Morgunblaðið - 10.09.1977, Síða 1
40 SÍÐUR OG LESBÓK
200. tbl. 64. árg.
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1977
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Mólúkkarnir:
Krafizt 10 ára
fangelsisdóms
Assen, Hollandi 9. september
Reuter.
Kíkissaksóknarinn f Hollandi
krafðist í dag að Mólúkkarnir 7,
sem sakaðir eru um að hafa tekið
150 gísla f árásum á skóla og lest í
Assen í maí sl. yrðu dæmdir í 10
ára fangelsi. Mólúkkarnir
svöruðu engu fyrir réttinum er
Kólera
breiðist
út í
Jórdaníu
Amman 9. septem-
ber Reuter.
Heilbrigðisráðherra
Jórdaníu skýrði frá því
í kvöld að vitað væri
um 46 ný kólerutilfelli
í landinu sl. sólarhring
og að alls hefðu þá um
140 manns tekið veik-
ina. Kólóleru hefur
einnig orðið vart í Lí-
banon og Sýrlandi, þar
sem um 2000 manns
hafa veikzt á undan-
förnum vikum og 61
hefur látið lífið.
Heilbrigðisyfirvöld í
löndunum þremur
hafa nú tekið saman
höndum um leiðir til
að komast fyrir veik-
ina, en enginn hefur
enn látið lífið af henn-
ar völdum í Jórdaníu
og Líbanon. Flest kól-
erutilfellin hafa fund-
izt í höfuðborginni
Amman og þorpinu
Crayme i Jórdandal.
þeir voru spurðir hvort þeir væru
sekir eða saklausir og skv.
hollenzkum lögum verður dómar-
inn að kveða upp úrskurð um sekt
þeirra innan tveggja vikna og þá
hvaða refsingu þeir eiga að sæta.
Verjandi Mólúkkanna sakaði
hollenzku stjórnina um að hafa
legið á mikilsverðum upplýsing-
um. Wim Kousemaker sagði að
þrátt fyrir itrekuð tilmæli hefði
stjórnin ekki lagt fram skýrslu
um samningaviðræðurnar, sem
fram fóru milli Mólúkkanna í
skólanum og í lestinni og lög-
regluyfirvalda, en slík skýrsla
hefði getað varpað nýju ljósi á
ýmis atriði réttarhaldanna.
V-þýzkir þingmenn rfsa úr sætum
og minnast fjórmenninganna,
sem féllu er Schleyer var rænt.
Dæmdir fyrir fá-
heyrt illvirki
Belfast 9. september Reuter.
TVEIR öfgamenn úr hópi irskra mót
mælenda voru í dag dæmdir í llfstið-
arfangelsi fyrir fáheyrt illvirki.
Mennirnir tveir, 21 og 23 ára að
aldri, voru sekir fundnir um að hafa
ráðizt á 40 ára gamlan kaþólskan
mann i október sl., barið hann til
óbóta og hellt siðan benzíni yfir
hann og kveikt i honum og þannig
brennt hann til bana. Þriðji maður-
inn var dæmdur i 10 ára fangelsi
fyrir að hafa verið i vitorði með
hinum tveimur.
HELMUT SCHMIDT kanslari V-Þýzkalands, á tali við Hanns Martin Schleyer
skömmu áður en honum var rænt.
Enn biðstaða í
Schleyermálinu
Bonn 9. september Reuter.
SVISSNESKI lögfræðingurinn
Denis Payot, sem fallizt hefur á
að taka að sér hlutverk milli-
göngumanns milli v-þýzku ríkis-
stjórnarinnar og ræningja iðju-
höldursins Hanns Martins-
Schleyers, hafði í kvöld ekkert
heyrt frá ræningjunum. Var
símanúmeri Payots útvarpað f
Þýzkalandi f dág og sagt að ræn-
ingjarnir gætu haft samband við
hann f Genf eftir kl. 17 að ísl.
tfma. Skoraði Payot á fjölmiðla að
koma til sín umsvifalaust öllum
skilaboðum, sem þeir kynnu að
telja vera frá ræningjum Schley-
ers.
Payot, sem er 35 ára að aldri og
formaður svissnesku mannrétt-
indasamtakanna, sagðist hafa tek-
ið þetta hlutverk að sér af mann-
úðarástæðum. Tilkynningin um
Payot kom nokkru eftir að frest-
ur, sem ræningjarnir höfðu gefið
v-þýzkum stjórnvöldum, 12 á há-
degi í dag, hafði runnið út. Vís-
uðu stjórnvöld þessum timatak-
mörkunum á bug og sögðu óraun-
Veikindi Amins uppspuni;
15 líflátnir í Uganda
Bea^ie
NEW York
9. september Reuter.
