Morgunblaðið - 18.11.1977, Page 6

Morgunblaðið - 18.11.1977, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1977 í DAG er föstudagur 18 nóv- ember, sem er 322 dagur árs- ins 1977 Árdegisflóð í Reykjavík er kl 12.12 og síð- degisflóð kl 24 55 Sólarupp- rás í Reykjavík er kl 10 05 og sólarlag kl 16 20 Á Akureyri er sólarupprás kl 10 06 og sólarlag kl 15 48 Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl 13 13 og tunglið í suðri kl 20.10. (íslandsalmanakið) Ég beini augum mínum á þá þeim til heilla og flyt þá aftur inn í þetta land, svo að ég megi byggja þá upp og ekki rífa þá niður aftur og gróðursetja þá og ekki uppræta þá aftur. (Her. 24, 6.7). |KRDSSGÁTA LÁRÉTT: 1. laupur 5. berja 6. guð 9. gabbar 11. sting 12. dvelja 13. snemma 14. vond 16. forföður 17. reikar LÓÐRÉTT: 1. þrefaðír 2. spil 3. sléttur 4. sérhlj. 7. m jög 8. rasa 10. á nótum 13. huldumann 1S. álasa 16. timabil Lausn á síðustu: LÁRÉTT: 1. obbi 5. AB 7. ein 9. sá 10. inntir 12. NN 13. iða 14. án 15. unnar 17. arga LÓÐRÉTT:: 2. bann 3. BB 4. seinkun 6. párar 8. inn 9. sið 11. tinar 14. ána 16. RG. [fréttjr_________| KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju heldur basar á sunnudaginn kemur, 19. nóv., kl. 2 síðd. i félags- heimili kirkjunnar. Félags- konur og velunnarar kirkjunnar, sem styrkja vilja basarinn, geta komið gjöfum í félagsheimilið í dag milli kl. 2—9 síðd. og fyrir hádegi á morgun, laugardag. Kökur eru vel þegnar. MELAVÖLLUR. — Borg- arráð hefur samþykkt að verða við óskum íþrótta- ráðs þess efnis, að starf- semi haldist á Melavelli svo lengi sem unnt sé vegna framkvæmda við væntanlega þjóðarbók- hlöðu. FÁLKABAKKI er nafn á nýrri götu í Breiðholts- hverfi. Liggur gata þessi til austurs út frá Arnarbakka, milli Eyjabakka og Ferju- bakka. Nafnið var samþ. fyrir skömmu á fundi bygginganefndarinnar. FRÁ HOFNINNI TOGARINN Snorri Sturlu- son var i gærmorgun tek- inn upp í slipp í Reykjavík- urhöfn, og fór því ekki aft- ur til veiða eins og sagt var í Dagbókinni í gær. Þá kom togarinn Guðmundur Jóns- son frá Sandgerði og Detti- foss kom að utan. Kyndill fór í ferð í gærmorgun. | íviessur | DÓMKIRKJAN Barnasam- koma í Vesturbæjarskólan- um við Öldugötu kl. 10 árd. á laugardagsmorguninn. Séra Þórir Stephensen. Aðventkirkjan Reykjavík. Á morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Einar V. Arason pré- dikar. Safnaðarheimili aðvent- ista, Keflavík. A morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 10 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Trausti Sveinsson. I rVIIMfMIMGAPtSPUQLD MINNINGARKORT Minning arsjóðs hjónanna Sigriðar Jak obsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggða- safnið i Skógum fást á eftirtöld- um stöðum: í Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnarstræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjar- klaustri hjá Kaupfélagi Skaft- fellinga. i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Vik, og Ástriði Stefánsdóttur, Litla-Hvammi, og svo í Byggðasafninu í Skógum. PEIMIMAVIIMin S-AFRlKA: M Mrs. Margaret Kieswetter, 29 ára, P.O.Box 147, Eppin- dust C.P., 7475 South Africa. INDLAND: C.G. Supras- anna, 18 ára piltur, c/o Krishna Krupa, H. nr — 1 (M.A.R.P.) Tumkur — 572102. India. KANADA: Alan Hall, 13 ára gamall, 2470 Dominion Blvd., Winsor, Ontario, Canada N 9E 2M4. ÁSTRALlA: William Brog- an, Newport Developments Ltd. box 70, Post office, Maroubra Junction 2035 N.S.W. Australia. Störatatfundur Handprjönasambands fslands: Bjöm Jónsson gekk í prjónasamtökin m Stofnfundur Handprjóna- Björn Jónsson forseti ASl. söluaðila líZs/ sambands Íslands e/fa þeirra Hann flutti ræðu á fundinum gPTúmd Þetta er nú svo likt því, sem við gerum í A.S.I., góSa, fitja upp, auka við — bregða og snúa! ÁRIMAO MEEILLA SEXTUGUR er i dag, 18. nóvember, Stefán Rafn, skáld, Miðstræti 3 A, Rvík. Hann er í dag staddur aust- ur í Hveragerði, í heilsu- hæli N.L.F.I. Stefán er kunnur bókasafnari. I sam- tali við Mbl. fyrir allmörg- um árum sagði Stefán Rafn, að hann hefði verið búinn að safna bókum í 20 ár, er hann varð fertugur og bætti við er hann var spurður um bókasöfnun- ina: „Ætli það hafi ekki verið vegna þess að ég bjó við þröngan bókakost í æsku“. — Mest eru það ljóðabæk- ur í miklu safni hans, en mest dálæti hefur hann ætíð haft á gömlu ljóð- skáldunum. Fyrsta bókin sem Stefán Rafn eignaðist var ljóða- bók Hannesar Hafsteins frá 1893. — „Móðir mín gaf mér bókina í