Morgunblaðið - 13.11.1977, Blaðsíða 8
52
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1977
saman, svo og í kvikmyndum og
á plötum.
Til stóð að gerð yrði ein
„vegamynd" í viðbót og átti
hún að heita ..Vegurinn til
eilffrar æsku“ og höfðu þau
Bob Hope og Dorothy Lamour
iokið við að skrifa handritið en
því miður entist Bing eWki ald-
ur til að leika i hénni. J
Það er ævintýri likast, hvern-
ig Bing söng sig inn i hjörtu
almennings og frami hans var
skjótur innan tónlistarheims-
ins. Aðdáendahópur hans var
alla tíð mjög stór og náði til
flestra Bandaríkjamanna á
hans aldri. Utan Bandaríkj-
anna var hann einnig mjög vin-
sæll og á hljómleikaferðalagi,
sem hann tókst á hendur stuttu
fyrir andlát sitt, var uppselt á
nær alla tónleika hans. Til
marks um vinsældir hans má
nefna að í vinsældakosningum i
Bandarikjunum seint á fimmta
áratugnum varð hann vinsa?lli
en bæði Eisenhower hershöfð-
ingi og Truman fyrrum forseti.
Löngu áður en Elvis Presley
kom til sögunnar, var hann orð-
inn einn af ríkustu skemmti-
kröftum i heimi og áhrif hans á
aðra söngvara verða seint full-
metin.
t.júlí 1969 kom Bing í fyrsta
og eina skiptið til Islands. Til-
gangurinn með þeirri för var að
taka upp sjónvarpsþátt með
kappanum við laxveiðar i Laxá
í Aðaldal. Þar kom hann fram
ásamt þekktum bandarískum
blaðamanni, i þættinum
„American Sortsman" en sá
þáttur naut þá gífuriegra vin-
sælda þar í landi. Dvaldist Bing
við laxveiðar i nokkra daga, en
kom siðan til Reykjavíkur. Hon-
um líkaði prýðilega vist sín á
Islandi og fór fögrum orðum
um land og þjóð eins og lesa má
i Mbl. frá þessum tima. Um
Laxá i Aðaldal sagði hann að
hann hefði aldrei séð á sem liti
út fyrir að vera jafngóð fiskiá
sem þessi. Veiðin fórst honum
vel úr hendi, þó ekki veiddi
hann mikið og kenndi hann
kvikmyndatökunni um það.
Sagði hann að allerfitt hefði
verið að fylgja kvikmyndatöku-
mönnum i einu og öllu, því oft
hefði svo háttað til, að þar sem
honum hefði litist bezt á, hefði
birta veríð ónóg eða aðrar að-
stæður ekki hentað kvikmynda-
vélinni. Burtséð frá því naut
hann þess að veiða í óspilltu
umhverfinu og hefði gjarnan
viljað koma aftur, og þá með
fjölskyldu sina. I fjölmiðlum
Á þessum árum var talið
mjög gróðavænlegt að hafa
fræga söngvara i aðalhlutverk-
um í kvikmyndum og þess varð
því ekki langt að bíða að Holly-
wood fengi augastað á Bing.
Honum var boðið hlutverk i
myndinni „The Big Broadcast"
og var það upphafið að löngum
kvikmyndaferli, þar sem hann
lék i sextiu og átta myndum. 1
flestum þessum myndum söng
Bing og kom hann þá jafnan
inn á sviðið, hamingjusamur og
áhyggjulaus, syngjandi bjart-
sýnissöngva sem almenningur
dýrkaði svo nijög á hinum erf-
iðu og hörðu kreppuárum. Það
er erfitt að imynda sér Bing
alvarlegan, en eigi að siður
vann hann óskarsverðlaun fyrir
túlkun sína á prestinum í
myndinni „Going My Way“ árið
1944. Það eitt sýnir vel hve fjöl-
hæfur Bing var að hann skyldi
geta skilað jafn alvarlegu hlut-
verki eins vel og raun bar vitni.
Árið 1940 lék hann ásamt
þeim Bob Hope og Dorothy
Lamour i fyrstu „vegamynd-
inni“ „The Road to Singapore",
en þær myndir urðu alls sjö.