ABRAHAM Beame, borgarstjóri
New York, beið ósigur f forkosn-
ingum demókrata þar f borg f gær
um frambjóðanda í kosningum,
sem fram fara 8. nóvember nk.
Tveir efstu menn á listanum urðu
Mario Cuomo, ráðherra í fylkis-
stjórn New York, með 19% og
Edward Koch, fulltrúadeildar-
þingmaður frá New York 20%.
Beame fékk 18% atkvæða og
Framhald á bls. 22.
hæfar. 1 tilkynningu höfðu ræn-
ingjarnir hótað að taka Schleyer
umsvifalaust af lífi á hádegi ef
stjórnvöld hefðu þá ekki gefið
tryggingu fyrir að 11 skæruliðum,
sem i haldi eru i fangelsum i
V-Þýzkalandi yrði sleppt.
Payot var annar þeirra manna,
sem ræningjarnir höfðu gert
kröfu um að.-yrði fenginn til að
fylgja þeim og félögum þeirra 11
úr landi, hinn er v-þýzki prestur-
inn dr. Martin Niemoeller, 85 ára
gamall og fyrrum formaður
heimskirkjuráðsins i Genf. Lögðu
stjórnvöld til að ræningjarnir
samþykktu Payot, sem milli-
göngumann, þar sem óframkvæm-
anlegt væri að láta öll samskipti
fara i gegnum fjölmiðla.
Mjög litlar fréttir hefur i dag
verið að hafa af þróun þessa máls,
þar sem stjórnvöld hafa nær tekið
fyrir allan fréttaflutning. Hins
vegar er vitað að lögregiuyfirvöld
í V-Þýzkalandi halda áfram af
fullum krafti að leita að dvalar-
stað ræningjanna, þrátt fyrir hót-
anir þeirra um að myrða Schleyer
ef leit yrði ekki hætt. Hefur lög-
reglan nú opnað sérstakan sima,
Framhald á bls. 22.
Kampala og Paris
9. september AP.
15 MENN sakaðir um samsæri
um að ráða Idi Amin llganda-
forseta af dögum og landráð
voru i dag leiddir fyrir aftöku-
sveit í miðborg Kampala, höf-
uðborg Uganda, og skotnir einn
á eftir öðrum að miklum mann-
fjölda viðstöddum. 12 mann-
anna voru dæmdir í sl. mánuði
fyrir að hafa ætlað að drepa
Amin 25. janúar sl. en hinir
þrfr væru dæmdir 1 júlf fyrir
landráð og morð.
Pierre Renard, sendiherra
Frakka í Úganda, sagði i dag að
fregnir um að Idi Amin væri
metvitundarlaus i sjúkrahúsi
Idi Amin
eftir skurðaðgerð væri hreinn
uppspuni. Sendiherrann vildi
ekki segja hvaða heimildir
hann hefði fyrir þessu. Stjórn-
málafréttaritarar hafa það*ftir
heimildum i Kampala, að Amin
hafi látið koma sögunni um
meðvitundarleysi sitt á kreik til
þess að draga athyglina frá af-
tökunum i dag og öðrum ógnar-
verkum, sem unnin eru að hans
skipun í landinu. Ekki er vitað
hvar forsetinn er niðurkominn.
Útvarpið i Úganda útvarpaði
tilkynningu frá Amin i kvöld,
þar sem hann varaði fólk við að
vera með undirróðursstarf-
semi, það væri sama og sjálfs-
morð.
„Engir ólöglegir
bústadir
urbakka
Washington 9. september
AP — Reuter.
CARTER Bandaríkjaforscti sagði
f dag f samtölum við nokkra
fréttamenn f Hvíta húsinu, að
ákvörðun tsraelsstjórnar um að
leyfa Gyðingum að taka sér ból-
festu á vesturbakka Jórdanár
væri ólögleg og skapaði erfiðleika
f tilraunum manna til að finna
á vest-
Jórdan”
lausn á deilunni f iöndunum fyrir
botni Miðjarðarhafs.
Talsmaður bandariska utanrík-
isráðuneytisins sagði siðar í dag,
að ísraelsstjórn hefði fullvissað
Carter um að engir ólöglegir bú-
staðir Gyðinga væru á vestur-
bakkanum. Þetta kom í kjölfar
ummæla Ariels Sharons, land-
Framhald á bls. 22.