Morgunblaðið - 10.09.1977, Page 4

Morgunblaðið - 10.09.1977, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1977 LOFTLEIÐIR m olMAK jO 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 FERÐABÍLAR hf. BNaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbilar, sendibíl ar, hópferðabílar og jeppar. Bestu þakkir færi ég vensla- og vinafólki mínu, ennfremur vinnu- félögum á Prjónastofu Önnu Þórðardóttur h.f. fyrir mér sýnda vináttu og gjafir á áttræðisaf- mælisdegi minum 25. júlí s.l. Mínar bestu framtíðaróskir til ykkar allra. Ingveldur Eyjó/fsdóttir. „Stuðningur fjölmiðla réð úrslitum” Vestur-Berlín, 8. september — Reuter AUSTUR-ÞÝZKI andófsmaður- inn Hellmuth Nitsehe, sem ásamt konu sinni fékk leyfi til að flytj- ast vestur fyrir járntjaldið fyrir viku, sagði á fundi með frétta- mönnum í dag, að stuðningur-fjöl- miðla hefði ráðið úrslitum um að honum var sleppt úr fangelsi. Nitsche, sem er 52 ára prófessor, var handtekinn í apríl s.l. en hafði þá nýverið ritað Jimmy Carter Bandaríkjaforseta bréf um brot á mannréttindum í Austur- Þýzkalandi. Barnsránið endaði með morði Valencia, 9 september — Reuter FJÖGURRA ára dóttir belgiska ræðismannsins í Valencia á Spáni fannst i gær myrt. Lögreglan kvað i dag útilokað að úrskurða hvernig dauðdaga hennar hefði borið að. „Það gæti hafa verið maður, sem er kynferðislega brenglaður, brjálæð- ingur eða eitthvað annað. Á þessari stundu liggur ekkert fyrir, sem draga má ályktun af", sagði tals- maður lögreglunnar. Litlu telpunnar hefur verið saknað frá því á mánudaginn var Orðrómur var kominn á kreik um að krafizt hefði verið lausnargjalds gegn því að henni yrði skilað aftur til foreldra sinna, en fyrr í dag var því lýst yfir af hálfu fjölskyldunnar að engm krafa hefði komið fram um slíkt gjald Frá því að barnið hvarf hafa mörg hundruð lög- reglumenn, hervörður og sjálfboðalið- ar ásamt lögregluhundum tekið þátt í leitinni Líkið fannst grafið í aðeins 50 metra fjarlægð frá bústað fjölskyld- unnar Á þriðjudaginn var haft eftir móður- inni að hún teldi fullvíst að telpunni hefði verið rænt, en tveir hundar er jafnan gættu hennar, hefðu verið í garðinum við húsið allan daginn. í gær hringdi ónafngreindur maður í fréttastofú í V lencia og sagði að barnsræningjarnir væru skæruliðar á snærum Maó-ista, sem vildu fá mill- jón bandaríkjadali í lausnargjald, en síðan hefur birzt yfirlýsing frá þeim samtökum þar sem þessari staðhæf- ingu er vísað á bug Bústaður Carlier-fjölskyldunnar er í nágrenni víð geðveikrahæli. og er rannsókn nú hafin á því hvort að einhver sjúklinganna þar geti átt hlut að þessu máli. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 10. september MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Ármann Kr. Einarsson heldur áfram að lesa sögu sfna „Ævintýri f borginni" (4). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Oskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatími kl. 11.10. Þetta vil ég heyra: Þrjú börn, Svava Hjartardóttir, Birgir Eyjólf- ur Þorsteinsson og Ágúst Eiríksson, sem verið hafa við smfðar og leiki í sumar á leikvellinum Undralandi í Kópavogi, spjalla við stjórn- andann, Guðrúnu Birnu Hannesdóttur, og velja efni til flutnings. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Laugardagur til lukku Svavar Gests sér um þáttinn. (Fréttir kl. 16.00, veður- fregnir kl. 16.15). 17.00 Létt tónlist: Harmoniku- lög o.fl. 17.30 Frakklandsferð í fyrra- haust Gfsli Vagnsson bóndi á Mýr- um í Dýrafirði segir frá. Óskar Ingimarsson les fjórða og síðasta hluta. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Allt í grænum sjó Stolið, stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jör- undi Guðmundssyni. 19.55 Kórsöngur Þýzkir karlakórar syngja alþýðulög. 20.25 Að hitta f fyrsta skoti Sigmar B. Hauksson talar við Egil Gunnarsson hreindýra- eftirlistmann á Egilsstöðum í Fljótsdal. 20.40 Svört tónlist, — sjöundi þáttur Umsjónarmaður: Gérard Chinotti. Kynnir: Asmundur Jónsson. 21.25 „Veggurinn", smáaga eft- ir Jean-Paul Satre Eyjólfur Kjalar Emilsson þýddi. Hjördís Hákonardótt- ir les fyrri hluta sögunnar. (Síðari hluti á dagskrá kvöld- ið eftir). 22.00 Fréttir 21.