Morgunblaðið - 10.09.1977, Side 33

Morgunblaðið - 10.09.1977, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1977 fólk í fréttum + „Látið okkur nú í friði“ sagði Philippe Junot og bandaði Ijósmyndurunum frá, þegar hann og unnusta hans Caroline prinsessa í Monaco komu út úr Monte Carlo Beaeh Club þar sem þau höfðu snætt hádegisverð. Tertu- kast + Myndin var tekin er frambjóðendur i borgar- stjórakosningunum í New York sátu fyrir svörum á kosningafundi. Andstæð- ingur Beame borgarstjóra lætur hér í Ijós skoðun sina á frambjóðandanum. Bella Abzug, hin ákafa kvenrétt- indakona, sem einnig er i framboði kippir sér ekki upp við þótt rjómatertan komi fljúgandi. Frambjóð- endur i fyrri atrennu kosn- inganna, sem fram fer i dag, fimmtudag, eru alls þrettán talsins. Til að hljóta hnossið i þessari atrennu þarf 40% atkvæða, en hverfandi líkur eru á að nokkrum frambjóðenda takizt að safna að sér sliku fylgi. Þá verður kosið um þá tvo, sem flest atkvæði fá, hinn 19. september. Líklegust til þátttöku í þeirri viðureign eru talin Beame borgarstjóri, Bella Abzug og Cuomo, sem nýt- ur stuðnings Hugh Careys rikisstjóra. 33 -------1 Kökur yðar og brauð verða bragðbetri og fallegri ef bezta tegund af lyftidufti er notuð. Heimilis- Sé8 Jámin sjást ekki að innan giugginn á sýningunni HERUUD77 * Séð að utan Innbyggð sjáfvirk barnaöryggislæsing Séð að utan. Hröð loftskipti — helst i öllum stillingum. Séð að utan. Læst loftræstistaða Séð að utan. Læst hreingerningar staða. Nota má báðar hendur við hreingemingu. Heimilisglugginn er: 0 Mjög léttur og lipur 9 Með sjálfvirka barnaöryggislæsingu, þannig að börn geta ekki opnað hann meir en 1 0 cm. 4) Þegar glugganum er snúið við kemur hann aldrei inn í íbúð- ina — ekki þarf að draga gardínur frá til að opna hann 0 60 stærðir fyrirliggjandi á lager — aliar aðrar stærð- ir smíðaðar samkvæmt teikningu. % Mjög hagstætt verð. Tæknilegar upplýsingar 0 Gerður úr fyrsta flokks fúavarinni sænskri furu £ Neðsti glerlisti úr áli ver falsinn fyrir vatni og fúa. 0 Innifalið í verði glugg- ans eru opnunarjárnin, gler- listar, þéttilisti og læsing með handfangi. A TOMht Klapparstíg 37, símar 26516 - 26455

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.