Morgunblaðið - 18.11.1977, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1977
9
Fundin
bréf
Katrín-
ar miklu
New Orleans, 16. nóvember AP
ÞRJÚ bréf sem Katrln mikla
keisaraynja 1 Rússlandi undir-
ritaði á sfnum tfma, hafa
fundizt meðal skjala í eigu
rússneskrar fjölskyldu sem nú
býr 1 Bandarlkjunum. Bréfin
fundust f skjalaskáp sem var í
eigu Hugo Kellers, en hann
lést f sumar. Sonur hans Alex
og sonarsonur hans Nicholas
fundu bréfin er þeir leituðu
skjala um landeignir sem fjöl-
skyldan átti fyrir löngu I
Rússlandi.
Bréfin, undirrituð
„Ekaterina", leyndust á milli
síðna i innbundnu safni bréfa
sem sagnfræðingurinn N.M.
Karamzin hafði skrifað en
hann var k'unningi Alexanders
keisara sem var við völd á
árunum 1801—1825. Voru
bréfin send á bókasafn Banda-
ríkjaþings en þar þýddi þau
dr. Robert Allen sérfræðingur
bókasafnsins í rússnesku.
Allen sagði í viðtaii við dag-
blaðið Times-Picanyune að
bréf frá 1794 til Osips
Andreevich baröns, rússnesks
fulltrúa í Póllandi, sýndi aug-
ijóslega fram á afskipti Rússa
af innanlandsmálum Pólverja.
„Bréfið er verðmætt að því
leyti að það rennir frekari
stoðum undir hugmyndir sagn-
fræðinga um afstöðu Katrinar
til málefna Póllands. Það
staðfestir atburði er áttu sér
stað,“ sagði Allen.
Allen sagði að i bréfinu væri
Andreviclí skipað að þrýsta á
pólsku stjórnina til að fá hana
til að láta til skarar skríða
gegn pólskum þjóðernissinna,
Wenczewsky að nafni.
Tveimur áður síðar var Pól-
land innlimað i rússneska keis-
aradæmið.
SÉRHÆÐ í KÓPAVOGI
Glæsileg sérhæð í tvíbýlishúsi
og hálfur kjallari, 3 stofur, 2
svefnherb. Innbyggður bílskúr.
Á jarðhæð eru 2 svefnherb. Verð
20 millj.
HAGAMELUR
4ra herb. ibúð á 3. hæð, bíl-
skúrsréttur. Miklar geymslur.
Verð 1 4 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR
3ja herb. endaíbúð á 3. hæð um
1 00 ferm. Verð 1 0,5 millj.
ÆSUFELL
góð 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi á
4. hæð, stærð um 95 ferm.
Mikil sameign. Verð 8,5 millj.
Útb. 6,5 millj.
HRAUNBÆR
Samþykkt einstaklingsíbúð. Verð
4,5 niillj.
STIGAHLÍÐ
3ja herb. ibúð á 1 . hæð. Verð
6,8 millj.
HÖFUM FJÁRSTERKAN
KAUPANDA
að fokheldu einbýlishúsi á Sel-
tjarnarnesi, stærð 1 80 ferm.
HÖFUM FJÁRSTERKAN
kAUPANDA
að sérhæð um 1 20 ferm.
ÓSKUM EFTIR ÖLLUM
STÆRÐUM ÍBÚÐA Á
SÖLUSKRÁ.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr.
Laugavegi 24,
simar 28370 og 28040.
26600
ASPARFELL
Einstaklingsibúð ca 44 fm á 5.
hæð i háhýsi. íbúðin er laus nú
þegar. Verð: 5.8 millj. Útb.: 4.0
millj.
ASPARFELL
2ja herb. ca 50 fm ibúð á 4.
hæð í háhýsi. Suður svalir. Verð:
6.5 millj. Útb.: 4.5 millj.
EYJABAKKI
4ra herb. ca 100—110 fm
endaibúð á 2. hæð i blokk.
Þvottaherb. og búr i íbúðinni.
Verð: Tl.5 millj. Útb.:
7.5—8.0 millj.
ÍRABAKKI
4ra herb. ca 100 fm ibúð á 2.
hæð í blokk. Þvottaherb. á hæð-
inni. Verð: 11.5 millj. Útb.:
7.5 — 7.8 millj.
KRÍUHÓLAR
3ja herb. ca 87 fm íbúð á 6.
hæð í háhýsi. Nýleg góð íbúð.
Verð: 8.9 millj. Útb.: 6.5 millj.
