Morgunblaðið - 10.09.1977, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1977
Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku
©
SUNNUD4GUR
11. scptemher
8.00 Morgunandakt
Hcrra Sinurbjörn Einarsson
hiskup flytur ritningarorrt og
ba*n.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfrefín-
ir. ('tdráttur úr forustufír.
daf'bl.
8.30 Létt morf'unlöf'
9.00 Fréttir
Vinsælustu popplöf'in. Vif'n-
ir Sveinsson kynnir.
10.10 Veðurfref'nir
10.25 IVIorf'untónleikar
„Gróinn stíf'ur", smáþa*ttir
fyrir pianó eftir Leos Janá-
cek. Radoslav Kvapil leikur á
píanó.
11.00 IVIessa í Dómkirkjunni.
Prestur: Séra Þórir Stephen-
sen. Orf'anleikari: Raftnar
Björnsson.
12.15 Daf'skráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir of» fréttir.
Tiikynninf'ar. Tónleikar.
13.30 1 liðinni viku. PállHeið-
ar Jónsson stjórnar umræðu-
þætti.
15.00 Knattspvrnulýsinf' frá
Lauf'árdalsvelli. Ilermann
Gunnarsson lýsir síðari hálf-
leik úrslitaleiks bikarkeppni
KSÍ, milli Fram o« Vals.
15.45 Miðdef'istónleikar: Frá
tónlistarhátíð í Björf'vin í
júní í sumar. Tríó í c-moll op.
66 nr. 2 eftir Felix Mendels-
sohn. tslen/ka kammertríóið
leikur: Guðný (>uðmunds-
dóttir á fiðlu, Hafliði Hall-
f'rímsson á selló or Philip
Jenkins á pfanó.
16.15 Veðurfref'nir. í’réttir.
16.25 Mér datt það í huR.
Björn Barman rithöfundur
spjallar við hlustendur.
16.45 tslen/k einsöngslöf':
Eiísabet Erlinf'sdóttir
synRur. Kristinn Gestsson
leikur á píanó.
17.00 Gekk éf? yfir sjó or land.
Jónas Jónasson á ferð vestur
of» norður um land með varð-
skipinu Oðni. Sjöundi þátt-
ur: Frá Eyri við InRÓIfsfjörð
or Gjöffri.
17.35 Spjail frá Noregi. Ing-
ólfur Margeirsson segir frá
haráttunni vegna þingkosn-
inganna sem fram fara degi
sfðar.
18.00 Stundarkorn með þý/ka
baritónsöngvaranum Karli
Schmitt-Walter. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Kaupmannahafnar-
skýrsla frá Jökli Jakobssyni.
19.55 tslen/k tónlist. „I call
it“, tónverk fyrir altrödd,
selló, pianó og slagverk eftir
Atla Heimi Sveinsson. Rut
Magnússon, Pétur Þorvalds-
son, Halldór Haraldsson,
Arni Scheving og Reynir Sig-
urðsson flytja; höfundurinn
stjórnar.
20.20 Lffsgildi; sjötti þáttur.
Geir Vilhjálmsson sálfræð-
ingur tekur saman þáttínn,
sem fjallar um gildismat f
tengslum við fslen/ka
menntakerfið. Rætt við
Indriða Þorláksson, forstöðu-
mann byggingardeildar
mcnntamálaráðuncytisins,
Ingu Birnu Jónsdóttur kenn-
ara, Svanhildi Sigurðardótt-
ur flokksstjóra og Kristjáns
Friðriksson iðnrekanda.
21.05 Sinfónfa nr. 3 í C-dúr op.
52 eftir Jean Sibelius. Sin-
fóníuhljómsveit finnska út-
varpsins leikur; Okko Kamu
stj. (Frá finnska útvarpinu).
21.35 „Veggurinn", smásaga
eftir Jean-Paul Sartre. Eyj-
ólfur Kjalar Emilsson þýddi.
Hjördfs Hákonardóttir les
síðari hluta sögunnar.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Sigvaldi Þorgilsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
AibNUDdGUR
12. september
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8,15 <og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00.
Morgunhæn kl. 7.50: Séra
Auður Eir Vilh jálmsdóttir
flytur (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Armann Kr. Einarsson
les sögu sfna „Ævintýri í
horginni" (5).
