Morgunblaðið - 10.09.1977, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 10.09.1977, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1977 Hvar verdur útflutningsfram- leiðslan til og hvert fer hún? ÞAÐ er nú einu sinni svo að öflun tekna þarf að koma á undan ráðstöfun þeirra, þ.e.a.s. ef vel á að vera. IVIeð þetta í huga flettum við síðasta hefti Hagtalna mánaðar- ins, sem Seðlabankinn gefur út og lítum yfir tölur um inn- og útflutning. Yfirlitið hér á eftir miðast eingöngu við tímabilið janúar til maí 1976 og 1977. Útflutningstöl- ur eru miðaðar við f.o.b. verð en tölur um innflutning við c.i.f. verð og er hvort tveggja í milljónum króna. Þar sem ekki koma fram í þessu hefti neinar tölur, sem sýna þjónustu- jöfnuð á yfirstandandi ári látum við nægja að nefna að ætlað er að þessi liður hafi verið jákvæður um 240 milljónir á síðastliðnu ári. Helztu þættir. sem falla undir þennan lið, eru tekjur og gjöld vegna ferðalaga, vaxta- og tryggingagreiðslur auk tekna af varnarliði, nettó. í töflunni hér að framan var m.a. gerð grein fyrir hvernig kaupendur útflutningsvara skiptast eftir markaðssvæðum. Hér á eftir fer hins vegar yfirlit, sem sýnir uppruna útflutningsframleiðslunnar hér innanlands. 1976 1977 Sjávarafurðir 18.524 29.886 þar af frystur þorskafli 7.742 11.522 þar af saltaður þorskafli 3.954 2.756 þar af skreið 254 2.090 þar af síld og loðna 4.183 10.110 Landbúnaðarafurðir 698 1.057 Iðnaðarvörur 5.219 8.842 þar af ál 3.605 6.601 þar af ullarvörur 599 809 Alls 24.571 39.953 Þess ber að geta að einungis er getið um stærstu liði, innan hvers flokks og eins er liðnum ,,Ýmislegt“ sleppt. Á fyrri hluta þessa árs nam því útflutningur sjávarafurða um 75% alls útflutnings en hlutur iðnaðarvara var um 22%. Að öðru leyti sýnir talfan vel þær sveiflur sem við er að glíma i útflutningsmálum okkar og nægir i þessu sambandi að benda á mismunandi þróun skreiðar- og saltfisksútflutnings. En væri það ekki annars í takt við tímann að fara að mæla inn- og útflutning í hitaeiningum? Nýlega hafa borizt fréttir af því að Danir hafi ráðizt i slíkt og komizt að þeirri niðurstöðu að þeir flyttu inn fleiri hitaeiningar en þeir flytja út, eða m.ö.o. að framlag Dana til að metta þjóðir heims væri minna en ekkert. Vöruskiptajöfnuðurinn var sem sagt hagstæður um 1306 milljónir á fyrri hluta þessa árs. V'irkir vextir fastcignatrygsðra vcðskuldabréfa mcð jöfnum árlegum afborgunum „Kanntu braud að b EINS og sjálfsagt flestir hafa heyrt hafa bakarameistarar auglýst hver í kapp við annan að undanförnu. Það sem einkennir þetta auglýsingastarf er að það virðist einungis vera í formi útvarpsauglýs- inga og þá aðallega um helgar. Er hér um endurfæðingu að ræða í greininni eða hefur einungis verið breytt um starfsaðferðir? Til að fræðast örlítið um þessa atvinnugrein í heild og þessa starfshætti þá hefur viðskiptasíðan átt viðtal við Kristinn Albertsson bakarameist- ara, formann Landssambands bakarameistara, og tvo af þeim bakaara- meisturum sem mikla rækt hafa lagt við útvarpsauglýsingarnar í sumar. Þ.e. eigendur Bakarameistarans í Suðurveri og Kringlunnar, Starmýri 