Morgunblaðið - 31.08.1977, Síða 10

Morgunblaðið - 31.08.1977, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. AGUST 1977 Fasteignatorgið gröfinnh BLÖNDUBAKKI 3 HB 85 fm. 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi til sölu. Herb. í kjallara fylgir. Eign i mjög góðu ástandi. Verð: 9 m. BRÆÐRABORGAR STÍGUR 3 HB 90 fm. 3ja herb. íbúð til sölu i nýju húsi i Vesturbænum. íbúðin selst tilb. undir tréverk til af- hendingar í des/ jan. næstkom- andi. Teikn. á skrifstofunni. DVERGABAKKI 3 HB 90 fm. 3ja herb. ibúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi til sölu. Verð: 8.5—9 m. FÍFUHVAMMS- VEGUR EINBH 80 fm. 3ja—4ra herb. einbýlis- hús úr timbri til sölu í Kópavogi. JÖRFABAKKI 4 HB 1 10 fm. 4ra herb. íbúð i fjölbýl- ishúsi til sölu. Herb. i kjallara fylgir. Verð: 10 m. KÁRSNES BRAUT EINBH Litið einbýlishús sem er 54 fm. að grunnfleti til sölu. Húsið er tvö herb.. eldhús, bað og þvotta- hús á hæð. Ris óinnréttað. Verð: 8.5 m. REYNIMELUR 2 HB 70 fm. 2ja herb. ibúð á besta stað i Vesturbænum til sölu. 2. hæð. SIGTÚN SÉRH 1 50 fm. 4—5 herb. sérhæð við Sigtún til sölu. Sér inng. Sér hiti. Bilskúrsréttur. Verð: 18 m. TJALDANES LÓÐ 1200 fm. lóð undir einbýlishús til sölu á Arnarnesi. VÍKUR- BAKKI RAÐH 200 fm. raðhús á tveimur hæð- um til sölu. Eignin skiptist í 4 — 5 svefnherb., stóra stofu, gott eldhús, þvottahús og geymslur. Innbyggður bílskúr. LÓÐIR Byggingalóðir til sölu í Mosfells- sveit og á Arnarnesi. SUMARBÚSTAÐUR Á Vatnsendabletti er til sölu 50 fm. sumarhús, sem skiptist í stofu og 2 svefnherb. Lóð 3000 fm. Útb.: 2 m. Vantar á skrá Vegna aukinnar eftirspurnar vantar okkur á skrá 2ja og 3ja herb. ibúðir. Sölustjóri. Karl Jóhann Ottósson Heimasími 52518 Sölumaóur: Þorvaldur Jóhannesson Heimasimi 372 94 Jón Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Fasteigna GROFINN11 Sími:27444 28611 Sævargarðar Fullbúið raðhús á tveim hæðum ásamt bílskúr. Húsið er með fjór- um svefnherbergjum. suður svölum. Innréttingar góðar. Verð 26 millj. Skipti á 5 herbergja íbúð æskileg. Hávegur — Kópavogi Hálft hús um 60 fm. á einni hæð með griðarstórum garði, bil- skúrsréttur liklegur Húsið er tvö herbergi. eldhús og bað með góðum innréttingum. Mjög góð eign. Verð 7,5 millj. Útb. 5,5 millj. Holtsgata 2ja herbergja 70 fm. samþykkt jarðhæð i nýlegri blokk. Góðar innréttingar. Verð 6,5 millj. Útb. 4,5 millj. Viðimelur 3ja herbergja 90 fm. ibúð á 1. hæð með bilskúr og góðum garði. Verð 1 1 millj. Víðimelur 2ja herbergja 55 fm kjallara- íbúð. Verð 5,5 millj Furugrund 4ra herbergja 100 fm. íbúð í nýju húsi ásamt tveimur her- bergjum og geymslu í kjailara. Suður svalir. Verð 1 3,8 millj. Álfheimar 4ra herbergja 115 fm. íbúð á 2. hæð með suður svölum Falleg og velumgengin ibúð. Verð 11— 1 1.5 millj. Jörfabakki 4ra—5 he'rbergja ibúð 1 1 7 fm. á 2. hæð ásamt einu herbergi með snyrtingu i kjallara. íbúð i sérflokki. Búr og þvottahús inn af eldhúsi. Útb. 7,5—8 millj. Njörvasund 4ra herbergja efri sér hæð í tvi- býlishúsi með sér inngangi og sér hita. íbúðin er með nýlegum innréttingum og góðum teppum. Lóð óvenju stór. Bilskúrsréttur. Verð 1 5— 1 6 millj. Höfum verið beðin að út- vega 3ja— 4ra herbergja góða íbúð helst í Vestur- bæ til leigu. Góð feiga fyrir góða íbúð. Upplýs- ingar á skrifstofunni. Fasteignasalan Bapkastræti 6 Hús og eignir, Lúðvik Gizurarson hrl.; Kvöldsími 176 77 ÝSINf.ASÍMINN ER: 22480 |H«rienn(iI<ibiþ Hraunbraut — Kópavogi Höfum til sölu 127 fm. efri sérhæð. Þrjú svefnherbergi og stofa ásamt herbergi í kjallara með snyrtingu. Bílskúr. Sigurður Helgason hrl. Þinghólsbr. 