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 11. september MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Vinsælustu popplögin. Vign- ir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar „Gróinn stígur", smáþættir fyrir pfanó eftir Leos Janá- cek. Radoslav Kvapil leikur á píanó. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephen- sen. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 t liðinni viku. PállHeið- ar Jónsson stjórnar umræðu- þætti. SIÐDEGIÐ_____________________ 15.00 Knattspyrnulýsing frá Laugardalsvclli. Hermann Gunnarsson lýsir sfðari háif- leik úrslitaleiks bikarkeppni KSl, milli Fram og Vals. 15.45 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíð í Björgvin í júnf í sumar. Tríó f c-moll op. 66 nr. 2 eftir Felix Mendels- sohn. tslen/.ka kammertríóið leikur: Guðný Guðmunds- dóttir á fiðlu, Hafliði Hall- ÆKMM LAUGARDAGUR 10. september 17.00 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni FeHxson. 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Dave Allen lætur móðan mása (L) Gamanþættir frska háð- fuglsins Dave Allens hafa verið sýndir vfða um lönd og vakið mikla athygli. Sjénvarpið hefur fengið nokkra þessara þátta til sýningar, og verða þrfr hinir fyrstu á dagskrá á laugar- dagskvöldum i september. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 21.15 Olnbogabörn skðgarins Nú eru aðeins 5—10 þúsund orangútanapar f regnskóg- um Borneó og Sumatra, annars staðar eru þeir ekki talin á, að þeir deyi út innan skamms. Þessi breska mynd er um orangútan-apa f „endur- hæfingarstöð", sem tveir svissneskir dýrafræðingar reka á Súmatra. Apaveiðar cru ólöglegar þar, en þessir apar hafa ýmist verið tamd- ir sem heimilisdýr eða ætlaðir til sölu úr landi og verða að nýju að læra að standa á eigin fótum. Þýðandi og þulur Guðbjörn Björgólfsson. 22.05 Bragðarefurinn (TheCard) Bresk gamanmynd frá árinu 1951, byggð á sögu eftir Arnold Bennett. Aðalhlutverk Alec Guinnes, Glynis Johns, Valerie Hobson og Petula Clark. Myndin lýsir, hvernig fátæk- ur piltur kemst til æðstu metorða f heimaborg sinni með klækjum, hugmynda- til villtir, og mikil hætta er flugi og heppni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.40 Dagskrárlok. grímsson á selló og Philip Jenkins á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt það í hug. Björn Barman rithöfundur spjallar við hlustendur. 16.45 íslenzk einsöngslög: Elísabet Erlingsdóttir syngur. Kristinn Gestsson leikur á pfanó. 17.00 Gekk ég yfir sjó og land. Jónas Jónasson á ferð vestur og norður um land með varð- skipinu Óðni. Sjöundi þátt- ur: Frá Eyri við Ingólfsfjörð og Gjögri. 17.35 Spjall frá Noregi. Ing- ólfur Margeirsson segir frá baráttunni vegna þingkosn- inganna sem fram fara degi sfðar. 18.00 Stundarkorn með þýzka baritónsöngvaranum Karli Schmitt-Walter. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Kaupmannahafnar- skýrsla frá Jökli Jakobssyni. 19.55 Islenzk tónlist. „I call it“, tónverk fyrir altrödd, selló, pfanó og slagverk eftir Atla Heimi Sveinsson. Rut Magnússon, Pétur Þorvalds- son, Halldór Haraldsson, Arni Scheving og Reynir Sig- urðsson flytja; höfundurinn stjórnar. 20.20 Lífsgildi; sjötti þáttur. Geir Vilhjálmsson sálfræð- ingur tekur saman þáttinn, sem fjallar um gildismat i tengslum við íslenzka menntakerfið. Rætt við Indriða Þorláksson, forstöðu- mann byggingardeildar menntamálaráðuneytisins, Ingu Birnu Jónsdóttur kenn- ara, Svanhildi Sigurðardótt- ur flokksstjóra og Kristjáns Friðriksson iðnrekanda. 21.05 Sinfónía nr. 3 í C-dúr op. 52 eftir Jean Sibelius. Sin- fóníuhljómsveit finnska út- varpsins leikur; Okko Kamu stj. (Frá finnska útvarpinu). 21.35 „Veggurinn", smásaga, eftir Jean-Paul Sartre. Eyj- ólfur Kjalar Emilsson þýddi. Hjördís Hákonardóttir les síðari hluta sögunnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Léttmeti í kvöld í KVÖLD kl. 22.05 fáum við að sjá brezka gaman- mynd frá árinu 1951. Myndin greinir frá frama fátæks pilts sem brýst til æðstu metorða í heima- borg sinni og notar til þess öll brögð. Aðalleik- arinn Alec Guiness ætti að tryggja góða kvöld- skemmtun. Alec Guinnes og Glynis Johns í aðalhlutverkunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.