Morgunblaðið - 21.08.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. AGUST 1977
Kristfn á heimili sfnu f Reykjavfk.
Kristfn fklædd hinum skraut-
lega kjól sem hún fékk að gjöf
frá marokkönskum höfðingja.
Höfðinginn sem aldrei hafði séð hvfta konu áður.
Þetta flakk mitt byrjaði nú
allt með þvi að ég fór til Noregs
i janúar s.I. og hugðist ráða mig
þar í vinnu sem og tókst. Ég
fékk vinnu svo til strax á fjalla-
hóteli i Gausdal sem er stutt frá
hinum fræga bæ Lillehammer,
sagði Kristín Þorsteinsdóttir, er
Morgunblaðið hitti hana á
heimili sínu hér i bæ fyrir
stuttu, en þá var hún nýlega
komin úr viðburðarikri ferð um
lönd hirðingja í Marokkó þar
sem sums staðar hafði aldrei
sézt hvitur maður áður.
Ég vann á hótelinu fram í
miðjan april, en á þeim tima
hafði ég kynnst mjög vel
norskri stúlku sem þarna vann,
en hún var trúlofuð ungum
manni frá Marokkó. Það talað-
ist svo til með okkur að við
hittumst i borginni Malaga á
Spáni i lok mánaðarins en áður
Eins og áður sagði var okkur
tekið með kostum og kynjum,
m.a. var okkur fljótlega boðið i
mat og þar var á boðstólum
búðingur sem er eingöngu
borðaður i Marokkó, en hann er
búinn til úr korni og húðaður
með sykri. En hinn raunveru-
legi þjóðarréttur þeirra
Marokkóbúa eru kjúklingar
sem eru á borðum daglega og
jafnvel oft á dag. Einnig kom í
ljós að nær alla sina vöru fær
fólk með vöruskiptum, þvi pen-
ingar þekkjast varla þarna uppi
til fjalla.
Þetta fólk er að miklu leyti
afkomendur þeirra hirðingja
sem lifðu i Sahara-
eyðimörkinni áður en hirð-
ingjalif var þar bannað á árinu
1967.
I einni ferð okkar um svæðið
komum við í þorp þar sem höfð-
ætlaði ég að ferðast um megin-
landið.
Ég fór sem sagt um miðjan
apríl af stað og kom við i Kaup-
mannahöfn, Paris, Barcelona
og Madríd áður en ég hitti vini
mina’i Malaga. Þessa leið ferð-
aðist ég með lestum og lang-
ferðabilum.
Það hafði nú bætzt einn i
hópinn til viðbótar þeim skötu-
hjúum en það var vinur stráks-
ins frá Marokkó. Við ákváðum
að leigja bil til ferðarinnar og
siðan var haldið af stað yfir til
Marokkó.
Alls staðar þar sem við kom-
um var okkur mjög vel tekið af
ibúunum. Við héldum fljótlega
til fjallasvæðanna þar sem hirð-
ingjarnir búa, en þaðan voru
einmitt strákarnir tveir sem
þarna voru. Svæðið hét Bienz
Naize en þar höfðum við sama-
stað og fórum svo i nokkurra
daga ferðir þaðan. Við bjuggum
í kofa, sem gerður var úr leir og
var með stráþaki, en það er sá
byggingarstíll sem þarna tíð-
kast nær eingöngu.
Það sem vakti furðu mina
strax var hversu fólk var fá-
frótt, fáir höfðu séð hvitt fólk
og jafnvel var til fólk sem
hreinlega vissi ekki að til væri
fólk með þessum litarhætti. Þá
er greinilegt að fræðsla á öðr-
um sviðum er ekki meiri. Fáir
þekktu löndin í Evrópu, flestir
kunnu ekkert nema arabisku,
en nokkrir þekktu þó frönsku
þar sem Marokkó er fyrrum ný-
lenda Frakka. Þaö vár ekki
nema i stórum borgum og stöð-
um sem feröamenn koma að
staðaldri sem einhverjir voru
sem töluðu ensku.
ur þarna en hann er nefndur
„brandari".
