Morgunblaðið - 01.11.1977, Qupperneq 1
48 SÍÐUR MEÐ 8 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI
242. tbl. 64. árg.
ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1977
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
33% gengis-
lækkun í í srael
Tel-Aviv 31. oktAber AP-Reuter
GENGI ísraelska pundsins
var í dag skráð 33% lægra
gagnvart dollara en fyrir
helgi, eftir að ísraelsstjórn
afnani um helgina allar
takmarkanir í gjaldevris-
málum og flestar tak-
markanir aðrar í efnahags-
málum. Verzlanir í ísrael
opnuðu í morgun með nær
alveg nýjar birgðir eftir
kaupæðið um helgina, er
Israelar flykktust í
verzlanir til að birgja sig
upp fyrir verðhækkanir.
Var vöruverð í morgun
7—20% hærra en fyrir
helgi. Á gamla genginu
fengust 10.40 ísraelspund
fyrir dollar, en nú fást
15.15 pund,
zÞað kom mjög á óvart i
'morgun, er bankar opnuðu, að
ekkert kaupæði var í erlendan
gjaldeyri og 'aukastarfslið, sem
bankar höfðu ráðið til að mæta
miklum viðskiptum hafði ekkert
að gera. Yfirmaður gjaldeyris-
deildar ísraelsbanka lét í kvöld i
ljós mikla ánægju með hve gjald-
eyrisviðskipti hefðu verið eðlileg,
það eina, sem boriö hefði á, hefði
verið að ferðamehn hefðu nú
keypt mun meiri gjaldeyri, sem
hafði verið skammtaður fram til
þessa.
Ekki var þó sömu ró að finna
hjá verkalýðshreyfingunni þar
sem mikillar og vaxandi íeiði
gætti vegna hinna miklu verð-
hækkana. Starfsmenn á Ben
Gurion-flugvelli lömuðu flug með
verkfallsaðgeröum og hafnar-
verkamenn lögðu víða niður
vinnu. Nokkur hópur fólks
safnaðist einnig saman fyrir
framan þinghúsið í Tel-Aviv,
meðan á umræðum um efnahags-
málin stóð. Virðisaukaskattur í
landinu hefur einnig verið
hækkaður úr 8% í 12%.
Maurits Caransa.
Ekkert heyrist frá
ræningjum Caransa
Amstordam 31. októher
AP — Router.
SEINT í kvöld hafði enn ekkert
heyrzt frá ræningjum hollenzka
auðmannsins Maurits Caransas. 4
dágar eru nú liðnir frá því að
honum var rænt, er hann kom út
úr næturklúbbi í Amsterdam.
Ættingjar hans skoruðu um helg-
ina á ræningjana að hafa sam-
band, en þeir hafa ekkert svar
fengið né heidur lögreglan.
Lögreglunni hefur hins vegar
borizt fjöldi bréfa með ýmsum
kröfum, en hún segir að ekkert
þeirra sé hægt að taka alvarlegt.
Maður, sem hringdi til dagblaðs í
Amsterdam, skömmu eftir ránið,
lýsti ábyrgðinni á hendur Rauðu
herdeild Baader-
Meinhofsamtakanna, sem rændi
og myrti Hanns-Martin Schleyer á
dögunum, en síðan hefur ekkert
frétzt. Caransa er 61 árs að aldri.
Taflan. sem synir skráningu punds á gjaldeyrismarkaðinum i London kl.
gærmorgun. Ila-kkaði pundið í 1.84.5 eftir að þessi mynd var tekin.
n~f fi
11.00 að brezkum línia í
Simamynd AP.
Jákvæð viðbrögð við
hækkun pundsins
London »k Franklui l
31. októiuM- Koutor.
MIKLAR sviptingar voru á
gjaldeyrismörkuðum á
Vesturlöndum í dag, eftir
ákvörðun brezku stjórnar-
innar um að láta gengi
pundsins fljóta upp á við.
Er gjaldeyrismarkaðurinn
f London lokaði í kvöld
hafði gengi pundsins gagn-
vart Bandaríkjadollara
hækkað úr 1.77 doilarar
fyrir pundið í 1.84 doliara
eða um rúm 4%. Pundið
hækkaði um 3.2% gagn-
vart svissneska frankanum
og í Frankfurt var verð
punds gagnvart markinu
hið hæsta, sem það hefur
verið sl. 9 mánuði, eða 4.15
mörk fyrir lnert pund.
Ákvörðun brezku stjórnar-
innar hefur almennt verið
fagnað og fjármálaráð-
herra V-Þýzkalands sagði,
að þetta sýndi að þróun
efnahagsmála í Brelandi
væri mjög jákvæð.
