Morgunblaðið - 27.01.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JANUAR 1978
23
SUNNUD4GUR
29. janúar
8.00 Morgunandakt
Séra Pétur Sigurgeirsson
vfgslubiskup flytur ritning-
arorð og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. (Jtdráttur úr forustugr.
dagbl.
8.35 Morguntónleikar
a. Svfta f g-moll eftir Jean-
Baptiste Loeillet. David
Sanger leikur á sembal.
b. Tríó nr. 1 f B-dúr op. 99
eftir Franz Schubert. Victor
Schiöler leikur á pfanó,
Henry Holst á fiðlu og Erling
Blöndal Bengtsson á selló.
9.30 Veizusvarið?
Jónas Jónasson stjórnar
spurningaþætti.
Dómari: Olafur Hansson.
10.10 Veðurfregnir. Fréttir.
10.30 Morguntónleikar —
framh.
a. Svfta nr. 1 f G-dúr fyrir
einleiksselló eftir Bach.
Pablo Casals leikur.
b. Sónata í F-dúr fyrir tromp-
et og orgel eftir Hándel.
Mauricc André og Marie-
Claire Alain leika.
11.00 Messa f Dómkirkjunni
Biskup Islands, herra Sigur-
björn Einarsson, messar á
hálfrar aldar afmæli Slysa-
varnarfélags Islands. Séra
Þórir Stephensen þjónar fyr-
ir altari með biskupi.
Organleikari: Ragnar
Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Heimsmeistarakeppnin í
handknattleik
Hermann Gunnarsson lýsir
sfðari hálfleik milli lslend-
inga og Spánverja.
14.10 Um riddarasögur
Dr. Jónas Kristjánsson flytur
annað erindi sitt.
14.50 Miðdegistónleikar: Frá
ungverska útvarpinu
Flytjendur: Pfanóleikararn-
ir András Schiff og Erika
Lux, György Pauk fiðluleik-
ari og Lorant Kovacs flautu-
leikari.
a. Humoreska í B-dúr op. 20
eftir Schumann.
b. Fiðlutónlist eftir De-
bussy/ Pauk, Katsjatúrjan,
Sarasate og Ysaýe.
c. Fantasfa eftir Fauré og
Sónata eftir Poulenc, fyrir
flautu og pfanó.
16.00 Birgitte Grimstad
syngur og leikur á gítar.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Slysavarnafélag Islands
50 ára
Óli H. Þórðarson tekur sam-
an dagskrána.
17.40 (Jtvarpssaga barnanna:
„(Jpp á líf og dauða“ eftir
Ragnar Þorsteinsson Björg
Arnadóttir les (4).
18.00 Harmónfkulög
John Molinari, Johnny Mey-
er, Svend Tollefsen og Walt-
er Eriksson leika.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.25 Flóttamenn frá Chile
Gylfi Páll Hersir, Ragnar
Gunnarsson og Einar Hjör-
leifsson tóku saman þáttinn.
Flytjandi ásamt þeim er
Heiðbrá Jónsdóttir.
20.00 Frá tónleikum Tónkórs-
ins á Fljótsdalshéraði vorið
1977
Stjórnandi Magnús Magnús-
son, undírleikari Pavel Smid,
einsöngvarar Sigrún Val-
gerður Gestsdóttir og Sigur-
sveinn Magnússon
20.30 Ctvarpsságan: „Sagan af
Dafnis og Klói“ eftir Longus
Friðrik Þórðarson sneri úr
grfsku. Óskar Halldórsson les
(5).
21.00 Islenzk einsöngslög
1900—1930, IV. þáttur
Nfna Björk Elfasson fjallar
um lög eftir Jón Laxdal
21.25 „Heilbrigð sál f hraust-
um Ifkama"; fyrsti þáttur
Geir Vilhjálmsson sálfræð-
ingur sér um þáttinn og ræð-
ir við Skúla Johnsen borgar-
lækni og Ólaf Mixa heimílis-
lækni um ýmsa þætti heilsu-
gæzlu.
22.20 Sónata nr. 3 eftir Rudolf
Straube
John Williams leikur á gftar,
Rafael Puyana á sembal og
Jordi Savall á vfólu da
gamba.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar
a. Inngangur, stef og til-
brigði fyrir óbó og hljóm-
sveit op. 102 eftir Johann
Nepomuk Hummel.
