Morgunblaðið - 27.11.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.11.1977, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1977 Spáin er fyrir daginn f dag mw Hrúturinn ftWlB 21. marz—19. apríl Stutt ferðalag sem er f vændum verður sennilega ekki eins skemmtilegt og vonir stóðu tfl. Þú geturkomið á sáttum innan fjölskvIdunnar ef þú kærir þig um. Nautið 20. apríl—20. maf Eyddu ekki peningunum f neina vit- levsu, þú ættir að temja þér meiri spar- semi, en þú hefur gert. Vertu þvf heima f kvöld. k Tvíburarnir 21. maí—20. júní Fólk sem þú umgengst virðist vera sam- mála um að gera þér lífið leitt. Reyndu að stilla skap þitt. það á ekki skilið að þú gerir þvf til geðs. 'ÍWíSA ÍPÍEz Krabbinn <9m 21. júní—22. júlf Fólk f þessu merki mun eíga ánægjuleg- an dag ef það gerir ekki neitt. En þeir sem þurfa að vinna mega eiga von á erilssömum degi. Ljónið 23. júlí—22. ágúst fiættu hófs f skemmtunum, þetta er góð- ur dagur til að heimsækja einmana per- sónu, sem mun gleðjast mjög yfir komu þinni. (ŒjŒjjf Mærin 23. ágúst—22. sept. Áætlanir þfnar f dag eru ekki Ifklegar til að hljóta samþykki þinna nánustu. Vandamál sem upp kom getur reynst erfitt að leysa. Vogin WnZré 23. sept.—22. okt. Félagsmálastörf munu reynast fremur leiðigjörn. Mismunandi skoðanir geta leitt til endalausra deilna. Vertu heima f kvöld. Drekinn 23. okt—21. nóv. t dag þarftu enn á ný að vera gætinn f sambandi við fjárútlát. Dagurrnn f dag mun revnast notadrjúgur 1 samhandi við nám. 'íijfl Bogmaðurinn -V’1 22. nóv,—21. des. Hættu þér ekki f rökræður við neinn nema hafa kynnt þér málin til hlftar áður. Lofaðu engu, nema geta staðið við það. Steingeitin 22. des.—19. jan. Þvf nær sem þú dvelst heimili þfnu í dag, þeim mun betri verður dagurtnn. Skóla- fólk ætti að Ifta f námsbækurnar tíl tiI- breytingar. —fjjí Vatnsberinn =±S 20. jan,—18. feb. Vandamál sem upp kunna að koma f sambandí við vini þfna geta leitt til rif- rildis. Reyndu að stilla skap þitt. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Heimsókn til vina eða ættingja verður ánægjuleg, viss persóna kemur þér sennilega skemmtilega á óvart. UR HUGSKOTI WOODY ALLEN VetZTU ekk/ svona v/tlaus^ þETTA EK F/Z£)lNGARVOTToR£> EN £KK! LUFSEDiLL . FERDINAND SMÁFÓLK Að lokum. Er lestrarkunnátta raunveru- 4ega mikilvæg? Ef þið spyrðuð mig, þá myndi ég segja „já“! Ef ég segði „nei“, þá fengi ég lága einkunn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.