Morgunblaðið - 11.09.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.09.1977, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1977 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330. Gott úrval af músikkasettum og átta rása spólum. Hljómplötur, íslenzk- ar og erlendar. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2 sími 23889. Emma auglýsir Flauels- og gallabuxur, peys- ur, skyrtur, sokkar, sokkabux- ur, heilir og tvískiptir barna- gallar, sængurgjafir og ung- barnafatnaður. Póstsendum. Emma Skólavörðustíg 5, sími 12584. Til sölu gömul dönsk massiv eikar- borðstofuhúsgögn. Borð og 6 stólar ásamt 3 skápum. Uppl. í síma 16910 milli kl. 18 — 20 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Tveggja sófa sófasett sem nýtt, hjónarúm, teak hillu- samstæða, hentar vel til að skipta stofu, ásamt mörgu fleiru. Á sama stað óskast gömul saumavél. Upplýsing- ar í síma 40523 á kvöldin. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Austurbrún 2 2ja herb. íbúð til sölu. Fagurt útsýni. Upplýsingar í símum 16088 og 12628. Húsnæði óskast Ung hjón með eitt barn, óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Þyrfti að vera laus fyrir 1. nóv. Mætti þarfnast lag- færingar. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsing- ar í síma 21148, í dag og næstu kvöld. Ung hjón við nám í háskólanum óska eftir lítilli íbúð til leigu. Góð umgengni og fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 18283. Starfsmaður í Franska sendiráðinu óskar eftir 4ra til 5 herb. íbúð í nýju ástandi strax. Uppl. í síma 24652. Peugeot'71 Fallegur eínkabíll, sjálfskiptur til sölu. Má borgast með 2 — 5 ára skuldabréfi. S — 22086. Starfskraftur óskast á skrif- stofu eigi síðar en 1. okt. n.k. Stapafell, Keflavík. Óskum eftir að ráða eilítið fjölhæfan starfskraft til að annast yfirsetu og umsjón- arstörf. Tilboð merkt: „Sólon — 4375”, sendist Mbl. fyrir 1 7. sept. 2 páfagaukar, gulur og blá- grænn, töpuðust af Hagamel 8. Símar: 16139 og 14316. Gitarskóli Arnar Arasonar Innritun er hafin. Kennt verð- ur að Miðtúni 82b, Reykjavík og Hafnarfirði. Upplýsingar í sima 53527. Pianókennsla Byrja að kenna um miðjan sept. Sími 33016. Aage Lorange Laugarnesvegi 47. Hörgshlið 12 Samkoma í kvöld, sunnudaq kl. 8. Sunnudagur 11. sept. kl. 13. 1. Hrómundartindur (551 m 2. Hellisheiði — gengin gamla gatan, létt ganga. Verð kr. 1000 gr. v/ bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Munið Ferða- bókina og Fjallabókina. Ferðafélag íslands. Kristniboðsfélag karla Fundur verður í kristniboðs- húsinu Laufásvegi 1 3 mánu- dagskvöldið 12. sept. kl. 20.30. Jónas Þórisson, kristniboði sér um fundar- efni. Allir karlmenn velkomn- ir. Stjórnin. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma sunnudag kl. 4. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. Kristján Reykdal og fleiri tala. Frá Náttúrulækninga- félagi Reykjavíkur Almennur fundur fimmtudag- inn 1 5. sept. h.k. kl. 20.30 í Lindarbæ, Lindargötu 9. Fundarefni: kosning fulltrúa á landsþing NLFÍ sem haldið verður 24. sept. Nýtt lif Vakningarsamkoman kl. 3 í dag að Hamraborg. Beðið fyrir sjúkum. Elim Grettisgötu 62 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. U Uv 'SÍARf ERÐIR Sunnud. 11/9 1. Kl. 10 Sveifluháls — Krisuvík Fararstjóri: Þorleifur Guð- mundsson. Verð kr. 1 200.- 2. Kl. 13 Krisuvik gengið um hverasvæðið, sem nú er að hitna og breytast. Fararstjóri Gisli Sigurðsson. Verð kr. 1200.- Fritt fyrir börn m. fullorðn um. Farið frá B.S.Í. að vest- anverðu. (í Hafnarfirði, við Kirkjugarðinn). Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin alla daga kl, 1 —5. Simi 1 1822. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals. Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, i Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, hjá Jó- hönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju fer í haustferð laugardaginn 17. des. að Gullfossi og Geysi. Þátttaka í ferðinni til- kynnist sem fyrst. Uppl. í símum 51272 og 51043. Ferðanefndin. álnavöru markaður Nú eru gardínuefni og bútar komnir á útsöluna. Halló — Halló verksmiðjuútsalan hefst á morgun, sérstök áherzla lögð á peysur þessa viku. Nýjar þykkar danskar barnapeysur. Allar stærðir frá 500 kr. Rúllukragabolir frá 550 kr. Herra- og dömupeysur fá 1 000 kr. Allar aðrar vörur mikið niðursettar. Lilla h.f ., Viðimel 64, sími 15104. Sendum í póstkröfu. Eigum til allar tegundir af hinum þekktu Fiskarsskærum Stór snídaskæri, heimilisskæri, hægri og vinstri handa. Eldhússkæri og saumaskæri. Einnig barnaskæri fyrir föndur og í skólann. Naglaskæri, hárskæri og takkaskæri. Laugavegi 29. Sími 24320 og 24321.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.