Morgunblaðið - 01.11.1977, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÖVEMBER 1977
5IMAK
-Œ
carrental z44bU
bílaleigan
GEYSIR
BORGARTUN! 24
LOFTLEWIR
n 2 1190 2 11 38
FERÐABÍLAR hf.
Bílaleiga, sími 812G0.
Fólksbílar, stationbilar, sendibíl
ar. hópferðabilar og jeppar
Hópferðabílar
8—50 farþega
Kjartan Ingimarsson
Sími 86155, 32716
® 2Z 0-22U
RAUDARÁRSTÍG 3lJ
Verksmióju
útsala
Áíafoss
Opid þridjudaga 14 -19
fimmtudaga 14—18
á útsolunm:
Flxkjulopi
Hespulopi
Flækjuband
Endaband
Prjónaband
Vefnaóarbútar
Bilateppabútar
Teppabútar
Teppamottur
Á
ALAFOSS HF
MOSFELLSSVEIT
HLUSTAVERND
HEYRNASKJÓL
J^L
SfiyDllaygjiyif
<§t ©(O)
Vesturgötu 16,
simi 13280.
AUGLÝStNGASÍMINN ER:
22480
3M*r0nnblsbib
Útvarp ReykjavíK
ÞRIÐJUDbGUR
1. nóvember
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Vedurfregnir ki. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 8.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00:
Kristján Jónsson les þýðíngu
sína á „Túlla kóngi“, sögu
eftir Irmelin Sandman Lilius
(15).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Hin gömlu kynni kl. 10.25:
Valborg Bentsdóttir sér um
þáttinn.
Morguntónieikar ki. 11.00:
Fflharmoníusveit Berlínar
leikur Svítu nr. 1 „Stúlkan
frá Aries“ eftir Georg Bizet;
Otto Strauss stj./ Nicanor
Zabaleta og Spænska ríkis-
hljómsveitin leika Hörpu-
konsert i g-moll op. 81 eftir
Elias Parish-Alvars; Rafael
Friibeck de Burgos stj.
NBC-sinfóníuhljómsveitin
leikur sinfónískt ljóó „Gos-
brunnana i Róm“ eftir Ottor-
ino Respighi: Arturo
Toscanini stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Vió vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Svona
stór“ eftir Ednu Ferber
Sigurður Guðmundsson
þýddi. Þórhallur Sigurðsson
les (16).
SÍÐDEGIÐ
15.00 Miðdegistónleikar
Blásarasveitin í Lundúnum
leikur Divertimento í Es-dúr
(K166) eftir Wolfgang
Amadeus Mozart; Jaek
Brymer stjórnar/Daniel
Barenboim leikur og stjórn-
ar Ensku kammersveitinni
við flutning á Píanókonsert 1
D-dúr eftir Ludwig van
Beethoven.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Sagan: „Patrick og Rut“
eftir K.M. Preyton
Silja Aðalsteinsdóttir les
þýðingu sína, sögulok (12).
18.00 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Sameindir og líf
Dr. Guðmundur Eggertsson
prófessor flytur síðara erindi
sitt.
20.00 Lög unga fólksins
Rafn Ragnarsson kynnir.
21.00 Iþróttir
Hermann Gunnarsson sér um
þáttinn.
21.20 Hljómsveitarsvíta nr. 1 í
C-dúr eftir Johan Sebastian
Bach
Bach hljómsveitin f
Miinchen leikur; Karl
Richter stjórnar.
21.45 Nokkur smáljóð eftir
Piet Hein
Auðun Bragi Sveinsson les
þýðingar sínar.
20.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: ,4>ægradvöl“
eftir Benedikt Gröndal
Flosi Ólafsson leikari les
(24).
22.40 Harmonikulög
Hans Wahlgren leikur ásamt
hljómsveit.
23.00 A hljóbergi
(Ir einkadagbókum Samuels
Pepys. Enski leikarinn Ian
Richardson les.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM
ÞRIDJUDAGIIR
l.nóvember 1977
20.00 Fréttir og vi*<)ur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Landkönnuóir
Leikinn, breskur heimilda-
myndaflokkiir f 10 þáttum
utn ýmsa þekkta landkönn-
uói.
3. þáttur. Hemv Morlon
Stantey (1841 —1904)
Aó Livingslone látnum taM-
ur Slanlev f fjós áhttgá á aó
Ijúka ýmsuni verkefnum.
sem læknirinn Hafói byrjaó
á. F'inkunt langar hann aó
kanna liió dularfulla Lual-
aba-íljót og leggur upp f
leióangur órið 1874 ásamt
353 huróarniönnuni.
Hamlrif Jesse Lasky og Pai
Silvers. Leikstjóri: Fred
Burnley. Aóálhlutverk:
Sean Lyneh.
Þýóandi og þiilur Ingi Karl
Jólianiiessoii.
21.20 Moróió á auglýsingastof-
unni(L)
Breskur sakaniálamy nda-
flokkur í fjórum þátlum,
hyggóur á skáldsögu eflir
Dorolhy L. Sayers.
2. þátlur.
