Morgunblaðið - 01.11.1977, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1977
Bronsliðið frá 1974
komið í úrslitakeppnina
A laugardaginn tryggði brons-
lirtid frá heimsmeistarakeirpninni
í knattspvrnu í Vestur-
Þv/kalandi 1974, Pólland, sér sæti
í úrslitakeppninni í Argentfnu
næsta sumar, er lióið gerði jafn-
tefli 1 — 1 við Portúgali í leik sem
fram fór í Chorzow að viðslöddum
80.000 áhorfendum. Þar með hal'a
Pólverjar hlotið 11 stig í riðlin-
um, og skiptir þá síðasti leikur-
inn sem verður milli Portúgal og
Kýpur engu máli.
Leikurinn í Póllandi á laugai-
daginn var mjög vel leikinn af
háðum liðum, og í honum var mik-
ili hraði og spenna. Pólverjar
söttu tneira í fyrri hálf'leik og átlu
þá góð marklækifæri og skot ó
mark, en markvörður Portúgal-
anna, Manuel Bento, stóð sig þá
fráhærlega vel og hjargaði hvað
eftir annað meistaraiega. Hann
var þó varnarlaus á 36. mínútu
leiksins, er fyrirliði Pólverjanna
Kazimiei/ Deyna ólti hörkuskot ó
markið af alliöngu færi. Fór
kniitturinn f stöng og inn, gjör-
samlega överjandi.
I seinni hálfleik lögðu Portúgal-
arnir allt i sóknina, og á 54. mín-
Utu lá knötturinn i marki Pölverj-
anna eftir skot Toni, en það var
dæmt af' vegna rangstöðu, þrátl
fyrir áköf mötmæii PorlUgala.
Nokkrum mínUtum síðar skoruðu
PortUgalir aftur og var það mark
dæmt giit. Heilir sá Manuel
Fernanees sem það skoraði. Þegar
staðan var orðið 1—1 eygðu
PortUgalarnir von að vinna leik-
inn og komast í lokakeppnina og
hertu enn sóknina. Pólverjarnir
stilltu sér hins vegar upp í vörn,
og þött oft munaði mjóu tókst
þeim að halda marki sínu hreinu
það sem eftir var leiksins.
Staðan í riðlinum eftir leikinn á
laugardaginn er þessí:
Pólland 6 5 10 17—4 11
PortUgal 5 .3 1 1 8—6 7
Danmörk 6 2 0 4 14—12 4
Kýpur 5 0 0 5 3—20 0
LIÐ POLLANDS: Tomaszewski,
Wawnowski, Zmuda, Maeulewicz,
Rudy, Kasparezak, Masztaler,
Deyna, Erlieh, Nawalka, Latao
Sermareh.
LIÐ PORTUGALS: Bento,
Gabriei, Mende, Humherto,
Laranjeira, Murna, Oetavio, Toni,
Alves, Fernandes, Chalana,
Seninho.
Bretar sigur-
sælir í Kanada
BKKXKA paric> Tlioinpson t»« Maxwcll háru
sÍKur úr bytum í ísdansi á alþjóúlrKU móli
sc*m lialdió var í Nc*w Braunswick í Kanada
uin liclKÍna. Koin sigur Brcdanna nokkuó á
óvart, c*n þau Thoinpson of» Maxwcdl þóttu
sýna mikió öryRKÍ o« lc*ikni í öllum aTiimuni
sínuni o« lilulu þau þau alls 15t>,48 stig. í
öróu sa*ti varc> sovc*/ka parió Xuc*va or Vil-
inan sc*m liliitu 152.88 sli« o« í þriója sæti
uróii WíkIiIoii oj* Oowdiiif' frá Kanada mt*ó
150.08 stif*.
í listlilaupi karla á skaulum har Brctinn
Kohin Cousc‘11 sÍRur úr hýtum of* lilaut liann
188,50 stijí. Annar varó Charlcs Tickner frá
Bandarfkjuiitim meó 184,88 slitf o« þrióji
varó Scolt Crainer, Baiidaríkjunum nieó
180.88 sIík.
Nú fer að síga á seinni hluta undankeppni Evrópuriðlanna fyrir lokakeppni heimsmeistarakeppninnar í
knattspyrnu. Pólland hefur nú tryggt sér sigur í 1. riðlinum, Austurríki í 3. riðli, Holland í 4. riðli,
Svíþjóð í 6. riðli, Skotland í 7 riðli, og Ungverjalandi f 9. riðli. Oljós eru úrslit í 2. riðli, 5. riðli og 8. riðli.
en meðfylgjandi mynd er af viðureign úr 2. riðli, milli Finna og ítala. Italirnir eru svo gott sem búnir að
•ryggja sér sigur í þessum riðli.
