Morgunblaðið - 18.11.1977, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1977
5
Prófkjörið hefst á morgun kl. 14
1 Kjörhverfi: Nea- og Melahverfi
Hringbraut og ölt byggft sunnan
hennar,
2. KjÖrhverfí: Veatur- og Miftbasjar-
hverft.
0« byggft vestan Bergstaftastrœtis,
Óðinsgötu og Smiðjuattgs og norftan
Hringbrautar.
Kjörstaftur; Grófinni 1
3. KjÖrhverfi: Austurbæjar-, Norftur
mýrar-, HHfta- og Holtahverfi.
Hverfift takmarkast af 1. og 2. kjör-
hverf't t suöur og vestur, Kringtu
mýrarbraut f auatur em af Laugavegi
og Skútagötu i norftur
£ÍrUcsgatu.
5. Kjöfbverfí: Héaleitia-. Smóíbúfta-,
Bústafta- og Fossvogshverfi.
Hverftö takmerkast af Kringlumýrar-
braut i vestur og Sufturiandsbraut f
norftur.
Kjörstaftur: Vaihötj Háaieitisbraut 1
8. Kjörhverfi: Árbæjarhverfi og önmir
Reykjavikurbyggft utan EHiftaáa
feti hf. StuÓfahélsi 1 R.
7. Kjörhverfí: Breifthottshverfin
(hús Kjöts og risksJrtj ^
í PRÓFKJÖRI sjálfstæðismanna í
Reykjavík, sem fram fer dagana
19., 20. og 21. nóv, er stefnt að
mjög víðtækri þátttöku til þess að
úrslitin túlki sem bezt sjónarmið
fjölmenns hóps stuðningsmanna
Sjálfstæðisflokksins um skipan
framboðslista flokksins við næstu
alþingiskosningar.
Til þess að úrslitin verði bind-
andi fyrir kjömefnd þurfa 8007
Reykvikingar að taka þátt i próf-
kjörinu og auk þess þurfa einstak-
ir frambjóðendur að fá minnst
50% greiddra atkvæða.
Hér fara á eftir nokkur minnis-
atriði i sambandi við prófkjörið
£ Kjörstaðir — Kjörhverfi
1. Kjörhwerfi: Nes- og Mela-
hverfi Hringbraut, sem fylgir hverf-
inu og öll byggð sunnan hennar .
Kjörstaður KR-heimili við Frosta-
skjól
2. Kjörhverfi: Vestur- og Mið-
bæjarhverfi Öll byggð vestan Berg-
staðastrætis, Óðinsgötu og Smiðju-
stigs, sem fylgir hverfinu og norðan
Hringbrautar Kjörstaður Grófinni
1.
3. Kjörhverfi: Austurbær,
Norðurmýri, Hlíða- og Holtahverfi
Hverfið takmarkast af 1 og 2 kjör-
hverfi i suður og vestur Kringlumýr-
arbraut í austur en að Laugavegi og
Skúlagötu i norður, sem fylgir
hverfinu Kjörstaður Templarahöllin
v/ Eiríksgötu
4. Kjörhverfi: Laugarneshverfi og
Langholt. Öll byggð norðan Suður-
landsbrautar og hluta Laugavegs
Nefndar götur fylgja ekki hverfinu
Kjörstaður Samkomusalur Kassa-
gerðar Reykjavíkur v/Kleppsveg
5. Kjörhverfi: Háaleitis-,
Smáibúða-, Bústaða-, og Foss-
vogshverfi. Hverfið takmarkast af
Kringlubýrarbraut í vestur óg Suður-
landsbraut i norður, sem fylgir
hverfinu. Kjörstaður Valhöll, Háa-
leitisbraut 1
6. Kjörhverfi: Árbæjar- og Selás-
hverfi og önnur byggð Reykjavikúr
utan Elliðaáa Kjörstaður: Coca
Cola, Draghálsi
7. Kjörhverfi: Breiðholtshverfi
Öll byggð i Breiðholti Kjörstaður
Seljabraut 54
0 Atkvæðisréttur
Atkvæðisrétt í prófkjörinu hafa all-
ir stuðningsmenn D-listans í alþing-
