Morgunblaðið - 21.08.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.08.1977, Blaðsíða 24
24- MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. AGUST 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunar- fræðingar Viljum ráða hjúkrunarfræðing frá 1 . september. Upplýsingar í síma 95-1 329. Bókasafns- fræðingur Menningarstofnun Bandaríkjanna óskar eftir að ráða yfirbókavörð í Ameríska bókasafnið. Menntun í bókasafnsfræði (M.L.S. eða sambærilegt próf) og góð enskukunnátta áskilin. Æskilegt að viðkomandi hafi starfsreynslu. Upplýsingar gefur Lynne Martin, Menningarstofnun Bandaríkjanna, Nes- haga 1 6, sími 1 9900. Síldarsöltun Menn vantar til saltverkunar og síldarsölt- unar. Upplýsingar í símum 92-8095 og 92-8088 Fiskanes h / f. Grindavík. Vélsmiður maður með áratuga reynslu í vélgæslu og vélaviðgerðum óskar eftir vinnu í Reykja- vík. Upplýsingar í síma 83058. Opinber stofnun óskar eftir röskum starfskrafti við afgreiðslu í mötuneyti í 1 V2—2 mánuði. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 26.08.77 merkt „S:4367". Skrifstofu- og afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða fólk til starfa á skrifstofu og til afgreiðslu í hljómplötu- verzlun. Æskilegur aldur 20 — 30 ára. Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar á Suðurlandsbraut 8 eftir kl. 10 á mánudag. Fálkinn Sudurlandsbraut 8. Húshjálp Óska eftir húshjálp einn dag í viku. Upplýsingar í síma 18970. Skrifstofustarf Lögfræðiskrifstofa i miðborginni óskar að ráða sem fyrst ritara til starfa frá kl. 1 —5 við vélritun og almenn skrifstofustörf. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt. „Lögfræðiskrif- stofa — 221 6". r Oskum að ráða starfskraft til útkeyrslu á vörum og til að annast banka- og tollviðskipti. Hálfs dags vinna kemur einnig til greina. Dentaha h. f. Hraunteig 23 sími 37545. Framkvæmdastjóri Stjórn SÍNE óskar að ráða framkvæmda- stjóra í hálft starf frá og með 1. septem- ber. Æskilegt er að viðkomandi hafi stundað nám erlendis. Vélritunarkunn- átta. Skrifleg umsókn sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 28. ágúst merkt: „SÍNE — 2217". Skrifstofustarf Skrifstofustarf er laust til umsóknar hjá innflutningsfyrirtæki í Austurbænum. Verzlunarmenntun eða starfsreynsla æski- leg. Umsóknir merktar: „K—6825" send- ist Morgunblaðinu sem fyrst. Afgreiðsla Óskum að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa á radíóverkstæði okkar Sætúni 8. Vinsamlegast hafið samband við verk- stjóra fyrir hádegi mánudag. Heimilistæki s / f. Vélritun Vélritari óskast nú þegar, reynsla æskileg, ekki nauðsynleg. Skriflegar umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. sem fyrst merktar „Vélrit- ari — 681 6." Ritari óskast til starfa í Náttúrufræðistofnun íslands. Leikni í vélritun og góð mála- kunnátta áskilin. Upplýsingasími 15487. Stýrimaður óskast á bát sem er oð hefja rekneta- veiðar. Upplýsingar í símum 92-0095 oq 92-8379. Framtíðarstarf Starfsmenn óskast I verksmiðjur okkar að Barónsstíg 2. Upplýsingar gefnar á skrif- stofunni mánudag og þriðjudag. Nói — S/ríus — Hreinn. Operator Óskum eftir að ráða starfwnann í Skýrslu- véladeild. Umsóknir sendist startsrnonna- stjóra fyrir 28. þ. mán. Samband ísl. samvinnufélaga Prjónaiðnaður Prjónaverksmiðja Álafoss í Kópavogi óskar eftir starfsfólki í prjónavinnu á vökt- um, og til pökkunar- og lagerstarfa í dagvinnu. Uppl. í síma 43001. Á/afoss h. f. Maður óskast Til þess að sjá um rekstur og innkaup fyrir verzlun sem verzlar með sportvörur. Aðeins maður sem hefur þekkirigu á rekstri fyrirtækis kemur til greina. Góð laun í boði. Tilboð sendist Mbl. með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf merkt S 6822". Skrifstofustarf Heildverslun óskar að ráða starfskraft til algengra skrifstofustarfa. Viðkomandi þarf að hafa góða þjálfun í vélritun. Vinnuaðstaða er góð. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „BS — 2213". Vinna — varahlutir Traustur og röskur starfskraftur óskast til afgreiðslu á varahlutum. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „V — 6826". Verkfræðingur Tæknifræðingur Iðnaðardeild Sambandsins á Akureyri óskar eftir að ráða verkfræðing eða tækni- fræðing til starfa sem fyrst. Reynsla á sviði vinnurannsókna eða hagræðingar- starfsemi æskileg. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist starfs- mannastjóra fyrir 1. sept. n.k. Samband ís/. samvinnufé/aga Tveir ungir menn óska eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 42671 eftir kl. 1. Aðstoðarstarf á barnaheimili spítalans er laust til umsóknar. Um er að ræða hálft starf frá kl. 13:30 til 17:30. Nánari uppl. hjá starfsmannahaldi. St Jósefssp/tal/nn, Landakoti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.