Morgunblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 01.11.1977, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1977 41 félk í fréttum + Leikkonan Ursula Andress se^ist vera ástfan^in 03 ætla að ganga í hjónaband áður en lan^t um líður. Sá hamin^usami er milljónamæringur af svissneskum ættum, Jean-Paul Frederich að nafni. Þau húa um þessar mundir í Róm. Umboðsmaður Urslulu Andress, Patricia Macnaupihton. sepiist ekkert vita um fyrirhugað hjónahand. Hún sa^ði aðeins: „É3 veit að hún á sér vin 03 er mjög hamin^jusöm." + Það er víst stærsta eggja- kaka í heimi sem verið er að búa til þarna. Notuð voru 3.600 egg, 80 kíló af lauk, 15 kíló af papriku, 10 kg af skinku, 110 lítrar af olífuolíu og 110 kg af kartöfl- um. Myndin er tekin í Frakk- landi. + Richard M. Nixon, fyrrver- andi forseti Bandaríkjanna. verður sifellt þýðin^arminni persóna I hu^um fólks. Siðasta áfallið fyrir hlutverk hans i veraldarsö^unni var hrott- flutnm.un hans úr hinu fræ^a vaxmyndasafni ' „Mariame Tussauds" i London. t sölum þeim sem geyma vaxmyndir konunpta. drottnin^a. skálda og annarra þekktra manna stóð áður vaxmynd Nixons ásamt öðrum forsetum Bandarikj- anna svo sem Georses \Vashin3t0n, Geralds Ford 03 Jimmys Garter. en nú er hún ekki len^ur þar. Starfsfólk safnsins sefur en^a skýrin^u á því hvers ve^na Nixon hefur verið fjarlæ^ður en ástæðan 3æti verið sú að hann þykir ekki áhu^averður len^ur 03 þrön^t er orðið i safninu. Prinsessan „bomm” og getur ekki sinnt hesta- mennskunni + Anna Englandsprin- sessa á von á harni í næsta mánuði og hefur því ekki getað sinnt upp- áhaldsíþrótt sinni, hesta- mennskunni, að undan- förnu. Hún verður aðeins að vera áhorfandi þegar maður hennar Mark Philips fer á hestbak. Hér eru þau um það hil að haltla heim eftir skemmtilegan dag á skeiðvellinum. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavik held- ur bazar þriðjudaginn 1 . nóvember í Iðnó uppi kl. 2 síðdegis. Komið og gjörið góð kaup JÁRNSAGIR FYRIRLIGGJANDI IÐNVÉLAR H.F. Smiðjuvegi 30, Kópavogi. Sími 76100. útsÖKaöur 1 í anddyri Vörumarkaösins Ármúla 1a 30-60% afsláttur' Tiljólanna vekjum athygli á ýmiss konar fatnaði á börnin. Fýrirdömur buxur, jakkar, mussur og bolir8 Stórkostlegt úrval af vönduðum frúarpeysum. Verzlunin VALVA í anddyrri Vörumarkaósins, Árrnúla 1a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.