Sauðagærur eru þær sængur
sem þetta fólk notar til að halda
á sér hita á næturnar en ein-
staka menn eiga þó ofin teppi
sem þeir hafa fengió vöruskipt-
í ferðum okkar um borgirnar
var okkur strax bent á, að ekki
væri tryggilegt fyrir stúlkur
einar síns liðs að fara í gegnum
hinar svokölluðu medinur, en
medinur eru götur nefndar þar
sem mjög fátækt fólk býr og er
með alls konar skranvarning til
sölu fyrir framan hjá sér. Þess
eru dæmi að ráðizt hafi verið á
ferðafólk sem er eitt síns liðs
þarna. í þessum smáverzlunum
er mikið um að fólk verði að
prútta til að fá vöruna á skap-
legu verði. Einu dæmi kynntist
ég. Ég fór ein inn i verzlun og
spurði um verð á leðurveski
sem þar fékkst. Kaupmaðurinn
sagði, að ég fengi þetta á mjög
góðu verði eða á 600, en eftir
smáprútt var hann korninn nið-
ur i 450 sem var algjört sérverð
bara fyrir mig. Ég fór út án
þess að verzla en sendi þess í
stað annan strákinn frá Mar-
okkó inn, þá kostaði veskið að-
eins litlar 200.
Hvað skoðanir fólks á þjóðfé-
lagsmálum varðar þá kom
greinilega i ljós að fólk er and-
snúið kónginum og voru menn
yfirleitt sammála i borgunum
um að koma þyrfti á lýðræðis-
skipulagi. En fólkið i fjalla-
héruðunum var það illa að sér
að það hafði ekki skoðun á
þessu máli. Þegar kosningar
Framhald á bls. 34
inginn hafði aldrei fyrr séð
hvítt fólk. Þar var okkur boðið
til veizlu, og að sjálfsögðu voru
kjúklingar aðalrétturinn. Þar
komu sérstakir menn með lif-
andi kjúklinga sem við áttum
að velja. Siðan var þeim'slátrað
með viðeigandi viðhöfn. Er við
kvöddum þennan höfðingja
gengu tvær af þremur eigin-
konum hans fram og færðu
okkur að gjöf sérstakan skraut-
klæðnað.
Þá komum við að vatni einu
sem íbúarnir töldu vera heilagt
og allra meina bót og vildu
endilega að við stigjum i það til
þess að verjast hvers konar
kvillum i framtiðinni. En þrátt
fyrir alls konar hjátrú er fólkið
mjög trúað og tilbiður Allah
stöðugt. Sem dæmi má nefna,
að einu sinni fékk ég dálítinn
hita og þá komu tvær konur og
báðu heitt og innilega til Allah
um að mér bötnuðu veikindi
mín.
Einnig lenti ég þarna bæði i
skirnarveizlu og trúlofunar-
veizlu. t skirnarveizlunni komu
allir saman i moskunni en svo
nefnast guðshús þeirra. Þetta
var sjö dögum eftir að barnið
fæddist. Komið er með lifandi
sauð sem presturinn sker á háls
og hann síðan matreiddur og
setzt að snæðingi. En það er
nokkuð fróðlegt, að þessi slátr-
un er einasta verkefni prests-
ins. 1 trúlofunarveizlum hins
vegar er allt annað uppi á
teningnum. Þar eu eingöngu
samankomnar konur, ekki
sjálfur eiginmaðurinn. Brúður-
in er vafin hvitum klæðum
þannig að ekki sést í hana. Síð-
an fara allar konurnar fram á
gólfið en brúðurin fer bak við
þær og er þá tekið frá andliti
hennar. Þá eru einhver jurta-
smyrsl borin i hót hennar og i
andlit og þau látin vera þar í
ákveðinn tima. Við þessa að-
gerð verður húðin öll rauðleit.
Þá er annað einkennilegt en
það er að eiginmaðurinn tilvon-
andi gefur föður brúðarinnar
ákveðna hluti i heimanmund.
Fólk á þessum slóðum neytir
mikils brauðs og ekki er
óalgengt að bakað sé tvisvar á
dag en segja má, að aðferðir,
sem notaðar eru, séu mjög
frumstæðar. Brauðdeigið er
sett á fjöi sem síðan er haldið
yfir eldi meðan brauðið bakast.
Þá má ég til með að minnast á
ávöxt einn sem er mikið borðað-
Kristfn I hópi félaga sinna f marokkönskum bæ, þriðja frá vinstri.
„Þetta var nýr
æ vintýraheimur ’ ’