Morgunblaðið - 13.11.1977, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.11.1977, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÖVEMBER 1977 67 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Fertugur, reglusamur maður utan af landi sem býr í Rvk. og á þar ibúð og bíl, óskar eftir að kynnast konu á aldr- inum 30 — 50 ára, má eiga börn og eiga heima hvar sem er á landinu. Er i sæmilegri vinnu og hef mörg áhuga- mál. Öllum tilboðum svarað og þagmælsku heitið. Tilboð sendist Mbl. merkt: ..Tryggt—2241 Aðlaðandi kvenfólk og karlmenn frá Evrópu og Asiu óska eftir að komast i bréfasamband með hjónaband fyrir augum. FEMAIL BBC, Vesterbrogade 208, 1800 Copenhagen, Danmark. Keflavík Glæsileg efri hæð við Smáratún. Stór bilskúr. 2ja herb. íbúð við Hafnargötu. Útb. aðeins 1.800 þús. Höfum kaupendur að nýleg- um 2ja og 3ja herb. íbúðum. STEINHOLT SF. Keflavík, Simi 2075, Jón G. Briem hdl. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Scania Vabis 110 '70 Mjög fallegur bíll með búkka til sölu. Upplýsingasimi 33097. Barnlaust par óskar að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð nú þeg- ar. Reglusemi og góðri um- gengni heitið Uppl. i sima 72511. k bækur i L—ajUIA-MjiAá Svalheimamenn — Ný bók eftir sr. Jón Thorarensen Fæst hjá bóksölum. □ GIMLI 59771 1 147 — 1 I.O.O.F. 3 =1 591 1148 = Sk. I.O.O.F. 10 S 1591 1 148’/2 = Sk. □ Mimir 59771 1 147= 2 Frl. Hörgshlíð 1 2 Samkoma i kvöld, sunnudag kl. 8. Stúdentamessa i Kapellu Háskólans kl. 5 i dag. Geir Waage stud. theol. prédikar. Séra Arngrímur Jónsson þjónar fyrir altari. Organisti Jón Stefánsson. Guðfræðinemar syngja. Allir velkomnir IOGT. Opinn fundur um áfengismál og bindindi verður i Templ- arahöllinni, kjallara, i dag, 13. nóvember, kl. 2. Menn frá SÁÁ koma og kynna stefnu sína. Fjölmennum til þeirrar umræðu templara. Þingstúka Reykjavikur. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund í safnaðarheimil- inu mánudagskvöld 14. nóv. kl. 20.30. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Fíladelfía Safnaðarguðþjónusta kl 14 (ath. aðeins fyrir söfnuðinn). Almenn guðsþjónusta kl. 20. Widen Gunnarsson kvödd. Fjölbreyttur söngur. Skirn. Fórn fyrir trúboða innan- lands. Kristniboðssambandið Samkoma í kvöld i húsi K.F.U.M. og K. við Amt- mannsstig 2b. Jónas Þóris- son sýnir nýjar litskugga- myndir og talar. 4 ungar stúlkur syngja. Allir velkomnir. Bazar, blómasala og kaffisala verður ! Landakotsskóla sunnudaginn 13. nóvember kl. 2.30 e.h. Kvenfélag Kristkirkju. Para- mentfélagið. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin alla daga kl. 1 —5. Sími 11822. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, i Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi- björgu s. 2 7441 og Stein- dóri s. 30996. Nýtt líf Vakningarsamkoma i Hamra- borg kl. 3. Beðið fyrir sjúk- um. Heimatrúboðið Austurgötu 22. Hafnarfirði. Almenn samkoma kl. 5 i dag. Allir velkomnir. Kvenfélag Keflavíkur Fatabasar kvenfélags Keflavikur verður i Tjarnarlundi sunnudaginn 1 3. nóv. kl. 2 e.h. Stjórnin UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 1 3. nóv. 1. kl. 11 Vesturbrúnir