Morgunblaðið - 11.09.1977, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1977
51
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
21 árs
stúlka óskar eftir atvinnu í vetur. Vön
skrifstofu- og afgreiðslustörfum. Tilboð
leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 16.
september merkt: „-21-4285".
Starfsmaður
óskast til að sjá um afgreiðslu og heim-
flutning á vörum úr Tollvörugeymslu.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir
1 5. þ. mán.
Samband ísl. samvinnufélaga.
Frá Mýrarhúsaskóla
Gangavörður
óskast til starfa við Mýrarhúsaskóla
Uppl. veittar í skólanum í síma 1 7585 kl.
9 — 16
Skó/astjóri
Málmsteypumann
óskast til starfa.
Járnsteypan h. f.
Uppl. í síma 24400—24407.
Sendill
Óskum að ráða röskan sendil til starfa
hálfan eða allan daginn. Uppl. gefur
starfsmannastjóri Suðurlandsbraut 6, 6.
hæð.
Sjóvátryggingarfélag íslands h. f.
Sendill óskast
Starfið er jafnframt fólgið í umsjón með
kaffi fyrir fundi og starfsfólk. Vinnutími
hálfan eða allan daginn eftir samkomu-
lagi. Upplýsingar á skrifstofunni, Hall-
veigarstíg 1, Reykjavík.
Landssamband idnaðarmanna
Verkamenn
óskast til aðstoðar við járnsteypu.
Járnsteypan h. f.
Uppl. í síma 24400 — 24407
Ytumenn
Viljum ráða vana ýtumenn strax. Upplýs
ingar í síma 97-1 263.
Saumastörf
Óskum eftir starfsfólki til saumastarfa.
B/áfe/dur,
S/ðumúla 31.
Atvinna
Viljum ráða röskan lagtækan mann til
iðnaðarstarfa nú þegar.
Uppl. á skrifstofunni, ekki í síma.
Sigurður Elíasson h. f.,
Auðbrekku 52, Kópavogi.
Prjónastofa
Borgarness
óskar eftir að ráða vélamann (karlmann) tíl viðhalds og
reksturs prjónavéla. Þar sem viðkomandi þarf að fara á
námskeið í meðferð prjónavéla til Þýzkalands, er nauðsynlegt,
að hann hafi nokkurt vald á ensku eða þýzku. Upplýsingar i
sima 86766 Reykjavik.
Atvinna óskast
Ungur maður með stúdentspróf óskar
eftir vel launuðu starfi. Góð bókhalds-
kunnátta fyrir hendi. Getur hafið störf nú
þegar. Tilboð óskast send Mbl. merkt:
„Framtiðarvinna — 4286", fyrir fimmtu-
daginn.
Starfsmenn óskast
til framleiðslustarfa í málmiðnaði.
Landvélar h. f.,
Smiðjuvegi 66, Kópavogi
Heildsölufyrirtæki
Starfskraftur óskast við innflutnings- og bókhaldsstörf, hjá litlu
heildsölufyrirtæki. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir
ásamt upplýsingum um menntun, fyrristörf og kaupkröfu
óskast sendar Morgunblaðinu merkt: ..Heildsala—4053”.
fyrir 18. þessa mánaðar.
Skrifstofustarf
Skrifstofustarf hjá tryggingafélagi er laust
til umsóknar. Verksvið: Sala trygginga og
frágangur tryggingaskírteina. Vélritunar-
kunnátta nauðsynleg. Umsóknir um starf-
ið ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist til Mbl fyrir miðviku-
dagskvöld merkt: „T — 4057".
Endurskoðun
Starfskraftur óskast til bókhaldsstarfa á
endurskoðunarskrifstofu. Æskilegt að við-
komandi hafi verslunar- eða samvinnu-
skólamenntun eða starfsreynslu við bók-
haldsstörf. Umsóknum sé skilað til af-
greiðslu Morgunblaðsins í síðasta lagi
1 9. september merkt: „E — 42844".
Starfskraftur
óskast
við afgreiðslu og létta skrifstofuvinnu.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „A — 4060".
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa á
svæfingar- og gjörgæzludeild spítalans
frá 1. nóvember n.k. í sex eða tólf mánuði
eftir nánari samkomulagi við yfirlækni.
Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri
störf ber að senda skrifstofu ríkis-
spítalanna fyrir 1 0. október n.k.
HJÚKRUNA RFRÆ ÐINGA R óskast nú
þegar á skurðdeild Landspítalans.
Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra, sími
29000
Kristneshælið
HJÚKRUNA RFRÆ Ð/NG UR óskast til
starfa á Kristneshæli nú þegar eða eftir
samkomulagi. Ódýr íbúð á staðnum.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjórinn,
sími 92-2300.
Reykjavík 9.9. '77.
SKRIFSTOFA
RIKISSPÍTALANN A
EIRÍKSGÖTU 5
Sími 29000
Hai Tai tyggjó
kemur á íslandsmarkað. Við óskum eftir
sambandi við islenskan heildsala, sem
hefur umráð yfir sjálfsala sem gæti verið
við kjörbúðir, sjoppur eða á bensínaf-
greiðslum o.fl.
KÁRE SOLEMA/S,
Fjel/hus Alle 22, Os/o 6, NORGE.
Trésmiðir
og verkamenn
óskast í mótasmíði og fl. Mikil vinna.
Uppl. mánudaginn 12. sept. milli kl.
11—14.
Akurey h. f. byggingafélag,
Grensásvegi 10, sími 83970.
Endurskoðunar-
skrifstofa
í miðborginni óskar að ráða starfsmann í
hálft starf. Góð vélritunarkunnátta nauð-
synleg. Skriflegar umsóknir sendist Mbl.
fyrir föstud. 16. sept. merkt: „E —
4376".
Hafnarfjörður
Óskum að ráða verkamenn nú þegar. Góð
laun í boði fyrir rétta menn
Sigurður og Júlíus h / f
sími 532 70 — 521 72
Starfsfólk óskast
á saumastofu. Uppl á mánudag milli kl.
10 —12 og 3—»5.
Skinnfaxi h.f., Síðumúla 27.