Morgunblaðið - 22.09.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.09.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1977 XjÖTOlftPÁ Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. mar/. — 19. apríl TillÖKum þínum um úrbælur vorður sennilefea ekki tekið eins vel «« þú hafðir húist við. En það eru hara ekki allir eins klókir þú. Nautið 20. apríl — 20. maí Dagurinn verður sennilejía frekar róles- ur. !VIundu art slundum Kefur verirt i'dtl art kunna art þegja. Oft má satt kyrrt li«Kja. Tvíhurarnir 21. maí — 20. júni Sennilega er viturle«ast fyrir þi« art fresta öllum mikil.væKum ákvarrtanatök- uni í dají. Reyndu art taka lífinu mert ró. Krabbmn <í>9á 21. júní — 22. júlí Fólk. sem þú umgengsl er sennilega nnkkurt virtkva*mt og þolir illa art heyra sannleikann. Svo þart er hest art fara sér ha*fít. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Allt vill lagirt hafa. þart er ekki alltaf hest art fI<ta sér. Taktu vel eftir öllu sem þú skrifar undir. fSiÍ' Mær‘n 23. ágúst — 22. sept. Fjarvera vissrar persónu keniur sér vel í da>í. þá gefsl e.t.v. na»rti til art gera eitt- h\ art af viti. Vogin 23. sept. —22. okt. Þetta verrtur hærti górtur og skemmtileg- ur dagur. Reyndu art Ijúka sem mestu af fyrri partinn svo þú getir notirt lífsins í kvöld. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þú færrt na»gan tíma til art gera þart sem þifí langar til í dag. Skiptu þér ekki af málefnum annarra. kvöldirt verrtur ró- logt. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Þú kannt art lenda í deilum virt vini þlna í dag. Mundu art sá vægir sem vitirt hefur meira. Þú átt til art vera of eyrtslusamur. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Ljúktu virt þart sem þú hefur á prjónun- um ártur en þú hyrjar á n< ju. Annars fer- allt í rugling. Vertu heima í kvöld. Hjfjf; Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Notartu daf'inn vel. þart er margt sem þú átt ógert. Reyndu art leirta þrasgjarnt fólk hjá þér I lengstu lög. Kvöldirt verrtur nokkurt erilsamt. Fiskarnir 19. feb. — 20. mar/ Reyndu art koma á sáttum í deilumáli* heima fyrir. Stundum getur verirt gott art geta farirt milliveginn. TINNI ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN ÉG VEIT EKK/ ALVEG-- • H\/AB> HAFA SWo/VA HLUT/f? AE> SEG3A,ÞSC>AR 'A ALlt £7? LITiE> ? IT'S 601N6 TO BE A 6REAT 10EPPIN6, ANP S'QU'KE 601N6 T0 L0VE MV BRIPE-TO-BE' Broddi, ég er svo ánægður að Þetta verður stórkostlegt brúð- þú skulir vera kominn hingað! kaup og þú munt elska brúð- ina mína tilvonandi! FERDINAND ANP VOU'íeE 601N6T0 BE MV BE5T-MAN... I5NT TMIS 50METMIN6? / \ \ Og þú ætlar að vera svaramað- ur minn ... Er þetta ekki stór- brotið? SMÁFÓLK En þá er það nú þetta með hattinn ... < 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.