Esju. Fararstjóri: Þorleifur Guðmundsson. Verð: 1200 kr. 2. kl. 13 Fjöruganga á Kjalarnesi. Komið að Saurbæ o. viðar. Fararstjóri: Gisli Sigurðsson og Sólveig Kristjánsdóttir. Létt ganga Frítt f. börn m. fullorðnum. Verð 1000 kr. Farið frá BSÍ, að vestan- verðu. Ath. Ferðirnar eru samkvæmt prentaðri áætlun Útivistar f. árið 1977. Útivist. SÍMAR, 11798 OG 19533. Sunnudagur 13. nóv. 1. kl. 10.30 Hengill (803 m) Ferðafélagið og Göngudeild Vikmgs efna til sameiginlegrar gönguferðar á Hengil. Farið frá umferða- miðstöðinm kl. 10.30 og frá Skiðaskáia Vikings kl. 1 1.00. Verð kr. 1000 gr. v/ bilinn. Fararstjórar Kristinn Zoph- oníasson og Vilhelm Anders- sen. 2. kl. 13.00 Blikadal ur og Fjöruganga á Kjalarnesi Fararstjórar: Sigurður Kristinsson og Þor- geir Jóelsson. Verð kr. 1000 gr. v/ bilinn. Farið frá Um- ferðamiðstöðmni að austan verðu. Ferðafélag íslands Félagið Anglia hefur fyrirhugað ferð til London dagana 3. —10 des. n.k. Fararstjórar verða með i ferðinni. Allar uppl. eru veittar i sima 12371 mánudagskvöld 14. nóv. n.k. milli kl. 19 — 20. rn Analiu. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Hvað segir Matthías um fjárlögin? Heimdallur SUS boðar til fundar með Matthiasi Á.Mathiesen fjármálaráðherra þriðjudaginn 15. nóvember klukkan 20.30. Fundurinn verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu, Valhöll, Háa- leitisbraut 1. Á fundinum mun fjármálaráðherra ræða um fjárlagafrumvarp- ið og svara fyrirspurnum. Nýlega gerði stjórn SUS ályktun um fjárlagafrumvarpið, þar sem meðal annars var sagt, að rikisstjórnin hafi ekki sett fram heildartillögur um samdrátt í Rikisbúskapnum og að fjár- lagafrumvarpið taki ekki tillit til sjónarmiða Landsfundar Sjálfstæðisflokksins i því efni. ^ Ennfremur kom fram í þessari ályktun stjórnar SUS, að takist ekki að ná fram stefnu Sjálfstæðisflokksins um sam- drátt í umsvifum hins opinbera, sé erfitt að réttlæta áframhaldani stjórnar- samstarf. — Hvað segir fjármálaráðherra um þessi atriði? Komið á fundinn og heyr- ið svör ráðherra! 0 ... „ Stjorn Heimdallar SUS. I Akranes — Akranes Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélagsins Bárunnar, Akranesi, verður þriðju- daginn 15. nóv. kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu við Heiðar- braut. 1. Aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á landsþing sjálfstæðiskvenna. 3. Önnur mál. Stjórnin. Vestur-Húnavatnssýsla Félagsfundur sjálfstæðisfélags V-Hún. Fundur í félagsheimilinu Hvammstanga, jarðhæð. Fundarefni: Undirbúningur framboðslista fyrir nk. alþingiskosningar. Stjórnin. Keflavík Félag sjálfstæðismanna í Árbæjar- og Seláshverfi Árshátíð félagsins verður haldin laugardaginn 26. nóv. i Skiðaskálan- um. Nánar auglýst siðar. Stjórnm. Heimdallur — Opið hús Heimdallur er með opið hús i kjallara Sjálfstæðishússins á mánudagskvöld kl 20.30. Heimdallarfélagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Aðalfundur Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna heldur aðalfund, miðvikudag- inn 1 6. nóv. kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1 Fundarefni. