Morgunblaðið - 01.11.1977, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 1. NOVEMBER 1977
5
ÞESSAR telpur efndu til hlutaveltu I Nökkvavogi fyrir nokkru til
ágóða fyrir Blindrafélasið. Söfnuðu þær rúmlega 5600 krónum.
— Telpurnar heita Oddrún Elfa Stefánsdóttir og Ólafia Gústafs-
dóttir.
ÞESSIR krakkar, Kristin Anna Arnþórsdóttir op: Hákon Hákonar-
son, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra o,:
fatlaðra. Söfnuðust þar 5800 krónur til félagsins.
LÍNA Rut Karlsdóttir og Hrönn Pálsdóttir hafa fært Hjartavernd
rúmlega 6600 krónur, sem var á,;óði af hlutaveltu sem þær efndu
til.
ÞESSAR stöllur, sem heita Guðrún Linda Sverrissdóttir o;;
Jóhanna Rut Birgisdóttir, efndu til hlutaveltu til á;;óða fyrir
Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra að Melgerði 35 o;; söfnuðu þær
rúmlega 5000 krónum.
FYRIR nokkru efndu þessir karkkar til hlutaveltu að So;;ave;;i
128 til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna og söfnuðil þau 4800
kr. — Krakkarnir heita: Eyþór Jónsson. Halldóra S. Jónsdóttir.
Maria O. Steinþórsdóttir o;; Björn A. Jónsson.
Anders
Hansen
ritstjóri
Stefnis
ANDERS Hansen, blaðamaður,
hefur verið ráðiun ritstjóri Stefn-
is, tímarits Sambands ungra sjálf-
stæðismanna. Mun hann jafn-
franit gegna starfi framkvæmda-
stjóra S.U.S.
Anders Hansen liefur undan-
farið slarfað sem blaðamaöur á
dagblaðinu Vísi. en var þar á und-
an'kennari á Akurevri um fimm
ára skeið.
Hann er fæddur áiiö 1952. og
útskrifaðist úr Kennaraskúla Is-
lands vorið 1972.
Anders Hansen
Gísli Sigurgeirsson. ritst jóri.
GÍSLI Sigurgeirsson, ritstjóri,
var kjörinn formaður Varðar
F.U.S. á Akureyri á aðalfundi
félagsins sem lialdinn var laugar-
daginn 22. október. Anders Ilan-
sen, sem gegnt hafði formanns-
starfinu síðastliðið starfsár, baðst
undan endurkjöri.
Aðrir í stjúrn Varðar F.U.S.
voru kjornir: Guðlaug Sigurðar-
dúllir. Lárus Blöndal, Sigurður J.
Sigurösson, Jún Oddgeir Guð-
mundsson, Guðrún Sigurðardúttir
og Hermann Haraldsson.
Talsverður þrúltur hefur verið í
lélaginu undanfarin ár. og á aðal-
fundinum lágu fyrir inntiiku-
beiðnir frá mörgu ungu fúlki á
Akure.vri.
Vörður F.U.S. hefur um langt
árabil verið nánast eina ungpúli-
tiska félagið nteð einhverju lffs-
H áskólafvrirlestur:
Sprungumyndun
í steinsteypu
kiKVIN Poulsen. prúfessor við
dönsku verkfræðiakademiuna í
Kaupmannahiifn. Hytur fyrirlest-
ur i boði verkfræði- og raun-
vísindadeildar Háskúla Íslands
þriðjudaginn 1. nóvember kl.
15:00 i Tjarnarbæ táður
Tjarnarbíú). Efni fyrirlestursins
er sprungumyndun í steinsteypu.
Öllum er heimill aðgangur.
Byggingarmeisturum og bygg-
ingarmiinnum er sérstaklega boð-
ið til þess að hl.vða á erindi Ervin
Poulsens.
marki á Akureyri. og jáfnframt
það lélag innan Sambands ungra
sjálfslædismanna setn hvað best
hefur starfað, ásamt Ileimdalli.
Eyverjum og fleiri féliigum.
Jasskvöld
í Flensborg
JASSKVÖLD verður haldið -i
Flensborgarskúlanum i Ilafnar-
firði í kviild. þriðjudag. kl. 21. Þar
konta fram þeir Karl Miiller. sem
leikur á pianú. Gunnar Ormslev.
saxúfún. Guðmundur Sleingrims-
son. trommur. Gunnar Rafnsson.
bassa og Viðar Allreðsson. horn.
Þá keniur einnig Iratn Karl
Eserason trúbadúr.
Nýr formaður Varð-
ar FUS á Akureyri
Jólasveinninn er
kominn í glugga
Rammagerðarinnar
til að minna á að ...
Nú er
rétti tíminn til
að láta Rammagerðina
ganga frá jólasendingum
til vina og
ættingja erlendis
í Rammagerðinni er mikið úrval af
fallegri gjafavöru við allra hæfi, m.a.
silfur, keramik, skinna- og ullarvörur,
moccakápur- og jakkar, bækur,
hljómplötur og pjóðlegir, útskornir
munir.
Komið tímanlega.
Sendum um allan heim!
Þér veljið gjafirnar.
Rammagerðin pakkar og sendir. Allar
sendingar eru fulltryggðar.
RAMMAOERÐIN
Hafnarstræti19.
—0