Jacques Chambon leikur
með kammersveit Jean-
Francois Paillards.
b. Tilbrigði um rokokó-stef
fyrir selló og hijómsveit eftit
Tsjafkovský. Gaspar Cassadó
leikur með Pro Musica
hljómsveitinni f Vfnarborg;
Jonel Perlea stjórnar.
c. Klassfsk sinfónfa í D-dúr
eftir Prokofjeff.
Fflharmonfusveitin f New
York leikur; Leonard Bern-
stein stjórnar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
AikNUDdGUR
30. janúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pfanóleikari.
Fréttir kl. 7.30, 8,15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50: Séra
Bjarni Sigurðsson lektor
flytur (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Þórhallur Sigurðsson
les söguna „Max bragðaref"
eftir Sven Wernström f þýó-
ingu Kristjáns Guðlaugsson-
ar (5). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriða.
Islenzkt mál kl. 10.25: Endur-
tekinn þáttur Gunnlaugs Ing-
ólfssonar.
Morguntónleikar kl. 10.45:
Renata Tebaldi syngur lög
effir Donizetti, Mascagni,
Tosti og Rossini; Richard
Bonynge leikur með á pfanó.
Sinfóníuhljómsveitin f Pitts-
borg leikur Capriccio Italien
eftir Tsafkovský; William
Steinberg stj.
Nútfmatónlist kl. 11.15: Þor-
kell Sigurbjörnsson kynnir.
12.00 Dagskráin. Tðnleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynníngar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Maður
uppi á þaki“ eftir Maj Sjö-
wall og Per Wahlöö
Ólafur Jónsson les þýðingu
sfna (2).
15.00 Miðdegistónleikar: ts-
lenzk tónlist
a. Lög eftir Jón Þórarinsson,
Skúla Halldórsson, Sigurð
Þórðarson og Sveinbjörn
Sveinbjörnsson.
Guðmundur Jónsson syngur;
ólafur Vignir Albertsson
leikur með f pfanó.
b. Blásarakvintett eftir Jón
Asgeirsson.
Norski hlásarakvintettinn
leíkur.
c. Lög eftir Pál tsólfsson í
hljómsveitarbúningi Hans
Grisch.
Guðrún A. Sfmonar syngur;
Sinfónfuhljómsveit lslands
leikur;
Bohdan Wodiczko stjórnar.
d. Konsert fyrir kammer-
hljómsveit eftir Jón Nordal.
Sinfónfuhljómsveit tslands
leikur; Bohdan Wodiczko
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
Þorgeir Astvaldsson kynnir.
17.30 Tónlistartfmi harnanna
Egill Friðleifsson sér um
tfmann.
17.45 Ungir pennar
Guðrún Þ. Stephensen les
bréf og ritgerðir frá börnum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Gfsli Jónsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Asi í Bæ rithöfundur talar.
20.00 Lög unga fólksins
Rafn Ragnarsson kynnir.
20.50 Gögn og gæði
Magnús Bjarnfreðsson
stjórnar þætti um atvinnu-
mál.
21.55 Kvöldsagan: „Sagan af
Dibs litla“ eftir Virginfu M.
Alexine
Þórir S. Guðbergsson les þýð-
ingu sfna (6).
22.20 Lestur Passfusálma
Sigurjón Leifsson nemi f
guðfræðideild les 6. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 (fr vfsnasafni (Jtvarpstfð-
inda
Jón úr Vör flytur fimmta
þátt.
23.00 Frá tónleikum Sinfónfu-
hljómsveitar Islands
í Háskólabfói á fimmtud.
var; — síðari hluti.
Stjórnandi: Steuart Bedford
„Ráðgáta" (Enigma), til-
brigði op. 36 eftir Edward
Elgar.
— Jón Múli Arnason kynnir
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
31. janúar
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Þórhallur Sigurðsson
les söguna „Max bragðaref"
eftir Sven Wernström f þýð-
ingu Kristjáns Guðlaugsson-
ar (6). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir ki. 9.45. Létt lög
milli atriða. Aður fyrr á
árunum kl. 10.25: Agústa
Björnsdóttir sér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Pierre Fournier og hátfðar-
hljómsveitin f Lucerne leika
„Piéces en concert", sv’ftu f
fimm þáttum eftir Couperin;
Rudolf Baumgartner stj.