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnm Aðalfundur Sjálfstæðiskvenfélag Árnessýslu heldur aðalfund, fimmtudag- inn 1 7. nóv. kl. 20.30 að Tryggvagötu 8, Selfossi. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna i Keflavik verður haldinn mánudaginn 14. nóvember kl. 20.30 i Sjálfstæðis- húsinu i Keflavik. Dagskrá: 1 Venjúleg aðalfundarstörf. 2. Undirbúningur vegna prófkjörs fyrir alþingiskosningar. 3. Undirbúningur vegna prófkjörs fyrir bæjarstjórnarkosnmg- ar. 4. Önnur mál. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐENU — Minning Oddný Framhald af bls. 53. var umferð þarna mikil og kusu þau því að færa sig til og vera þar sem rólegra var. Afi var alltaf duglegur, alveg sama hvað hann tók sér fyrir hendur. Hann rækt- aði heljarmikið tún út frá nýja húsinu en amma gerði fallegan blómagarð. Ekki gleymdu þau langafa- og langömmubörnunum, því að þau útbjuggu sérstakan blett fyrir þau spölkorn frá íbúðarhúsinu, sem var með alls konar dóti svo sem skeljum, leggj- um, bobbum, pottum og pönnum sem litlu börnin kunnu vel að meta. Það var sem sagt fyrir öllu hugsað, enda litu þau á smá- borgarana eins og fólk sem varð að hafa nóg fyrir stafni. Þegar móðir mín og stjúpi fluttust frá Þórshöfn vorið 1948 harðneitaði ég að flytjast með þeim og fékk ég að vera eftir yfir sumarið hjá ömmu og afa og reyndi ég að hjálpa þeim eftir bestu getu. Um haustið varð ég að fara til Hvammstanga þvi að móðir min þurfti að útbúa mig áður en ég færi i Gagnfræðaskólann á Akur- eyri. Aður en ég fór bað amma afa um að fara með mig út í kaup- félagsbúð að kaupa á mig hneppta peysu (þeirri peysu gleymi ég aldri), þau voru alltaf svo gjaf- mild. Ég get heldur aldrei gleymt þeirri stundu er ég varð að yfir- gefa ömmu og afa. Ég átti svo bágt með að halda aftur af tárun- um og ég fékk kökk í hálsinn. I minni barnshugsun þá fannst mér einhvern veginn að ég myndi aldrei sjá ömmu og afa og Þórs- höfn aftur, þetta var í mínum augum svo óra mikil vegalengd enda ekki eins mikið um bíla þá og nú. Amma og afi stóðu á hlað- inu og vinkuðu mér er bíllinn rann i burtu og ég gat ekki betur séð en það blikuðu tár í augum þeirra, þá varð mér allri lokið. Innst inni var ég auðvitað spennt að sjá nýju heimkynnin min, og afi og amma sögðu alltaf að ég myndi venjast nýja staðnum fljótt. Eg varð ekki svo litið undr- andi þegar ég leit fyrst augum húsið sem við áttum að búa í, mér fannst það líta út eins og kassi. Ekki var ég búin að vera marga daga á Hvammstanga þegar mér fanast að ég yrði að skrifa ömmu og afa og segja þeim alia ferðasög- una og lýsti ég öllu sem fyrir augun bar. Það var ekki mein- ingin að ég skrifaði endurminn- ingar um mig, en það er nú einu sinni svona, að þegar ég tek mér penaa í hönd þá er það svo ótal margt sem að kemur upp i huga minn og er það komið á pappírinn fyrr en varir. Þá slæ ég botninn í þessi fátæk- legu orð. Ég sendi ástríkum afa mfnum, Birnu móðursystur minni sem annast um hann og öllum aðstandendum innilegar sam- úðarkveðjur og vona ég að góður guð styrki ykkur öll. Hildur Kr. Jakobsdóttir \l (.l.VS[N(,ASIMI\N FR 22480 J4lflr0vvnblaöít>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.