Morgunblaðið - 01.11.1977, Page 29

Morgunblaðið - 01.11.1977, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. NÖVEMBER 1977 29 Séra Bernharður Guðmundsson skrifar frá Afríku: Ég fann hvernig gremjan óx innra me8 mér. þar sem ég stóð næsta varnarlaus umkringdur skara af burðarmönnum, bilstjór- um og skóbursturum. Þeir vildu allir fé a8 þjóna mér fyrir vænan skilding, öskruðu því hver i kapp vi8 annan og toguSu i föt min til þess a8 né athygli minni. Mér voru engir vegir færir i þessari þröng og gremjan sauS i mér. Ég var gramur þessari fima ágengni. gramur sjálfum mér. Hvers vegna hafSi ég látiS tilleiSast a8 fara aftur til Afriku eftir svo skamma dvöl heima á íslandi? VARMAR MÓTTÖKUR NæturflugiS hafSi veriB órólegt. ViSkoma i Senegal og á Fílabeins- ströndinni. þar sem Halla Back- mann hafSi unniS kristniboSs- störf, og nú var ég kominn til Líberiu. Hitinn var 46 gráSur i skugga. rakinn illþolandi og eng- inn virtist vera til a8 taka á móti mér nema þessir ágengu sölu- menn. Ég spurSi um sima. — Þvi miSur, þa8 er enginn simi hér i flugstöSinni. Bilstjórarnir æptu „kostaboð" sin hver i kapp við annan: — Ég skal keyra þig i bæinn fyrir 25 dollara. — Ég fyrir 20. — Ég hef bezta bilinn. — Treystu honum ekki, ég þekki stytztu leiðina. Ég hafði ekki hugmynd um hversu langt var inn til höfuSborg- arinnar. Monroviu. og það er nauSsynlegt að fastsetja verðið fyrirfram i Afriku. Jafnframt barð- ist ég vi8 að halda í ferðatöskuna mina sem burðarmennirnir toguðu i úr öllum áttum. Mér varð hugsað til aðkomunnar til Keflavikur, þar sem allt gengur átakalaust fyrir sig og menn fá að vera i friði. Og þar var svalt og gott. Hvað gæfi ég ekki fyrir svolitinn kuldagjóst- ur. Svitinn bogar af mér. fötin eru limd við likamann. VELKOMINN TIL LÍBERÍU Skyndilega birtist lögreglu- þjónn. Hann öskrar manna hæst. hrekur burðarmenn á braut með kylfu sinni svo og bilstjórana. Hann spyr um minar ferðir, segist vita hvar biskupsskrifstofan sé. hann skuli finna bilstjóra sem þekki húsið. Mér léttir stórum og hann fer og kemur innan tiðar með bilstjóra, sem tekur tösku mina og hleypur með hana að bíl sinum. Ég þakka lögreglumann- inum heilshugar og hann brosir opnu björtu brosi og býður mig velkominn til Liberiu. Þegar allt kom til alls. þá var nú gaman að vera kominn aftur til Afriku! Ég geng að bilskrjóðnum en óar við að setjast inn. Ég á þó varla annars úrkostar. og rif buxur min- ar á gaddi sem stendur upp úr framsætinu. Lögregluþjónninn gengur að bilstjóranum sem réttir honum nokkra dollara. Þessi hafði greinilega boSiS bezt. Hrein og klár viSskipti og auSsjáanlega hæsta máta eSlileg aS þeirra áliti. SkrjóSurinn kemst loksins i gang og höktir af staS, við ökum fram hjá hinum bilstjórunum sem allir eru að leika kúluspil. þeir veifa glaðlega til okkar og brosa breitt — Velkominn til Liberiu. mist- er, við vonum að þú njótir lifsins hér. Eftir nokkurn akstur stanzar bíllinn. ViS erum bensinlausir. Bil- stjórinn biður um fyrirfram- greiðslu. Ég kveðst ekki hafa ann- aS en ferSatékka og svo nokkra ameriska dali. — ÞaS er þaS sem við notum hér. ameriska dollara. Hann fær dollarana og hverfur inn i skóginn. Eftir góða stund kemur hann aftur — með bensin i brúsa og viS leggjum aftur af stað. NIÐURNÍÐSLA BáSum megin vegarins er þung- ur hitabeltisgróSur. Auglýsinga- skilti eru þétt meðfram veginum og hvetja menn til að hagnýta sér ýmiss konar ameriskar vörur. sáp- ur, gosdrykki og rakvélablöS. En öll eru þessi skilti hrörleg. sama gildir um húsaþyrpingarnar sem ber fyrir augu. Hvarvetna mikil niSumiSsla. Konur eru margar á ferð á þjóð- veginum, hnarreistar meS byrSar á