LANGHOLTSVEGUR
4ra herb. ca 87 fm risíbúð í
þribýlishúsi. Samþykkt íbúð.
Verð: 8.9 millj. Útb.: aðeins 5.0
millj.
MIKLABRAUT
Tvær íbúðir í sama húsi. í kjall-
ara er 76 fm 3ja herb. íbúð með
sér hita og sér inngangi. Sam-
þykkt íbúð* Verð: 7.3 millj. Á 1.
hæð í sama húsi er til sölu 5
herb. 1 20 fm íbúð með sér hita,
suður svölum, bílskúrsréttindum
og sér inngangi. Verð: 14.0
millj. Útb.: 9.0 millj.
MÓABARÐ
4ra herb. ca 1 10—r1 1 7 fm íbúð
á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér hiti,
sér inngangur. Bilskúr. Verð:
9.0—9.5 millj. Hugsanleg
skipti á minni íbúð.
NJÁLSGATA
2ja herb. ca 45 fm risíbúð í
fjórbýlishúsi (timburhús). Sér
hiti. Snyrtileg ibúð. Verð:
4.5 —5.0 millj Útb.: 2.5 —3.0
millj.
NÖKKVAVOGUR
2ja herb. ca 55 fm kjallaraíbúð í
tvibýlishúsi. Sér hiti. Verð: 6.5
millj. Útb.: 4.5 millj.
SÖRLASKJÓL
3ja herb. ca 55 fm risíbúð i
þríbýl ishúsi. Verð: 5.5 — 6.0
millj. Útb.: 3.5 millj.
VESTURBERG
4ra herb. ca 100 fm íbúð á 2.
hæð i 4ra hæða blokk. Góð
ibúð. Verð: 11.5 millj. Útb.:
7.0—7.5 millj.
Ragnar Tómasson hdl.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
AUGLYSfNGASÍMINN ER:
22480
SÍMIMER 24300
Til sölu og sýnis ' 18
Frakkastígur
Frakka-
stígur
Timburhús 100 fm að grunnflat-
armáli og er kjallari, tvær hæðir
og ris á 300 fm eignarlóð sem
má byggja á. Fallegt útsýni.
SKIPASUND
50 fm 2ja herb. kjaliaraíbúð sem
er stofa, svefnherb., rúmgott eld-
hús og salerni. Sturtubað i
þvottahúsi. Verð 5,5 millj.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
105 fm 4ra herb. ibúð á jarð-
hæð. Sér inngangur. Sér hita-
veita. Sér þvottaherb. Útb.
5—5.5 millj. Verð 9.6 millj.
SNORRABRAUT
90 fm 4ra herb. kjallaraíbuð. Sér
inngangur. Sér hitaveita. ibúðin
er I góðu standi. Laus strax. Útb.
5,5 millj. Verð 8,5 millj.
\vja fasteignasalaji
Laugaveg 1 2
Sami 24300
Þórhallur Björnsson viðsk.fr.
Magnús Þórarinsson.
Kvöldsími kl. 7—8 38330.
VÍÐIMELUR
2ja herb. sambyggð kjallaraíbúð.
Sér hiti. Laus fljótlega. Útb. 4.5
millj.
RÁNARGATA 60 FM
2ja herb ósambyggð kjallara-
ibúð i fjölbýlishúsi Verð 5 millj.
Útb. 3—3.3 millj.
RAUÐARÁR-
STÍGUR 75 FM
Góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð í
fjölbýlishúsi. Útb. 4.4 millj.
HÓFGERÐI 85FM
3ja herb. sér hæð í tvibýlishúsi.
Sér inngangur. Sér hiti. Falleg
lóð. Bílskúrsréttur. Verð 9 millj.
Útb. 6 millj.
ASPARFELL 98 FM
Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 5.
hæð. Góðar innréttingar. Þvotta-
herbergi á hæðinni. Verð 9.7
millj. Útb. 6.5 millj.
ESKIHLÍÐ 120FM
4ra herb. íbúð á 4. hæð i fjöl-
býlishúsi. Aukaherbergi i kjall-
ara. Bilskúrsréttur. Verð
11—12 millj. Útb. 8 millj.
LAUFAS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
SIMI 82744
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0
ÖRN HELGASON 8I560
lÆrIð vélritun
Nýtt námskeið hefst mánudaginn 21. nóv. lokið 15.
desember. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar.
Engin heimavinna.
Innritun og upplýsingar í síma 41311, eftir kl 13
daglega.
Vélritunarskólinn
Suðurlandsbraut 20.
