanó-
leikaranum Alexander
Brailowski.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Lífið fyrir austan. Birg-
ir Stefánsson segir frá.
20.00 tslenzk tónlist
a. Blásarakvintett eftir Jón-
G. Asgeirsson. Norski
blásarakvintettinn leikur.
b. „JO“— eftir Leif Þórarins-
son. Sinfóníuhljómsveit
tslands leikur; Alun Francis
stjórnar.
c. „Langnætti" eftir Jón
Nordal. Sinfóníuhljómsveit
Islands leikur; Karsten
Andersen stjórnar.
20.35 Ræða á Hólahátíð.
Sigurjón Jóhannesson skóla-
stjóri á Húsavík flytur.
20.55 Fantasíur eftir ýmis
tónskáld.
a. Fantasía I C-dúr op. 131
fyrir fiðlu og píanó eftir
Schumann/Kreisler. Leonid
Kogan leikur á fiðlu og Alex-
ander Mytnik á píanó.
b. Fantasía op. 35 fyrir hörpu
eftir Louis Spohr. Nicanor
Zabaleta leikur.
c. Fantasía í fís-moll op. 28
eftir Felix Mendelssohn-
Bartholdy. Rena Kyriakou
leikur á píanó.
d. Fantasía um finnskt þjóð-
lag eftir Fredrik Pacius.
Finnski stúdentakórinn
syngur; Erik Bergman
stjórnar.
e. Fantasía eftir Vaughan
Williams um þjóðlagið
„Greensleeves". Herbert
Downes leikur á víólu, Ossi-
an Ellis á hörpu.
21.40 Tvær smásögur og
Ijóð eftir Maríu Skagan. Guð-
rún Asmundsdóttir leikkona
les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Heiðar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
©
A1ÞNUD4GUR
22. ágúst
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. landsmálab!.),
9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50: Sérá
Sigurður Sigurðarson flytur
(a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Sigrún Sigurðardóttir
les þýðingu sína á sögunni
„Komdu aftur, Jenný litla“
eftir Margaretu Strömstedt
(6).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Maður er nefndur, kl. 20,30:
Spjallaðvið
Agúst Þorvaldsson
Á dagskrá sjónvarpsins
kl. 20.30 í kvöld verður á
dagskrá þáttur i flokkn-
um Maður er nefndur. í
þetta sinn verður rætt
við hinn kunna þing-
mann Sunnlendinga,
Ágúst Þorvaldsson stór-
bónda á Brúnastöðum í
Hraungerðishreppi. Sem
kunnugt er varð Ágúst
Þorvaldsson sjötugur
hinn 1. ágúst síðastliðinn,
en þá hafði hann í 45 ár
búið rausnarbúi að
Brúnastöðum að sögn.
Kona Ágústs er Ingveld-
ur Ásgeirsdóttir en sam-
an hafa þau eignazt alls
16 börn. Ágúst varð al-
þingismaður Sunnlend-
inga árið 1957, og var
hann það í 17 áf eða til
ársins 1974. Um langan
aldur hefur Ágúst gegnt
ýmsum trúnaðarstörfum
fyrir sveit sína og hrepp.
Það er annar bóndi, Páll
Lýðsson í Litlu-Sandvík,
Sandvikurhreppi í Ár-
nessýslu, sem ræðir við
Ágúst um líf hans og
störf.
Vísnavaka kl. 22,15:
McCloud og fleiri
taka lagið
Á sunnudagskvöldið kl.
22.15 sýnir Sjónvarpió
þátt frá finnska sjón-
varpinu sem heitir Vísna-
vaka. 1 þessum þætti
koma fram ýmsir banda-
rískir listamenn og flytja
þá tegund tónlistar sem
nefnd er „country-
western“. Að sögn Krist-
manns Eiðssonar, sem
hafði umsjón með frá-
gangi þáttarins hér, er
þátturinn lítið annað en
flutningur þessara
sveita- og þjóðlaga. Þó er
smáspjall inn á milli laga,
og sagði Kristmann þar
m.a. koma fram að þessir
listamenn eru þeir fyrstu
sem koma með þessa teg-
und tónlistar til Finn-
lands. Segja þeir einnig
að tónlistin, sem er
grózkumest í Bandaríkj-
unum, eigi rætur sínar að
rekja til ballaða og þjóð-
laga frá 19. aldar Evrópu.
Sú tónlist fjallaöi um
daglegt líf, gleði og sorg
fólks, rétt eins og
„country-western" tón-
listin gerir í dag.
Einn góðkunningi ís-
lendinga mun koma fram
í þessum þætti, en það er
enginn annar en Mc-
Cloud (Dennis Weaver).
Kemur hann fram í úlpu
sinni og með sinn hatt
sem við öll þekkjum. Tek-
ur McCloud lagið í þætt-
inum.