Tilkynningar kl. 9.3Ó. Léttlög
milli atriða.
Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Sinfóníihljómsveitin í Liége
leikur Rúmenska rapsódíu f
D-dúr eftir Georges Enesco;
Paul Strauss stj. /Osian Ellis
og Sinfónuíuhljómsveil
Lundúna leika Hörpukonsert
op. 74 eftir Reynhokl Gliére;
Richard Bonynge stj. /Ffl-
harmóníusveit in í Berlfn
leikur „Don Juan". sinfón-
ískt Ijóð op. 20 cftir Richard
Strauss; Karl Bohm slj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Úlf-
hildur" eftir Hugrúnu. Höf-
undur les (9).
15.00 Miðdegistónleikar: ts-
lcnzk tónlist
a. Svipmyndir fyrir píanó
eftir Pál tsólfsson. Jórunn
Viðar leikur. b. Sönglög eftir
Björgvin Guðmundsson. Guð-
mundur Jónsson syngur:
Olafur Vignir Albertsson
lcikur á píanó. c. Strengja-
kvartett nr. 2 eftir Helga
Pálsson. Kvartett Tónlistar-
skólans í Rcykjavík leikur.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn. Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.30 Sagan: „Patrick og Rut"
eftir K.M. Peyton. Silja Aðal-
steinsdóttir byrjar lestur
þýðingar sinnar.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Gfsli Jóns-
son fiytþur þáttinn.
19.40 L’m daginn og veginn.
Heimir Pálsson mennta-
skólakennari talar.
20.05 Mánudagslögin
20.30 Afríka — álfa and-
stæðnanna. Jón Þ. Þór sagn-
fræðingur talar um Suður-
Afríku, Namibíu og Bots-
wana.
21.00 „Visa vid vindens
ángar". Njörður P. Njarðvík
kynnir sænskan vísnasöng;
— sjötti þáttur.
21.30 Ctvárpssagan: „Vfkur-
samfélagið" eftir Guðlaug
Arason. Sverrir Hólmarsson
les (4).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Búnaðarþáttur: Sóttvarnar-
stöðin f Hrísey og viðhorf í
ræktun holdanauta. Olafur
E. Stefánsson ráðunautur
flytur erindi.
22.35 Kvöldtónleikar
a. Gítarkonsert í D-dúr eftir
Vivaldi. John Williams og
Enska kammersveitin leika;
Charles Grovcs stj. b. „Pétur
Gautur", hljómsveitarsvíta
eftir Grieg. Hjómsveitin Ffl-
harmónía f Lundúnum
leíkur; Eugene Ormandy stj.
C. Brandenborgarkonsert í
D-dúr nr. 5 eftir Bach.
Kammersveit leikur; Jean
Francois Paillard stj.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
13. september
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Armann Kr. Einarsson
les sögu sfna „Ævintýri í
borginni" (6).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Cleveland hljómsveitin ieik-
ur forleik að óperunni
„Oberon" eftir Carl Maria
von Weber; George Szell
stj./ Ungverska rfkishljóm-
sveitín leikur „Ruralia
Hungarica", þjóðlagasvftu
op. 32b eftir Ernö Dohnányi;
Kornél Zempleni stj./ Jóhn
Ogdon og Konunglega fíl-
harmónfusveitin f Lundún-
um leika Píanókonsert nr. 2 í
F-dúr eftir Dmitrí Sjsta-
kovitsh; Lawrence Fosterstj.
12.00 Dagskráin. Tónlcikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdcgissagan: „Úlf-
hildur" eftir Hugrúnu. HÖf-
undur les (10).
15.00 Miðdegistónleikar
André Navarra og Eric
Parkin leika Sónötu fyrir
selló og píanó eftir John Ire-
land.
Félagar í Vínaroktcttinum
leika Kvintett í G-dúr op. 77
eítir Antónin Dvorák.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Sagan: „Patrick og Rut"
eftir K.M. Peyton. Silja Aðal-
steinsdóttir les þýðingu sína
(2).
18.00 Tónlcikar. Tilk.vnning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Fyrsta vestur-íslan/ka
blaðið hundrað ára. Sr. Björn
Jónsson flytur erindi.
