Morgunblaðið - 27.11.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.11.1977, Blaðsíða 28
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1977 GRANI göslari Það verður þó aldrei um hann sagt, að hann mæti of seint á morgnana. M Já, þetta hefur verið að ganga f bænum og ég held að þér hafið fengið það nær allt. Eldhúsdeildin er uppi, frú mín. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Enn dæmi um hve talning slaga er mikilvæg I upphafi spils. Þó dálítið sérstakt. Spilið er tekið úr blaðagrein eftir einn af Ólympíu- meisturum Brasilíu 1976, Assumpago að nafni. Gjafari vestur og austur-vestur á hættu. Vestur S. D3 H. DG1086 T. ÁG4 L. K73 Norður S. Á74 H. 754 T. K6 L. ÁG1065 Austur S. G10952 H. 932 T. 1072 L. D4 Suður S. K86 H. ÁK T. D9853 L. 982 COSPER Vertu bara róleg, af hverju heldurðu að húsið hafi kostað svona Iftið? Rógskrif leyfð? megum við ess að óska ju með brúð- Rógfrelsi manna ógnað? ,,Þau fáheyrðu tíðindi hafa gerzt að einstaklingar og dagblað nokkurt hafa verið lögsótt og dæmd fyrir að brjóta landslög. Tilefnið var bara smá-rógsherferð í nokkur hundruð blaðagreinum þar sem ekki var gert annað en „ræða málefni" og brigzla mönn- um um landráð, þjónustu við | erlenda leyniþjónustu, reyna að niða þá dálítið persónulega og annað sem telst tii „óheftrar list- rænnar tjáningar". Það er algjör óhæfa að þessir menn, sem ráðist var á skyldu leyfa sér að leita 1 réttar síns fyrir dómstólunum. Þeir áttu bara að gefa út dagblað og dreifa níði og óþverra á móti í , nokkur hundruð greinum og gjalda þannig auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. Af þessu öllu má sjá að mál- hjá hinni stoltu lýðræðisþjóð, t. vantar mikið á að hér ríki fu athafna- og verzlunarfrelsi. Frei verður að vera ótakmarkað ef á vera nokkurt gagn í því. Það á t svo að heita á hér ríki verzlun; frelsi; En hver er reyndin? Þ hefur hvað eftir annað átt sér st að menn hafa verið sektaðir • jafnvel fangelsaðir fyrir innflut ing og verzlunarstörf, t.d. fyrir reyna að sjá fólki fyrir ýmsu drykkjarföngum og einnig ef um, sem sumt fólk neytir og v ógjarnan vera án. Þá er einn skert frelsi manna til að ver2 með ýmsa hernaðarlega muni s sem vélbyssur og það þótt núm séu fyrir þetta alít í tollskráni „Sunnudaginn 20. nóv. sl. birtist smá grein í Morgunblaóinu meö yfirskriftinni „Rógfrelsi ógn- að“. 1 þeirri grein er höfðað til hins nýstofnaða málfrelsissjóðs 78 borgara og virðast þeir helzt fljótt á litið vera af vinstri væng þjóðamálanna. Já, það er nú svo, það er margt skrítið f kýrhausn- um. Nú mætti spyrja: Er hér verið að biðja um málfrelsi til handa herstöðvaandstæðingum til hvers konar rógskrifa um fylgjendur varins lands án þess að það sé talið saknæmt, eða á að reyna að koma i veg fyrir að orðhákar hljóti bágt fyrir sllk skrif t.d. þó þeir nefni fylgjendur varins lands landráða- og skrælingjalýð og fleiri málblóm í þeim dúr er kommum er svo einkar tamt að nota um mótherjana i geðillsku- legum tóni í greinum sínum, þá rætt er um landvarnir I þessu landi. En þau skrif þeirra falla að sjálfsögðu dauð og ómerk niður sem hvert annað marklaust óvita- hjal. Þvf öll umræða vinstri press- unnar hér á landi um hið svokall- aða herstöðvamál hefur alfarið verið óráðsórar allar götur frá 1951 til dagsins í dag. 0 Ný torfa? 1 nýafstöðnu prófkjöri Sjálf- stæðismanna til Alþingiskosníng- anna f júnf á næsta vori fór fram jafnhliða skoðanakönnun á fimm atriðum er kjósendur áttu að svara samhiiða prófkjöri Sjálf- stæðisflokksins. Fimmta og sfð- asta spurningin var svohljóðandi: Eruð þér hlynntur aðsetri ráðu- neyta f gamla miðbænum? Já sögðu 5813 — nei sögðu 1630. Ég mun hafa skrifað í þrígang grein- arkorn í Morgunblaðið á undan- förnum árum einmitt varðandi þetta mál er skoðanakönnunin tók til. Þessum úrslitum fagna ég því mjög og vonandi rfs þá Bern- höftstorfan á legg á ný úr bfuna- rústunum með endurnýjuðum krafti eins og fuglinn Fönix. Þá mun nú og glæsileg stjórnarráðs- bygging blasa við sjónum manna þar. Öllum borgarbuum til gagns og gleði í nútfð og framtið. Þorkell Hjaltason." % Björgunarbátar og öryggi „Þau eru ófá slysin sem orð- ið hafa vegna kæruieysis okkar manna sem hefði verið hægt að koma í veg fyrir. Með þessu vil ég ræða nokkuð um þessi mál. Það vita flestir að björgunarbátar, björgunarhringir, talstöðvar og fleiri öryggistæki skipa þurfa að vera