Morgunblaðið - 10.09.1977, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1977
SÍÐASTI stórleikur ársins milii íslenzkra lirta fer fram á Laugarrtalsvellinuni kl. 14.00 í
riaR. er Valur og Fram mætast þar i úrslitaleik bikarkeppni Knattspyrnusambands
ÍQSLANDS. Bikarúrslitaleikurinn er aó veróa einn helzti hápunktur fsienzkrar knatt-
spyrnu. enda hefur hikarkeppnin verid hafin mjÖR til vegs af framkvæmdaaúilanum.
Knattspyrnusamhandi Islanrts. á unrtanförnum árum. Fyrst eftir aó keppni þessarl var
komirt á. var oft leikió fram eftir vetri, or munu öruRglcRa margir minnast sÖKufrægs
úrslitaleiks Vals or Akraness á Melavellinum áríd 1065. er betur hefdi verid vid hæfi ad
knattspvrnumennirnir hefdu haft skauta undir skóm sínum en takka.
Bikarkeppni KSl fór fyrst fram árió 1960 or léku þá KH og Fram úrslitaleik. Sigraói KH
í þeim leik 2—0. or fimm árin voru KK-ár f hikarkeppninni — lióió sigraói jafnan or
stunrium meó yfirhuróum. Ilefur ekkert lió jafn Rlæsilega söru aó haki I þessari keppni or
KR. þar sem félagió hefnr alls sjö sinnum unnió til bikarsins. eóa alltaf nema einu sinni er
það hefur komi/t i úrslit. Annaó félag. Akranes. hefur einnÍR komió mikió vió söru
hikarkeppninnar, en ekki á sama hátt or KR. Atta sinnum hafa SkaRamenn komizt i úrslít
keppninnar. en aldrei unnió sÍRur!
JÖFN STAÐA FRAM
OG VALS
Segja má aó staða Vals og Fram í bikarkeppni KSl sé jöfn. Bæói liðin leíka nú úrslitaleik
í fimmta sinn, Vatsmenn hafa þrívegls uniiió til bikarsins, en Framarar tvfvegis. Valur
vann fyrst bikarinn 1965 er lióió sigraói lA I úrslitaleik þeim er fyrr hefur verið nefndur.
5—3. og 1974 og 1976 unnu Valsmenn hikarinn eftir aó sigra Skagamenn 4—I og 3—0 i
úrslitaleik. Tapleikur Vals I úrslitaleik var árþió 1966 er KR sigraói I—*0.
Fram varó bikarmeistari 1970 og 1973. Fyrrnefnda árió sigraói Fram IBV i úrslitum
2 — 1 or slóarnefnda árið sigraói Fram ÍBK í eftirininniIeRiim leik 2—1. Tapleikir Fram í
úrslitum bikarkeppninnar voru 1960 og 1962 — í bæói skiptin fvrir KK.
HVAÐ Ní!?
Ljóst má vera aó leikur Fram og Vals á LauRarrtalsveilinum á morgun veróur mjög
tvísýnn. Eftir stöóu iióanna i 1. deildar keppninni f sumar mætti ætla aó Valsmenn væru
sigurstranglegri. en vert er aó hafa þaó í huga aó báóum leikjum lióanna í því múti lyktaói
meó jafntefli. fyrst 0—0 og síóan 3—3. Þvf má heldur ekki gleyrna aó Framarar hafa fyrr
leikió þann leik aó skjóta mótherjum sem taldir voru líklegir sigurvegarar. ref fvrir rass í
hikarkeppninni. Þaó geróist síóast 1973. er Framarar kepptu til úrslila viþ Keflvíkinga.
Þaó sumar átti iBK-iióió einstakri velgengni aó fagna og vann Islandsmótió meó miklum
yfirhuróum. Attu fáir von á því aó Framarar gengu til úrslitaleiksins til annars en aótapa
meó miklum mun, en þaó var alrteílis annaó sem kom upp á teninginn. Fram sýndi einn
sinn bezta leik á þvf sumri or vann 2—1.
Bæói Fram og Valur munu tefla fram sfnum be/tu lióum í leiknum f dag, meó þeirri
undanteuningu þó aó f Valslióió vantar Guómund Kjartansson bakvöró og f Framiióió
vanlar Kristln Atlason mióvörð. Er (.uómundur f Irikbanni. en Kristinn meirtdur. Fyrir
báóa aóila er mikió í húfi. Sigur f bikarkeppninni vrói Valsmönnum sárabót eítir aó hafa
misst af islandsmeistaratitlinum. sem flestir voru búnir aó búast vió aó yrói þeirra, en
sigur í leiknum er llka eini möguleiki Fram til þess aó komast f hina eftirsóknarveróu
Fvrópukeppni aó ári. IVlá búast vió miklum baráttu- og taugaspennuleik í Laugardalnum i
dag. þar sem ekkert veróur eftir gefió. Er vitaó aö áhangendur beggja lióanna ætia aó
fjölmenna á leikinn til þess aó hvetja sína menn. og má þvf búast vió skemmtilegri
stemmningu á vellinum f dag, eins og oftast áóur f bikarúrslítaleikjum.
