Morgunblaðið - 02.12.1977, Page 21

Morgunblaðið - 02.12.1977, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. OESEMBER 1977 53 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL 10 — 11 FRÁ MANUDEGI wuMfnt*' atri'iju færissinnar. sem fara eins og á valhoppi eftir götum ttæjarins og tolla aldrei á söniu akreininni. Og þar aö auki viröast stefnuljós alls ekki vera til á mörgum bifreiöum. Og svo eru enn aörir, sem aldrei viröa rétt annarra, heldur æöa um göturnar eins og þeir séu einir i heiminum, treystandi því aö' ein- hver annar muni Itjarga ntálun- um. Daglega veröur ntaöur aö foröa sér og gefa eftir umferöa- rétt sinn til aö halda lífi og lint- unt. Þeir. sem brjóta af sér í um- feröinni og aka fádæma gáleysis- lega eru ekki nein „gamalmeuni". sent oft er hnýtt í, þegar talaö er um „truflandi" akstur. Þetta er fólk á bezta lagi. fólk sem tekur þátt i lífskapphlaupinu og má aldrei vera aó því aö stanza." % Æfingalíkön? „Annars hljóta aö vera til bílalíkön. sent nota mætti svipaö og flugvélalíkön. sem flugmenn eru æfóir á. Þaö ætti aó kalla inn ökuskirteinishafa á 3—5 ára fresti og láta þá sýna umferöa- ráöi. hvaó þeir kunna af reglum ug hvernig ökulagiö er hjá þeint. Gera rná þó ráö f.vrir aö þorri ökumanna kunni umferöaregl- urnar og áthuga þarf hvernig slíkt er framkvæmt. þegar sezt er undir stýriö og bílalíkön a'tti aö konia aö góöum notum viö slíkt. Ef svona bílalikön eru til, ætti aó útvega þau. annars aö búa þau til af íslenzkum hönnuóum. Þetta yrói auövitaó dýrt en dýrari eru umferöaslysin og líf manna. aö hægt sé aö horfa i peningana i þeint efnum. Tryggingafélögin ættu aó geta styrkt þetta svo og heilbrigöis.vfirvöldin. Og jafnvel mætti nota eins og 10% af tollum bifreiöa til aó koma þessu á laggirnar því dýrast veröur þetta allt i byrjun. KSI." Þessir hringdu . . . % Aðventukransar íslenzkur siður? Kona í Vesturbæ: — Ég rakst á þaö í skrifum unt aöventuljós í barna- og fjöl- skyldusíöu Mbl. aö þar er talaö unt aö aöventuljós og aöventu- kransar séu gantall íslenzkur siö- ur, sem lengi hafi tíökast aö hafa. Mig langar bara til aö spyrja aö því hvar sú vetneskja er fengin? Ég er nú oröin yfir sextugt og man ekki eftir aö slíkt væri haft um hönd í ntínu ungdæmi og ég held aö þetta hafi ekki komió til fyrr en íslendingar fóru aö eign- ast peninga aö einhverju ráöi og blómasalar tóku aó koma þessari hugmynd inn hjá fólki. í gamla daga var ekkert hugsaó uni kerta- Ijós eöa neitt slíkt fyrr en á Þor- láksmessu i fyrsta lagi og þaö er fyrst og fremst unga fólkiö sem hefur flutt þennan sió inn og hann ntun aöallega vera sænskur eöa danskur og þetta er hiö rnesta prjál. # Hvernig verður refsað? Móöir 9 ára drengs: — Í frétt í Mbl. í fyrradag var sagt frá manni. er framiö heföi afbrot gagnvart 9 ára dreng og var þaö fremur óhugnanlegt og SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson A alþjóðlega skákmótinu í Dort- mund i ár kont þessi staóa upp í skák þeirra Podzielnys. V- Þýzkalandi og Matulovies. Júgó- slaviu. sent hafði svart og átti leik... einnig hefur þaö komiö frarn aö sami maöur hafi veriö fundinn sekur um slikt athæfi áöur. Þvi langar mig til aö spyrja hvernig manmnum veröi refsaö og hvort og hvers vegna maöur sem þessi er látinn ganga laus, ef einhver líkindi eru á þvi aö hann fremji slíkt brot aftur? Ég er reiö mööir sem á 9 ára son og mig langar aö vita hvernig á þessu getur staöiö, að þessum ógæfusama manni er ekki hjálpaó á þann veg aö svona nokkuó endurtaki sig ekki. Biirn- in. sem veröa fyrir svona atburö- unt, geta hreinlega stórskemmst og þau bíöa þess e.t.v. aldrei bæt- ur. HOGNI HREKKVÍSI .r ((( ■ X T, jglg Hann er sá eini sein alltaf bakar þig! 0^= SIGGA V/GGA 2 itLVtVAU Bjoðið gestunum i Blómasalinn Þaó er skemmtilegt og stundum í Blómasalnum á Hótel Loftleiðum nauösynlegt aö taka vel á móti fólki er glæsilegt kalt borö í hádeginu. — án sérstakrar fyrirhafnar. Þar aö auki fjölbreyttur matseðill. Hvort sem um vináttu- eöa Og notalegur bar. viöskiptatengsl er að ræöa er þægi- ó legt og stundum ómetanlegt að geta setið og spjallað saman í ró og næði yfir góðri máltíð. Opið 12-14.30 og 19-22.30. ■ HQTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 5 Frá tízkuhúsum í dag prjónakjólar frá Tízkuverzlunin \,Gudnm y EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AlKiLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 :t8. .. . Hxg3+ 39. fxg3 — Dxg3+, 40. Khl (Eða 40. Bg2 — Bo3+ ) Bo.3 og hvítur gafst upp. Röð ofstu manna á mótinu varð þossi: 1.—2. Sniejkal (Tékkósóvakíu) og Kochiev (Sovétríkjunum) 9 v. af 11 mögulegum. 3.—4. Matulovic (Júgósl.) og Yadasz (Ungvl.h8‘j v. 5. Podzielny (V-Þýzkal.) 51 ■ v. rilrv i' £\wó.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.