Morgunblaðið - 01.11.1977, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1977
27
HEIMSAFREKASKRÁIN 1977
KONURNAR NÁÐU TVEIMUR
DRAUMATAKMÖRKUM
TVÚ (Irauniatakniörk náðust í
frjálsum íþrúttum kvenna á
keppnisárinu 1977. Austur-þy/ka
stúlkan Marlies Oeisner varð
f.vrst allra kvenna til þess aú
hlaupa 100 nietra á betri tfnia en
11 sekúnduni þegar notuð er raf-
magnstímataka. og landa hennar
Rosemarie Ackennann, stökk
fyrst allra kvenna yfir tvo nietra í
hástökki. Ber afrek þessara
stúlkna einna hæst þegar heiins-
afrekaskrá kvenna er skoðuð, en
segja niá þó að unnin hafi verið
frábær afrek í öllum öðruni
greinum, enda litu ný heimsmet
dagsins Ijós í kúluvarpi, spjót-
kasti og fimmtarþraut, auk áður-
nefndra meta.
í kúluvarpi varpaði tékkneska
stúlkan Helena Fibingerova 22,50
metra innanhúss í f.vrravetur,
handaríska stúlkan Kathy
Schmidt kom geysilega á övart
með því að bæta heimsmetið í
spjótkasti um 20 sentimetra og í
finuntarþraut vann Tkatsjenko
frá Sovétríkjunum frækilegt af-
rek er hún hlaut 4839 stig, en á
þessu ári var fimmtarþrautinni
breytt á þann veg að 200 metra
hlaup var fellt niður og 800 metra
hlaup tekið upp í staðinn.
Þótt heimsmetin beri hæsl er
ekki hægt annað en að minnast á
framnústöðu pólsku stúlkunnar
Irenu Szewinsku (áður
Kirszentein). Enn einu sinni er
hún efst á blaði i tveimur grein-
um, 200 og 400 metra hlaupi, en
Szewinska á glæsilegan feril að
baki. Fyrir 13 árum vann hún
fyrslu Olympiuverðlaun sín i
Tókíó, og siðan hefur hún eignast
mikið safn verðlauna frá Ólyni-
píuleikum og Evrópumeistara-
mótum. I heimsbikarkeppninni í
sumar vann hún sigur i tveimur
greinum og lætur engan bilbug á
sér finna þótt hún sé orðin 31 árs
að aldri, og hafi um heimili og
börn að hugsa að auki.
Hlutur Norðurlandabúa er
heldur rýr að þessu sinni. Norska
slúlkan Grethe Waitz er sú eina
sem er i fremstu röð, en hún átti
fimmta bezla 1500 metra hlaupið i
ár, og var langbezt í 3000 metra
hlaupi og sigraði i þeirri grein í
heimsbikarkeppninni. Er Grethe
Waitz og bandaríska stúlkan
Schmidt einu Vesturlandastúlk-
urnar sent eru efstar á blaði í
sínum iþróttagreinum í ár. Binda
Norðmenn nú miklar vonir við
Grethe Waitz og telja liana eiga
góða möguleika á verðlaunum i
1500 metra hlaupi á Olympiuleik-
unum í Moskvu. Þar verður 3000
melra hlaup. uppáhaldsgrelfi
Grelhe, hins vegar ekki á dag-
skrá. Beztu afrekin i kvenna-
greinum á árinu urðu sem hé
segir:
1(1(1 VIKI KA HLAl'P:
10.88 .>larlios Oelsnór. A-Þv/kalandi
11.08 Aniicgi'ct Hiflitor, \ •Þy/kaiaiuli
11.08 Monika Hamann. .V-Þýzkalandi
11.05 Silvia Cliivas. Kiilni
11,08 Brenda MorHioad. Bandar.
200 MKTKA HLAl'F:
22.87 Irona S/owinska. Fóllandi
22.88 Marita Kocli. A-Þv/kalandi
22.52 Barhcl Kckcrl. A-Þý/kalandi
22.55 >larina Sidorova. Sovctr.