2. í samtali viö Rristinn Alberts- son bakarameistara, formann Landssambands bakarameistara, kom fram að sú mikla bylting sem orðið hefur i brauðgerð hér á| landi á aðallega rætur að rekja til þeirra miklu umskipta sem! orðið hafa i korninnflutningi landsmanna. Áður fyrr voru ein- ungis flutt inn rúgmjöl, hveiti, sigtimjöl og heilhveiti en nú eru fluttar inn fleiri tegundir og einsl er um miklu meiri fjölbreytni að| ræða hvað mölun kornsins snert- ir. Um þróun samsetningar neyzlu almennings sagði Kristinn að ljóst væri að gamla góða franskbrauðið væri á undanhaldi og kvað hann orsökina vera tvíþætta, annars vegar fyrrnefnda þróun í korn- innflutningi og svo hins vegar, þá hugarfarsbreytingu almennings. Annars kvað Kristinn almennu einuennin vera þau að sér virtist sem hátt verð landbúnaðarvara leiddi til samdráttar í brauð- og kökusölu og eins það að markað- urinn hér væri það lítill að aukn- ing á sölu einnar tegundar væri aðeins tap annarrar en heildar- neyzlan ykist ekki. Breyttir verzl- unarhættir almennings krefjast þess hins vegar að brauð og kökur séu á boðstólum bæði í bakaríum og i stórmörkuðum. Um áhrif þeirrar þróunar á bakaríin sagði Kristinn að sér virtist að nú væru bakaríin að ná sér aftur á strik. Þau vopn, sem bakariin beittu i þessari baráttu sinni, væru aukið vöruúrval, lengri opnunartími og jafnvel nýjar innréttingar og fleiri þess háttar atriði. Eins og gefur að skilja er salan Verðbréf HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS UPPLÝSINGATAFLA FLOKKUR HÁMARKSLANS ÚTDRÁTT VINN ÁRLEGUR VÍSITALA VERÐ PR.KR. MEÐALVIRK TÍMI = INN LEYSANLEGí SEÐLABANKA FRÁ OG MEÐ’) ARDAGUR INGS % ”1 FJOLDI VINNINGA 0 1 08 1977 766 STIG HÆKKUN í % 100 MIÐAÐ VIÐ VÍSITÖLU 01 08 1977 ***> IR VEXTIR F. TEKJUSKATT FRÁ ÚTG. D ***•) 1972 A 15 03 1982 15.06 7 255 387.90% 487.90 34.3% 1973 B 01.04 1983 30 06 7 344 318.58% 418 58 39.4% 1973 C 01.10.1983 20 12 7 273 264.76% 364.76 39.8% 1974 D 20 03.1984 12 07 9 965 216.53% 316.53 40.9% 1974 E 01 12 1984 27.12 10 373 123.98% 223.98 33.8% 1974 F 01.12.1984 27 12 10 646 123.98% 223.98 34.9% 1975 G 01.12.1985 23.01 10 942 56.01% 156.01 29.6% 1976-H 30.03.1986 20.05 10 942 51.08% 151.08 36.3% 1976 I 30.11.1986 10.02 10 598 18.76% 118.76 29.4% 1977-J 01.04.1987 15.06 10 860 12.32% 112.32 41.7% ) llappdrællisNkuldahréfin cru ckki innlcysanlcK. fyrr cn hámarkslánstíma cr nád. ) llcildarupphaM) \inniiiKa í h\crl sinn. niidast \i«) áktcóna % af hcildarnafnvcrði hvcrs úlb«»ðs. VinninKarnir cru þ\( «>\c rðlryKKðir. :::: ) Vcrð happdradlisskuldahréfa miðað við framfa*rslu\ísitölu 01.08.1977 rciknasl þannÍK: llappdra*llisskuldahréf. flokkur 1971-1) að nafnvcrði kr. 2.000,- hcfur vcrð pr.kr. 100.— = 316.52. Vcrð happdrællishréfsins cr þ\í 2.000 x 316.53/100 = kr. 6.331.