Morgunblaðið - 18.11.1977, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 18.11.1977, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar iOOF 1. = 1 591 1 188'/2 = E.T.1 - 9.0. IOOF12 = 1591 1 88'/2 = E.T.I. Kvenfélag Hallgrímskirkju Basar félagsins verður hald- inn laugardaginn 1 9. nóvem- ber kl. 2 í félagsheimilinu. Félagskonur og aðrir velunn- arar Hallgrimskirkju, sem vilja styrkja basarmn, geta komið mununum í félags- heimilið (norðurálmu) fimmtudag kl. 2 — 7 og föstudag kl. 2 — 9 og fyrir hádegi á laugardag. Kökur vel þegnar. Aðalsafnaðarfundur Hafnarfjarðarsóknar verður haldinn sunnudaginn 20. nóv. að lokinni messu í Hafnarfjarðarkirkju. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. 3ft Guðspekifélagið í kvöld kl. 9: Erindi Sigvalda Hjálmarssonar ..Einmana ferðalangur'. Hjálpræðisherinn I kvöld kl. 20 30 Vakningar- samkoma. Ofurste Arne Braathen og Leif Braathen frá Noregi. smáauglýsingar — smáauglýsingar Skiðadeild Aðalfundur skiðadeildar KR verður haldinn föstud. 2 5. nóv. næstkomandi í félags- heimili KR, Frostaskjóli 2 og hefst kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnm. Höfum kaupanda að nýlegri 3 herb. íbúð strax. Njarðvik Til sölu einbýlishús ásamt bíl- skúr við Borgarveg. Söluverð 1 5 milljónir. Fasteignasalan, Hafnargötu 2 7, Keflavík, sími 1420. Til sölu Garður Nýtt einbýlishús Stærð 1 30 fm. Sandgerði Gott einbýlishús 90 fm. m / bílskúr. Fasteignasala Vilhjálms, Vatnsnesvegi 20, Keflavik. Símar 1 263 og 2890 Dekk á felgu tapaðist á la'igardaginr. á leiðinni Borgarfjörður— Reykjavik. Finnandi vinsam- legast hringið i s 82230 fyrir kl. 5 annars 1 4950. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi heldur kynningarfund i nýjum húsakynnum í Hamraborg 1. 3. hæð mánudaginn 2 1. nóv. kl. 20.30. Allar sjálfstæðiskonur í Kópavogi hvattar til að koma og kynna sér starf félagsins. Á dagskrá er. 1 Félagið og málefni þess kynnt. 2. Sigurlaug Bjarnadóttir, formaður landssambands sjálf- stæðiskvenna flytur ávarp. 3. ?. 4. Veitingar. 5. Önnur mál. Stjórnin. Frá fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Arnessýslu Fundur verður haldinn í fulltrúaráðinu föstudaginn 18. nóvember kl. 21 .00 að Tryggvagötu 8, Selfossi. Dagskrá: Undirbúningur að Alþingisframboði. Stjórnin. Kjalarnes — Kjós Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Þorsteins Ingólfssonar í Kjósarsýslu verður haldinn að Félagsgarði í Kjós miðviku- daginn 23. nóvember kl. 21.00. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ólafur Einarsson alþingismaður ræðir stjórnmálaviðhorfið 3. Önnur mál. Stjórnin Sjálfstæðisfélag Ólafsvíkur og nágrennis boðar til almenns fundar föstudaginn 18 nóv. kl. 20.30, i Sjóbúðum. Dagskrá: 1 . Prófkjör fyrir alþingiskosningar 2. Undirbúningur fyrir sveitarstjórnarkosnmgar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi Sjálfstæðisfélögin á Akranesi gangast fyrir almennum fundi i Sjálfstæðishúsinu. Heiðarbraut 20. sunnudaginn 20. nóvem- ber kl. 14. Fundarefni: Kynning frambjóðenda til prófkjörs á lista Sjálfstæðisflokksms í Vesturlandskjördæmi. — Árangursrík Framhald af bls. 17 og áhugi fólks á þessu málefni leyndi sér ekki Virðist svo vera sem nemendur skólanna tækju þeirri um- ræðu, sem skapaðist fegins hendi. enda hefðu ekki komið fram að gagni undanfarin ár sjónarrmið stuðningsmanna vestrænnar sam- vinnu. Viða í skóla hafa í kjölfar þessarar umræðu verið stofnaðir starfshópar um þessi málefni og er þeir félagar veðurtepptust á ísafirði eftir fundinn þar, gafst þeim gott tækifæri til framhaldsviðræðna við nemendur Þeir stefna nú að fundi i Háskóla íslands en að öðru leyti kváðu þeir félagar frekari fundahöld mótast af undirtektum Þeir fundir, sem þegar hafa verið haldnir hefðu tekizt svo vel — sögðu þeir félagar, að þeir væru tilbúnir til þess að koma fram hvar og hvenær sem óskað væri og kynna málstað sinn Hafa sumir fundanna staðið fram yfir miðnætti Segja má, að takmark þeirra þre- menninga sé fjórþætt í fyrsta lagi vilja þeir efla umræðu um vestræna samvinnu og koma henni af því lága plani, sem hún hefur verið á — og bezt sést af málflutningi herstöðva- andstæðinga í öðru lagi vilja þeir efla umræðu um það, sem verið hefur að gerast i stjórnmálum Evrópu, m a um Evrópukommún- ismann í þriðja lagi vilja þeir efla skilning á þeim tveimur þjóðfélags- formum, sem nú eru uppi í heimin- um og segja þeir, að berlega hafi komið í Ijós að menn átti sig ekki til fulls á mismun alræðisskipulagsins og lýðræðisskipuiagsins í fjórða lagi vilja þeir gera umræðuna um vestræna samvinnu jákvæðari, svo að hún snúist ekki um það, hvort íslendingar eigi að hafa samvinnu við lýðræðisriki heims, heldur um það hvernig sú samvinna eigi að fara fram Samtök þeirra eru ekki tengd neinum ákveðnum stjórn- málaflokki og hafa þvi pólitíska breidd Nú eftir næstu áramót kemur á markað sérstakt barmmerki. sem þeir félagar eru að gefa út og verður það selt vægu verði Að lokum báðu þeir félagar Morgunblaðið fyrir þá orðsendingu, að hafi menn áhuga á þessu málefni geti þeir haft sam- band við Skafta Harðarson i sima 25366 eða sent orðsendingu í póst- hólf 10066 Gautaboig (ijtfriö þiö svo vel Fjölgun áfangastaða í áætlunarflugi, er liður í bættri þjónustu við viðskiptavini okkar. Víðtækt leiðanet opnar fleiri möguleika. Nú hefur enn einn nýr áfangastaður bætst við, Gautaborg. í vetur verður flogið einu sinni í viku á laugar- dögum, til Gautaborgar og væntanlega oftar í sumar - skýrum nánar frá því síðar. Nú er það Gautaborg. Gjörið þið svo vel. FLUCFÉLAC /SLAJVDS LOFTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.