Morgunblaðið - 09.10.1977, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 09.10.1977, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÖBER 1977 7 „Hvorki syndgaði hann né foreldrar hans" svaraði Jesús lærisveinunum, sem héldu að böl blindfædda mannsins væri refsins Guðs annaðhvort fyrir synd mannsins sjálfs, og þá áður en hann fæddist til þessa heims, eða synd for- eldra hans. Ekki leysir þetta ráðgátu bölsins. í kristninni túlkun og guð- fræði hafa setið hlið við hlið hinar óskyldustu hugmyndir um þetta efni. Og líklega sýnir fátt betur hina skilyrðis- undanbragða frá ábyrgðinni. Sú friðþægingarkenniog stendur nálega i brennidepli lútherskrar guðfræði, að blóð Guðssonar borgi sekt og syndir þeirra, sem til hans flýja í trú. I það skjól hafa margir flúið undan ábyrgð þess, sem framið var, og í þeirri trú hafa margir fundið sekri sál sinni frið og skjól. En sé það skjól eins og spila- borg, sem hrynur svo að mannssálin stendur eftir af- drepslaus að berangri við al- leika, sem okkur dreymir enn ekki um, og að á þeirri löngu ferð um ódáinsheima verði maðurinn eitthvað mikið annað en hann er enn við jarðnesk ævilok. Sra. Matthias kvað: Það kostar svo mikla mæðu, svo margfalt reynslustríð, að sá fyrir lífið hér í heim en hvað fyrir eilifa tið! Meðan fávis maður er að feta sig áleiðis í áttina að visdómi himnanna hlýtur honum að missýnast um „Hvorki syndgaði hann, né...” lausu þörf mannsins fyrir trú og trúarbrögð en það, hve umburðarlyndir menn eru, einkum trúaðir menn, við ósættanlegar hugmyndir inn- an sömu trúarbragða, og hve furðulega litlar kröfur menn gera yfir leitt til samkvæmni og rökfestu, þegar um gaml- an kenningararf er að ræða. Þetta á ekki sízt við um þær að ýmsu fráleitu hugmyndir um bölið og uppruna þess, sem Kristur andmælti, er hann sagði: „Hvorki syndg- aði hann (blindfæddi maður- inn) né foreldrar hans" Víst bera mörg börn syndír feðranna og liklega í fleiri myndum en við vitum, fyrir erfðir frá kyni til kyns, en það réttlætir ekki það myndamor af refsingu hins reiða Guðs, sem óhugnanlega algeng er, jafnvel í sumum fegurstu bókmenntum kristninnar. En það.gefur ekki efni til þess að telja bölið refsingu hins reiða Guðs. Við fæðumst inn í heim, þar sem voðalega ábyrgð er hægt að baka sér með voðaverknaði. Þetta er ekki refsing og þaðan af síð- ur vottur reiði Guðs. Þetta er viturlegasta ráðstöfun, sem hugsanleg er. Enginn læriref engar hættur eru á veginum. Enginn vitkast ef yfirsjónir og gönuhlaup kenna honum ekki, að þá stofnaði hann til skuldar, sem hann verður að greiða. Jesús segir meira að segja, að skuldina verði að greiða „til síðasta eyris" Við leitum margvislegra varleg vegaskil er þá ekki vænlegra að gera sér Ijóst, að hér erum við í skóla, þar sem sumar námsgreinar eru erfið- ar og sumar þær kröfur strangar, sem til nemandans eru gerðar? Hvernig ætti annað að vera? Guð er að leiða okkur að markmiðum, sem eru svimandi há og órafjarlæg. Er þá að furða, að margt er að læra, sem ofan skilningi okkar og skyni er? Sitt hvað er það í endur- lausnardómi kirkju