Morgunblaðið - 10.09.1977, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1977
25
smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Keflavík
Til sölu parhús á tveimur
hæðum. Á efri hæð er góð
3ja herb. íbúð ásamt
geymslurisi og bílskúr. Neðri
hæð 2 herb. og eldhús. Selst
í einu lagi eða hvor hæð sér.
Ennfremur góð næstum full-
gerð 4ra herb. íbúð í sam-
býlishúsi.
Eigna- og verðbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavík. simi
92-3222.
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82, s. 31330.
Gott úrval af
músikkasettum og átta rása
spólum. Hljómplötur, íslenzk-
ar og erlendar. Póstsendum.
F. Björnsson, /adíóverzlun,
Bergþórugötu 2 simi 23889.
Flutningskassi
úr stáli, til sölu. (Mjólkur-
brúsaboddý) 7 metra langt.
Hæð 2 metrar, má setja á
vörubilagrind. Upplýsingar
eftir kl. 1 9 i sima 72422.
Flosnámskeið
Hefjast að nýju 1 5. sept. Úr-
val teiknmga. Einnig sérteikn-
að eftir Ijósmyndum. Seljum
ennfremur áteiknaðar flos-
myndir með garni. Uppl. um
helgina og næstu daga i síma
41955.
benz—dísel
Til sölu Mercedes Benz 220
diesel árg. '74, ekinn aðeins
44 þús. km. Er með sjálf-
skiptingu og vökvastýri, sól-
lúgu og sjálfvirka lyftufjöðr-
un. Einkabill i sérflokki. Upp-
lýsingar á Bílasölunni Braut.
Skeifunni 11, simi 81510
— 81502.
Stúlka óskar eftir
einstaklingsibúð eða herbergi
ásamt eldhúsi til leigu, sem
fyrst. Reglusemi heitið. Uppl.
í sima 44801, á kvöldin.
í
KFUM ' KFUK
Almenn samkoma í húsi fél-
aganna sunnudagskvöld kl
20.30.
Jens-Petter Johnsen. gestur
Kristilegs stúdentafélags, tal-
ar.
Allir velkomnir.
fíRBAfÍUIG
ÍSUINBS
OtOUGOTU 3
SÍWAR. 11798 og 19533.
Laugardagur 10. sept.
kl. 13.
20. Esjugangan. Gengið á
Kerhólakamb (851 m). Geng-
ið frá melnum austan við
Esjuberg. Skráningargjald kr.
100. Bíll frá Umferðamiðst.
að austanverðu. Verð kr. 800
gr. v/bílinn. Allir fá viður-
kenningarskjal. Fararstjóri.
Magnús Guðmundsson.
Sunnudagur 11. sept.
kl. 13.
1. Hrómundartindur (551 m).
Fararstjóri: Böðvar Péturs-
son.
2. Hellisheiði — gamlagat-
an, létt ganga. Verð kr. 1000
gr. v/bílinn. Farið frá Um-
ferðamiðstöðinni að austan-
verðu. Munið ferðabókina og
Fjallabókina.
Ferðafélag íslands.
Kökubazar
verður í dag, að Langagerði 1
kl. 14.
Kristilegt stúdentafélag.
UTIVISTARFERÐIR
Laugard. 10/9 kl. 13.
Vífilsfell. létt fjallganga,
gott útsýnisfjall. Fararstj:
Kristján M. Baldursson.
Verð: 800 kr.
Sunnud. 11 /9.
1. kl. 10 Sveifluháls-
Krýsuvík. Fararstj: Þorleif-
ur Guðmundsson. Verð:
1200 kr.
2. kl. 13. Krisuvik,
gengið um hverasvæðið sem
nú er að hitna og breytast.
Fararstj: Gisli Sigurðsson.
Verð: 1200 kr. Fritt fyrir
börn m. fullorðnum. Farið frá
B.S.I að vestanverðu. (í Hafn-
arfirði við Kirkjugarðinn.)
Heimatrúbodið
Almenn samkoma að Óðins-
götu 6a, á morgun kl.
20:30. Allir velkomnir.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Loðnuskip
Til sölu skip sem tilbúið er til breytinga, til
loðnuveiða, gert er ráð fyrir að skipið beri,
1 100 til 1 200, tonn.
Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7
sími 14120.
Fiskiskip
Höfum til sölu 188 rúmlegsta stálskip
smíðað 1966 með 600 hö Wichmann
aðalvél. Síldarnót og loðnunót fylgja.
r/nr
SKIPASALA- SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500
Til leigu
100 til 110 fm. skrifstofuhúsnæði í mið-
borginni. Tilboð sendist Mbl. fyrir 16
þ.m. merkt: „Leiga — 4372".
íbúð óskast til leigu
Hef verið beðinn að útvega 3ja—4ra herb.
íbúð til leigu, helst á Melunum eða næsta
nágrenni.
Lúðvík Gizurarson hrl.
Bankastræti ö,
Sími 2861 1
Heima 1 7677.