höfSi. klæddar skærlitum dúkum. Sums staSar blaktir liberíski fáninn, hvitar og rauðar þverrendur og blár ferningur i efra horni, settur nokkrum stjörnum, þær eru færri en i bandariska fán- anum að öSru leyti eru þeir eins. Það er undarleg tilfinning að vera staddur i þessari afkáralegu eftirlikingu SuSurrikja Bandarikj- anna. sem Liberia virSist vera. Svo ólikt þvi sem gerist i öðrum Afrikurikjum. þar sem allt kapp er lagt á aS útrýma bandariskum áhrifum. Bilstjórinn ekur mér á gistihúsið sem stendur við Chase Manhattan götuna. og kveSur. Hann heitir Magnús og baS hlæjandi að heilsa syni minum með sama nafni. — HIN NÝJA STÉTT Líberia. land frelsisins — er aS miklum hluta byggS afkomendum bandariskra leysingja sem Monroe forseti flutti aftur til Afriku á nitj- ándu öld. Þetta útskýrir aS nokkru náin tengls við Bandarikin. Hinir aðkomnu ibúar urðu strax yfirstétt í landinu, þeir höfSu meiri verk- kunnáttu og auk þess nokkurt fé og þeir gerSu strax þá innfæddu sér undirgefna. LifiS hefur þvi löngum verið þeim auSvelt i land- inu. Pálmarnir bera rikulega upp- Séra Bernharður Guðmundsson. skeru af kókoshnetum og banön- um, og mikið meira þarf ekki til matar að margra viti. Siðan leyfa Liberiumenn erlendum skipafélög- um að skrá skip sin þar, skattar eru lágir og þetta er beggja hagur, þvi enga þjónustu þurfa Liberiu- menn aS veita þessum skipum sem nær aldrei koma þar i höfn. Ég spyr kunningja minn hvort ekki séu nein byltingaröfl að verki i landinu. hvort ungt fólk sætti sig við þessa hálfgildings nýlendu- stöðu landsins. — Þetta er fólk liðandi stund- ar, i þessum hita og raka nær hugsunin ekki miklu lengra. Við erum lika fólk sem aldrei hefur þurft að berjast fyrir landiS okkar. Mér blöskrar stundum þegar ég er erlendis, hvaS viS erum slöpp hér i Liberiu. En ég verð strax sam- dauna þegar ég kem heim aftur. BARÁTTA VIÐ RYÐ Ég horfi út á safirbláa Atlantsála frá stofuglugga kunningja mins. Hávaxin pálmatré risa úr hvítum sandi og ber við himin. Fögur sjón. Nær okkur er hins vegar ófögur sjón. bill hans, aðeins tveggja ára, en svo ryðgaSur aS stinga má fingri gegnum brettin. — Við erum varnarlaus gegn rySinu hér. Vekjaraklukkur endast i sex mánuði. Allar rafmagnsvörur verSum viS aS geyma i þurrkher- bergjum. ef rakinn á ekki aS eySi- leggja þær. Þess vegna nennir maSur varla að nota þær. ÞaS er tafsamt aS hlaupa með hverja brauSsneið i ristina i næsta herbergi. . . FRAMSÆKNI Lúterska kirkjan i Liberiu er enn mjög litil. telur um tvöhundruS þúsund meðlimi. svipað og is- lenzka þjóSkirkjan. KristniboSiS hefur aSallega farið fram meSal frumbýlinga landsins. sem afkom- endur leysingjanna halda viS bág kjör. Þar kynntist ég hins vegar krafti og framsækni. — ÞaS eru engir stórkallar i okkar hópi. sagSi biskupinn, — svo að það er enginn sem móSgast eða finnst sér misboðiS þegar viS reynum aS finna nýja farvegi fyrir boðskapinn. FagnaðarerindiS hefur reynst sannkölluS frelsun okkar fólki, og nú fylgja skólar i kjölfarið og betra lif. ViS reynum aS taka á móti orði GuSs i þeim afrisku aSstæðum sem viS lifum i, svo að þaS tali til okkar eins og við erum. i hversdagslegu lifi okk- ar. ViS viljum ekki vera nein af- steypa af vestrænum kristindómi. Fagnaðarerindið gefur okkur leys- andi kraft. einnig úr þeim viSjum. ÞaS er ekki aS furða að vel sé hlustað eftir rödd lútersku kirkj- unnar i Liberiu. þegar rætt er um framtíð kirkju og þjóðlifs i Afriku. Þar er fólk sem hefur sigrast á ýmsum ytri erfiðleikum liSandi stundar og stefnir fram og upp á við. — Það er engin önnur leið fyrir okkur. heldur en upp á viS — segir biskup þeirra hlæjandi. Við erum