Morgunblaðið - 02.12.1977, Page 17

Morgunblaðið - 02.12.1977, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1977 49 fclk í fréttum 25ára valda- afmœli + Mikið hefur verið um dýrðir í Englandi á þessu ári vegna 25 ára valdaafmælis Elísabetar drottningar. En nú þegar árið er brátt á enda runnið geta Englendingar farið að snúa sér að öðrum viðfangsefnum. Þetta á þó ekki við um alla. Við vitum a.m.k. um eina persónu sem á sér eitt brennandi áhugamál, sem er Elísabet drottning. Hún heitir Susan VValsh. er húsmóð- ir í Leeds og á tvær dætur. t öllum tómstundum sínum er hún á ferðinni til að afla sér hvers konar muna sem á ein- hvern hátt eru tengdir drottn- ingunni. Susan segist hafa byrjað að safna árið 1949, þegar hún var sjö ára. „Mér finnst drottningin dásamleg mann- eskja,“ segir Susan. Ég hef hréfasamhand við fjölda fólks víða um heim sem hefur sama áhugamál. Við skiptumst á blöðum og myndum af kon- ungsfjölskyIdunni. Hún á 140 bækur með úrklippum úr biöð- um, bæði myndir og frásagnir. Einnig á hún mörg Ijósmynda- albúm með myndum af kon- ungsfjölskyldunni. Þá á hún einnig yfir 300 bækur sem fjalla um drottninguna og fjöl- skyldu hennar. 1 glerskáp gevmir hún bolla, diska, brúð- ur og hvers konar skrautmuni með mynd drottningarinnar á. Líka er í safninu mikill fjöldi alls konar kexkassa, konfekt- kassa og margs konar skart- gripir sem eru minjagripir um drottninguna. Susan segist aldrei hafa hitt drottninguna en oft séð hana. I hvert sinn sem hún fer til London reynir hún að fá tækifæri til að sjá hennar hátign. Afmælisárið hefur verið mikið annaár fyrir Susan, það hafa verið búnir til svo margir hlutir með m.vnd- drottningarinnar á. + Bibi Anderson, Max von Sydow og Per Olov Enquist eru hér á göngu á Broadway í New York þar sem hin tvö fyrstnefndu eru að leika í kvikmynd sem Per Olav Enquist hefur gert um ævi August Strindbergs. + Hann hefur krafta í kögglum þessi litli snáói þótt hann sé ekki nema 17 mánaða. Drengurinn heitir Jamie Bruening og á heima í Gleveland, USA. Hann gaf föóur sín- um svo rækilega „á’ann“ að hann kjálkabrotnaði og varð að fara á slysa- varðstofuna. Móðir Jamie litla sagði að óhappið hefði gerst þegar feðgarnir voru að fljúg- ast á í gamni. Queen — Beach Boys — Dr. Hook — Emerson, Lake and Palmer — Genesis — John Miles — Linda Ronstadt — Queen — Rod Stewart — Sex Pistols — Smokie — Stranglers — 10 CC — Bread — Daryl Hall and John Oates — Doobie B rothers — Leo Sayer Steely Dan News of the World 20 Golden Greats Makin' Love and Music Works II Seconds Out Stranger in the City Simple Dreams News of the World Foot Loose and Fancy Free Never Mind the Bollocks Here Comes the Sex Pistols Bright Lights and Black Alley No More Heroes Live and Let Live The Sound of Bread Beauty on the Back Street Livin on the Fault Line Thunder in My Heart AJA Eigum jafnframt flestar plötur Jethro Tull, The Beatles, Genesis, Queen, Steely Dan, Stevie Wonder og 10 CC Ný hljómleikaplata með 10 cc Ný Smokie plata Létt tónlist Harmonikkutónlist Hammond Orgel Léttir kórar Samkvæmisdansar Suður-Ameriskar plötur Country o. fl. o.fl. Jazz Mikið úrval af jazzplötum m.a. með Keith Jarrett, Oscar Peterson, Duke Ellington, Count Baise, Charles Mingus og Terje Rypdal. r Islenskar plötur Mannakorn Bergþóra Árnadóttir Geimsteinn Gunnar Þórðarson o.fl Ut um græna grundu Halli og Laddi í gegnum tiðina Eintak Geimtré Gamlar góðar lummur Visur úr Visnabókinni Fyrr má nú aldeilis fyrrvera 30 vinsæl lög frá 1950 — '60 með upprunalegum flytjendum svo sem Ragnari Bjarnasyni, Soffiu og Önnu Siggu, Alfred Clausen, Sigfúsi Halldórssyni, Óðni Valdimarssyni og Ellý Vilhjálms. Verslið þar sem úrvalið er mest Opið laugardag FÁLKIN N Suðurlandsbraut 8 — Laugavegi 24 og Vesturveri s. 84670 s. 18670 s. 12110

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.