Morgunblaðið - 13.11.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.11.1977, Blaðsíða 20
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hj úkrunar- fræðingar Óskum eftir að ráða hjúkrunardeildar- stjóra á líflækninga- og handlækninga- deild sjúkrahússins frá og með 15. jan. 1978. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar á sömu deildir nú þegar eða eftir sam- komulagi. Húsnæði og barnagæzla fyrir hendi. Nánari uppl. veitir hjúkrunarfor- stjóri á staðnum og í síma 98-1 955. Sjúkrahús Vestmannaeyja' Laus staða Laus er til umsóknar staða læknis við heilsugæslustöð í Breiðholti III. Staðan veitist frá 1 . janúar 1 978 Umsóknir sendist heiIbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu fyrir 10. desember 1977. Heilbrigdis- og tryggingamá/aráðuneytið 9. nóvember 1977. Hagvangur hf. Gott atvinnutækifæri fyrir unga viðskiptafræðinga Hagvangur h.f. óskar að ráða fulltrúa framkvæmdastjóra. Fyrirtækið: Stórt fyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur. í boði er starf fulltrúa framkvæmdastjóra sem felur í sér áætlanagerð, umsjón með bókhaldi og tryggingamálum og ýmis stjórnunarstörf í samráði við fram- kvæmdastjóra. Mjög góð laun og frítt fæði. Við leitum að viðskiptafræðingi sem er vel að sér í sinni starfsgrein, hefur góða reynslu og enskukunnáttu og er 40 ára eða yngri. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, starfsferil, meðmælendur, síma heima og í vinnu sendist fyrir 23. nóv. til: Hagvangur hf., Grensásvegi 13, Reykja- vík. Hagvangur h.f. óskar að ráða sölumann fyrir einn af viðskiptavinum sínum. Fyrirtækið: Traust framleiðslufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. í boði er. Starf sölumanns, sem sér um kynningu og sölu til iðnfyrirtækja og verslana, einkum á höfuðborgarsvæðinu. Við leitum að starfskrafti: sem hefur áhuga og ánægju af sölu, hefur góða framkomu og getur unnið sjálfstætt. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun.starfsferil, meðmælendur, síma heima og í vinnu sendist fyrir 23. nóv. til Hagvangur h.f. Grensásvegi 13, Reykja- vík. Hagvangur hf. c/o Ólafur Örn Haraldsson, skrifs tofus tjóri rekstrar og þjóðhagfræðiþjónusta Grensásvegur 13, Reykjavík, sími 83666. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Sendiferðir Starfskraftur óskast til sendiferða og umsjónar með kaffistofu. Þarf að hafa bil. Um fullt starf verður að ræða. Rekstrartækni s. f. Skipho/ti 70, Sími 37850. BAR\AVI\A FÉLAf>11) SIMARGJÖF FORNHAGA 8, - SIMI' 2 7 2 7 7 Fóstra óskast til starfa að leikskólanum Hlíðar- borg 1. janúar '78. Uppl hjá forstöðu- konu í síma 20096. Reykjavíkurhöfn óskar eftir að ráða 1 . Verkamenn til starfa við hafnargerð og til almennrar verkamannavinnu. 2. Járniðnaðarmenn til starfa í smiðju og við hafnargerð. Nánari upplýsingar gefa verkstjórar í síma 2821 1 og 12962. “ Atvinna Okkur vantar starfsfólk, helst stúlkur vanar fataframleiðslu, Uppl. hjá verk- stjóra, sími 1051 2. VERKSMIÐJAN FÖTh. f. Hverfisgötu 56. Hótel Loftleiðir Óskum að ráða vana smurbrauðsstúlku Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður á mánudag milli kl. 10—15. Atvinnurekendur 22 ára maður óskar eftir lifandi og áhuga- verðu framtíðarstarfi. Æskilegt er að starf- ið höfði til hæfileika, hugsunar og heil- brigðar skynsemi. Tilboð merkt: „framtíð — 421 5", sendist blaðinu fyrir 19. nóvember. Laus staða Laus er til umsóknar staða læknis við heilsugæslustöð á ísafirði. Staðan veitist frá 1. janúar 1978. Umsóknir sendist heiIbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu fyrir 10. desember 1977. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 9. nóvember 1977. Starfsmaður óskast til skrifstofustarfa hjá lífeyrissjóði í mið- bænum. Æskilegt er að viðkomandi um- sækjandi hafi þekkingu á bókhaldi, gott vald á vélritun og geti hafið störf sem allra fyrst. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Lífeyrissjóður — 2242 ". Staða framkvæmdastjóra Orkubús Vestfjarða Stjórn Orkubús Vestfjarða auglýsir eftir framkvæmdastjóra fyrir Orkubú Vest- fjarða. Lögð er áherzla á haldgóða menntun og starfsreynslu á sviði stjórnunar og fjár- mála. Umsóknarfrestur til 25. nóv. '77. Með umsókn skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf. Umsóknum skal skilað til stjórnar Orku- bús Vestfjarða og sendar formanni stjórn- ar, Guðmundi H. Ingólfssyni, Holti, Hnífs- dal, ísafirði, sem jafnframt gefur frekari upplýsingar. ísafirði 3. nóv. 1977, Stjórn Orkubús Vestfjarða. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast strax til símvörzlu og annarra skrifstofustarfa; ekki yngri en 20 ára. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld merkt: „Austurbær — 4227". RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Launadeild Ríkisspítalanna Starfsmaður óskast nú þegar við launaút- reikning. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin, ásamt með leikni í talna- meðferð. Umsóknir sendist starfsmanna- st/óra fyrir 22. nóvember. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri sími 29000. Vífilsstaðaspítali Hjúkrunardeildarstjóri óskast ti/ starfa á dei/d 5. Hjúkrunarfræðingur óskast í hálft starf á göngudei/d. Hjúkrunarfræðingur óskast í fu/lt starf eða h/utastarf. Sjúkraliði / fullt starf eða hlutastarf. Barnagæs/a er á staðnum og húsnæði er í boði fyrir hjúkrunarkonur i fullu starfi. Upp/ýsingar ve/tir hjúkrunarframkvæmdar- stjóri, simi 42800. Reykjavík, 11. nóvember 1977. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5 3ími 29000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.