fáir, fáfróSir. fátækir — en GuS er með okkur. Náð hans nægir. Fólk líðandi stundar Þórður Jónsson, Látrum: Hvernig við stóðum á út- kjálkanum fyrsta vetr ar dag Landshagir Gott sumar liðið. Sumarið 1977 var hér mjög gott sumar, betra en verið hefir um áraraðir, indælt sumar, þó hefir haustið borið af hvað veðurblíðu snertir til sjós og lands, svo veðrátta haustsins hef- ir verið mikið og gott álag á sjálft sumarið. Heyfengur víðast mikill og góð- ur, og gras í úthaga með allra mesta móti, afurðir af sauðfé hjá flestum í meðallagi, þó ekki eins og við mátti búast, og mun þar hafa ráðið mestu um nokkrir slag- viðrisdagar í röð um há sauðburð- inn, og afurðirnar farið eftir því hvernig þá tókst til um sinningu fjárins, svo nákvæmniskrefjandi er þessi búgrein. Það er rétt sem sagt var, að góður sauðamaður er gulls ígildi hverjum sauðfjár- bónda. Garðávextir brugðust víðast, og sumstaðar mjög illa, þar voru það Iíka örfáir dagar sem úrslitum réðu á þessu ágæta sumri. Verkfall En það sem mönnum er nú efst i huga og ræða mest eru þau illu tiðindi sem gerðust á þessum góð- viðris-haustdögum einmitt þegar við sveitafólkið vorum að keppast við að hagræða og koma í verð afurðum sumarsins og búa okkur undir komandi vetur, sláturtíð og smalamennskur stóðu yfir, skólar að byrja svo allt var á ferð og flugi f bliðunni, en þá skelltu BSRB-menn á verkfalli þrátt fyrir hógværar aðvaranir Jóns Sigurðs- sonar ráðuneytisstjóra, þess mæta manns, sem er þó einn af opinber- um starfsmönnum. Að minu mati, einhverju sérstaeðasta verkfalli sem sagan greinir frá fyrir okkur dreifbýlisfólk, og sem veitir okk- ur alveg furðulega reynslu sem enginn hefir áður lifað, og von- andi á enginn eftir að lifa hana aftur. BSRB-herrarnir, sem hafa lifað við mesta og besta atvinnu- öryggi sem hægt er að veita i þessu landi, þar með lífstiðar- ráðningu og fl„ sögðu okkur nú útkjálkafólkinu, að frá og með 11. qktóber þess herrans árs 1977 bæri Qkkur að færa lífshætti okk- ar meira en hálfa öld aftur i timann og lifa við það sem þá var um óákveðinn tíma, eða þar til þeir fengju þá kauphækkun sem þeir sættu sig við. Lífsháttaskerðing Allt var af okkur tekið á þeim sama degi, sjónvarp, útvarp, póst- ur og sími, síminn já, þar kom við kviku okkar, þvi góð símaþjón- usta eins og við höfum haft hér, er okkur dreifbýlisfólki á við allt hitt. Hinir göfugu herrar sýndu þó það göfuglyndi að leyfa okkur afnot síma um miðstöð, ef um lif okkar eða annarra væri að tefla, en síminn var ekki til þjónustu ef við þurftum að leita læknishjálp- ar búfé okkar eða húsdýrum, það fannst mér lágkúruleg ráðstöfun af svo göfugu fólki. Mismunun En viti menn, hér gekk þó ekki það sama yfir allan lýðinn, sjálf- virki síminn setti mörkin, þeir sem eru innan þess hrings sem hann myndar geta notacf sinn síma innan sjálfvirka hringsins, en ekki útfyrir hann ef þeir eiga þangað erindi, simstöðvarnar eru ^iapnaðar vegna nejjðarþjónustu, svo þeir sem notið höfðu þeirrar tækni að hafa fengið sjálfvirkan sima, nutu þess nú sérstaklega. Fjöldi fólks verður að aka hundr- uð km til þess að komast í næsta hús sem hefir sjálfvirkan sima, og fá að hringja þaðan inná sjálf- virka kerfið með erindi sín, því símstöðin er lokuð þótt mönnuð sé, kostnaðarsöm símtöl það. Einnig útilokaðir frá flugþjónustu Eitt af því sem af okkur er tekið er flug, flugvallarstjórar eru í verkfalli, en allt í einu fór Flug- félagið að fljúga sitt áætlunarflug sem ekkert hefði í skorist, og án þess að flugvallarstjóri væri við til að leiðbeina vélum við lend- ingu og flugtak, en hvernig það má vera veit ég ekki, því ég trúi ekki að óreyndu að hæstvirtur