Morgunblaðið - 02.12.1977, Síða 14

Morgunblaðið - 02.12.1977, Síða 14
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1977 VIÐSKIPTI VIÐSKIPTI — EFNAHAGSMAL — ATHAFNALÍF. — umsjón Sighvatur Blöndahl Annáll efnahagsmála íslands fyrstu níu mánuði ársins 1977 — samkvæmt skýrslu Þjóðhagstofnunar I NÝÚTJKOMINNI skýrslu Þjóð- hagsstofnunar um þjóóarbúskap- inn, framvindu 1977 og yfirlit 1976, er rakinn „Annáll" efna- haK.smála fyrstu níu mánuói árs- ins 1977 og kemur þar m.a. fram eftirfarandi: 1. Fjármál — Skattamál Janúar: Tollar lækkaóir sam- kvæmt samningum víð EFTA og Efnahgsbandalagió og samkvæmt tollalögunum frá desember 1976. — Afengisveró var hækkaó um 10% og tóbaksveró um 15%. Mal: í samræmi víó gildistöku nýs fasteignamats samþykkli Al- j)ingi breytingar á skattstiga eignaskatts. Skatlfrjáls eign ein- staklinga var hækkuö úr 2 milljónum króna í 6 milljónir króna fyrir einhleyping en 9 milljórrir króna fyrir hjón, en af skattgjaldeign umfram þessi mörk greiðist nú 0.8% eignaskalt- ur. Eignaskattur félaga veröur nú 0.8% af skattgjaldseign í staö 1.4% áöur. Júní: Til aö greióa fyrir gerö kjarasamninga beitti ríkisstjörn- in sér fyrir eftirfarandi ráö- stöfunum: 1. *Niöurgreiöslur voru auknar um 1500 milljónir króna á ári. 2. Tekjuskattur ein- staklinga var lækkaður með breytingum á skattstiga. I staó 20% tekjuskatts á skattgjalds- tekjur einstaklinga aó 975.000 krónum, 1.281.000 fyrir hjón og 40% þar eftir, skal nú greiða 20% af fyrstu 1 milljóninni, 1.4 milljónunum hjá hjónum, .30% af næstu 400.000 krónum, 600.000 krónum hjá hjónum og 40% af tekjum umfram 1.4 milijón króna, 2 milljónir króna hjá hjónum. Vegna þessara breytinga var tekjuskattur einstaklinga talin lækka um 2000 miiljónir króna 1977. .3. Bælur aimannatrygginga hækkaöar í samræmi viö hækkun lægstu launa í kjarasamningun- um auk þes sem upp voru teknar nýjar bætur, heimilisuppbót á líf- eyri einhleypra lífeyrisþega. Júlí: Áfengisveró var hækkað um 10% aö maóaltali og tóbaks- verö um 25%. Benzfngjald hækk- að úr 19.96 krónum í 2.3.28 krón- ur. 2. Pvninííamál Febrúar: ' Samkomulag Seöla- bankans við viöskiptabanka um aó stefnt skyldi að 6% hámarks- aukningu almennra útlána fyrstu fjóra mánuði ársins. — Rikisvíxl- ar aó fjárhæö 400 milljónir króna voru gefnir út og seldir sparisjóö- um. Marz: Rikisvíxlar að fjárhæð .3000 milljónir króna voru gefnir út og þar af voru 100 milljónir króna seldir sparisjóóum. — Seölabankinn ákvað eftirfarandi vaxtabreytingar: 1. Sérstök vaxtaákvæöi um vióbótarlán viö- skiptabankanna út á útflutnings- afuröir felld niður, og skulu þessi lán nú bera almenna víxilvexti, vextir á þessum lánum hækkuóu því úr 11% í 16.%%. 2. Utgerðar- lánsvextir hækkaðir úr 11% f 13%. 3. Vextir af innstæöum inn- lansstofnana á vióskiptareikning- um í Seölabankanum voru hækkaöir um 1%. — Spariskir- teini ríkissjóðs aö fjárhæð 600 milljónir króna voru gefin út og seld upp fyrir lok mánaöarins. Apríl: Happdrættisskuldabréf ríkissjóðs aó fjárhæð 250 milljón- ir króna voru gefin út. Maí: Samkomulag Seólabank- ans og viðskiptabankanna um 16.3% hámarksaukningu al- mennra útlána timabilió janúar- ágúst. — Ríkisvíxlar að fjárhæð 1700 milljónir króna voru gefnir út þar af keyptu viðskipta- bankarnir víxla að andvirði 1678 milljóna króna, sem þeir endur- seldu Seðlabankanum i júlí. Ágúst: Vaxtabreytingarnar tóku gildi 1. ágúst: 1. Kerfis- breyting vaxta: vextir verða nú tviþættir og samansettir úr grunnvöxtum og verðbótaþætti. Verðbótaþátturinn verður breyti- legur og háður ákvörðun Seðla- bankans á þriggja mánaða fresti með hliðsjón af almennri verð- lagsþróun. í upphafi voru grunn- vextir ákveðnir u.þ.b. helmingi lægri en áður gildandi vextir en verðbótaþáttur allra vaxta var ákveðinn 8%. Þrátt fyrir þessa kerfisbreytingu héldust heildar- vextir af almennu sparifé óbreytt- ir fyrst um sinn, en vextir af vaxtaaukareikningum hækkuðu og útlánsvextir sömuleiðis. 2. Grunnvextir innstæðna á vaxtaaukareikningum voru hækkaðir úr 16% í 18% og vaxta- aukinn veröbótaþátturinn — hækkaður úr 6% í 8% og hækk- uöu heildarvextir þvi úr 22% í 26% á ári. 3. Lánskjör endur- seljanlegra birgóa — og rekstrar- lána einstakra atvinnuvega voru að fullu jöfnuð með þvi að allir vextir slíkra lána voru ákveðnir 11% en höfðu verið 8—15%. 