Olympíumeistararnir sitja heima
AUSTURRÍKI verður meðal þátt-
tökuþjóðanna í úrslitakeppni
heimsmeistarakeppninnar í
Argentfnu næsta sumar, en það
að Austurríki skyldi ná þessu tak-
marki kemur geysilega á óvart,
þar sem Austurríkismenn voru í
riðli með Olympfumeisturum
Austur-Þýzkalands, og höfðu allir
spámenn verið nær sammála um
að þeir myndu hreppa hnossið og
jafnvel verða framarlega í heims-
meistarakeppninni.
Tveir leikir fóru fram í riðlin-
um um helgina. Á laugardaginn
sóttu MöltubUar Austur-
Þjóðverja heim og fór leikurinn
fram í Babelsberg. Möltumenn
voru mjög uggandi fyrir leik
þennan, enda höfðu þeir fengið
slæma Utreið er þeir sóttu Austur-
rfkismenn heim, tapað 0—9. Fyrir
leikinn kallaði dr. Giuseppe
Mifsud, formaður knattspyrnu-
sambands Möltu, sina menn á
fund, og tilkynnti þeim, að ef Ur-
slitin yrðu ekki miklu betri en
þegar leikið var við Austurríkis-
menn, myndi Malta framvegis
ekki taka þátt í stórmótum, svo
sem heimsmeistarakeppninni eða
Evrópubikarkeppninni.
En leikurinn í Babelsberg varð
endurtekning á martröð Möitu-
bUa frá Austurrfki. Þeir réðu ekk-
ert við lið Aust ur-Þjóðveijarina
og þegar eftir tveggja mínUtna
leik var staðan orðin 2—0. Áður
Erich Burgener markvorour
Svisslendinganna. var niikill
þrándur f götu Norðmanna í
leiknum um helgina.
Svisslendingar sáu Svíum
fyrir farseðtum í lokakeppnina
EKKI er ótrúlegt að for.vstumenn
knattsp.vrnumála í Svíþjóð og
sænskir knattspyrnumenn hafi
hugsað hlýtt til Svisslendinga á
sunnudagskvöldið, eftir að þeir
höfðu sigrað Norðmenn með einu
marki gegn engu í leik liðanna í
undankeppni heimsmeistara-
keppninnar í knattspyrnu. og
þannig fært Svíum farseðla í
lokakeppni heimsmeistarakeppn-
innar f Argentínu. Leikinn á
sunnudagskvöldið, sem fram fór í
Bern að viðstöddum um 11.000
jáhorfendum, þurftu Norðmenn
að vinna til þess að komast upp að
hliðinni á Svíum í stigakeppni
riðilsins, og var auðséð að Norð-
menn voru fúsir að leggja allt í
sölurnar þegar leikurinn hófst í
Bern á sunnudagskvöldið. Stillto
þeir liði sínu upp með sóknarleik
f huga og átti svissneska vörnin
frá upphafi í vök að verjast. En og skjóta, en í millitfðinni hafði
markvörður liðsins, Eriek einn af varnarmönnum Svisslend-
Burgener, var hins vegar maður inga náð að hlaupa inn í markið
fyrir sínu og varði hvert skof og gat bjargað á Iínu. Þá áttu
Norðmannanna af öðru, sum stór- Jacobsen, Odd Iversen og Jo-
gla*silega. hanen allir dauðafæri í seinni
Eina mark leiksins kom á 28. hálfleiknum, en tókst ekki að
mínútu og verður það að skrifast skora.
á reikning markvarðar Norð-
manna, Geirs Karlsen, sem missti
af knettinum í glannalegu út-
hlaupi og miðherja Svisslending-
anna Claudio Sylser tókst síðan
að skaiia knöttinn í norska mark-
ið.
Hvað eftir annað voru Norð-
menn í dauðafærum í leik þess-
um, og munaði t.d. mjóu á 15.
mínútu er fyrirliðinn, Tom Lund,
komst einn innfyrir vörn Sviss-
lendinga. Markvörðurinn freist-
aði að bjarga með úthlaupi, en
Lund tókst einnig að snúa á hann
Lokastaðan
þessi:
Svfþjóð
Noregur
Sviss
f sjötta riðli varð
LIÐ SVISS: Burgener, Trichero,
Bizzini, Barberis, Mayer, Botter-
on, Elsener, Schoenberger,
Schnyder, Sylser, Miiller.
LIÐ NOREGS: Geir Karlsen,
Birkelund, Helge Karlsen, Kor-
dal, Pedersen, Aase, Johansen,
Ottersen, Thunberg, Jacobsen,
Iversen, Lund.
en yfir laúk höfðu Þjóðverjarnir
skorað níu mörk gegn engu. Skor-
uðu Joaehim Streieh og Martih
Hoffmann þrjU mörk hvor, en
Jörgen Sparwasser, Gerd Weber
og Hartmut Sehade, sitt hvort
markið.
