Morgunblaðið - 01.11.1977, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 1. NÖVEMBER 1977
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Auglýsingar
Auglýsingadeild Morgunblaðsins óskar
að ráða starfskraft á auglýsingadeild Við-
komandi þarf, að kunna vélritun, hafa
gott vald á íslenzku ritmáli og helzt að
hafa áhuga á teikningu. Hér er um fram-
tíðarstarf að ræða. Góð laun í boði. Fjöl-
breytt starf. Nánari upplýsingar veittar á
staðnum i dag kl. 1.15—3.00, ekki í
síma.
Innheimtustjóra
Þjónustufyrirtæki í borginni óskar að ráða
innheimtustjóra m. fl. Samviskusemi,
dugnaður, og stundvísi. Gott kaup. Til-
boð merkt: ..Stundvísi — 7322" sendist
augl. Mbl. fyrir föstudagskvöldið 4. nóv.
Bílamálari
með meistararéttindi óskast.
Upplýsingar veitir Birgir Sigurðsson,
verkstjóri í síma 35200
Ve/tir h.f.,
réttmgaverkstæði
Hyrjarhöfða 4.
Vélstjóra vantar
á skuttogara frá Suðurnesjum.
Upplýsingar um nafn og fyrri störf sendist
Mbl. merkt: ..Vélstjóri — 2229".
Starfskraftur
óskast
til dag- og kvöldvinnu. Uppl. í Tjarnar-
búð, Vonarstræti 1 0 frá kl. 1 —4 í dag og
næstu daga, sími 1 9 1 00.
Handlang
Vantar mann i handlang hjá múrurum
o.fl.
Upplýsingar í síma 32233.
Birgir R. Gurmarsson s. f.
Sölustjóri
óskast til að taka að sér forstöðu fast-
eignasölu sem staðsett er á besta stað i
miðborginni. Góð kjör fyrir réttan aðila.
Uppl. um fyrra starf sendist Mbl. fyrir 4.
nóv. merkt: „S — 7321 ".
Farið verður með allar umsóknir sem
algjört trúnaðarmál.
Ritari
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða
ritara. Góð vélritunarkunnátta nauðsyn-
leg
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun, og
fyrri störf sendist blaðinu fyrir 4. nóvem-
ber merkt: „Ritari — 2230"
Kjötvinnsla
Starfskraftur óskast. Starfið er uppþvottur
og ýmis aðstoðarstörf. Uppl hjá verk-
stjóra, sími 24447.
Síld og Fiskur,
Bergstaðarstræti 3 7.
r
Oskum að ráða
starfsfólk
— í dúkavefnað — 1 —2 starfsmenn
— í spunaverksmiðju — 2 — 3 starfs-
menn — í ullarkembingu— 1—2 starfs-
menn.
Hér er um að ræða framtíðarstörf sem
gefa duglegu og reglusömu fólki góða
tekjumöguleika. Unnið er á þrískiptum
vöktum í ákvæðisvinnu.
Ennfremur óskum við að ráða
— sölumann á söluskrifstofu okkar í
Mosfellssveit.
Hér er um að ræða skemmtilegt og lifandi
starf við útflutningsviðskipti bæði hér
heima og erlendis.
Góð framkoma, góð almenn menntun og
kunnátta í norðurlandamálum, ensku,
og/ eða frönsku og þýzku er nauðsynleg.
Ofangreind störf eru laus til umsóknar
strax. Umsóknareyðublöð liggja frammi í
verzlun okkar að Vesturgötu 2 og á
skrifstofunni i Mosfellssveit. Nánari upp-
lýsingar hjá starfsmannastjóra í síma
66300
THafoss hf
Mosfellssveit.
Verksmiðjustarf
Óskum að ráða fólk nú þegar til verk-
smiðjustarfa.
Bandag, hjó/barðasólun h. f.
Dugguvogi 2, sími 84117.
Sölumaður
tæknilærður eða með tækniáhuga óskast.
Málakunnátta nauðsynleg, enska og
norðurlandamál.
Starfið er sjálfstætt að mestu.
Skriflegar umsóknir óskast.
Gunnar Ásgeirsson h/f.,
Suðurlandsbraut 16.
Bifreiðasmiðir
Viljum ráða bifreiðasmiði og aðstoðar-
menn í bifreiðasmíði.
Upplýsingar hjá verkstjóranum.
Egill Vi/hjálmsson h. f.
Laugavegi 118.
Simi 22240.
Hjúkrunar-
fræðingar —
Sjúkraliðar
Landakotsspítali óskar eftsir hjúkrunar-
fræðingum.
1. Hjúkrunardeildarstjóra á lyfjadeild.
2. Næturvakt á blandaða deil 7 nætur í
mánuði.
3. Ennfremur í fullt starf og hlutavinnu.
4. Sjúkraliða vantar í fullt starf. frá 15.
nóvember á lyfjadeild og skurðstofugang.
Upplýsingar í síma 1 9600.
Hjúkrunarforstjóri
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi i bodi |
Njarðvík
Til sölu gott nýlegt einbýlishús, stór bíl-
s^úr Eigna- og verðbréfasa/an,
Hringbraut 90, Keflavík,
simi 92-3222.
húsnæöi öskast
Skrifstofuhúsnæði óskast
60 til 100 fm. skrifstofuhúsnæði óskast
til leigu strax.
Uppl. í síma 1 1 358 milli kl. 2 — 4 fyrir 3.
nóvember n k
Toyota
Sýnum og seljum í dag nokkrar mjög
góðar Toyotabifreiðar:
Crown 2000 '74
Crown 2600 '74 aut
Corona 2000 MK II station '77
Corona 2000 MK II handtop '74
Corona 2000 MK II station '74
Carina 1 600 '74
Hi-Lux pick-up '73
Toyóta umboðið h.f.,
Nýbýlavegi 8, Kópavogi,
sími 44 144.
Skip til sölu
6 — 7— 8 — 9 — 10 — 11 — 30 — 36 — 38 — 45
— 51 — 53 — 55 — 59 — 64 — 67 — 75 — 85 — 86
— 87 — 90 — 92 — 119 — 230 — 479 tn.
Þetta síðastnefnda 479 tonna skip, sem er
þekkt aflaskip í islenzka nótaskipaflotanum ber
875 — 900 tn. af loðnu. Skipið er byggt 1 967,
og yfirbyggt 1974, vél skipsins er MAK 1100
hestöfl.
Aðalskipasalan.
Vesturgötu 1 7.
Símar 26560 og 28888.
Heimasími 51119.