Morgunblaðið - 21.08.1977, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.08.1977, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. AGUST 1977 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til sölu 2 stykki Westinghouse þurrhreinsunar- vélar, einnig gufuketill og pressa. Upplýs- ingar gefnar í símum 95-5418 og 95- 5504 milli kl. 1 2 og 1 næstu daga. Til sölu bíll með háþrýsti og lágþrýstidælum til hreinsunar á húsum, lestum, vélarúmum og fl. Tækifæri fyrir sjálfstæðan atvinnu- rekstur, góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 401 99 eftir kl. 7. Fatapressur — Gufuketill Til sölu 2 fatapressur og nýlegur gufu- ketill. (stærð 6,5 fm.) Sanngjarnt verð. Upplýsingar á morgun og næstu daga í síma 31380 frá kl 9 — 6. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. eftirtalda 40—70 rúml. eikarbáta: 40 rúml. 1956, 350 hö. Caterpillar 1973 45 rúml. 1954, 350 hö. Caterpillar 1975 46 rúml. 1943, 335 höG M. 1973 52 rúml. 1947, 390 hö. Mannheim 1959 52 rúml. 1943, 350 hö. Caterpillar 1973 55 rúml. 1956, 425 hö. Caterpillar 1976 59 rúml. 1 949, 280 hö. Alpha 1 962 59 rúml. 1957, 425 hö. Caterpillar 1973 65 rúml. 1959, 390 hö. Mannheim 1959 70 rúml. 1 958, 400 hö. Lister 1 970 Útgerðarmenn! Munið okkar lágu söluþóknun. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SiML 29500 Bátur Höfum til sölu 1 1 tonna bát smíðaðan 1973, bátur þessi er í sérflokki, upplýs- ingar á skrifst. Krístinn Þórhallsson sölum. Skarphéðinn Þórisson hdl. HÚSEIGNIR VtLTUSUNOM O 6|f|P SIMI 28444 húsnæöi óskast Laugavegur— Miðbær Verzlunarhúsnæði óskast til leigu frá 1. október. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. ágúst merkt: „V—4346". Sólrík 4ra herbergja íbúð í sérflokki á Lynghaga til leigu frá 1. sept. íbúðin er teppalögð, suðursvalir, mikið af innbyggðum skápum. Gluggatjöld og ís- skápur geta fylgt. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „íbúð — 4369". Nýtt skrifstofuhúsnæði Nýtt skrifstofuhúsnæði á góðum stað til leigu. Ca. 300 fm. hæð og auk þess þrjú herb., tvö með 40 fm. með léttum vegg á milli og eitt 50 fm. Húsnæðið er mismunandi mikið innréttað og hentugt fyrir margs konar starfsemi. Upplýsingar í símum 401 59 og 4251 6. Frá Pólýfónkórnum Mynda- og skemmtikvöld verður sunnu- daginn 21. ágúst kl. 20:30 í Súlnasal Hótel Sögu innri sal). Allir velkomnir. Pó/ýfónkórinn. Meðeigandi óskast Meðeigandi óskast að innflutningsfyrir- tæki í fullum rekstri. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu og reynslu í viðskiptum og geti starfað við fyrirtækið. Kjörið tækifæri fyrir ungan og duglegan mann. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Glæsileg framtíð — 2793". Tilboð óskast í innréttingu skrifstofuhúsnæðis við Grensásveg. Útboðsgögn verða afhent á Litlu teiknistofunni, Austurgötu 12, frá og með 23. ágúst, gegn 10 þús. kr. skila- tryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað, og verða opnuð þar 5. september 1977 kl. 14. Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir tjón Willys Wagoner 1 976 Morris Marina 1 974 Volkswagen 1300 1972 Volkswagen 1300 1971 Ford Cortina 1970 Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi 9 — 1 1 Kænuvogsmegin á mánudag. Til- boðum sé skilað eigi síðar en þriðjudag 23. ágúst. Sjóvátryggingarfélag íslands h / f bifreiðadeild, sími 82500 Öllum þeim er glöddu mig á 85 ára afmæli mínu, sendi ég hugheilar kveðjur og þakkir. Birna Bjarnadóttir Hestamenn athugið Tek að mér hesta í hagagöngu og fóðrun í haust og í vetur. Upplýsingar í síma 99-4474. Lögtök Hafnarfjörður Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni Hafnarfjarðarbæjar úr- skurðast hér með að lögtök geti farið fram fyrir eftirtöldum gjöldum: 1 . Til Bæjarsjóðs Hafnarfjarðar: a. gjaldföllnu en ógreiddu útsvari og aðstöðugjaldi álögðu 1977. b. gjaldföllnum, en ógreiddum fasteigna- gjöldum ársins 1 977. c. vatnsskatt samkvæmt mæli. 2. Til Hafnarsjóðs Hafnarfjarðar gjald- föllnum, en ógreiddum hafnargjöldum ársins 1977 samkvæmt 24. grein reglu- gerðar nr. 1 16/1975. Lögtök fyrir gjöldum þessum, auk dráttar- vaxta og alls kostnaðar geta farið fram að liðnum átta dögum, frá birtingu úrskurðar þessa. Hafnarfirði 1 7. ágúst 1977. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök lát- in fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Aföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum; vörugjaldi af innlendri framleiðslu, skipulagsgjald af nýbygging- um, söluskatti fyrir apríl, maí og júní 1977, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöld- um af skipum fyrir árið 1977, gjaldfölln- um þungaskatti af dísilbifreiðum sam- kvæmt ökumælum, almennum og sér- stökum útflutningsgjöldum, afla- tryggingasjóðsgjöldum, svo og trygginga- iðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík 18 ágúst 1977.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.