tannfé,“ segir Stefán í þessu samtali í Mbl. Morgunblaðið sendir Stefáni afmæliskveðjur og þakkar honum langt og gott samstarf. Veður í FYRRINÓTT fór frostið hér í Reykjavík niður í 9 stig. Mun þetta vera mesta frost sem mælzt hefur í bænum á þessum vetri. í gærmorgun var 5 stiga frost i logni og skýj- uðu lofti og er á leið morguninn fór á snjóa. Mest frost var þá í byggð austur á Eyvindará, 11 stig. Á nokkrum stöðum var 10 stiga gaddur: Á Síðumúla « Borgarfirði, norður á Staðarhóli, Þing- völlum og Eyrarbakka. Á Snæfellsnesi var frostið 1 stig, við frostmark í Æð- ey, en þar var einna hvassast i gærmorgun, 7 vindstig. í gærmorgun var kominn eins stigs hiti á Hornbjargsvita. Þá var 6 stiga frost á Sauðárkróki og Akureyri, en þar var logn. DAGANA 18. nóvember til 24. nóvember, að báðum meðtöldum, er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík sem hér segir: 1 APÓTEKI VUSTIK BÆJAR. — En auk þess er LYFJABÉÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. —LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til kiukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplysjngar um lyfjahúðlr og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er i HEILSl VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuilorðna gegn mænusðtt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Q MII/PAUHQ heimsóknartimar OuUI\nni1Uu Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl.18.30—19.30, iaugardaga —sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag ogsunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15 — 16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Taugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla ctaga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. C íi C IU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS uUíll Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 i útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAD A SUNNU- DÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÖKA- SÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstrætí 29 a. slmar aðal- safns. Bókakassar lánaðir I skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. ki. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vlð fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, slmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju. slmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laug- ard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudsaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTÚRÚGRIPASAFNIÐ er opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN. Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðyikudaga kl. 1.30—4 sfðd. TÆKNIBÖKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. SYNINGIN I Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optímistaklúbbi Revkjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Þý/ka bókasafnið. Mávahllð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yflr veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfðd. RIIANAVAKT vaktwonusta w ■ ■ »» * »» ■» I borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. TOGARAFRÉTTIR bárust frá Isafirði, Siglufirði og að utan. Sagt er I frétt frá ísa- firði: „Sekur botnvörpungur sleppur. Varðskipið Þór hitti erl. hotnvörpung hér I Djúpinu að veiðum, um þrjár mílur fyrir innan landhelgislinu. Botnvörpungurinn hjó frá sér veiðarfærin og komst undan, en Þór hafði skotið til hans mörgum skotum. Málað var yflr nafn og númer og breytt yfir reykháfsmerki.“ „Varðskipstjór- inn var dæmdur I 12200 króna sekt.“ Og frá togaranum Maí, sem var á heimleið úr söluferð til Bretlands, kom slmskeyti um að hann hefði lent I árekstri við Aber- deen-togara I Norðursjó. " GENGISSKRANING NR. 220 — 17. nóvember 1977. Kinins Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 211.10 211.70 1 Sterlingspund 384.20 385.30 4 1 K :nadadollar 190.35 190.85 100 l)ansK»r krónur 3442.20 3452.00 4 100 Norskar krónur 3859.40 3870.30 4 100 Sænskar krónur 4403.00 4415.50 100 Finnsk mörk 5072.10 5086.50 100 Franskir frankar 4344.70 4357.10 100 Belg. frankar 598.20 599.90 4 100 Svissn. frankar 9576.10 9603.30 100 Gyllini 8719.90 8744.70 100 V.-þýzk mörk 9405.80 9432.66* 100 Llrur 24.04 24.11« 100 Austurr. Sch. 1320.20 1323.90« 100 Fscudos 518.70 520.10* 100 Pcselar 254.50 255.20* 100 Vcn 86.69 86.94« V • Brcylln* frá slóustu skrínin«u.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.