iskosningunum, sem náð hafa 20
ára aldri 25 júni 1978 og lögheim-
ih eiga í Reykjavík, einnig meðlimir
sjálfstæðifélaganna i Reykjavik, sem
ná 18 ára aldri 25. júni 1978 eða
fyrr og lögheimili eiga i Reykjavík
£ Útfylling
atkvæðaseðils
Á atkvæðaseðli er nöfnum fram-
bjóðenda raðað eftir stafrófsröð
Kjósa skal fæst 8 frambjóðendur og
flesta 12 Skal það gert með þvi að
setja kross fyrir framan nöfn fram
bjóðenda, sem viðkomandi óskar
eftir að skipi endanlegan framboðs-
lista
0 Bindandi úrslit
Til þess að úrslitin geti orðið bmd-
andi fyrir kjörnefnd, þarf fjöldi
þeirra, sem þátt tekur í prófkjörinu
að vera Vi af kjörfylgi Sjálfstæðis-
flokksins við siðustu alþingiskosn-
ingar eða minnst 8007 Auk þess
þurfa einstakir frambjóðendur að
hljóta minnst 50% greiddra at-
kvæða til þess að kosning þeirra
verði bmdandi.
0 Flokksbundnir
og óflokksbundnir
Rétt er að vekja athygli á þvi, að
þátttaka i prófkjörinu er opin
óflokksbundnum stuðningsmönnum
Sjálfstæðisflokksins ekki siður en
hinum flokksbundnu
0 Opnunartími kjörstaða
Laugardaginn 19 nóv og sunnu-
daginn 20 nóv verða kjörstaðir
opnir frá kl 14—19 Mánudaginn
21 nóv verður kjörstaður í Valhöll
Háaleitisbraut 1 opinn frá kl
1 5 30—20 30
£ Upplýsingar
Á meðan kosning stendur yfir er
starfrækt sérstök upplýsmgamiðstöð
og eru þar veittar allar nauðsynlegar
upplýsingar, sem varða prófkjörið
Simi upplýsingamiðstöðvarinnar er
82900
0 Skoðanakönnun
Samtímis prófkjörinu gefst þátt
takendum kostur á að taka afstöðu
til fimm eftirtalinna málefna 1 Eruð
þér hlynntur þvi að rekstur útvarps
verði gefinn frjáls? 2 Teljið þér að
lækka beri kosmngaaldur i alþingis-
og sveitarstjórnarkosnmgum i 18
ár? 3 Eruð þér hlynntur þvi að
varnarliðið taki þátt i kostnaði vegna
þjóðvegagerðar hérlendis? 4 Eruð
þér hlynntur þvi, að leyfð verði
bruggun og sala áfengs öls á ís-
landi? 5 Eruð þér hlynntur þvi, að
aðsetur ráðuneytanna verði i gamla
miðbænum svonefnda?
• Ráðlegging til kjósenda
Kjósendum er ráðlagt að klippa út
sýnishorn af kjörseðli og merkja
hann eins og kjósandi hyggst greiða
atkvæði Hafa úrklippuna siðan með
á kjörstað og krossa á hinn raun-
verulega atkvæðaseðil skv úrklipp-
unni Með því er stuðlað að greiðari
kos. i.ngu
£ Lögheimili — búseta
Kjósendur í prófkjörinu skulu
greiða atkvæði á kjörstað þess hverf-
is, sem þeir áttu lögheimili i 1
desember 19 76, en þeir er öðluðust
lögheimili i Reykjavik eftir 1 des
19 76 skulu greiða atkvæði i þvi
kjörhverfi sem þeir eru búsettir i
buoir
fullar
af nýjum
vörum
Kamabær
1 Glæsibæ
OPNUM
|LM|I
DAG
Nýja verzlun í Glæsibæ
Álfheimum 74
áfS^ TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS
W KARNABÆR
Laugaveg 20 Laugaveg 66 Austurstræti 22 Glæsibæ Simi 28155.