53 Kópav. sími: 42390 heimasími: 26692. HAALEITISBRAUT: Til sölu: 5 herb. 137 fm. endaíbúð á 1. hæð í sambýlis- húsi, sem stendur innst íbotnlanga.Sér hiti, sér þvottahús og búr innaf eldhúsi. Bílskúrsréttur. Skipti á minni eign m/pen. milligjöf koma vel til greina. íbúðin er laus nú þegar. Teikn. á skrifstofunni. Verð 14,0 millj. Kjöreign sf. DAN V.S WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 ATA-þing í Reykjavík - ATA- Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Ásbraut 2ja herbergja ibúð á 2. hæð. Við Eskihlíð 3ja herbergja ný ibúð með full- frágenginni sameign. Laus nú þegar Við Sigtún 3ja herb. 90 fm. i kjallara. Við Vesturberg 3ja herb. á 2. og 5. hæð. Við Álfheima 4ra herb. ibúðir á 1. og 3. hæð. Við Ðalsel 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Við Austurberg 4ra herb. ibúð á 4. hæð ásamt bilskúr. Við Æsufell 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Við Kleppsveg 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Við Blöndubakka 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Við Blikahóla 4ra herb. ibúð á 5. hæð. í Hveragerði 4ra herbergja parhús um 100 fm. Við Dvergholt Tvær hæðir 140 fm. hvor hæð, ásamt bilskúrssökklum. Við Borgargerði 5 herbergja sér efri hæð. Raðhús Við Sæviðarsund Við Áfheima Við Breiðvang Við Háagerði. Fasteignaviðskipta Hilmar Valdimarsson Jón Bjarnason hrl. afdrep 28644 - 28645 Hamraborg — Kópavogi ' 3ja herb. 85 fm. íbúð á 2. hæð. Þvottahús á hæðinni, bílskúrs- réttur. Verð 8,3 millj. Blöndubakki 3ja herb. 97 fm íbúð á 1. hæð ásamt herbergi í kjallara. Suður svalir, verð 9,5 millj. Útborgun 6,5 millj. Sléttahraun Hafnarfirði 3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæð, þvottahús á hæðinni. Bílskúrs- réttur. Verð 8,3 millj. Blöndubakki 4ra herb. 1 1Ó fm. falleg íbúð á 1. hæð ásamt herbergi í kjallara. Suður svalir. Verð 11,5 —12 millj. útb. 7,5 millj. Njálsgata Einbýlishús á tveim hæðum ásamt kjallara. Góður garður. má vera hvort heldur vill tvær ibúðir, góð greiðslukjör Höfum kaupanda að 2ja herbergja ibúð á hæð með suður svölum i Háaleitis- Grensás- eða Fossvogshverfi. Höfum kaupanda að 2ja herbergja kjallaraibúð í Háaleitis-, Grensás- eða Fossvogshverfi. Höfum kaupanda að sérhæð i Vesturborginni. Söluskráin kemur út upp úr mánaðamótunum. Opið mánudaga — föstudaga 9—6. Sunnudaga 1—5. Oldugata 8 heimasímar sölumanna 76970, 73428 Þorstemn Thorlacius viðskfr. Johan Jörgen-Holst er aðstoð- arvarnarmálaráðherra Noregs. Hann var einn fulltrúa á ATA- ráðstefnunni, sem haldin var í Reykjavlk um helgina. Morgun- blaðið ræddi stuttlega við Jo- han Jörgen-Holst og spurði hann I fyrstu um álit hans á hernaðarstöðunni á Norður- Atlantshafi. Hann sagði: — Hernaðarlegt mikilvægi Noröur-Atlantshafs eykst stöð- ugt ár frá ári og er það einkum og sér í Iagi vegna gífurlegrar uppbyggingar sovézka flotans, sem er á þessu svæði. Ég er sannfærður um að þjóðir At- lantshafsbandalagsins hafa þann styrk, sem til þarf að sjá um varnir á þessu væði, en kröfurnar til varnanna verða sífellt meiri og menn verða að vera að stöðugu varðbergi. Þessi hafsvæði eru hernaðar- lega mjög virk og nauðsynlegt er að fylgjast þar náið með ferð- um kafbáta. Vestur- Evrópuþjóðir hafa i sjálfu sér ekki möguleika á að fara út úr þeirri miklu samkeppni stór- veldanna sem háð er um þetta svæði, m.a. vegna þess að það myndi raska mjög þvi jafnvægi, sem ríkt hefur. Samkeppnin um yfirráðin á höfunum hefur og mjög breytzt á sfðustu árum um leið og hafréttarmálin hafa breytzt í ljósi þeirrar þróunar, að strandríki hafa víkkað lög- sögu sina. — Norksa fiskveiðilögsagan, sem nú er 200 sjómílur hefur haft það í för með sér að Norð- menn hafa fengið yfirráð yfir hafsvæðum, sem einnig hafa hernaðarlegt mikilvægi og þar höfum við eftirlit með höndum. Þar hafa Norðmenn mikilvægt verkefni með höndum. I því sambandi