4. Aðrir útlánsvextir voru hækkaðir þannig, að forvextir hækkuðu um 'A stig en vextir greiddir eftir á hækkuðu um 1 stig. — Spariskírteini ríkissjóðs að andvirði 1100 milljónir króna voru gefin út. September: Samkomulag Seðla- bankans og viðskiptabankanna um 20% hámarksaukningu al- mennra útlána 1977. 3. Launamál: Febrúar: Visitala framfærslu- kostnaðar hinn 1. febrúar reynd- ist vera 2.5% yfir umsömdum verðbótamörkum almennra kjara- samninga og skyldu kauptaxtar þvi hækjta um þetta hlutfall 1. marz. Maí: Vísitala framfærslu- kostnaðar í maibyrjun reyndist 6.7% hærri en í febrúarbyrjun og hækkuðu launataxtar opinberra starfsmanna og bankamanna um þetta hlutfall samkvæmt verð- tryggingarákvæðum kjarasamn- inga þeirra. — Kjarasamningar ASÍ og vinnuveitenda gengu úr gildi 1. maí, en viðræður um nýja kjarasamninga hófust snemma í apríl. Frá maíbyrjun beittu aðildarfélög ASÍ yfirvinnubanni til að knýja á um lausn kjaradeil- V er zlunarr áð / Islands kynnt í SEXTÍU ára afmælisriti Verzlunarráðs Islands er starfsemi ráðsins nokkuð kynnt og fer úrdráttur úr því hér á eftir: Verzlunarráð Is- lands, hvað er það? — Eftir sextíu ára starf hér á landi, fara sjálfsagt flestir nærri um hvaða hlutverki ráðið gegnir. En fyrir þá, sem ekki eru vissir um verkahring þess, er rétt að byrja á þvi, áður en lengra er haldið, að kynna hann aðeins. Tilgangur Verzlunraráðsins er að gæta hagsmuna félaga sinna og efla frjálsa verzlun og frjálst framtak til hagsbóta fyrir heildina: það fellur þvi undir hlutverk þess að efla álit og áhrif viðskipta sem atvinnu- greinar gagnvart stjórnvöldun- um og landsmönnum, og beita áhrifum sínum til þess að við- skiptalegum hagsmtmum og rekstursgrundvelli einstakra at- vinnugreina sé ekki mismunað í löggjöf eða athöfnum stjórn- valda. Einnig er tilgangur ráðs- ins sá að láta viðskiptalífinu í té forystu, þekkingu og þjónustu í flestum efnum og viðhalda sem nánustu sambandi og samstarfi við erlend verzlunar- ráð Þetta er í hnotskurn tilgang- ur Verzlunarráðs íslands, eða V.í. eins og það er skammstaf- að. En hvernig hefur tekist til við að ná hinum margþættu markmiðum ráðsins? Og hver er staða ráðsins í dag, eftir sextíu ára starf? Til þess að fá svör við þessum spurningum var rætt við forystumenn Verzl- unarráðsins Segja má að staða Verzlunar- ráðsins byggist fyrst og fremst á þvi, að það er íslenzkt Chamber of Commerce og er þannig hlekkur í alþjóðlegu starfi verzlunarráða. En hvernig hefur tekist til við að ná mark- miðum þess er vandsvarað Meginverkefnið verður alltaf að berjast fyrir frjálsum viðskipta- háttum og frjálsu efnahagslifi og þvi verkefni lýkur aldrei. En okkur hefur tekist á þessum 60 árum að skapa félagsmönnum fjórfaldan ávinning með aðild sinni að ráðinu og teljum þvi að ekki hafi verið til einskis barizt. Okkur hefur tekist að skapa þeim aukið traust, aukin við- skipti, pólitisk áhrif og að auki fá félagsmenn hjá okkur ýmsa beina þjónustu Auðvitað er aðild að Verzlun- arráðinu engin trygging fyrir þvi að um gott fyrirtæki eða traust sé að ræða, en venjuleg- ast er litið svo á, að aðild að Verzlunarráði tákni að um traust fyrirtæki sé að ræða, en ekki einhverja dægurflugu, sem búast megi við að lognist út af. Félagsmenn ættu þvi jafnan að hafa merki Verzlunar- ráðs á bréfsefni sínu Verzlun- arráðið rekur upplýsingaskrif- stofu, sem bæði veitir innlend- um og erlendum aðilum marg- vislegar upplýsingar um láns- traust íslenzkra fyrirtækja en gagnkvæmt traust eer undir- staða i öllum viðskiptum, og upplýsingum Verzlunarráðs er betur treyst, en ef þær kæmu frá öðrum aðila Skrifstofan sendir árlega um 2000 þannig skýrslur frá sér um nær öll íslenzk fyrirtæki, sem einhver viðskipti eiga við erlenda aðila. Á hvern hátt geturV.Í. auk- ið viðskipti félagsmanna? Það gerir ráðið með ýmsu móti. Okkur berast árlega á þriðja þúsund bréf frá erlend- um fyrirtækjum þar sem spurzt er fyrir um íslenzk fyrirtæki og hvaða möguleika þau hafa á viðskiptum. Verzlunarráðið svarar þessum spurningum og bendir á þá félaga innan V í., sem helzt má vænta að hafi áhuga á viðskiptum við við- komandi erlend fyrirtæki Við

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.