- miðað \ ið framfærsluvfsilöluna 01.08.1977. ■ ■■■* ■ ) IVIcðahirkir vcxlir p.a. fyrir lckjuskall frá úlKáfudcKÍ. sýna upphæð þcirra \axla. scm ríkissj«»ður hcfur skuldhundið sík að Krciða fram að þ«*ssu. IVIcðaUirkir vcxlir s«*KJa hins vckht ckkcrt um vcxli þá. scm hréfin k««ma IiI mcð að hcra frá 01.08.1977. Þcir scRja hcldur ckkcrl um áKa*li cinslakra flokka. þannÍK að flokkur 1974-E cr l.d. ails ckki lakari cn flokkur 1974-1). Auk þcssa Krciðir rfkissjúður úl ár hvcrl vinninKa í ák\cðinni af hcildarnafnvcrði fltikkanna. Virkir vcxlir \>ó innan: fyrir tckju- skatl oj* Ára- fjöldi l)a*mi um Kcngí útsvar Nafnvcxtir (icn«i 12% 74.67 50% 1 13% 75.33 20% 80.00 1Z% 63.31 «t»% af hrunahola- (eal 55% 2 13% 64.16 20% 70.00 mali ** 12% 55.88 (ca) 56% :i 13% 56.88 20% 64.00 12% 49.98 <ca) 57% 4 13% 51.09 20% 59.00 12% 45.26 (ca) 58% 5 13% 46.45 20% 55.00 : ) lla*siu lÖKlcyfðir vcðskuldavcxlir cru í daK 20%. ::::) Vliðað cr við auðscljanlcKa cík". þ.c. nýlcKl fhúðarhúsnæði á þéllbýlis- stæði VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS FLOKKUR HAMARKS INNLEYSANLEG RAUN MEOAL LANSTIMI I SEÐLABANKA VEXTIR TALS TIL') FRA OG MEÐ FYRSTU RAUN 4— 5 ÁRIN VEXTIR % ••) % 1965 10.09.77 10 09.68 5 6 1965 2 20 01 78 20 01 69 5 6 1966 1 20.09.78 20 09 69 5 6 1966 2 15.01 79 15 01 70 5 6 1967 1 15 09 79 15.09.70 5 6 1967 2 20 10 79 20 10 70 5 6 1968 1 25 01 81 25 01 72 5 6 1968 2 25 02 81 25 02 72 5 6 1969 1 20 02 82 20 02.73 5 6 1970 1 15 09 82 15 09 73 5 6 1970 2 05.02.84 05 02.76 3 5 1971 1 15 09 85 15 09 76 3 5 1972 1 25 01 86 25 01 77 3 5 1972 2 15.09.86 15.09.77 3 5 1973 1A 15 09 87 15.09.78 3 5 1973 2 25 01 88 25 01 79 3 5 1974 1 15 09 88 15 09 79 3 5 1975 1 10.01.93 10 01 80 3 4 1975 2 25 01 94 25 01 81 3 4 1976 1 10.03.94 10.03.81 3 4 1976 2 25 01 97 25.01 82 3 3.5 1977 1 25.03.97 25.03.83 3 3.5 VlSITALA 01 07 1977 138 (2737) STIG HÆKKUN i % 1.054.85 925.09 874.02 834.13 818.46 818.46 771 66 724.40 554.78 523.46 422.33 411.59 353 90 300.73 220.87 199.78 112.17 75.11 37.81 31.43 9.52 2.22 VERO PR. KR 100 MIÐAÐ VIÐ VEXTI OG VÍSITOLU 01.07.1977*") 2.281.41 1 978.42 1.798.26 1.687.31 1.584 76 1.574.67 1.375 90 1.294.36 966.60 888.74 652.91 616.94 537.86 461 97 358.95 331.81 230 44 188.41 143.78 136 61 110.93 103.03 MEÐALVIRKIR VÉXTIR F. TSK. FRÁ ÚTGÁFUDEGI %•*") 30.0 29.8 30.7 31.0 32.6 32.9 36.5 35.9 36.1 37.9 34.0 36.9 36.3 37.6 40.1 41.8 34.9 29.2 28 9 27.0 27.2 12.0 *> Kflir hámarkslánstlma njóta sparisklrteinin ekki lengur vaxla né veróirygxinKar **) Raunvexlir lákna vexti (nettó) umfram verðha-kkanir eins og þær eru tmeldar skv. b.vggingarvlsitölunni. ***) Verð sparisklrteina miðað við vexti og vlsitölu 01.07.77 reiknast þannir: Sparisklrteini flokkur 1972—2 að nafnverði kr. 50.000 hefur verð pr. kr. 100 = kr. 401.97. Ileildarverð spariskfrteinislns er þvl 50.000 x 401.97/100 = kr. 220.985 miðað við vexti og vfsitölu 01.07.1977. **♦*) Meðalvirkir vextir fvrir tekjuskatt frá útgáfudegi sína heildar uppha-ð þeirra vaxta, sem rlkissjóður hefur skuldbtindið sig til að greiða fram að þessu, þegar lekið hefur verið tillit til hækkana á hvggingavlsitölunni. Meðalvirkir vextir segja hins vegar ekkert um vexti þá, sem hréfin koma til með að bera frá 01.07.1977. Þeir segja ht-ldur ekkert uni ágæli einslakra flokka. þannig að flokkar 1900 eru alls ekki lakari en l.d. flokkur 1972_2. Þessar upplýsingatöflur eru unnar af Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.