Morgunblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÖVEMBER 1977
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1977
25
r r 0
i STiir TU MALI
\M t iiaiidkiiallloik
I.auyardahlioll 2!». okf.
I KSI.IT: Isl .VNII — IHNXOKK Z.»—2.‘
( 15—13)
(ian«ur loiksins:
Mín íslanri Datintork
2. Jrtn 1:0
1. Ofafur 2:0
5. 2:1 A.D. N'ielset)
(>, (ioir 2:1
7. 2:2 Paz\ (\)
H. íiió r 4:2
». 4:2 II. Jaeohsgaard
10. Ólafttr 5:2
1«. 5:4 Pa/.y
12. (ieír 6:4
12. 6:5 P. Jensen
i:i. Ólafur 7:5
!(>- f*«rhji>rn H:5
1H. Arni
2«. Þorbjoru (i 10:5
21. 10:6 M Ber«
21. Cieir 11:6
22, 11:7 VI. Kers
22 Jón (v) 12:7
ti 12:8 A.D. Nielseti
25. 12:0 H.Jaeohs«aarri
2«. 12:10 A.D. Nielsen
2«. Ólaíur 14:10
25; 14:11 Pa/y (\)
2S. 14:12 E. Pelersen
20. Ölafur 15:12
:iö. 15:12 II. Jaeohssaard
Hálflvikur
21. 15:14 Paz.\
22. Arni 16:14
22 16:15 Pazy
24. Ólaftir 17:15
24. 17:16 M. Ber«
25, Jrtti 18:16
2«. 1H: 17 \.l). Nielsen
4(1. Þorhjoru <i 10:17
41. 10:1H A.l). Nielsen
42. 10:10 E. Pefersen
44. 10:20 V.I). Nielsen
4«. 10:21 A.D. .Nielsen
4S. 10:22 A.I). Nielseti
4!>. Jrtn 20:22
4«. 20:22 J. Peíet sen
50. 20:24 H. Jaeohs«aaarri
51. Jón < v) 21:24
52. 21:25 VI. Berg (\)
54. (ieir 22:25
57. Jrtn (t) 22:25
60. Jón (v) 24:25
60. Ólafur 25:25
VIÖKK ÍSLANÖS: .fúu H. Karlssou 8.
Oiafur Kinarsson 7. Geir Hallsirinsson 5.
Þorbjörn Ouðmundsson 2. Arni lndrida-
son 2.
VIOKK D/VNMKKKI K: Anders Dahl-
Nlelsen S, Thomas Pa/y 5. Hnink Jat*-
ohsgaard 4. >1 icliael Bt*r« 4. Krik B.
Porrrsen 2. Pallt* Jrnsen I. Jt*sp<*r Pt*l«*r-
st*n I.
BKOTTVÍSAMK AF VEIXI: Is'narinn
Ra«narsson í 2x2 mín.. Thomas Pa/y o«
Morten s. Chrislonst*n 12 mín.
Dómarar: Torji Anthonson og Kai
IIus«*h> frá Noro«í ' -^sljl.
NM f handkiiatlicik.
Lau«ardalshöll 20. okt.
