Morgunblaðið - 04.12.1977, Side 32
64
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDÁGUR 4. DESEMBER 1977
agSSSSSSS?
ÓGLEYMAN-
LEGIR MENN
eítir Gylfa Gröndal
hefur að geyma svip-
myndir af 18 (slending-
um. Brugðið er upp
myndum af ógleyman-
legum mönnum úr
öllum stéttum.
GvifiGrtfndal
ÖGLEYMANLEGrR
MEWU
SVIPMYNDTIIAF ATJAN ISLENDJNGTTM
MYNDIN
AF KÓNGINUM
heitir hún,
nýja bókin eftir
Gunnar M. Magnúss.
Þetta er fimmtugasta
bók Gunnars.
Snjallarog skemmti-
legar smásögur.
Auðugt mál og lifandi
mannlýsingar.
HULIÐSHEIMUR
eftir Árna Óla er bók
um íslensk þjóðfræði.
Hér sýnir höfundur hin
nánu tengsl milli trúar
og hjátrúar frá örófi
alda.
BIÐSTÖÐ 13
eftir Örn Bjarnason er
lífsreynslusaga ungs
manns sem sekkur
djúpt — en stendur á
vegamótum í bókar-
lok.
SAKAMAL 1081
í bókinni lýsir þýski
rannsóknarlögreglu-
maðurinn Karl Schutz
dularfullu sakamáli —
og hvernig 100 rann-
sóknarlögreglumenn
undir forystu hans
unnu mánuðum saman
að lausn þess.
AUGA
FYRIR AUGA
Þessi bók er sönn.
Hún segir sögu hefnd-
arstríðs sem njósna-
þjónusta ísraels háði
gegn arabískum
hryðjuverkamönnum.
BIÐST0Ð13
eftiröm Bjamason
BOKAVAUi
3
ÆVINTÝR ALEGT
JÓLAFRÍ
er bók um Ingólf, Kalla
og Magga, aðalper-
sónurnar í bókinni
„Strákarnir sem
struku“ eftir Böðvar
frá Hnífsdal.
KÓPUR
LEIKBRÚÐUBÆKUR
UM ANDRÉS ÖND
OG MIKKA MÚS
Með því að stinga hendinni
gegnum bókina má láta
Andrés og Mikka gera allt sem
sagan segirfrá.
Bækur sem sameina lestur og leik.
ÁTTU VON
Á GESTUM?
í þessari nýju mat-
reiðslubók erfjöldi
uppskrifta af völdum
réttum sem matreidd-
ir eru þegar eitthvað
stendur til, t. d. þegar
von er á gestum, eða
búa skal til sérrétti
handa fjölskyldunni.
í bókinni eru 360 stór-
ar og smáar litmyndir.
Guðrún Hrönn Hilm-
arsdóttir húsmæðra-
kennari þýddi bókina,
staðfærði og sann-
prófaði réttina.
<akrí9w*
Mikki Mús í hnattferd
Leikbrúóubók
GUÐRUN
HELGAOÓTTI^
endursagði
Stórbóndinn Andrés Önd
GUÐRUN
HELGAÖÓr;
endurs;
Leikbrúðubók
BÓKIN UM ABBA
Þetta er bókin um sænsku
hljómsveitina ABBA — sem
brausttil heimsfrægðar.
í bókinni er frásögn í máli og
íjölmörgum myndum af lífi
þeirra og starfi fyrr og nú.
Eignist bókina um ævintýra-
legan feril þeirra. Kvikmynd-
in um þau verður jólamynd
í Austurbæjarbíó.
KÓPUR OG LAPPI
LÆRIR AÐ SYNDA
Skemmtilegar bækur
fyrir yngstu börnin, um
hvolpana Kóp og Lappa
vini Snúðsog Snældu.
SETBERG