á góðum og réttum stöðum á skipunum. Það er staðreynd að björgunarbátar og björgunar- Vestur Nordur Austur Sudur 1 II pass pass 1 G pass 3G allir pass Rétt er að benda á, að grand- sögu suðurs sýnir aðeins 12—14 punkta í þessari stöðu. Utspilið er hjartadrottning og við byrjum á að telja slagina. Fjórir á hálitina, einn á tígul og þurfum því að fá fjóra slagi á lauf. Og ætti þetta ekki að vera einfalt? Vestur hlýtur að eiga a.m.k. annað laufhjónanna og sé svo verða fjórir slagir á lauf ekk- ert vandamál. En Brasilíumaðurinn segir þetta ekki vera rétt að farið. Sé laufníunni spilað og látin fara hringinn fær austur slaginn. Hann spilar auðvitað strax hjarta og við fáum laufslagina fjóra með annarri svíningu. Þeir voru jú takmarkið. En þá á vestur of marga slagi á hendinni þegar hann fær á tígulásinn. Lausnin á spilinu er einföld eins og glöggir Iesendur hafa ef- laust séð. Við spilum tigli á kóng- inn strax í 2. slag. Láti vestur lágt fáum við á kónginn og náum fjór- um laufslögum eins og áður var iýst. En taki vestur á ásinn fáum við fjóra slagi á tígul og þurfum því ekki að búa til slagi á lauflit- inn. HUS MALVERKANNA Framhaldssaga eftir ELSE FISCHER Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 8 Carl Hendberg forstjórí sem orðið hefur fyrir margvíslegri reynslu, en ann fjölskyldu sinni, lif- andi sem látinni, hugástum. Dorrit Hendberg fjórða eiginkona hans. Emma Dahlgren prófessor f sagnfræói. Hefur verið utan lands um hríð. Susie Albertsen Systír Dorrit Hendberg, haldin skefjalausum áhuga á fallegum fötum, eiturlyfj- um og peningum. Björn Jacobsen ungur maður sem málar mannamyndir. Morten FrisChristensen ungur maður sem leikur á pfanó. Birgitte Lassen ung stúlka sem skrifar glæpasögur og hefur auga fyrir smámunum. Sérrf í boði og staflar af er- lendum bókum f gluggakist- unnni. Ef hún rétti höndina fram gæti hún valið sér bók til þýðingar og fjármálunum hefði verið borgið. En hana langaði ekki til þess. Hún gleymdi fáein andartök bágbornum fjárhag sfnum. Hún fylltist þrjósku þegar forleggjarinn sagði á öðru sérrfglasi að hann byggist við næstu bók hennar fyrir haust- ið. — Já, auðvitað, það er nú Ifk- ast til. /Etli ég nái ekki að Ijúka henni og vel það. Hún hafði sagt þetta. Það var mælt f einlægni, væntanlega, en fljótlega fór efinn að naga hana. Sannleikurinn var sá að hún hafði enga hugmynd... að hún var dauðþreytt að hún... — Það er bara gallinn við þetta að ég á svo erfitt með að fá almennilegan vinnufrið. Þess vegna verður mér ekkert ágengt. Og þá bauð hann henni sum- arbústaðínn sfnn f nokkra mán- uði. Þar gæti hún skrifað f næði. Þetta hljómaði lokkandi. (Jndursamlegur staður á Norður-Jótlandi. Skógi vaxið umhverfi. Fáir nágrannar. Eng- inn sfmi. Engar truffanir. Hann sýndi henni iitmyndir frá staðnum. Myndir af konu hans hvar hún vfldi makinda- lega f sólstól og f bakgrunni dökkblá og undursamleg blóm. Myndir af börnunum í indjánaleik á blettinum,... börnin f sturtubaðinu úti í garðinum... börnin f stóru stof- unni þar sem húsgögnin voru með rósóttu sumarbústaða- áklæði, arinn, hvítir veggir og dökkir bjálkar f loftinu. Hún horfði frá sér numin á myndirnar. Hún hélt af stað uppfull af þrótti og bjartsýni. Hún keypti aukaskammt af pappfr og aukaritvélabönd þvf að kannski... þegar hún væri búin með fyrri bókina... Fyrri hókina. .. Þessa stundina dró hún veru- lega f efa að hún myndi nokk- urn tfma geta klambrað saman smásögu hvað þá meira. Birgitte sneri sér frá þvf að horfa út f skóginn. Ekki beint uppörvandi sjón. Svo bætti hún brenni á eldínn. Með þvf að vera stöðugt að setja brenni á eldinn og með því að hafa sam- tímis tvo rafmagnsofna f gangi tókst með herkjum að láta vera nægilega velgju í stofunni... og á morgnana vann hún sér til hita með þvf að sækja brenni f stóra skúrinn f garðinum. A þeim gönguferðum fór hún einnig framhjá einum bað- möguleikum þessa sælu- draums. Sturtan var f garðin- um. Hún hafði lofað að loka fyrir vatnið áður en næturfrost kæmu, en hún hafði gleymt að fá að vita hvar vatnshaninn var svo að hún varð að grafa sig gegnum hálfa grasflötina áður en henni tókst að finna rörið og stútinn. Hún hafði grafíð og grafið svo að nú var bletturinn þakinn djúpum holum sem all- ar voru orðnar fullar af vatni... eiginlega býsna hættu- Skemmtileg spilaaðferð'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.