flugmálaráðherra leyfi slíka öryggisskerðingu í farþegaflugi. En þetta áætlunarflug er aðeins fyrir fólk innan sjálfvirka sima- hringsins, við sem erum fyrir ut- an hann í dreifbýlinu höfum eng- an möguleika á að notfæra okkur það, vegna þess að flugafgreiðsl- an getur ekki látið okkur vita hvenær á að fljúga eða hvort flog- ið verður. Veðjað á skakkan hest Ég held að BSRB hafi veðjað á skakkan hest, þegar það ákvað að gera okkur dreifbýlisfólki þessar skráveifur umfram aðra lands- menn verkfalli sínu til framdrátt- ar, því við erum manna ólíklegast- ir, rúnir öllum fjölmiðlum, flugi, pósti og síma, til þess að hafa áhrif á lausn verkfallsins. Þótt við gjarnan vildum það, var sannar.; lega ráðist á garðinn sem hann var lægstur. Vænlegra hefði verið að taka sjálfvirka símann af öll- um ráðuneytunum, Alþingi og skrifstofum þesa hvernig þeim yrði við við símaleysið. Athyglisverð reynsla En það er hér hjá undirrituðum og sjálfsagt mörgum öðrum mjög athyglisvert að hafa í raun og veru Iifað þetta. Við höfum stund- um hugsað um það, hvernig okkur mundi ganga að lifa við þær að- stæður sem voru fyrir 60—70 ár- um, en ekki órað fyrir því að við ættum eftir að reyna það. Fyrst fannst manni allt svo óhugnan- lega kyrrt og hljótt, tómleiki og eirðarleysi gerði vart við sig, einkum á kvöldin, eins og við hefðum tapað einhverju af sjálf- um okkur. Sama var þó gullkorn okkar bókmennta vætu tekin fram, sum rykfallin, til skoðunar og lestrar eða leikið af hljómplöt- um, svona erum við orðin háð fjölmiðlunum. Ég gerði mér ekki grein fyrir þvi fyrr. Við höfðum misst fyrirvaralaust og óvænt veigamikinn þátt úr lífsvenjum okkar og öryggi, öryggis- og sjálf- stæðiskennd okkar var skert. Við vitum reyndar af þvi, að við eig- Þórður Jónsson bdIi'jTj I ( /iioru » uw 6u um hiutdeild í sextiu þingmanna liði á Alþingi, og svo ríkisstjórn, en hvað hefst þetta vaska lið að okkur til varnar og BSRB-fólkinu til hagsbóta? Við vitum það ekki, fréttum ekkert. Lætur það ríkið greiða lausnargjaldið fyrir okkur, svo við getum aftur endurheimt þá öryggisþjónustu sem okkur var búin, og farið aftur að lifa lífinu á eðlilegan hátt reynslunni ríkari, eða veltir það þessu á milli sin framundir jólin. Alvarlega hlið málsins er sú, að við höfum ekki orðið fyrir skerð- ingu lifsþæginda og öryggis vegna náttúruhamfara eða ann- arra óhappa. Nei, heldur var það einn hagsmunahópur innan þjóð- félagsins sem tók völdin í sínar hendur, ekki sá verst launaði. og svipti okkur þessu um stundar- sakir, ja, hver veit hve lengi, til þess að fá kaup sitt hækkað. Við erum nokkurs konar gíslar BSRB- manna. Hversu lengi verður þeim leyft að hrjá okkur? Hvert stefnir? í hinu stóra verkfalli á liðnum vetri var í fyrsta sinn það ég man til tekin upp ný og lýðræðislegri beiting verkfallsvopnsins. Reynt var að valda fólki sem minnstum vandræðum með verkfallinu og reynt að valda sem minnstu tjóni á verðmætum. Það olli því að bjartara varð yfir samningssviði beggja aðilanna viðræður urðu frjálslegri þótt báðir héldu fast á sinu, allir rómuðu þessi nýju við- horf, og samningar tókust. 1 þessu verkfalli BSRB, sem ég tel að hafi átt nokkurn rétt á sér úr þvi sem komið var og af viðbrögðum mót- aðilans, kveður við annan tón, sem slær óhug á fólk, og sem hætt er við að veiti B.S.R.B. ,,veg- skarð“. Við hljótum af þessu að hafa nokkurn lærdóm, eins og þann hvað það er bráð nauðsynlegt, að háttvirt Alþingi og ríkisstjórn sé jafnan þann veg skipað að það veiti þegnunum þá vernd, að hvaða hagsmunahópur sem er, stór eða lítill, geti ekki í verkfalli , Framhald á bls 33. ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.