20.00 Lög unga fólksins. Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.00 íþróttir. Hermann
(iunnarsson sér um þáttinn.
21.15 Einsöngur: Gérard
Souzay syngur lög eftir Franz
Schuert. Dalton Baldwin
leikur á píanó.
21.40 „Stúlkan Háhfba". smá-
saga eftir Elsu (iress Weight.
Þýðandinn. (iuðrún (iuð-
laugsdóttir, les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Dægradvöl"
eftir Benedikt Gröndal. Flosi
Olafsson leikari les (4).
22.40 Harmónikulög. Henri
Coene og félagar leika,
23.00 A hljóðbergi. „Selurinn.
sem vildi verða fra*gur" og
aðrar da*misögur á erfiðum
tímum eftir James Thurber.
Peter Ustinov les.
23.30 Fréttir Dagskrárlok.
AflDMIKUDKGUR
14. september
00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
18.10
Fréttir kl. 7.30. 81.5 (og
forustugr. dagbl.) 9.00 og
10.10
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Armann Kr. Einarsson
les sögu sína „Ævintýri í
horginni" (7).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Kirkjutónlist kl. 10.25:
Búlgarskur samkór syngur
þa*tti úr Tfðagerð eftir Tsjaí-
kovský. Hljóðritun frá kirkju
Alexanders Nevskys í Sofíu.
Söngstjóri: Dimiter Rouskov.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Barokk-tríóið í Montreal
leikur Tríó í D-dúr fyrir
flautu, óhó og scmhal eftir
Johann Friedrich Fasch /
Hans-Martin I.inde og Schola
Cantorum Basiliensis hljóm-
listarflokkurinn leikur
Konsert í C-dúr fyrir flautu
og strengjasveit op. 7 eftir
Jean-Maris Leclair; August
Wenzinger stj. / Karlheinz
Zöller, Lothar Koch, Thomas
Brandrs, Siegbert Uebersh-
aer og Wolfgang Böttscher
leika kvintett fyrir flautu,
óbó, fiðlu, lágfiðlu og kné-
fiðlu op. 11 nr. 6 eftir Johann
Christian Baeh. Manfred
Kaut/ky og Kammersveitin í
Vín leika Konsert í G-dúr
fyrir óbó og strengjasveit eft-
ir Karl Ditters von Ditters-
dorf; Carlo Zecchi stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilky nningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Ulf-
hildur" eftir Hugrúnu.
Höfundur les (11).
15.00 Miðdegistónleikar
Concertgebouw-hljómsveit in
f Amsterdam leikur
„Alborada del gracioso",
hljómsveitarverk eftir
Maurice Ravel; Bcrnard
Haitink stj. Sinfóníuhljóm-
sveit Moskvu-útvarpsins, ein-
stögvararnir Ludmilla
Legostaeva og Anatoly
Orfenoff og kór flytja Sin-
fóniu nr. 1 í E-dúr op. 26 eftir
Alexandcr Skrjahfn; Nikolaj
Golovanoff stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn. Halldór
Gunnarsson kvnnir.
17.30 Litli barnatfminn. Finn-
borg Scheving sér um tfm-
ann.
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Víðsjá. Umsjónarmenn:
Silja Aðalsteinsdóttir og
Ölafur Jónsson.
20.00 Einsöngur: Elsa Sigfúss
syngur fslenzk lög. Valborg
Einarsson leikur á pfanó.
20.20 Sumarvaka
a. Ur bréfum Torfa f Ólafs-
dal. Asgeir Asgeirsson les
bréf rituð í Kanadaferð fyrir
rúmri öld; — siðari lestur.
b. Óskin mín. Valdimar
Lárusson les Ijóð og vfsna-
mál cftir Gunnlaug F. (lunn-
laugsson.
c. Brautryðjandi í sauðfjár-
ra*kt. Torfi Þorsteinsson
bóndi í Haga f Hornafirði
segir frá Bjarna (iuðmunds-
syni fyrrum kaupfélags-
stjóra á Höfn. (íuðjó Ingi Sig-
urðsson les.
21.30 Utvarpssagan: „Víkur-
samfélagið" eftir (áuðlaug
Arason. Sverrir Hólmarsson
les (5).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfrcgnir.
Kvöldsagan: „Da*gradvöl"
cftir Benedikt (iröndal. Flosi
ólafsson lcikari les (5).
