Morgunblaðið - 13.11.1977, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1977
59
NOTKUN gervisagna hefur
verid umræðuefnið i tveiniur
síðustu greinum niínum og
kann mörgum að finnast nóg
komið af sliku snakki. En þar
sem ég hef orðið var við að
margir hafa ekki skilið tilgang
og markmið skýringa minna á
tilgreindum spilum sýnist mér
enn ekki nóg komið.
Gervisagnir geta verið
ágætar og í örfáum tilfellum
nauðsynlegar. En þær hafa
allar sama galla, sem oft vill
gleymast. Ekki er lengur hægt
að nota sögnina í eðlilegri
merkingu sinni og eitthvað
þarf að koma í stað þess.
Stundum er þetta leyst með til-
tölulega einföldum aðgerðuni,
stundum fólknum og I einstaka
tilfellum alls engin tilraun
gerð til úrbóta.
Algengasta upphaf sagna hér
á Islandi er eflaust vínarlaufs-
opnunin eitt lauf. Opnun sem
segir frá tiltölulega veikri opn-
unarhendi og neitar fimm
spilum í nokkrum hinna
litanna þriggja. Og algengasta
svarið við opnun þessari er
einn tígull, sem segir það eitt.
að ekki eru tólf vinarpunktar
fyrir hendi. Sem sé — heill
sagnhringur farinn í það eitt að
segja öllum við borðið, að ekki
séu mikil spil fyrir hendi.
Ekkert er vitað um hugsanlega
samlegu og þegar fjórða höndin
segir einn spaða má líkja
spilinu við happdrætti.
Vestur
S. xxx
H. AGxx
T. AG
L. KGxx
Og sennileg
orðið þannig:
Vestur Norður
1 L pass
pass 2 S
Austur
S. xx
H. KlOxx
T. Dxx
L. Dxxx
sagnröð gæti
Austur Suöur
1 T 1 S
Holmes i vestui- og opnaði á
einu grandi, 16—18 p. Watson
langaði í slemmu en átti ekki
alveg nógu góð spil til að segja
hana sjálfur. Hann sagði þvi
fjögur grönd til að lýsa áhuga
sínum. Leynilögreglumaðurinn
átti að vísu lágmark fyrir
opnun sina en honum leist vel á
tíurnar sínar. Þar að auki gat
hjartanían gert sitt gagn. Hann
skellti sér þvi í sex grönd!
Norður átti ekkert gott útspil
og var óheppinn þegar hann
valdi hjartafimmið. Sjöið frá
blindum og suður lét einnig
lágt. Holmes sá nú ellefu slagi
visa miðað við, að fjórir
fengjust á tígul. Fyrsta slaginn
tók hann með níu og tók á þrjá
hæstu tíglana. I þriðja tigul-
slaginn lét norður spaða sjöið
og þá sá Holmes örlitla von.
Hann fór inn á blindan á laufás
og spilaði spaðagosa, kóngi og
ás. Síðan spilaði hann spaðatiu
og þegar nían kom í voru spaða-
slagirnir 'orðnir þrír og slagirn-
ir tólf i allt.
Seinna sama kvöld þegar
Sanjanburður árangurs fékkst
af þremur borðum og var
stundum nokkuð einkenni-
legur. Tvö dæmi.
Suður gaf en austur og veslur
voru á hættu.
Norðu r
S. DG97
H. K9
T. K64
L. ÁK74
Suður
. AK84
H. A1076
T. A3
L. G93
A þessar hendur tókst einu
paranna að komast i sex grönd.
Heldur óskemmtilegur
Stökksögn norðurs i sex tigla
virðist nokkuð einkennileg. En
fram að þvi voru sagnirnar eðli-
legar. Sögnin átti þó sínar
skýringar. Norður var viss um,
að ekki fengist friður til
rólegra. sagna því austur <>g
vestur höfðu fundið samlegu i
hærri lil og voru þar að auki
atan hættu gegn á. Var því
sennilegt, að þeir myndu fórna
sama hve hátt væri farið. Og
þar að auki var alveg óvíst
hvort slemman stæði.