22.02 Kvclyn Asford. Bandar.
400IMKTKA HLAl'F:
49.52 Ircna Szcwinska. Fóllandi
49.58 >larita Kocll. .V-Þý/.kalandi
49.89 Christina Brchmcr. A-Þýzkalandi
50.02 Karolinc Kiilcr. Austurrfki
50.00 Tatjana Frorotsjcnko. Sovclr.
800 MKTKA HLAI F:
1:57.8 llcna Silai. Kúincníu
1:57.0 l'otka Fctrova. Búlnaríu
1:58.0 Tatjana Frorotsjcnko. Sovctr.
1:58.7 M ctlana Styrkina. Sovctr.
1:58.7 l'rikc Bruns. A-Þýzkalandi
1500 IVIKTKA HLAl'F:
4:02.7 Natalia Marascscu. Kúmcnfu
4:04.2 Tatjana Frorótsjcnko. Sovclr.
4:04.2 llcnaSilai. Kúmcníu
4:04.5 l'lrikc Bruns. A-Þý/kalandi
4:05.1 iVlaricica Fuica. Kúmcníu
4:05.1 (irctlic Wait/. Noi'ckí
8000 IVIKTKA HLAIT:
8:80.8 (írcthc Wait/. Norcgi
8:41.8 Natalia Marascscu. Kúmcnfu
8:40.8 Ljudmila Braj'ina. Sovclr.
8:40.4 >laricica Fuica. Kúmcnfu
8:40.0 Jan Mcrrill. Bandar.
100 MKTKA (iKI.M)Alll.Al'P: P:
12.70 (íra/iana Kahs/tyn. Fóllandi
12.81 Jolianna Klicr. A-Þýzkalandi
12.87 Ljuh. Nikitjcnko. Sovctrfkjununi
18.01 Kstcr Kot. ísracl
18.01 Anncrrosc Kicdlcr. A-Þý/kalandi
liASTÖKK:
2.00 Koscmaric Ackcrnianu. A-Þý/kalandi
1.94 Julta Kirst. A-Þýzkalandi
1.98 Sara Simconi. ílalfii
1.98 Brij'ittc Hol/apfcl. \-Þý/kalandi
1.92 Annc-Maria Fira. Bcl«íu
1.92 Milatova Karhanova. Tckkóslóvakíu
400 MKTKA (.KINDAIILAI F:
55,08 Karin Kosslcy. A-Þý/kalandi
55.74 Taljana Storosjcva. So\ ctrfkjunum
50.01 IVIary Aycrs. Kandar.
50.02 Ircna Szcwinska. Fóllandi
50.78 Kry. Kacpcrc/yj. Fóllandi
LAN(.ST(>KK:
0.82 V. Bardauskcnc. Sovctríkjunum
0.70 BrÍKÍtta Kiin/cl. A-Þý/kalandi
0.70 llcidcmaric Wycsisk. A-Þý/kal.
0.08 Fopcscu (iIhmh'kIiíu. Kúmcnfu
0.08 Jarm. Nygrynova. Tckkóslóvakfu
0.08 Jodi Andcrson. Bandarfkjunum
Kl Ll'VAKF:
22.50 llclcnc Kihin.i*crova. Tckkóslóvakíu
21.79 llona Slupianck. A-Þýzkalandi
21.48 K\a Wilms. \-Þý/kalandi
21.29 >larj>itta lírocsc. A-Þý/kalaiidi
21.20 Svctlana Kratsjcvskaja.
Sovctrfkjununi
KKIN(.Ll KAST:
08.92 Sahinc Knncl. A-Þý/kalandi
(>8.00 Kaina Mclnik. So\ctríkjiinum
07.78 >laria \ ci'Kova. Búlj'aríu
00.02 ArKcnlina Mcnis. Kúmcnfu
05.40 Nat. (íorhalsjcva. Sovctríkjunum
SFJÓTKAST:
09.82 Katliy Sclimidt. Baiidarfkjunum
08.92 Kutli Kuclis. A-Þý/kalaudi
07.20 T. Sandcrson. Brctlandi
02.8IÍ Marion Bcckcr. V-Þý/kalandi
02.14 Svctlana Bahitsjcno. So\ct ríkjiinum
KIMMTAKÞKAI T:
4889 Nadia Tkatsjcnko. Sovclríkjunum
5828 Kva Wilms. V-Þý/kaíandi
4089 Dianc .loncs. Kanada
4080 Val. Dimilro\a. Búlj'aríu
4025 Janc Krcdcrick. Bandarfkjumim
Norska stúlkan Grethe Waitz.