22.40 Nútímatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
FIM41TUDKGUR
15. scptember.
7.00 Morgunútvarp.
Veðitrfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10
Fréttir kl. 7.30. 8.15 <og
forustugr. dagbl.). 9.00 og
10.00.
Morgunba*n kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Armann Kr. Einarsson
les sögu sína „Ævintýri í
borginni" (8).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milii atriða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson ra*ðir við Jón
Reyni Magnússon frkv.stj. og
Asmund Magnússon verk-
smiðjustjóra. Tónleikar kl.
10.40.
Morguntónlcikar kl. 11:00:
Hljómsveitin Bournemouth
Sinfonietta leikur Sinfóníu
nr. 4 í c-moll eftir Thomas
Arne; Kenneth Montgomery
stj. / Fílharmoníusveitin í
Vín leikur Ballcttsvítu eftir
Christoph Willibald von
(iluck í hljómsveitarbúningi
Felixar Mottls; Rudolf
Kempe stj. / David Glazer og
Kammersveitin í Wtirtem-
berg leika Klarínettukonsert
í Es-dúr eftir Franz Kromm-
er; Jörg Faerber st j.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
A frfvaktinni. Margrét
(•uðmundsdótt ir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Ulf-
hildur" eftir Hugrúnu. Höf-
unduf les (12).
15.00 Miðdcgistónlcikar.
Flæmski píanókvartettinn
leikur Adagio og Kondó í F-
dúr cftir Franz Schubert.
Suk-trfóið leikur Píanótrfó í
a-moll op. 50 eftir Pjotr
Tsjaíkovský.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónlcikar.
17.30 Lagið mitt. Helga
Stephensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Gfsli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Fjöllin okkar. Þorsteinn
Þorsteinsson lífefnafræðing-
ur talar um Eiríksjökul.
20.05 Einsöngur í útvarpssal.
Sigríður E. Magnúsdóttir og
Simon Vaughan syngja lög
cftir Schumann, Rossini,
Verdi og Doni/etti. Ólafur
Vignir Albertsson leikur á
pfanó.
20.25 Leikrit: „Ast Don
Perlímplins á Belfsu í garði
hans" eftir Federico Garcia
Lorca. Aður útv. í marz 1973.
Þýðandi: Guðbergur Bergs-
son. Leikstjóri: Gfsli
11: lldórsson. Persónur og
leikendur: Don Perlimplfn /
Rúrik Haraldsson, Belfsa /
Valgerður Dan, Móðir Belísu
/ Margrét Ólafsdóttir,
Marcolfa / Sigríður Hagalín,
Húmvofur / Margrét Helga
Jóhannsdóttir og Sofffa
Jakohsdóttir.
21.15 Einsöngur: Janet Baker
syngur lög eftir Purcell,
Hándel og Bach.
21.30 Hinumegin eru löndin.
Einar Kristjánsson rithöf-
undur segir frá Norðurlanda-
ferð.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Dægradvöl"
eftir Benedikt Gröndal. Flosi
Olafsson leikari les (6).
22.40 Kvöldtónleikar
a. Konsert í B-dúr (K191)
fyrir fagott og hljómsveit eft-
ir Wolfgang Amadeus
Mozart. Gwydion Brooke og
Konunglega fflharmonfu-
sveitin í Lundúnum leika;
Sir Thomas Beecham st j.
b. Konsert nr. 4 í F-dúr fyrir
tvær blokkfiautur og
kammersveit eftir Joseph
Haydn. Paul Angerer og Karl
Trotzmúller leika með
Kammersveit inni f Vfnar-
borg; Paul Angerer stj.
c. Trompetkonsert eftir
Henri Tomasi. Pierre Thi-
baud og Enska kammersveit-
in leika; Mariusdstant stj.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
16. september
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl.), 9.00
og 10.10.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund harnanna kl.
8.00: Armann Kr. Einarsson
les sögu sína „Ævintýri f
borginni" (9). Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milii atriða.
Spjallað við ba*ndur kl.
10.05.
Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Shmuel Ashkenazý og Sin-
fónfuhljómsvcitin í Vfn leika
Fiðlukonsert nr. 2 f h-moll
„La Campanella" op. 7 eftir
Niccolo Paganini; Heribert
Esser stj. / Sinfóníuhljóm-
sveitin f Detroit leikur Sin-
fóníu nr. 2 „Antar-
hljómkv iðuna op. 9 eftir
Nikolaj Rimský-Korsakoff;
Paul Paray stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynníqgar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan; „Ulf-
hildur" cftir Hiigrúnu. Höf-
undur les (13).
15.00 Miðdegistónleikar
Dennis Brain og Denis
Matthews leika Sónötu í F-
dúr fyrir horn ,og píanó op. 17
eftir Ludwig van Beethoven.
Melos-kvartettinn í Stuttgart
leikur Strengjakvartett í B-
dúr op. 67 eftir Johannes
Brahms.
15.45 Lesin dagskrá na*slu
viku. -
16.00 Fréttir. Tilky nningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Með jódyn í eyrum.
Björn Axfjörð segir frá. Erl-
ingur Davíðsson ritstjóri
byrjar lestur minninganna.
sem hann færði í letur.
18.00 Tónleikar. Tilkvnning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. D:gskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Byrgjum brunninn. Jón
Björnsson og Valgerður
Magnúsdóttir fjalla um bórn
fráskilinna foreldra. Sfðari
þáttur.
20.00 Píanókvintett í Es-dúr
op. 44 eftir Robert Schu-
mann. Rudolf Serkin og
Búdapest strengjakvartctt-
inn leika.
20.30 Vilhjálmur Þ. Gfslason
heimsóttur á áttra*ðisafma*li
hans. Hjörtur Pálsson dag-
skrárstjóri talar við fyrrver-
andi útvarpsstjóra.
21.00 Einleikur á pfanó:
Grant Johanncsscn ieikur
tónverk eftir frönsku tón-
skáldin Deodat de Severac og
Albert Roussel.
21.30 Utvarpssagan: „Vfkur-
samfélagið" eftir Guðlaug
Arason. Svorrir Ilólmarsson
les (6).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Da*gradvöl" eftir Bene-
dikt Gröndal. Flosi Ölafsson
leikari les (7).
22.40 Afangar. Tónlistarþátt-
ur í umsjá Asmundar Jóns-
sonar og Guðiia Rúnars Agn-
arssonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
17. september
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Fréltir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00.
Morgunba*n kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Armann Kr. Einarsson
les sögu sína „Ævintýri í
borginni" (10). Tilk.vnningar
kl. 9.00. Létt lög milli atriða.
Oskalög sjúkjiiiga kl. 9.15:
Kristín Sveinbjörnsdóttir
ky nnir.
Barnatími kl. 11.10: Hvað
lesa foreldrar fyrir börn sfn
og hvað börnin sjálf? —
Gunnar Valdimarsson stjórn-
ar tfmanum og ræðir við les-
arana: Þóru Elfu Björnsson,
Valgeir Sigurðsson og Stein-
ar Olafsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Vcöuríregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Laugardagur til lukku.
Svavar Gcsts sér uiti þáttinn.
(Fréttir kl. 16.00. vcður-
fregnir kl. 16.15).
17.00 Létt tónlist
17.30 Með jódyn í eyrum.
Björu Axfjörð segir frá. Er-
lingur Daviðsson skráði
minningarnar og les (2).
18.00 Tónlcikar. Tilkyiining-
ar.
18.45 Veðurgregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Fjaðrafok. Þáttur í um-
sjá Sigmars B. Haukssonar.
20.00 Tónlist fyrir pfanó og
fiðlu
a. Adrian Ruiz leikur á píanó
tónverk eftir Christian Sind-
ing.
b. Davfð Oistrakh leikur á
fiölu og Vladimfr Janipolskij
á pfanó sorgarljóö op. 12 eftir
Eugene Ysayc.
20.30 Mannlíf á Ilornströnd-
um. Guðjón Friðriksson ra*ð-
ir við Hallvarð (>uðlaugsson
húsasmfðameistara.
20.55 Svört tónlist; - áttundi
þ át t u r. Imsjónarmaöur:
Gérard Chinotti. Kynnir: As-
niundur Jónsson.