á nú að fara að styrkja landhelgisgæzlu Noregs og er nú verið að semja um smíði 7 stórra varðskipa, sem hvert um sig verður um 2 þús- und rúmlestir að stærð. Þessi skip verða með þyrlum og þyrluskýlum og í áhöfn þeirra verða 46 manns. Þó er unnt undir sérstökum kringumstæð- um að hafa fleiri skipverja um borð i þessum varðskipum eða allt að 75 manns. — Þessi nýja landhelgis- gæzla Norðmanna verður undir sérstakri stjórn, sem þó starfar innan norska flotans. Skipin verða öll smíðuð í Noregi. End- anlegur smíðakostnaður þeirra hefur ekki verið ákveðinn, þar sem stjórnvöld standa enn í samningum við skipasmiðjur um smíðina, en ég held að mér sé óhætt að segja að þau muni kosta um l'A milljarð norskra króna. Þau eiga að verða tilbú- in til notkunar siðla árs 1979. Við munum einnig nota við landhelgisgæzluna önnur skip norska flotans, en þegar þess er að gæta að norski flotinn hefur einnig fjöldamörg önnur verk- efni, varð úr að stjórnin léti smíða þessi skip. Sum þessara skipa eru einnig orðin gömul og hafa ekki þann hraða, sem til þarf. Þessi 7 varðskip munu geta siglt með 23ja hnúta hraða i móti veðri. — Nú hefur mikið verið rætt og ritað í Noregi undanfarnar vikur um svokallað NY TYD- mál. Hvað viltu segja um það? — Ny Tid er málgagn Sósíal- íska vinstriflokksins í Noregi, sem upphaflega var kosninga- bandalag andstæðinga aðildar Hjálpað til að hjálpa sér sjálfir Blaðinu hefur borizt eftirfarandi frá S.d. Aðventistum: Sjöunda dags aðventistar hafa með höndum öflugt hjálparstarf fyrir þróunarlöndin og þau landssvæði sem hart verða úti vegna náttúru- hamfara. Hjálparstarfið hefur mörg jám I eldinum vfða um lönd um þessar mundir. Ákvörðun hefur verið tekin um að hjálpa Afrfkurfkinu Chad til að kenna bændum betri landbúnaðarhætti. Hjálparstarfið mun veita sem svarar 50 millj. fsl. króna til að kenna áveitutækni I þurrkasvæðinu Shael I Chad Þrfr starfsmenn á vegum hjálparstarfsins annast þjálfun 150 bænda nálægt bænum Ndjamena. Notuð eru tæki sem bændurnir geta aflað sér. s.s. vatnsdælur, sem uxar snúa og plógar og er vatni veitt úr Chari ánni til þurra en frjósamra lenda um 100 km frá þurrasta hluta Sahel-eyðimerkur. Áætlun þessi kom til framkvæmda á sfðasta ári. A regntimanum verður ræktaður mafs og hrfsgrjón. en kart- öflur. hveiti og grænmeti á hinum langa þurrkatfma. Eftir fjögur ár mun hjálparstarfið leggja þetta ræktunar- áform undir samvinnustjórn bænd- anna. Þetta er langtfmaáætlun um að fæða hungrað fólk ð Shad- svæðinu. I Afríku eru þúsundir holdsveikra manna og njóta þeir Iftillar aðhlynn- ingar. Hjálparstarf aðventista rekur holdsveikrasjúkrahúsið Masanga f Sierra Leone og er það eina sjúkra- húsið I þvf landi sem sinnir holds veikum. Holdsveiki er hræðilegur sjúkdómur og enn hræðilegri vegna fákunnáttu fólksins. Starfsfólk sjúkrahússins fer um nærliggjandi héruð til að láta fólkinu I tá fræðslu um orsakir og eðli sjúkdómsins. Við sjúkrahúsið starfa tveir islendingar, Eric, sjúkraþjálfari og Harrl læknir, báðir synir Júlíusar Guðmundssonar fyrrv. forstöðumanns aðventista á fslandi. Þetta eru aðeins tvö dæmi um það sem hjálparstarf aðventista er að vinna að. Mjög mörg verkefni eru á döfinni. Fjársöfnun stendur nú yfir hér á landi vegna hjálparstarfsins fram til septemberloka. Þeir sem safna á vegum hjálparstarfsins hafa meðferðis sérstök kynningarblöð og innsöf nuna rlista. Glæsilegt verslunar- og iðnaðarhúsnæði Smiðjuvegi Kópavogi Húsnæðið er á einni hæð með gluggum á norður og austurhlið. Innkeyrsla að norðanverðu, stærð er 280 fm., mjög hentugt til hvers konar verlunar- og iðnreksturs. Sigurður Helgason hrl. Þinghólsbr. 53 Kópav. sími 42390 heimasimi: 26692.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.