Austur var einn af þessum
reyndu spilurum, sem jripur
aukamöguleikann þegar færi
gefst. Hann sagði sex hjörtu á
leiðinni í sex spaða til að vestur -
færi ekki að spila út í vitlausum
lil gegn hugsanlegri alslemmu.
Hann ætlaði sko ekki að láta
grísa á sig alsiemmunni væri
skiplingin í spilunum svo mikil.
Reyndar átti austur nokkra
möguleika i vörn. En sjálfsagt
hefur hann álitið fórnina verða
ódýrari en gameið. Enda
reyndist það rétl. Suður spilaði
út spaðaás og austur fékk síðan
tíu slagi þegar vörnin fann ekki
hjarlatrompunina.
Og 300 til norðurs og suðurs
var léleg tala i samanburði við
hin borðin. En á þeim báðum
vannst slemman.
Síðasta spilið að þessu sinni
sýnir skemmtilega undan-
tekningu frá nokkuð algildri
reglu. Eitl fyrsta heilræðið,
sem byrjendum er gefið er að
lála skuli hátt spil í þriðju
hönd. Til dæmis spilar makker
úr lágum spaða og lágt er Iátið
frá blindum. Okkur ber þá að
láta hátt til að pína háspilin af
sagnhafa — samkvæml reglu
þessari.
Gjafari norður, norður og
suður á hættu.
Slemmur og sleggjudómar
' Líkleg niðurstaða yrði, að
suður fengi að spila 2 spaða
þegar austur og vestur eiga
góða samlegu í tveimur litum
og sókndjarfir spilarar myndu
eflaust vilja reyna hjartagame-
ið.
Mörgum kann að þykja
harkalega vegið að íslénzkri
notkun vinarsagnkerfisins með
dæmi þessu. En hræddur er ég
um, að lesendur finni ekki
viðunandi lausn á sagndæmi
þessu miðað við þessar
aðferðir.
Vandasamt er að meta hvaða
sagnir hafa gildi sem gervi-
sagnir. Og kemur mér þá i hug
kafli úr bók um bridgespilar-
ana
Holmes og
W atson
í bók þessari leysa þeir
félagar, leynilögreglumaðurinn
Sherlock Holmes og læknirinn
Watson, gátur sem fyrir þá
koma við spilaborðið á sama
rökrétta háttinn og þeir gerðu í
bókum Doyles. Og auðvitað
bera þeir sigur úr býtum i
viðureignum þeim sem lýst er í
bókinni.
Vestur hættu. gefur, Norður S. D742 H. 1053 T. 74 allir utan
Vestur L.9853 Austur
S. A1065 S. G83
H. K9 H. ÁG87
T. AD105 T. K82
L. DG7 Suður S. K9 H. D642 T. G963 L.1062 L. AK4
Þeir félagar notuðu einfalt
sagnkerfi en í þessu spili var
félagarnir voru komnir heim i
Baker Steet varð spil þetta
Holmes umhugsunarefni. Og
hann vakti athygli Watsons á
þvi, að þeir hefðu notað rangar
sagnaðferðir og þar að auki
verió mjög heppnir að vinna
spilið. Hann skrifaði siðan upp
sina hönd en breytti hendi
Watsons.
Vestur
S. A1065
H. K9
T. ÁD105
L. DG7
Austur
S. KD83
H. A87
T. K82
L. Á64
„Taktu eftir, að aftur átt þú
sextán punkta,“ sagði Holmes,
,,og samkvæmt núgildandi
aóferðum okkar myndir þú
segja aftur fjögur grönd.“
„Og sex grönd gælu vel
unnist," benti Watson á.
„Rétt, en sex spaðar væru
tnun betri samningur. Eftir að
hafa tekið þrisvar tromp má
trompa fjórða tígulinn i
blindum."
Eftir að hafa skýrt mál sitt
frekar stakk Holmes upp á þvi
að nota tvö lauf sem spurningu
um fjórlit i hálit á hendi grand-
opnarans. Og máli sínu til
skýringar tiltók hann annað
dæmi.
Vestur Austur
S. KG6 s. D543
H.AG87 H.KD94
T. D7 T. 82
L.AG108 L D74
„Aftur mundi ég opna á einu
grandi með hendi vesturs,"
sagði levnilögreglumaðurinn.