II6180-280301
Háaleitisbraut
Til sölu 3 herb. ca. 80 fm. á
annarri hæð í blokk. Snotur
íbúð, sem skiptist í eldhús með
borðkrók, 2 svefnherb og stofu.
Verð 8.5 millj. Útb. 6.5 millj.
Laugavegur 33
Róbert Árni Hreiðarsson lögfr.
Heimasími 73962
Til sölu í Kópavogi.
Holtagerði
Stórt einbýlishús 7—8 herb.
Fyrir liggur möguleiki á tveimur
íbúðum með sér inngöngum,
ásamt 60 fm góðum bílskúr.
Fallegt útsýni.
Álfhólsvegur
4ra herb. einbýlishús ásamt bíl-
skúr. Fallegur garður.
Melgerði
4ra herb. neðri sérhæð. Ný-
standsett. Fallegur garður.
Þverbrekka
Falleg 5—6 herb. íbúð á 5.
hæð. Sér þvottahús, tvennar
svalir, fallegt útsýni. Sanngjarnt
verð.
Bræðratunga
2ja herb. íbúð í kjallara í tvíbýlis-
húsi. Sér inngangur. Hagstæðir
greiðsluskilmálar.
Sigurður Helgason hrl.
Þinghólsbraut 53,
Kópavogi Sími 42390.
Kvöldsími 26692.
(29555
opióalla
daga frá 9til 21
ogumhelgar
frá 13 til 17
Mikió úrval eigna ó
söluskró
Skoóum ibúóir samdœgurs
EIGNANAUST
LAUGAVEGI 96
(vió Stjörnubíó)
SÍMI 29555
Hjörtur Gunnarsson sölum.
Lárus Helgason sölum.
Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
EINBÝLISHÚS
Til sölu vandað einbýlishús í Mosfellssveit.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Haraldur Jónasson, hdl.
Hafnarstræti 16
Símar 27677 og 14065.
SERHÆB
Höfum til sölu sérlega vandaða sérhæð i austurborginni. Grunnflötur hæóar er ca.
160 fermetrar. íbúóin er ein stór stofa, rúmgott húsbóndaherbergi, þrjú svefnher-
bergi og baðherbergi á sér gangi, gestasnyrting. Rúmgott eldhús með góðum
innréttingum. Hægt að hafa arinn i stofu. Tvennar svalir. Sér þvottahús og
ibúðarherbergi i kjallara. Stór bílskúr fylgir Laus strax. Verð 20 millj.
Vaön E.TÓnsSOn Suðurlandsbraut 18
(Hús Oliufélagsins h/f)
Málflutnmgs og innheimtu- Simar
skrifstofa — Fasteignasala __ .
Atli Vagnsson 84433
lögf ræðingur 82H0
QÍn/IAD ?11i;n-91‘)7n solustj. larus þvaldimars
bllVIAn ZllbU 41J/U lögm jóh þorðarson hdl
Til sölu og sýnis meðal annars.
Glæsilegar íbúðir í smíðum
Við Stelkshóla á annarri og þriðju hæð. Um 100 fm
fullbúnar undir tréverk i júlí-ágúst '78. Útsýnisstaður.
Frágengin sameign. Traustur byggingaraðili Húni sf.
Verð frá 9,7 m til 11 millj., (með bílskúr). Mjög góð
greiðslukjör.
Við Reykjavíkurhöfn
Á úrvalsstað á eignarlóð. Endurnýjuð húseign um
128x2 fm auk um 70 fm viðbyggingar. Bílastæði
fylgja. Húsið er mjög skemmtilega frágengið og hent-
ugt til margs konar skrifstofuhalds og verslunarrekst-
urs.
Sérhæð með bílskúr
5 herb. um 116 fm við Löngubrekku i Kópavogi. Sér
hitaveita og sér inngangur og sér þvottahús. Innbyggður
bílskúr, Ræktuð lóð.
Ennfremur úrvals sérhæðir
fimm og sex herb við Holtagerði og Kársnesbraut.
Hafnarfjörður
3ja herb. ný og fullgerð endaibúð við Sléttahraun i
ágætu standi. Laus eftir samkomulagi.
Árbæjarhverfi
Góð 3 — 4 herb ibúð óskast. Losun eftir samkomulagi.
Ennfremur gott einbýlishús. Mjög mikil útborgun.
Sem næst miðborginni
Góð 3 — 4 herb. ibúð óskast helst á fyrstu eða annarri
hæð.
Póstsendum nýgerða ALMENNA
söluskrá hvert FAST El GNASAL AN
sem oskao er. LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 -21370