Hún er eini Norðurlandabúinn
sem skipar efsta sætið á afreka-
skrá karla og kvenna í ár.
Sovézka stúlkan Faina Melnik —
hún hefur verið 1 fremstu röð í
sinni grein, kringiukastinu í nær
áratug.
Austur-þýzka stúlkan Rosi Aekermann varð fyrst kvenna til þess að stökkva 2 metra f hástökki.
Rosi Mittermaier varð heimsstjarna á síðustu ölympíuleikum og
milljónir manna dáðust að hæfni hennar. Nú eru allar líkur á að ekki
verði unnt að f.vlgjast með hennar líkum 1 sjónvarpinu á næstu
vetrarleikum. _
EKKERT SJONVARP
FRÁ VETRARIEKUNUM?
LITLAR líkur eru laldar á því að
sjónvarpað verði frá næstu vetr-
arólympluleikum, en þeir eiga að
fara fram í Lake Placid í Banda-
ríkjunum árið 1980. Að undan-
förnu hafa staðið yfir samninga-
viðræður við framkvæmdaaðila
leikanna, sem gert bafa kröfur til
þess að fá uppha-ð seni svarar til
2,4 milljarða íslenzkra króna f.vr-
ir réttinn á myndatöku. Að því
hafa sjónvarpsstöðvar ekki viljað
ganga. Sagði talsmaður EBU, Sir
Charles Curran frá BBC-
sjónvarpinu, að kröfur Banda-
ríkjamannanna va‘ru alltof háar.
— mun hærri en sjónvarpsstöðv-
ar þurftu að greiða f.vrir sýn-
ingarrétt frá Qlynipíuleikunum í
Montreal 1976, eu sumarólympíu-
leikar eru mun vinsælla sjón-
varpsefni en vetrarleikar.
— Það virðist ætlun fram-
kvanndaaðilanna að sjónvarpið
eitt og sér greiði allan kostnað
vegna leikanna, sagði Sir Curran,
— en slíkt getur vitanlega ekki
gengið. Við vitum að fátt sem
sýnt er 1 sjónvarpinu nýtur meiri
vinsælda en ni.vndir frá Olympíu-
leikum, en það eru samt lakinörk
fyrir því hvað unnt er að greiða.
- Enska knattspyrnan
Framhaid af bls. 28.
skoraði þrjú mörk með skömmu
millibili. Áhorfendur: 23.796.
Aston Villa — Manchester Uni-
ted 2—1:
Þarna var um tiltölulega jafna
viðureign að ræða, og ef á annað
borð var unnt að segja að annað
liðið væri hinu betra, þá hefði
Manehester United átt að vinna.
Andy Gray, markakóngur Aston
Villa skoraði -fyrsta markið á 31.
mínútu og á 40. mínútu bætti Al-
ex Cropley öðru marki við. Jirnmy
Nicholl minnkaði muninn fyrir
Manchester United með marki á
83. mínútu og á siðustu mínútu
leiksins tókst Steve Coppell að
skora fyrir Manchester, en það
mark var einhverra hluta vegna
dæmt af. Áhorfendur voru 39.144.
Arsenal — Birmingham 1—1:
Arsenai hafði heppnina með sér
i leik þessum og náði öðru stiginu.
Lengi vel leit þó ekki út f.vrir að
það myndi takast. Keith
Bertsehin skoraði fyrir Birming-
ham þegar á 15. minútu, eftir
góða sendingu frá Sammy Nelson
og slóð þannig 1—0 fyrir
Birmingham unz 5 minútur voru
til leiksloka. Þá var dæmd auka-
spyrna á Birmingham. Trevor
Ross tók spyrnuna og sendi háa
sendingu að markinu, þar sem
Pat Riee, fyrirhði Arnsenalliðs-
ins, stökk öðrum hærra og skall-
aði knöttinn i markið. Áhorfend-
ur voru 31.555.
