Morgunblaðið - 01.11.1977, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1977
31
Verö 6.400
GOTUSKOR
Mjúkir og
þægilegir.
Laugavegi 60.
Stjómunarfélag Islands
HVAÐA REKSTRARFORM
FYRIRTÆKIS HENTAR
ÞÉR?
FÉLAGARÉTTUR, NÝTT NÁMSKEIÐ.
Stjórunarfélag íslands gengst
fyrir námskeiði í félagarétti
7.—9. nóv. n.k., sem stendur í
12 klst.
Námskeiðið er tilvalið fyrir þá,
sem hyggjast fara út í atvinnu-
rekstur í einhverri mynd, vilja
breyta formi fyrirtækis síns t.d. úr
einstaklingsfyrirtæki í sameignar-
félag eða hlutafélag o.s.frv.
Á námskeiðinu verður farið í val rekstrarforms, ýmis
sjónvarmið, sameignarfélög, stofnun félaga, hluthafa-
fundi og stjórn hlutafélaga, réttindi hluthafa, vernd þeirra
og slit hlutafélags.
Leiðbeinandi verður Páll Skúlason lögfræðingur.
Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félgsins að Skipholti 37, í
síma 82930.
Biðjið um ókeypis upplýsingabækling um starfsemi félgs-
ins. STJÓRNUNARFÉLG ÍSLANDS
Til sölu notaðar
Massey Ferguson 50-B árg 1974
JCB-3C árgerð 1971, vökvaskipt
JCB-3C árgerð 1974. vökvaskipt
Pristaman Beaver beltagrafa, árg 1968
Ford 4550, árgerð 1974
Ferguson 185 traktor árg 1975, með moksturstækjum og loftpressu
Byggingakrani Kröll K1 25
Bilkranar 1 5 tonna, 25 tonna og 30 tonna
Miðstöð vinnuvélaviðskiptanna er hjá okkur við flytj-
um inn og seljum allar gerðir vinnuvéla.
Leitið nánari upplýsinga.
RAGNAR BERNBURG — vélasala,
Laugavegi 22, slmi 27020, kvöldslmi 82933.
Dömur athugið
Síðasta námskeið fyrir jóI hefst 7. nóv. og
stendur í 5 vikur.
Leikfimi, sturtur, sauna, Ijós, sápa,
sjampó, o/íur og kaffi innifalið í verð-
inu.
Dag- og kvö/dtímar tvisvar og fjórum
sinnum i viku. Nudd á boðstólum.
Innritun í síma 42360 og 861 78.
Á staðnum er einnig hárgreiðslu-
stofan Hrund og snyrtistofan Erla til
þæginda fyrir viðskiptavini okkar,
sími 44088.
Heilsuræktin Heba,
Auðbrekku 53, Kópavogi.
— 10 milljarðar
frádráttur
Framhald af bls. 12
hætti að tala um barnauppeldi og
sný mér að atvinnurekstri. Hann
á það þó skylt með barnauppeldi,
að án heilbrigðs verðmætamats er
undir hælinn lagt, hvernig til
tekst. Slíkt verðmætamat skekkir
verðbólgan.
Ég gat f upphafi þesssa greinar-
stúfs, að sem atvinnurekandi viidi
ég greiða rétt verð fyrir peninga.
Fyrir því eru tvær ástæður. Önn-
ur er siðferðileg, — eins og fyrr
er rakið. Hin er sú, að almennt er
atvinnurekstur háður lánsfé. sem
til lengdar verður ekki fyrir
hendi án sparnaðar fyrir milli-
göngu bankakerfis.
Bankar, sem æ fleiri leggja
minna fé i, — eins og nú hefur
orðið raunin —, hætta að geta
gegnt þessu mikilvæga þjónustu-
hlutverki gagnvart atvinnuvegun-
um. Þessari þróun verður að snúa
við og verður ekki gert nema hlut-
ur sparifjáreigenda verði fyrst
tryggður. En þar stendur hnífur-
inn í kúnni. — Hvers vegna? Svör
við því hefur aðallega verið að
finna í leiðurum Timans.
Á eftir Tímanum
Þeir sem fylgjast með í stjórn-
málum vita, að í reynd hefur
Framsóknarflokkurinn og þ.m.t.
Tíminn verið fylgjandi lágvaxta-
stefnu. Hafa þau rök verið ótal
sinnum færð í málinu, að háir
vextir iþyngi atvinnuvegunum,
hækki reksturskostnaðinn, knýi á
um verðhækkanir og auki þannig
verðbólguna enn meir. Minna hef-
ur verið fjallað um sparifjáreig-
endur og ekkert um barnaupp-
eldi.
Nú er það svo, að hafi rök og
afstaða framsóknarmanna ein-
hvern timann þótt góð og gild, er
slíkt í dag álika i hávegum haft og
ráð Hoovers Bandaríkjaforseta
við kreppunni á sfnum tíma og
þóttu gefast heldur illa. Máttu þá
margir sjá á eftir sparifé sinu
eins og Islendingar nú.
í rauninni hafa átt sér stað tals-
verður og ítarlegar umræður og
skrif um vaxta- og verðbótamál,
sem ég skil ekki hvers vegna Tfm-
inn vill sniðganga. í staðinn
heldur hann áfram eintali sfnu,
sent er samhengislaust, ósk-
hyggjukennt og i litlum tengslum
við . veruleikann og nútímann.
Finnst mér slíkl ábyrgðarhluti af
málgagni annars stærsta stjórn-
málaflokksins, sem auk þess situr
i ríkisstjórn á tímum efnahags-
SöMoHaMgjiyKi'
& CSco)
Vesturgötu 1 6,
simi 13280.
öngþveitis, þegar öðru frernur
gildir að hugsa rökfast og skýrl.
Það er að vísu alveg rétt hjá
Timanum, að hækkun vaxta
íþyngir atvinnurekstri. Hitt er
jafnvíst að minnkandi lánafyrir-
greiðsla reynist alvinnuvegunum
enn dýrari til lengdar. Fjárfest-
ing og rekstur, seni eingöngu skil-
ar arði vegna lána, sem endur-
greidd er i minna verðgildi, dreg-
ur auk þess úr lifskjörum þjóðar-
innar í stað þess að bæla þau.
Við megum heldur tkki gleyma
þeim, sem enn sýna ráðdeildar-
semi, — né börnunum okkar.
AL'GLÝSINGASÍMINN ER:
22480
IRarjjunblaöiö
L ;
SflMFÖaiLBljiyr
d*?blrtl§§®®IRl 4% (©CO)
Vesturgötu 16,
sími 13280.
VELA-TENGI
EZ-Wellenkep lunj
Conax Planox Vulkan
Doppelflex Hadeflex.
F / A T
10CD oc,yr
125P , og
ARGERÐyO góður
^ Q# O bíll
Urvais Verð kr.
bíll sem hentar
sérlega vel
1.380.000,-
* Til öryrkja kr.
íslenzkum
aðstæðum veðri ^ fton
og vegum. A^^^O.OOO,-^
Til afgreiðslu nú þegar
FIAT EINKAUMBOO A ISLANDI
Davíð Sigurðsson hí.
SÍOUMÚLA 35. simi 85855