Fram: I.íklegt cr
uð Framliðió vcrði
skipað cftirtöldum
lcikmönnum í bik-
arúrslitalciknum í
(laK:
Arni Stefánsson, mark-
vöröur. 23 ára íþrótta-
kennari. Arni hefur marga
landsleiki aó baki. og þykir
jafnan standa sig be/.t þegar
mi'st liggur vió.
Sfmon Kríst jánsson, varnar-
leikmaóur. 24 ára skrif-
stofumaóur. Hefur leikió
rösklega 80 leiki meó Fram-
lióinu. DuRlegur or ósér-
hiífinn leikmaóur.
Trausti Haraldsson, bak-
vöróur, 20 ára sfmamaóur.
Hefur leikió á fimmta tug
meistaraflokksleikja. og
veriö vaxandi maóur í
Framliðinu aó undanförnu.
Sigurbergur Sigsteinsson,
varnarleikmaóur. 28 ára
íþróttakennari. Hann hefur
mikla revnslu og er jafnan
drjúgur og duglegur
leikmaóur. Hefur leikið um
200 leiki fvrir Fram.
Agúst Guómundsson,
mióvallarleikmaóur. 26 ára
verzlunarmaóur. sem jafn-
an hefur staóió sig vel í
leikjum Fram og verió þar í
mörgum stöóum.
Asgeir Elfasson, mióvallar-
leikmaóur. 28 ára fþrótta-
kennari meó marga lands-
leiki aó baki. Asgeir hefur
veriö einn hezti leikmaóur
Framliósins í sumar.
\ alur: ScnnilcK
uppstilling Vals-
liösins í byrjun
bikarúrslitalciks-
ins í daK cr þcssi:
Höróur Hilmarsson. mió-
svæóisleikmaóur. 24 ára
skrifstofumaóur. Hefur
leikió marga landsleiki. en
átt nokkuó misjafna leiki
meó Val f sumar.
(íunnar Guómundsson,
mióvallarleikmaóur. 30 ára
rafvirki. Gunnar hefur
leikió nær 200 meistara-
flokksleiki meó Fram. Leik-
maóur sem er haróur í horn
aó taka og gefur ekki sitt
eflir.
Siguróur Dagsson. mark-
vöróur. 32 ára fþróttakenn-
ari. Hefur verió aóalmark-
vöróur fslenzka landsliósins
aó undanförnu. Traustur og
öruggur leikmaóur meó
mikla reynslu.
Atli Eóvaldsson. miósvæóis-
leíkmaóur. 20 ára nemi.
Atli er mjög útsjónarsamur
leikmaóur, sem hefur mikió
úthald og er laginn meó
knöttinn.
Rúnar Gfsl&son. sóknarleik-
maóur. 25 ára háskólanemi
sem leikió hefur á annaó
hundraó meistaraflokks-
leiki meó Fram. Fljótur og
hættulegur leikmaóur.
Grfmur Sæmundsson. varn-
arleikmaóur. 22 ára lækna-
nemi. Duglegur varnarleik-
maóur sem jafnan hefur
staóió síg vel f leikjum Vals.
Albert Guórnundsson. mió-
svæóisleikmaður. 19 ára
verzlunarmaóur. Hann hef-
ur átt injög jafna og góóa
leiki meó Val f sumar. og
skoraó falleg mörk meó
„þrumuskotum".
Pétur Ormslev, sóknarleik-
maóur. 19 ára sfmamaóur.
Hefur leikió röska 40
meistaraflokksleiki. Fljót-
ur og marksækinn leik-
maóur.
Bergsveinn Alfonsson.
varnarleikmaóur. 31 árs
brunavöróur. Mikill vinnu-
hestur í Valslióinu meó gíf-
urlega reynslu. Lék sinn
300. leik meó Val f sumar.
Ingi Björn Albertsson.
skóknarleíkmaóur. 24 ára
skrifstofumaóur. Fyrirliói
Valsliósins. Hefur leikió
nokkra landsleiki. Ingi
Björn var markakóngur ts-
landsmótsins f fyrra.
Sumarliói Guóbjartsson,
sóknarleikmaóur. 25 ára
sfmamaóur. Hóf aó leika
meó Fram í sumar. en var
áóur meó Selfossi og marka-
kóngur f 2. deild í fyrra. Var
markhæsti leikmaóur Fram
f sumar.
Dýri Guómundsson, varnar-
leikmaóur. 25 ára háskóla-
nemi. Dýri er ein styrkasta
stoð Valsvarnarinnar, dug-
legur og ósérhlffínn leik-
maóur.
Guómundur Þorbjörnsdon,
sóknarleikmaóur. 20 ára
verkfræóinemi. Marksæk-
inn leikmaóur meó mjög
gott auga f.vrir samleik og
tækifærum leiksins.