Þrátt fyrir að MöltubUum gangi
ekki vel er knattspyrna eina
íþróttin sem iðkuð er að nokkru
ráði á eyjunni. Þar eru um 400
knattspyrnufélög starfandi, og er
slíkt mikið hjá þjóð sem telur
ekki nema 335.000 íbUa. Til marks
um knattspyrnuáhugann má
nefna að Möltustjórn er nU að láta
smíða mikinn leikvang og tók m.a.
700.000 dollara lán til þeirra
hluta. Er líklegt að MöltubUar láti
sér það nægja í framtíðinni að fá
lið í vináttuheimsóknir og þá
helzt jafningja sína.
En sigur Þjóðverja yfir Möltu á
laugardaginn dugði þeim
skammt, þar sem Austurríkis-
menn unnu Tyrki 1—0 í leik sem
fram fór i Izmir í Tyrklandi á
sunnudaginn, að viðstöddum
80.000 áhorfendum. Var mikil
spenna í leiknum, þar sem Aust-
urríkismenn gátu tryggt sér þátt-
tökurétt í lokakeppninni með
sigri, en Tyrkir þurftu líka að
sigra til þess að eiga von um sigur
í riðlinum. Var leikurinn fremur
grófur og illa leikinn af báðum
liðum, en Austurríkismönnum
tókst að knýja fram sigur með
marki sem Prohaska skoraði á 72.
mfnUtu.
Staðan í riðlinum eftir leikina
tvo um helgina er þannig:
Austurríki 6 4 2 0 14—2 10
A-Þýzkaland 5 2 3 0 13—3 7
Tyrkland 4 112 5—3 3
Malta 5 0 0 5 0—24 0
Leikirnir sem eru eftir eru:
Tyrkland — A-Þýzkaland 16.
nóvember og Matla — Tyrkland
27. nóvember.
Ungverjar burstuðu
Bolivíumenn í HM
MEÐ 6—0 sigri yfir Bolivfu hafa
Ungverjar svo gott sem tryggt sér
sæti í iokakeppni heimsmeistara-
keppninnar f knattspyrnu í
Argentínu í sumar. Ungverjar
sem urðu sigurvegarar í 9. riðli
Evrópuundankeppninnar og
slógu þar m.a. Sovétmenn út, áttu
ekki f erfiðleikum með S-
Ameríkuliðið i leiknum, en Boli-
via varð í þriðja sæti f S-
Ameríkukeppninni, á eftir Brasi-
líu og Perú og þurfti því að leika
við Ungverja um sæti í úrslita-
keppninni. Seinni leikur liðanna
mun fara fram í La Paz í Bolivíu
30. nóvember n.k. og er harla ólík-
legt að Bolivfumenn sigri í þeim
leik með sjö marka mun.
Ungverjar komu gestum sínum
gjörsamlega í opna skjöldu í
leiknum í Budapest á laugardag-
inn, og tókst þeim að skora fimm
mörk á fyrstu 25 mínútunum.
Léku Ungverjarnir vörn Bolivíu-
manna sundur og saman og öll
komu mörkin, eftir að Ungverj-
arnir voru komnir í ákjósanleg
færi. Mörkin gerðu Nyilasi,
Toeroeseik, Zombori, Vardai og
Pinter.
í seinni hálfleik reyndu Boli-
|víumenn að sækja í sig veðrið en
jkomust lítt áleiðis gegn sterkri
vörn Ungverjanna, sem tóku líf-
inu með mun meiri ró en í fyrri
hálfleik, og byggðu sóknir sínar
upp á snöggum skiptingum og
skyndiupphlaupum. Tókst þeim á
þann hátt að bæta við sjötta mark-
ínu á 80. mínUtu og var það Nagy
sem það mark skoraði.
ASTRALIA VANN
HONG KONG 5-2
ASTRALÍUMENN sigruðu Hong
Kong með fimm mörkum gegn
tveimur í leik liðanna í Asíu-riðli
undankeppni héimsmeistara-
keppninnar i knattspyrnu en leik-
ur þessi fór fram í Hong Kong á
sunnudaginn. Staðan í hálfleik
var 3—0 fyrir Ástralíumenn. Fyr-
ir Ástralíu skoraði Peter Ollerton
3 mörk, Atti Abonyi eitt og
Bennett eitt, en Tang Hung
Cheong og Chung Chor Wai skor-
uðu mörk Hong Kong.
Eftir leik þennan er staðan í
Asíuriðlinum þessi:
Ástralía 6 3 12 11—6 7
íran 4 3 1 0 4—0 7
Suður-Kórea 5 2 2 1 3—2 6
KUvæt 4 2 0 2 5—4 4
HonKong 5 0 0 5 3—14 0