Morgunblaðið - 11.09.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.09.1977, Blaðsíða 32
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1977 Við erum jafnaldrar ég og í tilefni þriggja ára afmælis okkar býður BAB þér að vera með. Þú átt kost á að eignast all- ar þessar bækur á svo lágu verði að ég efast um að þú trúir mér þeg- ar þú færð fyrsta frétta- bréfið frá okkur og sérð verðin. Þetta er afmælismynd af mér. Það fyrsta sem ég lærði að segja var BAB. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Austurstræti 18, Reykjavlk Pösthólf 9 Sfmar 19707 & 16997 Á ÞESSUM ÞREMUR ÁRUM HEFUR BAB GEFIÐ UT ÞESSAR 20 BÆKUR SEM ÞÚ GETUR AÐEINS EIGNAST MEÐ ÞVÍ AÐ VERA MEÐ í BAB. Þetta er merkið Nafnnúmer Heimilisfang Sendu okkur þessa úrklippu, eða hringdu í okkur, og við tölum betur saman: Ég er við allan daginn. Sf<f njosn^ Þú getur líka eignast þessar valbækur ViA eruiP líka með plötur og kassettur okkar SÉRTILBOÐ BAB VEKJA ALLTAF ÁHUGA £g_Yi yerajpeð_ Umsókn nýrra félaga Vinsamlega skráið mig f Bókaklúbb AB. Ég hef kynnt mér félagsreglurnar og geri mér grein fyrir kvöðum nýrra félaga um kaup á bókum Nafn Suóriö Hér eru starfsreglur okkar: h Bókaklúbbur AB var stofnaður með það fyrir augum, að hægt sé að gefa félögum klúbbs- ins kost á fjölbreyttu úrvali bóka á betra verði en yfirleitt gerist á almennum bókamarkaði Félagar geta allir orðið, hafi þeir náð lög- ræðisaldri. Rétt til kaupa á bókum klúbbsins eiga aðeins skráðir félagar Bókaklúbbs AB Bókaklúbbur AB mun gefa út 6—8 bækur árlega. Félagsbækurnar munu koma út með eins eða tveggja mánaða millibili. ^ Um það bil einum mánuði áður en hver félagsbók kemur út verður félögum Bóka- klúbbs AB sent Fréttabréf AB, þar sem bókin og höfundur hennar verður kynntur, greint frá verði bókarinnar, stærð hennar, o.fl. ^ Félagar Bókaklúbbs AB eru ekki skyldugir að kaupa neina sérstaka bók Félagar geta af- þakkað félagsbækur með því að senda Bóka- klúbbi AB sérstakan svarseðil sem prentaður verður í hverju fréttabréfi AB h Félagar Bókaklúbbs AB geta valið sér aðra bók en þá, sem boðin er hverju sinni í Fréttabréfi, og aukabækur að vild sinni. Velja má bækurnar eftir skrá, sem birt er í Frétta- bréfinu. Þá geta félagar keypt bækur til viðbótar samkvæmt sértilboði, sem veitt verður öðru h»/oru. + Ef bók er afþökkuð, eða önnur valin í hennar stað, eða aukabækur pantaðar, þarf fyrr- nefndur svarseðill að hafa borizt Bókaklúbbi AB fyrir tilskilinn tima Að öðrum kosti verð- ur litið svo á, að félaginn óski að eignast þá félagsbók, sem kynnt er i Fréttabréfinu Fé- lagsbókin verður þá send ásamt póstgiró- seðli. Félaginn endursendir siðan póstgíró- seðilinn ásamt greiðslu í næsta pósthús eða bankastofnun. Sú eina skylda er lögð á herðar nýrra Félaga Bókaklúbbs AB að þeir kaupi einhverjar 4 bækur fyrstu 18 mánuðina, sem þeir eru félagar. Félagsgjöld eru engin. Áskriftargjald Fréttabréfsins er ekkert. Félagar Bókaklúbbs AB geta sagt upp félags- réttindum sínum með því að segja sig skrif- lega úr klúbbnum með eins mánaðar fyrir- vara. Sami uppsagnarfrestur gildir fyrir nýja félaga, en þó aðeins að þeir hafi lokið kaupum á fjórum bókum innan átján mán- aða. Félagar í Bókaklúbbi AB fá: ^ Fréttabréf um nýjar bækur Á- 6—8 vandaðar bækur á ári Félagsréttindi án félagsgjalda Bækur póstsendar sér að kostn- aðarlausu ^ Frjálst val bóka á lágu verði ^ Bækur i góðu og vönduðu bandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.