2140 „Afmælisgjöfin", sniá-
saga eftir Thorne Smith. As-
niundur Jónsson þýddi. Jón
Júlíusson lcikari les fyrri
hluta sögunnar. (Síðari hluti
á dagskrá kvöldið eftir).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
18. september 1977
18.00 Símon og krítarmynd-
irnar
Breskur myndaflokkur. Þýð-
andi Ingi Karl Jóhannesson.
Sögumaður Þórhallur Sig-
urðsson.
18.10 Svalt er á selaslóð
Sumar hjá heimskautscski-
móum
Myndir þessar voru áður á
dagskrá f febrúarmánuöi
síöastliönum og vöktu mikla
athyglí þá.
I þessari fyrri mynd er
fylgst með eskimóunum að
sumarlagi, en sumrinu er
varið til undirbúnings löng-
um og köldum vetri.
Sfðari myndin verður sýnd
sunnudaginn 25. september.
II lé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Skóladagar (L) Sænskur
mvndaflokkur. 3. þáttur.
Efni annars þáttar: Nem-
endum nfunda bckkjar hef-
ur verið lofað að fá að halda
skóladansleik, en ekkert
orðið úr. Nú gengst nýi for-
fallakennarinn, Jan, f að
hrinda málinu í framkva*md
og fær Katrfnu yfirkennara
í lið með sér. Það fer vel á
með þeim, og hún býður
honum heim.
Danslc ikurinn er haldinn,
og sumir unglinganna fá sér
fullmikið neðan f þvf. Þeir
fáu, sem koma í skólann
daginn eftir, eru heldur
framlágir.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
21.30 Frá Listahátíð 1976
William Walker syngur arfu
úr óperunni La Traviata og
lög eftir Richard Cumming.
Við hljóðfærið Joan Dorne-
mann. Stjórn upplöku Tage
Ammcndrup.
21.50 Þrfr þjóðarleiðtogar
Breskur • heimildamynda-
flokkur.
2. þáttur.
Franklin D. Roosevelt
Þýðandi og þulur Gylfi Páls-
son.
22.45 Að kvöldi dags
Séra Jón Dalbú Hróbjarts-
son, sóknarprestur í Laugar-
nesprestakalli, flytur hug-
vekju.
22.55 Dagskrárlok
A1NNUD4GUR
12. septemb.er
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Iþróttir
Umsjónarmaóur Bjarni Fel-
ixson.
21.00 Píslarganga prófessors-
ins (L)
Finnskt gamanleikrit eftir
Santeri Musta.
Prófessor nokkur stundar
jarðarberjarækt, en þrestir
eru ágengir við berin hans.
Hann ákvcður að kaupa sér
byssu til að skjóta þrcstina.
Til þess að fá byssu þarf
hann hyssuleyfi og til að fá
byssuleyfi þarf alls konar
vottorð <»g önnur leyfi.
Þýðandi Kristín Mántylá.
(Nordvision — Finnska
sjónvarpið) i
21.40 Austan við múrtnn
Breski sjóqvarpsmaðurinn
Robert Kee brá sér nýlega
til þýska alþýðulýðveldisins.
Hann og félagar hans fengu
að tala við hvern sem þeir
vildu og kvikm.vnda hvað
sem fyrir augu bar — nema
hcrnaöarmannvirki og æf-
ingar afrcksmanna í íþrótt-
um.
Mynd þessi lýsir daglegu Iffi
í landinu.
Þýðandi og þulur Jón 0. Ed-
wald.
22.30 Skóladagur (L)
Sænskur myndaflokkur f 6
þáttum, um nemendur f 9.
bekk grunnskólans. For-
eldra þeirra og kennara.
Fyrsti þáttur endursýndur.
23.25 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
13. september
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 A vogarskálum
Annar þáttur.
I þcssum þætti verðeinkum
gefin ráð um mataræði og
líkamshreyfingu.
Umsjónarmenn Sigrún
Stefánsdóttir og dr. Jón Ótt-
ar Ragnarsson.
20.55 Ellery Queen
Bandarfskur sakamála-
myndaflokkur.
Lokaþáttur.
Viðburðaríkt gamlárskvöld
Þýðandi Ingi Karl Jóhanncs-
son.
21.45 Lengi býr að fyrstu gerð
Kanadfsk fræðslumvnd um
nýfædd börn.