I rslil: ÍSLANI) — frTKRKYJAK 27— IK
(17— H)
(ian«ur lt*iksins
Mín. ísland Færeyjar
2. Þorhjórn G. 1:0
2» 1:1 V. NieJsen
X Ólafur 2:1
w (íeir 2:1
H. Ólafttr 4:1
0. (ieír 5:1
0. 5:2 F. Esholm
10. (ieir 6:2
11. Þrtrarinn 7:2
11. 7:2 E. Esholm
16. Arni 8:2
16. ÞorbjörnJ. 0:2
18. Bjartil 10:2
21. ax!0:4 C.Johanse
21. Bir«ir 11:4
22. Ólafur 12:4
24. Þorbjörn J. 12:4
25. Bjartti 14:4
26. 14:5 C. Johansen
27. Ólafur 15:5
27. Þorhet'Kur 16:5
20. 16:6 J. Joensen
20. 16:7 E. Persson
20. 16:8 E. Perssoti
20. Oiafttr (v) 17:8
IMJfMkur
21. 17:0 N. NaKesíad
22. (ietr 18:0
26. Geir 10:0
26. 10:10 C. Johansen
26. Olafur 20:10
27. 20:11 C. Johansen
2H. 20:12 C. Johanseit
42. Þorbjörn (i. 21:12
44. 21:12 J. Moerk
45. 21:14 E. Perssoit
45. Þorhjörn (. 22:14
4H, Geír(v) 22:14
40. 22:15 E. Persson
>0. 22:16 E. F«holm (
51. KinK. 24:1«
52. 24:17 ('. Joitattsen
55. Þorberunr 25:17
50. Þorber«iir 26:17
60. 26:18 K. Ksltolm
60. Þorbersur 27: IH
'IOKK IsLANDS: Ot*ir Halisleinsson
tí. Otalur Linursson «. Porh<*r«ur Vrtal-
steinsson 4. Porhjörn (•urtmundsson '3,
Porhjörn Jt*usson 2. Bjarni (.urtmouds-
son 2. Þtirarinn Ka«narsson I. Arni Intlr-
irtason 1. Biryir Jóhannesson 1. Jrtn
Karlsson 1.
'IOKK KKRKYINÍ.A: ( ari Johansfii
íí. Eyrtfínnur Luholm 4. Krharl Persson
4. Kari Niflsen 1. Jonnv Joeusen I, Níels
Nattestad 1. Jo«tan VI. V|<M*rk 1.
BKOTTVfSANTK AF VFLLI: Bir«ir
Jrthannesson í 2 míii.
DO.VI VK.VK: Terje Vnthonseit ou Kai
Ifuseht frá Nore«i o« da*mdu þeir af-
skaplejuu au<hia*nidan leík \fl.
V.
slil.
y
500. mark Geirs
það eina sögulega
í sigurleik íslend-
ingagegn
Aði'ins eitt sem teljast má sögu-
legt gerðist í landsleik tslands og
Færeyja í handknatfleik í Luag-
ardalshöliinni á sunnudagsmorg-
uninn, — það að þar náði Geir
Hallsteinsson þeim merka áfanga
að skora sitt 500. landsliðsmark.
Slíkt alrek hafa örugglega fáir
handknatt leiksmenn unnið, og
verður sennilega bið á því að ís-
lendingur leiki slíkt eftir. Leikur
Geirs á sunnudaginn var hans
108. landsleikur, þannig að hann
hefur skorað hvorki fleiri né
færri 4,0 mörk að meðaltali í leik.
Til hamingju með þelta alrek,
Geir Halisteinsson, og vonandi
eigum við eftir að sjá þig skora
miklu — miklu fleiri mörk f.vrir
tsland í iandsleikjum.
Leikui'inn á sunnudagsmorgun-
inn var um fimmta sætið í Norð-
urlandamótinu í handknattleik.
Sáralítill áhugi var á leiknum,
enda vitað fyrirfram hver úrslitin
myndu verða. Áhugi landsliðs-
mannanna ísienzku var heldur
ekki meiri en áhugi áhorfenda.
Leikurinn var þeim skylduverk
og frammislaðan var líka í sam-
rænii við það. ísland sigraði í
leiknum 27—18, eftir að staðan
hafði verið 17—8 i hálfleik. Þýðii
það að seinni hálfleiknum lauk
með jafntefli 10—10, enda mátti
þá alls ekki greina á milli hver
þjóðin var A-þjóð í handknattleik
og hver C-þjóð. Satt að segja var
þá ekki heil brú í Ieik íslenzka
liðsins, en ekki ber að dæma það
hart fyrir slíkt.