Kfni fyrsta þátlar: Winisey
lávaróur tekur aó sér rann-
sókn á dularfuliu andláit
auglýsingamannsins Victors
Deans og ræóst í vinnu á
augiýsingastofuna, þar sem
hann starfaði. Hann kemst
hrátt aó þvf. aó maóurinn
hafói verió óvinsæll og
metnaóargjani og verið í
Ivgjum vió stúlku af aóals-
ættum. Wimsey fer á dans-
leik. sein haldinn er á heint-
ili stúlkunnar, ásamt
Pamelu Dean, systur
Víctors. Þau taka ekki eftir
þvf, aó þeim er reitt eftírför.
Þýóandi Jón Thor Haralds-
son.
22.10 Sjónhendfng
Erlcndar myndir og mál-
efni.
Untsjóiiarinaótir Sonja
Díego.
22.30 Dagskráriok
Skjárinn kl. 20.30:
Fjalla um einn mesta
Afríku-könnuð sögunnar
í KVÖLD kl. 20.30 sýnir
sjónvarþ.ið þriðja leikna
þáttinn um landkönnuði.
Að þessu sinni verður
fjallað um Bretann
Henry Morton Stanley,
sem varpað hefur einna
mestu ljósi á leyndar-
sóma Afríku. Stanley er
fæddur f bænum
Denbigh í Norður-Wales
árið 1841. Fæddur óskil-
getin og nefndur John
Rowlands og ali.n upp við
mikla vinnuhörku. Flýði
úr uppeldinu 15 'ára ganv
all og gerðist messi á
skipi sem sigldi til
Ameríku hvar hann
ílentist. Hitti þar fyrir
kaupmanninn Henry
Morton Stanley sem gekk
honum í föður stað. Tók
John Rowlands sér þá
nafn kaupmannsins og
varð fyrir miklum áhrif-
um frá stjúpa sínum.
Nokkrum árum síðar dó
kaupmaðurinn á ferð er-
lendis. Gerðist Stanley
yngri hermaður og barð-
ist í borgarastyrjöld
Bandaríkjanna. Einnig
gerðist hann sjómaður
um tíma, bæði í kaup-
skipaflotanum og sjóher
Bandaríkjanna. Árið
1867 gerðist Stanley
blaðamaður hjá New
York Herald og sendi
fregnir frá meiri háttar
viðburðum tímans, þ.á m.
sendi hann fréttir frá
Spáni í borgarastyrjöld-
inni þar á sjöunda áratug
síðustu aldar. Meðan
hann var þar var hann
fenginn til að halda til
Afríku til að finna
Livingstone og fjalla um
ferðir hans þar. Á leið
sinni til Ujiji þar sem
Livingstone var talinn
vera kom Stanley við í
Egyptalandi og var við-
staddur opnun Suez-
skurðarins. Ekkert hafði
frést af Livingstone frá
því hann hélt upp í ferð
sína og því hélt Stanley
ferðaáætlun sinni
leyndri svo að hann yrði
„fyrstur með fréttirnar“.
í árslok hitti Stanley
Livingstone og er hann
heilsaði honum urðu til
orðin ðdauðlegu: „Dr.
Livingstone, geri ég ráð
fyrir?“ Saman rannsök-
uðu þeir Tanganyiku-
vatn og sönnuðu að
Rusizi-áin rynni í vatnið
norðanvert en ekki úr
því og gæti því alls ekki
verið Níl, eins og þeir
höfóu haldið fram sem
efuðust um að Viktóríu-
vatn væri uppspretta Níl-
ar. Stanley hélt til Eng-
lands er hann hafði starf-
að í tæp þrjú ár 'með
Livingstone að rannsókn-
Sean Lynch í hlutverki
Sir Henry Morton Stan-
leys.
um á upptökum Nílar.
Var honum misjafnlega
tekið þar, en sama ár
kom út bðk hans Hvernig
ég fann Livingstone
(1872). Konunglega
brezka landfræðifélagið
og Viktoría drottnig
sæmdu hann þó vióur-
kenningum.
Livingston létst árið
1873 og tók Stanley þá
við þar sem Livingstone
varð frá að hverfa. Nilar-
spurningin og leyndar-
dómarnir um stærð ým-
issa vatna í Mið-Afríku
voru ekki nema að litlu
leyti leystir. Lét Stanley
mikið að sér kveða i
Afríku frá árinu 1874 og
fram til 1890. Er skerfur
hans til landfræðilegrar
þekkingar á þessum
heimshluta ómetanlegur,
þótt ekki hafi Stanley
notið mikilla vinsælda
meðal almennings eða
ráðamanna, en hann
þótti harðfylginn gagn-
vart frumbyggjum og
háði við þá bardaga til að
geta komist leiðar sinnar
á ýmsum svæðum. Vegna
góðs búnaðar varð mann-
fall gjarnan lítió í liði
Stanleys en meir á hinn
bóginn. En frum-
byggjarnir voru ekki alls
staóar herskáir og í góðri
samvinnu við þá kom
Stanley á miklum sam-
göngubótum víða, m.a. í
Kongó-fríríkinu, þar sem
heimamenn nefndu
Stanley klettabrjót.
Sir Henry Morton
Stanley giftist árið 1890
og tók á ný brezkan rikis-
borgararétt árið 1892.
Sat nokkur ár á þingi en
lézt 10. maí i húsi númer
tvö við Richmond
Terrace i Whitehall árið
1904. Minningarathöfn
fór fram í Wastminster
Abbey, eins og sæmdi
þjóðhöfðingjum á þeim
tíma.