Kristinn Jörundsson.
sóknarleikmaóur. 26 ára
vióskiptafræóingur. Einkar
markheppinn leikmaóur,
sem jafnan hefur skoraö
mikió af mörkum fvrir
Framara.
Magnús Bergs. varnarleik-
maóur, 20 ára nemi. Leik-
maóur sem hefur mikla yf-
Irferð og bregóur sér oft í
sóknina og er þá jafnan
mjög hættulegur.
Jón Einarsson, sóknarleik-
maóur. 18 ára nemai. Einn
þeirra ungu manna sem eru
aó koma inn f Valslióió um
þessar mundir. Mjög fljótur
og hættulegur leikmaóur.
f-------------------------->
Fljótfærnis-
leg ákvörðun
Vegna þeirrar umræðu, sem
fram hefur farið á siðum Murg-
unblaðsins um afhendingu Is-
landsmeistarabikarsins í 1.
deild, þykir undirrituðum rétt
að eftirfarandi komi fram:
1. Undanfarin ár hefur verið
reynt að hefja úrslitaleik bik-
arkeppni K.S.Í. til aukins vegs
í islenskri knattspyrnu. í þvi
sambandi hefur verið fylgt er-
lendri fyrirmynd um fram-
kvæmd slíkra leikja. Fullyrða
má, að í engu landi hafi það
tíðkast að afhenda deildarbik-
ar í bikarúrslitaleik, hvað þá
nokkru knattspyrnusambandi
erlendu dottið í hug að fram-
kvæma slíkan hlut.
2. Islandsmeistarabikar á að
sjálfsögðu að afhenda í síðasta
leik islandsmóts, eða jafnvel
fyrr, ef úrslit eru fengin. Vals-
menn hlutu íslandsmeistara-
bikarinn 1976. Bikarinn var af-
hentur í myrkri inni á Laugar-
dalsvelli, að viðstöddum örfá-
um áhorfendum. Engum Vals-
manni datt í hug að öska eftir
því við K.S.Í. að Islandsmeist-
arabikarinn yrði afhentur á
bikarúrslitaleik. Slíkt hefði
verið ókurteisi við Fram, er
annað sætið hlaut og tók við
silfurverðlaunum sinum um
leið og Valsmenn.
3. Akurnesingar neituðu að
taka við islandsmeistarabik-
arnum, þegar afhenda átti
þeim bikarinn i siðasta leik
mótsins, þ.e. leik Vals og Vík-
ings. Sem lið númer 2 eru Vals-
menn aðilar að þessari verð-
launaveitingu en ekkert var
rætt við þá um mál þetta.
4. Sigurlaun í öðrum flokki er
alls ekki hægt að leggja að
jöfnu við islandsmeistarabik-
arinn í knattspyrnu. Í fyrra
átti að sjálfsögðu að afhenda
Íslandsmeistarabikarinn í 2.
flokki á síðasta leik á því móti.
Valsmenn óskuðu ekki eftir
frestun á þeirri bikarafhend-
ingu.
5. Bæði liðin, þ.e. Fram og Val-
ur, sem leika til úrslita að
þessu sinni í bikarkeppni
K.S.Í., hafa mótmælt þessari
ákvörðun. Bikarúrslitaleikur-
inn á sunnudaginn er leikur
Vals—Fram, en ekki stjórnar
K.S.l. þótt umsjönaraðili sé.
Talsmaður stjörnar K.S.Í.
hefur greint undirrituðum frá
þvi að hér hafi verið um fljót-
færnislega ákvörðun að ræða.
Stjórn K.S.Í. á að viðurkenna
það i orði og verki, með því að
breyta ákvörðun sinni.
Rangt er með öllu, að mál
þetta sé deila milli Vals og
Akraness. Valsmenn óska
Akurnesingum innilega til
hamingju með íslandsmeist-
aratitilinn í knattspyrnu. Þeir
eiga það skilið að hljóta bikar-
inn við veglega athöfn, þar
sem leikmenn Vals geta staðið
við hlið þeirra og hyllt þá sem
íslandsmeistara um leið og
þeir strengja þess heit að
sækja bikarinn upp á Skaga
næsta ár.
Undirrituðum þykir miður,
ef mál þetta hefur varpað
skugga á hin góðu samskipti
Vals og Akurnesinga. Vonandi
hverfur sá skuggi fljótt.
Stjórn Knattspyrnusam-
bands Islands er þjönustuaðili
íslenskra knattspyrnufélaga
en ekki drottnari. Ekki verður
með nokkru móti séð hvernig
stjórn K'S.l. getur afhent Ís-
landsmeistarabikarinn 1977 á
úrslitaleik bikarkeppni K.S.Í.
n.k. sunnudag ef það lið sem
bikarinn hlýtur óskar eftir því
að hann verði afhentur á
næsta úrslitaleik íslandsmóts-
ins.
Við óskum Akurnesinguum
velgengni í Evrópukeppni.
Með þökk fyrir birtinguna,
Pétur Svcinbjarnarson
formaður Knattspyrnudeiidar
J
Vals.