Morgunblaðið - 27.11.1977, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÖVEMBER 1977
55
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Söluturn
Til sölu söluturn við mikla umferðargötu.
Tilboð merkt: „B —185" leggist inn á
augl. deild Mbl. fyrir4. 12. '77.
Til sölu við Ármúla
iðnaðar og verzlunarhúsnæði.
Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendi
nafn og símanúmer til Mbl. merkt. „Ár-
múli — 4223" fyrir 2. des.
Bazar — Bazar
Kökur, kerti, sælgæti á bazarnum kl. 14 í
dag i Sjómannaskólanum.
Kvenfélagið Keðjan.
Huginn F.U.S.
Garðabæ og Bessa-
staðahreppi
boðar til almenns félagsfundar mánudaginn 28. nóv. n.k. að
Lyngási 1 2, kl. 8.30.
Fundarefni:
fjárlögin og möguleikar til lækkunar
ríkisútgjalda.
Framsögumaður verður fjármálaráð-
herra Matthías Á. Matthiesen.
Ath. n.k. mánudag, kl. 8.30, Lyngás 12.
Vogar Vatnsleysuströnd
Sjálfstæðisfélag Vatnsleysustrandarhrepps heldur félagsfund
að Hólabraut 2, Vogum, fimmtudaginn 1. des. n.k. kl. 20.30
Fundarefni:
Félagsstarfið.
Önnur mál.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna.
Stjórnin.
Gömul íslenzk mynt
Til sölu eru eftirtaldir seðlar (2. útgáfa).
Seðlarnir eru ónotaðir og í 1. flokks
ástandi. 500 kr. J.Á./ P.M. 100 kr.
J.Á./ P.M. 10 kr. J.Á./ V.Þ. 5 kr. J.Á./
M.S.
Einnig eru til sölu nokkrir einnar krónu
seðlar teiknaðir af Halldóri Péturss.
Gutenberg prentaði. Kauptilboðum sé
skilað á augl. deild Mbl. fyrir 1. des.
merkt: „Mynt — 4222."
óskast keypt
Söluturn óskast
Óska eftir að kaupa vel staðsettan sölu-
turn í Hafnarfirði eða Reykjavík.
Tilboð leggist inn á augld. Mbl fyrir
fimmtudaginn 1 . des. merkt „Söluturn:
5274."
Prófkjör í
Vestmannaeyjum
Vegna framboðs Sjálfstæðisflokksins við alþingiskosningarnar
í Suðurlandskjördæmi 1978,. Samkvæmt 3. grein prófkjörs-
reglanna, auglýsir kjörstjórnin hér með eftir framboðum,
hverju framboði, skulu fylgja skrifleg meðmæli, minnst 40 og
mest 50 flokksmanna á kosningaaldri, óheimilt er að mæla
með fleirum en einum frambjóðanda.
Framboðum skal skila til formanns kjörstjórnar, Páls Scheving,
fyrir kl. 1 5 laugardaginn 3. des. 1 977.
Vestmannaeyjum 24. nóvember 1977.
Kjörstjórnin.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vorboði
Hafnarfjörður -
Jólafundur Vorboðans verður haldinn sunnudaginn 4. desem-
ber 1 977 og hefst kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu.
Dagskrá.
1. Upplestur
2. Sigurður Björnsson óperusöngvari syngur.
3. Sýnikennsla sem Guðríður Halldórsdóttir húsmæðra-
kennari annast.
4. Kaffiveitingar
5. Jólahappdrætti.
6. Séra Sigurður H. Guðmundsson flytur hugvekju.
Sjálfstæðiskonur eru hvattar til að fjölmenna og taka með sér
gesti. Mætum vel og stundvislega.
Jólanefndin
Óska eftir
að kaupa vörubíl
með framdrifi ekki eldri en 1972 módel.
Uppl. í síma 38446.
Borgarnes — Borgarnes
Sjálfstæðisfélögin í Mýrasýslu hafa opnað
skrifstofu að Borgarbraut 4 neðri hæð
sími 93-7460. Opið á kvöldin frá 9 —10.
Stjórnir félaganna.
Heimdallur
Tónlistarkvöld —
Melchior
Heimdallur heldur tónlistarkvöld i Sjálfstæðishúsinu Valhöll
n.k. mánudag, 28. nóvember kl. 20.30. Hljómsveitin
Melchior leikur. Allir velkomnir. Heimdallur
Hveragerði
Sjálfstæðisfélagið
Ingólfur
Aðalfundur verður haldinn i Hótel Hveragerði þriðjudaginn
29. nóv. kl. 21.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Rætt um væntanlegar kosningar.