minnar, sem ég hefi fjarlægzt mé ár- unum og ég hef að sjálf- sögðu hlotið andstöðu og óvild margra fyrir. Ég get ekki fengið mig til að trúa þvi, að þegar eftir andlátið og þaðan af síður á dóms- degi eftir milljóna ára grafar- svefn verði mannssál á vet- fangi fulkomin og fullsæl með dómsúrskurði eða al- mættisorð Drottins Hvort sem það hefur borizt inn í mannheim frá þeim, sem jarðlífið hafa kvatt, eða það á með einhverjum þeim hætti, sem enginn veit að greina upptök sín í órannsökuðum sálardjúpum jarðneskra manna, sem lítt rannsakaðri sérgáfu eru gæddir, þá hefur sumt það, sem ég hef lesið og tjáist komið „handan að" sannfært mig um það, að á óralangri lausnargöngu og lærdómsbraut handan heims og heljareigi maðurinn, það af honum sem lifir dauða líkamans, að öðlast hæfi- margt. Erfiðleikar, sem á þeim langa vegi verða, eru ekki refsing Guðs fyrir drýgð- ar syndir í þeim skilningi, sem tíðum er kennt, og enn síður vottur um reiði hins algóða föður, sem Kristur kenndi okkur að þekkja, heldur uppeldistæki í hendi hins alvitra, algóða Guðs. Ég fæ ekki séð hvernig unnt er án ódauðleikavissu og öruggrar vonar um dag að baki dauða, að trúa að rétt- læti, visdóm og kærleika Guðs andspænis þeirri byrði, sem blindfætt barn er dæmt til að bera. Lærisveinarnir spurðu Jesú, þegar blindfæddi mað- urinn varð á vegi þeirra, hvor hefði syndgað blindinginn, að slík byrði væri á hann lögð, eða foreldrar hans. Þeir höfðu þá enn ekki lifað undur upprisunnar, sem opnaði þeim sýn til heimanna hand- an við Golgata. Við trúum ekki því, að eld- gosið í Vestmannaeyjum hafi dunið : íbúa Eyjanna vegna þess að þeir hafi verið synd- ugri en aðrir menn. Slík trú, afar frumstæð og forn, hefur orðið ótrúlega lífseig innan kristninnar. Þósagði Jesús um blindfædda manninn: „Hvorki syndgaði hann, né foreldrar hans". Er ekki bölið uppeldisráðstöfun alviturs Guðs, — ekki refsing í þeirri merkingu, sem tiðast er lögð í það orð. Fossvogur Einbýlsihús óskast í skiptum fyrir raðhús í sama hverfi. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og símanúmer á augld. Mbl. merkt: „Eignaskipti — 4137". og slífar frá Kolbenschmidt Sundaborg 25 — Reykjavík Sími 36699 áte Fatnaður Barnasmekkir Prjónasokkabuxur st. 1 Barnateppi Hettupeysur st. 4—14 Prjónapeysur st. 4— Drengjaskyrtur Sportsokkar KT st. 0 Barnanáttfct Telpnanáttkjólar Ungbarnasokkar Útigallar DK Flauelsbuxur Skippý Denimbuxur Pardus Barnaúlpur loðfóðraðar \ 9 9 / Flauelsjakkar loðfóðraðir Kv. blússut ’/a erma hvitt IRIS Kv. blússur 1/1 erma H.P. Bómullarbolir Kv. náttkjólar s—m—I Tauscher Triumph Hr. sokkar Kunert Herranærbuxur síðar Blúndudúkar í mcrgum stærðum Kaffidúkar Baðmottusett Metravara Kjólaefni einlit/mynstr. Fóður i mörgum litum Buxnaefni ull/terelin Lakaefni Flauel teg. Cete Sængurfataefni Flauel teg. Noly Stórisefni margar teg. og Kaki svart 60% bóm. 40% breiddir polyester ' Blúndustóris Kakiefni 100% bomull Ytrigardinuefni H úsgagnaáklæði AGUST ARMANN hf UMBOÐS-OG HEILDVERSLUN SUNDABORG 24- REYKJAVÍK Jte

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.