Fiskiskip
Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum
stærðum:
Tréskip: 6, 7, 10. 20, 28, 29, 39, 40,
45, 50, 52, 53, 55, 56, 59, 65, 69, 70,
72, 91, 103, 108, 144.
Stálskip: 75, 105, 134, 152, 199, 207,
228, 308,
fij t i i nTr;H»i W ATfl hi'n ih,
SKIPASALA- SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500
Frá Flúðaskóla
Skólaárið 1977 — 78 verður starfrækt
framhaldsdeild, iðnbraut við Flúðaskóla
ef næg þátttaka fæst.
Þeir sem hug hafa á námi snúi sér til
skólastjóra sími 6601.
Skólastjóri.
Lögtaksúrskurður
Gjaldfallin en ógreidd sveitargjöld álögð í
| Hveragerðishreppi 1977, þ.e. útsvör,
aðstöðugjöld og fasteignagjöld, skulu
ásamt dráttarvöxtum tekin lögtaki að
liðnum átta dögum frá lögbirtingu þessa
úrskurðar, á ábyrgð hreppsnefndar en á
kostnað gjaldenda sjálfra.
Sýslumaðurinn íÁrnessýs/u,
5. september 1977.
Páll Ha/lgrímsson
Sveitarsjóður Hveragerðishrepps.
Sjálfstæðisflokkurinn
íKópavogi
tekur i notkun nýtt húsnæði að Hamraborg 1, 3. hæð i dag
laugardag 10. sept. kl. 17.00. í tilefni opnunar bjóða Sjálf-
stæðisfélögin sjálfstæðisfólki i Kópavogi til siðdegisdrykkju kl.
17.00—19.00 i dag ALLT SJÁLFSTÆÐISFÓLK VELKOMIÐ
Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðisflokks
ins, flytur ávarp. Richard Björgvinsson, for-
maður Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna, skýr-
ir frá framkvæmdum.
Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi.
CHILE-fundur
til stuðnings mannréttindum
Fundurinn verður haldinn sunnudaginn
1 1 . september kl 1 5:00 í Stúdentaheim-
ilinu við Hringbraut í tilefni af fjögurra ára
afmæli herforingjastjórnarinnar í Chile.
Dagskrá fundarins:
1 . Ingibjörg Haraldsdóttir flytur erindi.
2. Sýnd verður kvikmyndin „Félagi Vict-
or Jara" eftir Stanley Formann.
3. Myriam Bell pólitískur flóttamaður frá
Chile segir frá ógnarstjórninni og
hjálparstarfi.
Heimdallarfélagar eru hvattir til að fjöl-
menna og sýna þannig hug sinn til mann-
réttindamála hvarvetna í heiminum
Gegn fasisma —
gegn kommúnisma.
Með mannréttindum
Heimdallur SUS í Reykjavík.
XXIV. þing Sambands
ungra Sjálfstæðismanna
verður haldið í Vestmannaeyjum dagana
16. —18. september.
Dagskrá þingsins verður sem hér segir:
Föstudagur 16. sept.: Samkomuhúsið.
Kl. 10:00 —17:45 Þátttakendur mæta á staðinn.
Niðurröðun í gistinu.
Afhending gagna.
Kl. 1 7:45 — 1 9:30 þingsetning: formaður SUS.
Ávarp: Magnús Jónasson form, Eyverja. Skýrsla formanns:
Friðrik Sophusson, Lýsing á starfstilhögun. Kosning í
nefndir. Lagðar fram tillögur um DEMYC, NUU og ÆSÍ.
Ávarp: Per Arne Arvidsson form. NUU og MUF Umræður.
Kl. 19:30 — 20:30 Kvöldverður
Kl. 20:30—22:30 Nefndarfundir. Álitsgerðir kynntar og
breytingatillögur mótteknar.
Kl. 22:45 — 24:00 Kvöldvaka.
Laugardagur 1 7. sept.: Samkomuhúsið.
Kl. 09:00 — 1 1 :00 Nefndarfundir Afgreiðsla úr nefndum.
Kl. 11:00 —12:00 Umræður og afgreiðsla ályktana.
Kl. 12:00 —13:00 Hádegisverður
Kl 13:30 —17:30 Umræður og afgreiðsla ályktana.
Kl. 17:30 —19:00 Skoðunarferð um Heimaey.
Kl. 19:30 Kvöldverður. Ávarp dr. Gunnars Thoroddsens
varaformanns Sjálfstæðisflokksins.
Kl. 22:00—02:00 Dansleikur.
Sunnudagur 18. sept.: Félagsheimilið við
Heiðarveg.
Kl. 10:30 —12:00 Umræður og afgreiðsla ályktana.
Kl. 12:00 —13:30 Hádegisverður
Kl. 1 3:30 — 1 4:30Umræður og afgreiðsla ályktana.
Kl. 14:30 —15:30 Kosningar.
Kl. 15:30 — 16:00 Þingslit
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu SUS, Valhöll,
sími 82283. Samband ungra sjálfstæðismanna
S.U.S.