„Hvert yrði svar þitt?“
„Tvö grönd, auðvitað. Ég á
níu punkta!"
„Og við mundum spila þann
samning og tapa honum örugg-
Iega. En það þætti okkur súrt í
broli, þvi fjögur hjörtu eru
góður lokasamningur, sem við
höfum enga leið til að finna
eftir núgildandi aðferðum
okkar.“
Ekki þarf að orðlengja þetta
frekar. Eftir nokkrar umræður
sannfærðist Walson um nota-
gildi sagnaðferðarinnar. Og
þeir félgar ákváðu að nota tvö
lauf eftir grandopnun makkers
sem hálitaspurningu. En því
fylgdi að aðrar sagnir á 2. sagn-
stigi væru veikar og til að spila
sem lokasamning. Og auðvitað
átti þessi sagnvenja eftir að
Jtjálpa þeim féögum ntikið á
sigurgöngu sinni í þessari
skemmtilegu bók. En hún
hefur verið til sölu á skrifstofu
Bridgesambands Islands ásamt
ýmsu öðru ágætu lestrarefni.
Nóg um þetta.' A dögunum
fór fram keppni nokkurra af
bestu spilurum landsins, að
minnsta kosti að eigin áliti.
Brldge
eftir PÁL
BERGSSON
samningur og sérstaklega
þegar á það er litið, að sex
spaðar voru sjálfspilandi og
stóðu upp í loft- Engin undra-
lega var í spilunum og ekkert
kraftaverk gerðist. Aðeins
ellefu slagir fengust í grand-
slemmunni. En hvað olli þessu?
Jú, þýðing gervisagnar
gleymdist og samlegan í
spaðanum kom aldrei fram!
Seinna dæmið nefni ég —
Sálfræði eða
vitlevsa
Gjafari austur, norður og
suður á hættu.
Norðu r
S. 5
H. KD1065
T. DG32
L. D73
Vestur
S. KG63
H. 874
T. 76
L. A542
Austur
S. D108742
H. AG932
T. 9
L. 9
Suður
S. A9
H. —
T. AK10854
L. KG1086
Á öllum borðunum þremur
náðu suður og norður i
slennnunni í tiglum. En aðeins i
^ einu tilfelli fórnaöir austur.
Aiislur Siii)iir Vi*slur Norrtm
pass 2 T pass 2 II
2 S ll .{ S II T
II II <!) pass II S d»l>l
ojí allir pass.
Norður
S. A64
H. 764
T. D42
L. K732
Vestur
S. G10975
H. DG83
T. G93 Suður
L. 10 S. K8
H. Á102
T. Á10865
L. 854
Austur
S. D32
H. I\95
T. K7
L. ÁDG96
Eins og sjá má eru tveir
spaðar besti samningurinn á
hendur austurs og vesturs. En i
þessu tilfelli spilaði austur eitt
grand eftir að hafa opnað á
einum tigli!
En opnunin hafði engin áhrif
á spilarann í suður. Hann
spilaði samt út tigulsexi. Sagn-
hafi lét lágt frá blindum og
hvað átti norður að láta? Sam-
kvæmt reglunni f.vrrnefndu
bar lionum að láta
drotlninguna. En hann notaði
ellefu-regluna. svonefndu og
með því aó draga útspiliö frá
ellefu komst hann að þ\í, aö
austur átti tvö spil hærri en
útspilið. Og væru þau ás eða
kóngur málti ekki láta
drottninguna. Og væru þau ás
eða kóngur ásamt tíunni var
sama hvort var látiö sagnhafi
hlaut að fá tvo slagi á litinn.
Sama gilti um ásinn ásamt áttu
eða sjöu. En mögulcúkinn
kóngur ásaml átlu eöa sjöu var
eftir.
Samkvæmt iillu þessu var
rétt að láta lágan tigul. sem
norður geröi og austur fékk á
sjöuna. Hann spilaði hjarta-
kóng. fékk slaginn, aflur hjarta
á droltninguna og spilaði spaða-
gosa frá blindum. Suður fékk á
könginn og tók þá á tígulás.
Norður fékk næsta slag á tígul-
drottningu og suöur átti enn
innkomu á hjarlaásinn til að
laka tigulslagina. Einn niður.