Islenzka líðið gerði mjög fljót-
lega út um leikinn á sunnudags-
morguninn. Eftir 10 mínútna leik
var staðan orðin 5—1 fyrir ísland,
og þegar 5 mfnútur voru til loka
fyrri hálfleíks var íminurinn orð-
inn 10 mörk, eða 14—4. Þetta létu
okkar menn sér nægja, og það
sent eflir lifði leiksins var nánast
um leikleysu að ræða af hálfu
Islendinganna. Sóknirnar stóðu
ekki nema örfáar sekúndur, þá
var skotið og lentu skotin oftast
Færeyjum
framhjá eða í varnarmönnum
Færeyinga. Oftsinnis varði líka
markvörður Færeyinganna, Finn
Bærentsen ágætlega, en hann var,
ásamt þeim Eyðfinni Egholm og
Carl Johansen bezti maður fær-
eyska liðsins.
Framan af snerist leikurinn
töluvert um að Geir Hallsteinsson
næði því takmarki aö skora sitt
500. mark. en eini maöurinn sem
virtist ekki láta slíkt hafa áhrif á
sig var Geir sjálfur, sem tvívegis
komst i mjög góð færi þegar hann
var búinn að skora fimm mörk i
leiknum og 499 alls, en gaf þá á
félaga sína, sem voru í enn betri
færum. Þegar dæmt var vítakast á
Færeyingana þegar 12 mínútur
voru til leiksloka kallaði stjórn-
andi liðsins, Birgir Björnsson, á
Geir til þess að taka vítakastið.
Skoraði Geir úr því og þar með
var takmarkinu náð og honum
skipt útaf og kom hann ekki
meira inná í leiknum.
Lengst af í seinni hálfleik voru
aðalmenn íslenzka landsliðsíns á
bekknúm og yngri og óreyndari
mennirnir fengu tækifæri til þess
aö spreyta sig. En þeir voru jafn-
vel enn kærulausari en „þeir
gömlu“ og gerðu hverja vitleys-
una af annarri.
Erfitt er að nefna einn leik-
mann íslenzka liðsins öðrum betri
í þessum leik. Þetta var leikur þar
sem andstæðingurinn var svo
áberandi slakari, að það þurfti
ekki að leggja sig fram við að
vinna stórt. Það var aðeins meðan
verið var að skapa mikið forskot
að íslenzku leikmennirnir léku af
einhverri alvöru, og þá voru það
Geir Hallsteinsson og Ólafur
Einarsson sem voru i aðalhlut-
verkunum.
1 fære-ýska liðinu eru þokkaleg-
ir einstaklingar, eins og t.d. Eyð-
finnur Egholm sem mun leika
með dönsku liði og markvörður-
inn Finn Bærentsen sem oft sýndi
góð tilþrif.
— stjl.
Tveir fære.vsku leikmannanna stööva Þorbjörn
Guðmundsson í leiknum á sunnuda«smorguninn.
Glæsilegt mark Ólafs Einarssonar
bjargaði andliti íslenzka landsliðsins
Geir Hallsteins
son hefur brotizt
milli dönsku varn-
armannanna og
markið blasir við
þegar Dananum
tekst að grípa í
hendina a honum.
Geir á alla athygli
varnarmannanna,
svo sem sjá má á
Jóni Karlssyni
sem er illa gætt.
Góð tilþrif í sóknarleik
í jafnteflisleiknum við Dani
IVIARK sem Ólafur Einarsson skoraði beint úr aukakasti að loknum
leiktíma í landsleik Íslands og Danmerkur í Norðurlandamótinu í
handknattleik 1 Laugardalshöilinni á laugardaginn, færði ekki aðeins
islendingum jafntefli í þeim leik, heldur og bjargaöi andliti landsliðs-
ins í þessu móti. Eftir þetta jafntefli er unnt að segja að árangur okkar
manna f mðtinu hafi verið viðunandi, þótt auðvitað væri það afskap-
lega sárt að tapa leiknum við Norðmenn á fimmludagskvöldið og þurfa
að keppa um næst neðsta sætið í mótinu við Færeyinga. En það er oft
svo að þegar ilia tekst til hjá íslenzka landsliðinu. er sem það nái að
rffa sig upp og sýna að það stendur öðrum jafnfætis, eða vel það.