Nokkur blaöaskiif höfðu verið
um helgina í Bretlandi um að
aðgerða i gjaldeyrismálum væri
að vænta og að gengi pundsins
yrði hækkað. Það var svo i morg-
un, að fjármálaráðuneylið til-
kynnti að Englandsbanki hefði
ákveðið að hagræða gengisstefnu
sinni og þeim grundvelli. sem
hafður hefði verið til viömiðunar,
er bankinn greip inn í gengis-
skráninguna með kaupum eða
sölu. Gengi punds hóf þegar að
stíga og er nú hærra gagnvart
Framhakl á bls. 30.
Grimsby:
Lítill árangur
af fundinum
285 kr. kg af þorski á markaðinum í gær
Aftökur í k jölf ar
hreinsana í Kína
London. 31. októher. AP.
MIKIL aftökualda á-sér stað
uni þessar mundir i Kína og er
fylgifiskur mikillar hreinsunar
seni hefur fylgi í kjölfar valda-
töku Hua Kuo-fengs formanns
að sögn Nigel VVade, Peking-
fréttaritara Lundúnablaösins
Sunday Telegraph.
VV'ade segir að lítill vafi leiki
á því að heildarlala líflátinna í
Kína á þessu ári geti skipt
mörgum þúsundum. Hann seg-
ir að það sé orðinn hversdags-
legur viðburður að erlendir
ferðanienn rekist á tilkynning-
ar um aftökur í borguni og bæj-
um.
Siðasta dæmið sem hann seg-
ir að vitað sé um er frá fylkinu
IIua Kuo-feng
Yunnan þar sem fóik hefur ver-
ið líflátið tuguin saraan. þar á
ntaðal konur.
Wade segir að óriafngreindir
embættismenn i fylkinu
Heilungkiang i Norðauslur-
Kína lali opinskátt um að aftök-
um í fylkinu hafi fjölgað veru-
lega síðan Hua komst til valda
fyrir 13 mánuðum. Þeir segja
að leknir hafi verið af lífi
glæpamenn og „vond öfl" sem
hafi notið verndar Cliiang
. Ching, ekkju Mao Tse-tungs, og
róttækra stuðningsmanna
hennar.
í tilk.vnningu í Kunming.
höfuðborg Yunnan-fylkis, voru
talin upp nöfn 23 ntanna sem
höfðu verið dæmdir til að verða
teknir tafarlaust af lífi og 24
annarra sem höfðu verið dæmd-
Framhald ú bls. 30.
„LÍTILL árangur varö á fundin-
um hér í Grimsby t kvöld, enda
mættu fulltrúar flutningaverka-
manna ekki á fundinn," sagði Jón
Olgeirsson ræðismaður íslands í
sínitali við Mbl. í gærkvöldi.
Fuiidur þessi var sem kunnugt er
haldinn að tillilutan borgarstjór-
ans f Grintsb.v, sem leggur mikla
áherzlu á að fslenzkum skipuni
verði á ný le.vft að landa þar
ferskum fiski. Jón sagði, að þing-
maður Grimsby, Austin Milehell.
hefði orðið að hverfa af fundin-
um, er hann var heplega hálfnað-
ur og fulltrúar togaraeigenda lít-
ið haft iini málið að segja. Fisk-
kaupnienn liefðu sótt mál sitt
fast, en ekki hlotiö niikinn hljóni-
grunn.
Jón sagði að fullti úar flulninga-
verkantanna hefðu ekki mætt. þar
sem þeir myndu sitja fund um
þetta mál í Neweastle uni helgina.
þar sein hugsanlegt væri aö ein-
hver hreyfing kæmist á það.
Jón sagói að stöðugt væri unniö
að því aö þrýsta á viökomandi
aðiia, en erfitl að spá um fram-
vindu málsins.
Mjög hált fiskverð var i Grims-
by i dag og nefndi Jón sem dæmi.
aó Norðursjávarbálur hefði i
ntorgun selt 28.7 lestir af góðum
þorski fyrir 20815 slerlingspund
eða um 285 ísl. kr. kg.
Ný verdlags-
löggjöf á Spáni
Madrid 31. oklóbcr Router
NÝ verðlagslöggjöf tók
gildi á Spáni í dag, þar setn
tekin er upp mun sveigjan-
legri stefna í verólagseftir-
liti í baráttunni gegn
verðbólgu í landinu, sem
nú er um 30%, á ársgrund-
velli. Með þessari nýju lög-
gjöf hefur spánska stjórnin
viðurkennt að verðlags-
Frainhald á hls. 30.