Derby — Norwich 2—2
Derby sótti án afláts alian fyrri
hálfleikinn og hafði 2—0 vfir i
hálfleik, eftir aö Gerr.v Daly og
Billy Hughes höfðu skorað á 9. og
35. mínútu. I seinni hálfleik slök-
uðu leikmenn Derby greinilega á
og lögðu áherzlu á að verjast. Það
tókst þö ekki belur til en svo að
hinn ungi mióherji Norwich, Kev-
in Reeves, sneri tvivegis á vörn-
ina og skoraði. Skeði þelta á 69. og
87. mínútu. Ahorfendur voru
21.957.
Chelsea — Bristol City 1—0:
Nýr sóknarleikmaður i liði
Chelsea, Trevor A.vlott, sem að-
eins er 19 ára að aldri, skoraði
sigurmark þessa leiks á 55. min-
útu. Annars vakti Charlie Cooke.
fyrrum leikmaður með skozka
landsliðinu einna mesta athygli í
leik þessum, en liann var nú aftur
með eftir að hafa veriö fjarver-
andi i marga mánuði vegna
meiðsla. Áhorfendur voru 22.213.
Ipswich — West Hani 0—2:
Derek Hales, fyrruni leikmaður
með Derb.v, skoraði bæði niörk
West Ham f Ieiknum, sitt í hvor-
um hálfleik. Var þetta fyrsti ósig-
ur Ipswich á heimavelli á þessu
keppnistfmabili, en Ipswich-liðið
hefur valdið niörguni vonbrigð-
um í vetur. Var því spáð í upphafi
keppnistímabilsins að það niyndi
berjast harðri baráttu uni Eng-
landsmeistaratitilinn í ár, en sfð-
an keniur upp á teninginn að
þarna er aðeins um niiðlungslið
að ra'ða. Áhorfendur að leik þess-
uni voru 27.308.
Leeds — Leicester 0—0:
Leicester lék þarna sinn 11. leik
i röð í 1. deild án sigurs. Leieester
sótti þó meira í leiknum og átti
fleiri tækifæri en Leeds, en tókst
ekki að skora, mest vegna góðrar
frammistöðu David Harvey i
marki Leeds. Áhorfendur voru
20.128.
2. deild:
1 2. deild vakti leikur topplið-
anna Bolton Wanderes og Luton
Town mesta athygli, en i þeirri
viðureign hafði Bolton betur.
2—1, og hefur þar með enn
tveggja stiga foryslu i deildinni.
Annars urðu úrslit leikja i 2.
deild þessi: Bollon 2 (Morgan,
Worthington) — Luton 1 (Ron
Futcher) Áhorfendur 20.113.
Brighton 4 (O'Sullivan 2. Mellor,
Ward) — Cardiff 0. Áhorfendur
22.704. Bristol Rovers 0 — South-
amton 0. Áhorfendur 12.031.
Burnley 0 — Blackpogl 1 (
Ainscow). Áhorfehdur 11.225.
Chryslal Palace 1 (Ghatterton) —
Charlton 1 (Grilt). Áhorfendur
25.994. Hull 0 — Blackburn 1
(Hird). Ahorfendur 7.932.
Mansfield 1 (Bird) — Notts
County 3 (O'Brien. Mann. Wint-
er). Áhorfendur 12.827. Orient 0
— Millwall 0. Ahorfendur 8.791.
Sheffield Utd. 2 (Hamilton.
Woodward) — Fulham 1 (Gale)
Áhorfendur 16.741. Stoke 1
(Crooks) — Totlenham 3 (Arm-
strong 2. Pralt). Ahorfendur
21.012. Sunderland 3 (Elliott.
Ashursl. Lee) — Oldham 1
(Taylor). Ahorfendur 24.712.