Morgunblaðið - 13.11.1977, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1977
69
fclk í
fréttum
+ Davíð sem er aðeins sex ára er hér 1 fyrsta sinn að skrúfa frá vatnskrana, en hann hefur þurft að
verja ævi sinni fram til þessa 1 súrefniskassa. Hér er um að ræða tilraun, sem Barnaspltali Texas hefur
gert í samvinnu við Nasa, og á hjúpurinn eða „bólan“ sem umlvkur höfuð Davlðs að verja hann f.vrir
sýklum.
+ Elízabet II. Englandsdrottning ávarpar hér
brezka þingið og í fyrsta sinn þarf hún að nota
lesgleraugu við það tækifæri. Hún notaði þau hins
vegar fyrst opinberlega er hún var á ferðalagí í
tilefni 25 ára krýningarafmælis síns.
Ást við
fyrstu
sýn
+ Margaret Trudeau,
kanadiska forsætisráðherra-
frúin sem hneykslaði heiminn
með því að hlaupa frá manni
sínum og fela sig í Neu York
með Mick Jagger úr hljóm-
sveitinni Kolling Stones, hefur
nú fundið sér nvjan vin og
þykir sá öllu virðulegri en
Mick Jagger. Frú Margarel var
nýlega viðstödd sýningu á
sönglciknum „Hárið“ I Neu
York og í fylgd með henni var
forstjóri stærstu gosdrykkja-
verksmiðju Frakklands sem
aðallega framleiðir sódavatn.
Forstjórinn heitir Bruce
Nevins og kom til Neu York
til að reyna að auka þar söluna
á franska sódavatninu. Hann
hitti frú Trudau á hótelinu þar
sem hann bjó og það var ást
við fyrstu sin. Siðan hafa þau
verið saman öllum stundum
þegar vinnudegi hans er lokið.
Á sýningunni í Biltmorc-
leikhúsinu var Margaret
fallegri en nokkru sinni fyrr
og augsýnilega mjög ástfang-
in. Kftir eitt ár fa-r hún skiln-
að frá manni sínuni og vinir
hennar telja vist að hún muni
þá ganga 1 hjónahand með
Bruee Nevins. sem er
piparsveinn.
rr *r /y rr -/sr /r /r /r /r //
jr jr jr jr jr jr jr jr jr jr
20. nóvember 6 dagar.
Nokkur sæti laus.
4. desember 7 dagar.
Nokkur sæti laus.
Samvinnuferöir
Austurstræti 12 Rvk. simi 27077
Mest seldu
herraskyrtur
í Danmörku
komnar til
íslands