Vegamyndirnar náðu geysileg-
um vinsældum og færðu honum
mikinn frama innan kvik-
myndalistarinnar, auk þess sem
þær urðu upþhafið að kynnum
hans og Bob Hope. Þeir tveir
bundust þar órjúfanlegum vin-
áttuböndum og komu þeir oft-
sinnis fram á skemmtunum
Bing Crosby sem presturinn ( „Going My Way“.
Golfleikarinn Bing Crosby.
Bing Crosby og Axel Aspelund með lax sem Bing veiddi í
Elliðaánum. Múgur og margmenni safnaðist saman við árnar til
þess að horfa á hann landa laxinum. Við það tækifæri sagði
Bing: „Ég held að hér séu fleiri áhorfendur en séð hafa þrjár
sfðustu myndir ntínar."
vert. Þá hneigðist hann
snemma að iþróttum og þá
einkanlega að stangaveiði og
hornabolta. Þrátt fyrir þessi
áhugamál sín var hann sendur
til háskólans í Conzaga þar sem
hann lagði stund á lögfræði.
Mun það hafa verið að vilja
móður hans sem lagði míkla
áherslu á að börn sín færu
ekki fyrr en bróðir Bings.
Everett. tók við umboðsstarfí
hans, að lukkuhjólið tók að snú-
ast. Hann fékk talið Bing á að
koma fram í útvarpsdagskrám
og tókst á þann hátt að skjóta
honum upp á stjörnuhimininn.
Bíng varð fljótlega geysilega
vinsæll og plötur hans tóku að
seljast i milljónatali.
Arið í ár hefur reynst tónlist-
arheiminum þungt í skauti.
Með örskömmu millihili hafa
þrjár stórstjörnur tónlistarínn-
ar fallið i valinn. Fyrst andað-
ist Maria Callas ein af mestu
óperusöngkonum vorra tíma,
þá Elvis Presley rokkkóngur-
inn stórkostlegi og nú Bing
Crosbv. Bing Crosby lést hinn
14. október sfðastliðinn úr
hjartaslagi, sjöHu og fjögurra
ára gamall. Hann hafði verið að
leika golf ásamt vinum sfnum
skammt utan við Madrid er
dauða hans har að höndum.
Bing Crosby' var einn þekkl-
asti og vinsælasti söngvari i
heimi. Rödd hans var hvar-
vetna þekkt og plötur hans
seldust í milljónaupplögum um
allan heim. Þegar hann raulaði
lög eins og „White Christmas"
var eins og allar áhvggjur liðu
út I veður og vind og áhevrend-
ur glevmdu hæði stund og stað.
Hann töfraði alla með látlausri
framkomu sinni, gleðin sem
hann söng um var sönn og
fölskvalaus.
Bing Crosby fæddist árið
1903 í borginni Tacoma i
Washingtonfylki, var fjórði i
röðinni af sjö systkinum. Hann
var skirður Harry Lillrs Crosby,
en fyrri nöfn hans tolldu ekki
við hann og var hann snemma
kallaður Bing eftir teikni-
myndaseriu, sem hann las
nrikið. Fjölskylda hans var
mjög músikölsk og tónlist
heyrðist íðulega á heimili hans.
Bing þótti snemma hafa fallega
rödd og í æsku söng hann tals-
Vegnrinn
til
eilífrar
æskn
menntaveginn. Seinna sagði
Bing, að það eina sem hann
hefði lært þar, hefði verið að
koma fram og halda ræður, en
það kom honum að miklu gagni
siðar meir. Bing ílengdist ekki í
háskóla. Ásamt vini sínum
stofnaði hann söngdúett og
fóru þeir til Kaliforniu, þar
sem þeir komu viða fram. I
Kaliforníu heyrði náungi að
nafni Paul Whiteman í þeim og
hreifst mjög af sviðsframkomu
Bíngs. Bauðst hann til að vera
umboðsmaður þeirra og stofnað
var tríóið „The Rhythm Boys".
Það skipuðu þeir Bing og félagi
hans úr dúettinum ásamt ein-
um öðrum söngvara. „The
Rhythm Boys" áttu töluverðu
fylgi að fagna en það var þó
BINC CROSBY