3. Inntaka nýrra félaga.
4. Önnur mál.
Stjórnin
Málfundarfélagið Óðinn
og verkalýðsráð
Sjálfstæðisflokksins
halda almennan fund mánudaginn 5.
des. i Valhöll, Háaleitisbraut 1. kl.
20.30.
Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri
mun ræða verklegar framkvæmdir i
Reykjavik og atvinnumál.
Verkalýðsráð og Óðinn
Sjálfstæðiskvenfélag
Árnessýslu heldur almennan félagsfund i Sjálfstæðishúsinu að
Tryggvagötu 8 Selfossi miðvikudaginn 30. nóv. 1977 kl. 21
Dagskrá: Umræður um Alþingisframboð. Félagskonur eru
hvattar til að fjölmenna.
Stjórnin.
Prófkjör
Sjálfstæðismanna í
Vesturlandskjördæmi
Sunnudaginn 27. nóvember.
Kjörstaðir verða opnir frá kl. 1 2 — 22.
Utankjörfundarkosning verður í Valhöll, Háaleitisbraut 1,
Reykjavik sömu daga frá kl. 1 3 — 1 9.
Atkvæðisrétt hafa:
a) Þeir ibúar Vesturlandskjördæmis sem ætla að kjósa Sjálf-
stæðisflokkinn i næstu alþingiskosningum og náð hafa 20 ára
aldri 25. júní 1 978.
b) Meðlimir sjálfstæðisfélaganna i kjördæminu 16 ára og
eldri.
ATKVÆÐASEÐILL < O
O '
í prófkjöri sjálfstæðismanna
í Vesturlandskjördœmi 1977 <-
Anton Ottesen, Ytra-Hólmi, Borgarfjarðarsýslu.
Árni Emilsson, Grundarfirði.
! Friðjón Þórðarson, Stykkishólmi.
Inga J. Þórðardóttir, Akrane^.^V
Ingiberg J. Hannesson, IfySíi, Dalasýslu.
Jón Sigurðsspnh R^Kjavík.
Jósef H. Þorgeirsson, Akranesi.
óðinn Sigþórsson, Einarsnesi, Mýrasýslu.
Ófeigur Gestsson, Sigtúni, Borgarfjarðarsýslu.
Valdimar Indriðason, Akranesi.
ATHUGIÐ: Kjósa skal fœst 3 menn flest 5. — Skal það gert
með því að setja tölustafi í reitina fyrir framan nöfn fram-
bjóðenda, í þeirri röð, sem óskað er, að þeir skipi endan-
legan framboðslista. Velja mó 2 menn til viðbótar, rita
skal nöfn þeirra í neðstu línur atkvœðaseðilsins, og tölu-
' setja í reitinn fyrir framan.
Ráðleggingu til kjósenda í prófkjörinu:
Klippið út meðfylgjandi sýnishorn af kjörseðli og mekið það
eins og þér hyggist fylla út atkvæðaseðilinn.
Hafið úrklippuna með yður á kjörstað og stuðlið þannig að
greiðari kosningu.
Minnist þess að kjósa með þvi að setja tölustarfi í reitina fyrir
framan nöfn frambjóðenda í þeirri röð sem þér óskið að þeir
skipi endanlegan framboðslista.
1 189 þátttakendur þurfa að kjósa i prófkjörinu til að það geti
orðið bindandi fyrir kjörnefnd.
SJÁLFSTÆÐISMENN — FJÖLMENNUM TIL ÞÁTTÖKU í
PRÓFKJÖRINU.
Kjörnefnd.
Lögtök
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að
undangengnum úrskurði verða lögtök lát-
in fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað
gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta
dögum liðnum frá birtingu þessarar aug-
lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum:
Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti
og miðagjaldi, svo og söluskatti af
skemmtunum, vörugjaldi af innlendri
framleiðslu, skipulagsgjaldi af nýbygging-
um, söluskatti fyrir júlí, ágúst og
september 1977, svo og nýálögðum
viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og
skoðunargjöldum af skipum fyrir árið
1 977, gjaldföllnum þungaskatti af dísilbif-
reiðum samkvæmt ökumælum,
almennum og sérstökum útflutnings-
gjöldum, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo
og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum
ásamt skráningargjöldum
Borgarfógetaembættið í Reykja-
23. nóv. 1977.