Urslit leiksins á laugardaginn
urðu 25—25, eftir aö Islendingar
höfðu haft tveggja marka forystu
í hálfleik 15—13. Munaði því ekki
miklu að íslendingar næðu því að
keppa um þriðja sætið í mótinu
við Finna, en ætla má að öruggur
sigur hefði unnist í þeim leik, og
þar með bronsverðlaun mótsins.
Var það slakur leikkafli liösins í
seinni hálfleik á móti Dönum,
sem varð þess valdandi að íslend-
ingar urðu að gera sér jafntefli að
gððu, og máttu meira að segja
þakka fyrir það, úr þvi sem komið
var.
Fimm marka for.vsta
Fyrri hálfleikur landsleiks Is-
lendinga óg Dana á laugardaginn
var mjög skeinmtilegur á að
horfa, og nýting íslenzka liðsins í
sðkninni þá frábærlega gðð. Um
tíma skoraði liðið í hverri sökn,
en þvi miður var varnarleikurinn
ekki eins góður, né heldur mark-
varzlan, þannig að Dönum tókst
að halda í við okkur. Þannig var
staðan eftir 10 mínútna leik 5:4
fyrir Island. En þar með urðu líka
nokkur þáttaskil í leiknum. Is-
lendingum tðkst að þétta vörn
sína, og varð það til þess að liðið
náði um tíma fimm marka forystu
— síðan var 10:5 11:6 12:7 og 13:8.
Voru þá aðeins fimm nuThitur til
loka fyrri hálfleiksins, en þær
nægðu líka Dönum til þess að
höggva verulega í forskotið.
Klaufaleg mistök hjá íslenzka iið-
inu færðu þeim mörk á silfur-
diski, sérstaklega þð alveg undir
lok hálfleiksins, er Dönunum var
bókstaflega réttur knötturinn, og
sagt að gjöra svo vel.
Einmitt á þessari stundu í
leiknum var nauðsynlegt fyrir ís-
lendinga að róa hann niður —
halda knettinum og freista þess
að auka við forskot sitt. En engri
slfkri rð var fyrir að fara, hvorki
hjá leikmönnunum né stjórnend-
um liðsins.
Danir með sigur
í hendisér
Hið sama var svo uppi á
teningnum lengst af í seinni hálf-
leik. Varnarmistök vot;u áberandi
hjá íslenzka liðinu, sérstaklega aó
þvi leyti aö helztu sk.vttur danska
liðsins. þeir Anders Dahl-Nielsen
og Miehael Berg fengu að sprikla
of mikið. Dahl-Nielsen er stór-
EinkunnagjOnn
Færeyjar.
Olafur Benediktsson 2, Gunn-
ar Einarsson 1, Ólafur Einars-
son 2, Arni Indriðason 2, Þor-
björn Jensson 2, Þorbergur
Aðalsteinsson 2, Þórarinn
Ragnarsson 1. Jðn II. Karlsson
2. Geir Hallsteinsson 3. Þor-
björn Guðmnndsson 2, Bjarni
Guðmundsson 2, Birgir
JÓhannesson 1.
Danmörk.
Ólafur Benediktsson 1,
Kristján Sigmundsson 2, Ólaf-'
ur Einarsson 4, Jón I*. Jónsson
2, Arni Indriðason 3, Þorberg-
ur Aðalsteinsson 1, Þðiaiinn
Hagnarsson I, Jón II. Karlsson
4, Geir Ilallsteinsson 4, Þor-
hjörn Guðmundsson 2, Bjarni
Guðmundsson 2.
hættulegur leikmaður sem þarf
ekki nema örlitla smugu til þess
að skjóta, og því nauðsynlegt að
stoppa hann af strax, en það
gerðu íslendingarnir ekki, og á
stuttum leikkafla í seinni hálf-
leiknum skoraði hann fimm
mörk. Þegar tiu mínútur voru til
leiksloka var staðan orðin 24:20
fyrir Danina og þeir höfðu leik-
inn í hendi sér, að því er virtist.