Ungbörn virðast algerlega
ósjálfhjarga, en rannsóknir
hafa leitt f Ijós, að þau eru
ekki eins bjargarlaus og
álitið hefur verið.
Þýðandi og þulur Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.10 Sjónhending
Erlendar myndir og mál-
efni.
Umsjónarmaður Sonja
Díego.
22.30 Dagskrárlok.
A1IÐNIKUDKGUR
14. september
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Nýjasta tækni og vfsindi
Umhverfisvernd í Amcrfku
Heilaaðgerðir
Mengunarvarnir f pappfrs-
iðnaði
Kafgas (plasma)
Umsjónarmaður Örnólfur
Thorlacius.
20.55 Skóladagur (L)
Lcikinn, sænskur sjónvarps-
myndaflokkur í sex þáttum
um nemendur í níunda bekk
grunnskólans, foreldra
þeirra og kennara.
2. þáttur.
Efni fyrsta þáttar:
I skóla í Gautahorg er ein
bekkjardeild serlega óstýri-
lát, og eru sumir kennar-
arnir í stökustu vandra*ðum
með að halda uppi aga.
Einkum er það trúarbragða-
kennarinn, Marfanna, serii
lögð er í einelti, svo að hún
er hvað effir annað komin
að því að gefast upp. Ungur
forfallakcnnari ra*ðst að
skólanum, og virðist liann
hafa ýmsar nýjar hugm.vnd-
ir, sem Katrínu yfirkennara
gest vel að.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
(Nordvision — Sænska
sjónvarpið?
21.55 Gftartónlist (L)
Julian Bream og John
Williams leika einkum
gömul lög.
22.20 Dagskrðrlok.
FÖSTUDKGUR
16. september
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Leitin að „svarta
riddaranum"
Þessi mynd er um hinn stóra
og tignarlcga fisk, oddnef-
inn eða svarta riddarann,
sem sportveiðimenn sækjast
mjög eftir. Myndin er tekin
í vfsindalciðangri við Astra-
líu, þar sem fylgst var með
göngu og klaki oddnefsins.
Þýðandi og þulur Ellert
Sigurbjörnsson.
21.15 Ráða stjórnvöld of
miklu?
Umræðuþáttur um afskipti
ríkisins af atvinnurekstri í
landinu og hugsanlegar
breytingar á starfsgrund-
velli fyrirtækja.
Umræðum stýrir ólafur
Ragnarsson ritstjóri.
22.05 Hér var hamingja mín
(I Was Happy Here)
Bresk bfómynd frá árinu
1966, byggð á smásögu eftir
Denu ó’Brien.
Leikstjóri Dcsmond Davis.
Aðalhlutverk Sarah Msles og
Cyril Cusack. Ung, írsk
stúlka snýr aftur heim eftir
fimm ára dvöl f Lundúnum
og rifjar upp ævi sfna
undanfarin ár.
Þýðandi Eiður Guðnason.
23.30 Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
17. september 1977
17.00 Iþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Fellxson
19.00 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Dave Allen lætur móðan
mása (L)
Breskur gamanþáttur með
frska háðfuglinum Dave
Allen.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
21.15 Byr undir báða vængi
Bresk fræðslumynd um upp-
haf flugsins. Þótt Wright-
bræðurnir yrðu fyrstir til að
smfða nothæfa flugvél, voru
þeir engan veginn hinir
einu, sem reyndu að fljúga f
upphafi þessarar aldar.
Þýðandi og þulur Ilelgi E.
Helgason.
21.35 Leikhúshraskararhir
The Producers)
Bandarfsk gamanmynd frá
árinu 1968. Lcikstjóri Mel
Brooks. Aðalhlutverk Zero
Mostel, Gene Wilder og
Dick Shawn.
Max Bialystock fæst við aö
setja á sviö leikrit. Fyrrum
var hann kallaður konungur
Broadway, en nú er tekið að
halla undan fæti fyrir hon-
um. Endurskoöandi hans
finnur leið til að græða á
mjög lélegum leikritum. I
sameiningu hafa þeir upp á
lélegasta lcikriti, sem skrif-
að hefur verið, og ráða aum-
asta lcikstjóra og verstu
leikara, sem sögur fara af.
Þýöandi Veturliði Guðna-
son.
23.30 Dagskrárlok.