Mikil umskipti höfðu orðið frá
fyrri hálfleik. Fimm marka for-
ysta Íslendinga var orðin að fjög-
urra marka forystu Dana.
En islendingarnir sýndu það
svo í lokamínútum leiksins, að
enginn leikur er búinn fyrr en
dómarinn flautar hann af, hversu
illa sem stndur. „Afram strákar,
þetta er ekki búið," kallaði Geir
Hallsteinsson hvað eftir annað til
félaga sinna, og dreif þá áfram
með krafti sínum, baráttugleði og
dugnaði. Sjálfur skoraði hann 22.
mark Íslendinga og skömmu síðar
skoraði Jón Karlsson úr vitakasti.
Staðan var 25:23 fyrir Dani, og
áhorfendur hvöttu landann ákaf-
lega til að jafna metin.
Lokaminúta leiksins var æsi-
spennandi. Jón Knisson skoraði
24. markið út vítakasti þegar um
hálf mfnúta var tii leiksloka. Dan-
ir fðru sér að engu ööslega, þar
sem leikurinn var unnin, tækist
þeim að halda knettinum. Fóru
tslendingarnir fram á móti þeim
og léku hálfvegis „maður á
mann“. Þegar örfáar sekúndur
voru eftir skaut Michael Berg á
markið, en Kristjáti Sigmundsson
varði og var fijðtur að koma
knettinum lil Bjarna Guðmunds-
sonar sem hrunaði upp.- Tðkst
Dönum að brjðla á honum á síð-
ustu stundu og var þá dæmt auka-
kastið sem Ólafur Einarsson tók
og áður hefur verið frá sagt.
Góö ógnun
Mjög góó ógnun var í sóknar-
leik islendinga leikinn út, en sem
fyrr segir skorti nokkuð yfirveg-
un á ákveónum kafla í seinni hálf-
leik. Nýting var sérlega gðð i fyrri
hálfleik og þar var leikur islenzka
liðsins, hraður, fjölbreyttur og
skemmtilegur. Geir Hallsteinsson
fór á kosturn í upphafi leiksins, og
skoraði þá sjálfur falleg mörk og
spilaði félaga sína upp, þrátt fyrir
að Danir hefðu hann í strangri
gæzlu. Nokkuð dró af Geir þegar
á leikinn leið — líkast þvi sem
úthaldið væri ekki alveg i lagi. Þá
átti Jðn Karlsson mjög gððan leik
á laugardaginn, svo og Ólafur
Einarsson.
Vörnin var lengst af dálítið
óákveðin og gaf höggstað á sér.
Þarf engan aó undra slikt, þegar
tekið er tillit til þess að liðið fór í
þetta mðt nánast óundirbúið.
Ólafur Benediktsson byrjaði í
markinu. og verður ekki sagt að
hann hafi verið f miktu „stuði“.
Slíkt var ekki að undra. Ólafur
var undir gífurlegu álagi í þess-
um leik — hann var maðurinn
sem allra augu beindust að, hann
var sá sem átti að bjarga heiðri
landsliðsins i leiknum. Kristján
Sigmundsson sem kom inná þegar
séð var að Olafur var ekki i formi,
varði oft ágætlega, og siðasta
mark íslendinganna í leiknum
var ekki sizt skjðtum viðbrögðum
hans að þakka.
I danska liöinu báru tveir leik-
menn algjörlega af. Voru þa<)
fyriiliðinn Anders Dalll-Nieismi.
sem var ðviðráóanlegur á köflum
og Henrik Jaeosgaai'd. sem er
feikilega sterkur og ákveðinn
varnarleikmaður. Þá átti Kay
Jörgensen ágætan leik i danska
markin u.
— stjl-
62% nýting sókna í
leiknum gegn Dönum
SÓKNANYTING íslenzka landsliðsins í
leiknum gegn Dönnin var inun betri en í
leiknuni gegn Norðmönnum. í leiknum
gegn Döiiiim skoraði íslenzka liðið 25
niörk í 40 sðknarlotuni eða 62% en
skotanýtingin var 25.möi k úr 35 skotuni
eða 71%. í leiknuni gegn Norðmönnuni
var sóknanýtingin 35% en skotanýtingin
46%. í þeini leik glataði íslenzka liðið
knettinuni 11 sinnum en 5 sinnuni f
leiknum gegn Dönum.
Jón Karlsson átti flest skot að marki i
leiknum við Dani eða 11 skot og skoraði
8 mörk og er nýtingin 73%. Ólafur Ein-
arsson átti 9 skot að marki og skoraði 7
sinnuni, nýtingin 78%, Geir Hallsteins-
son átti 9 skot að marki og skoraði 5
mörk, nýtingin 56%, Þorbjörn Guð-
mundsson átti 4 skot að marki og skoraði
3 mörk, nýtingin 75% og Arni Indriða-
son skaut tvisvar að ntarki Dana og skor-
aði tvö mörk og er skotnýtingin hjá
honum því 100%.
Þörarinn Ragnarsson, Geir Hallsteins-
son og Þorbjörn Guðmundsson fiskuðu
tvö víti hver, Olafur Einarsson og Þor-
bergur Aðalsteinsson áttu báðir tvær
línusendingar, sem gáfu mark og /eða
vfti og Bjarni Guðmundsson átti eina
línusendingu. Ólafur, Arni, Þorbjörn og
Jðn Karlsson töpuðu boltanum einu
sinni hver og í eitt skipti tapaðist bolt-
inn vegna þess að leiktöf var dæmd á
íslenzka liðið.
Olafur Benediktsson fékk á sig 17
mörk en Kristján Sigmundsson fékk á
sig 8 mörk. Kristján varði fjögur skot
þann tíma, sem hann var í markinu. þar
af 3 langskot en Ólafur Benediktsson
varði 3 skot, allt línusendingar.
Jón H. Karlsson átti mjös sóðan leik gegn Dönum á laugardag-
inn og þegar þessi mynd var tekin er hann að senda knöttinn
framhjá dönsku varnarmönnunum í markið.
Norðmenn hrepptu bronsið
SVO sem vænta mátti áttu Norðmenn
auðvelt með að trvggja sér þriðja sætið f
Norðurlandameistaramötinu i hand-
knattleik, er þeir mættu Finnum f
Laugardaishöllinni á sunnudaginn. Var
sá leikur nánast algjör endurtekningLá
leik Islendinga og Færeyinga fyrr tim
daginn, að öðru ieyti en þvf að þessi
leikur var snöggt um betur leikinn.
Norðmeiinirnir náðu strax mjög gððri
for.vstu í Ieiknum, og létu sér það nægja
— léku illa í seiniii hálfleik, enda skor-
uöu Einnar jafnmörg mörk og þeir í
liálfleiknum.
Staðan í hálfleik var orðin 16—10
fyrir Norðmenn. en allan seinni hálf-
leikinn gerðu þeir sig seka um alls kon-
ar vitleysur og fengu að auki á sig ðdýr
mörk. Úrslit leiksius urðu 25—20 sigur
Norðiiianna. en sjálfsagt liefðu töluriiar
orðið allt aðrar ef Norðiiieiiniriiir hefðu
lagt sig frani, þar sem stigmunur var á
getu þeirra og Finnanna.
MÖRK NOREGS í LEIKNÚM SKOR-
úÐú: Geir Rose 6. Terje Hallén 5. Trond
Ingebriksen 3, öle Gundem 3, Jan Haug-
er 3, Kristen Grislingaas 4, Allan Gjerde
1.
MÖRK FINNLANDS: Haiiiiu
Pulkkanen 5, Kaj Oström 4. Pavel
l svalathi 3, Kari Lehlolainen 2, Antti
Koljonen 2, Jan Könnberg 1. Ilenrik
Eneberg 1. Kaj Ströinsleii 1. Kurt Ström-
sten 1.
Beztu menn Iiðanna í leikiium loru
Kari Ræsænen í niarkinu hjá Finiumi og
Kristen Grislingaas og Geir Rose í
norska liðinu. — stjl.