Robert Veryron — Lacroix
og hljómsveit Tónlistarskól-
ans f Parfs leika Semhalkon-
sert f G-dúr eftir Haydn./
Fflharmónfusveitin f Berlfn
leikur Sinfóníu nr. 33 f B-dúr
(K319) eftir Mozart; Karl
Böhm stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Verðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar
14.30 Starfsemi á vegum
Reykjavfkurborgar Þáttur
um málefni aldraða og
sjúkra. (Jmsjón: Ólafur
Geirsson.
15.00 Miðdegistónleikar
Paul Crossley leikur Pfanó-
sónötu í ffs-moll Igor
Stravinský. Narciso Yepes
leikur með spænsku útvarps-
hljómsveitinni f Madrid
Gftarkonsert f þrem þáttum
eftir Ernesto Halffter; Odón
Alonso stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Litli barnatfminn
Finnborg Scheving sér um
Ifmann.
17.50 Aðtafli
Jón Þ. Þór ffýtur skákþátt og
gerir grein fyrir lausnum á
jólaskákþrautum.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Verðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Rannsóknir f verkfræði-
og raunvfsindadeild Háskóla
lslands Páll Theódórsson
eðlisfræðingur talar um arð-
semi rannsókna.
20.00 Strengjakvartett í C-dúr
op. 59 nr. 3 eftir Beethoven
Amadeus-kvartettinn leikur.
20.30 (Jtvarpssagan: „Sagan af
Dafnis og Klói“ eftir Longus
Friðrik Þórðarson þýddi.
Óskar Halldórsson les(6).
21.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur: Elfsabet
Erlingsdóttir syngur fslenzk
þjóðlög f útsetningu Fjölnis
Stefánssonar; Kristinn Gests-
son leikur á pfanó.
b. Skúli Guðjónsson skáld-
bóndi á Ljótunnarstöðum.
Pétur Sumarliðason les þátt
úr bók hans „Bréfum úr
myrkri", og endurtekið
verður viðtal, sem Páll Berg-
þórsson átti við Skúla 1964
um Stefán frá Hvftada! og
kvæði hans „Fornar dyggð-
ir“. Páll les einnig kvæðið.
c. „Þetta er orðið langt lff“
Guðrún Guðlaugsdóttir talar
við aldraða konu, Jónfnu
ólafsdóttur.
d. Haldið til haga Grfmur M.
Helgason forstöðumaður
handritadeildar Landsbóka-
safnsins talar.
e. Kórsöngur: Arnesingakór-
inn syngur fslenzk lög Söng-
stjóri: Þurfður Pálsdóttir.
22.20 Lestur Passfusálma
Ragnheiður Sverrisdóttir
nemi í guðfræði deild les 7.
sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Harmóníkulög
Larry Norli og Egil Myrdal
leika með félögum sfnum.
23.00 A hljóðbergi
Bókmenntaverðlaun Norður-
landaráðs 1978. Ingeborg
Donali lektor les úr hinni
nýju verðlaunaskáldsögu,
„Dalen Portland“, eftir
Kjartan Flögsted og flytur
inngangsorð um höfundinn.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
AilDMIKUDKGUR
1. febrúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30 og 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Þórhallur Sigurðsson
les söguna „Max bragðaref"
eftir Sven Wernström f þýð-
ingu Kristjáns Guðlaugsson-
ar (7). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög
milli atriða. Þýtt og endur-
sagt frá kristniboðsstarfi kl.
10.25: Astráður Sigurstein-
dórsson skólastjóri flytur sfð-
ari frásögn eftir Clarence
Hall.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Konunglega hljómsveitin f
Stokkhólmi leikur ballett-
svftuna „Glataða soninn" eft-
ir Hugo Alfvén; höf. stj./
Tékkneska fflharmónfusveit-
in leikur Sinfónfu nr. 4 f d-
moll eftir Dvorák; Vaclav
Neumann stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningár.
12.25 Verðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Maður
upp á þaki“ eftir Maj Sjöwall
og Per Wahlöö Ólafur Jóns-
son les þýðingu sína (3).
15.00 Miðdegistónleikar
Maurizio Pollini leikur
Pfanósónötu f ffs-moll op. 11
eftir Schumann. Félagar úr
Vfnar-oktettinum leika Kvin-
tett í c-moll eftir
Borodfn.20 Popphorn
Halldór Gunnarsson kynnir.
17.30 (Jtvarpssaga barnanna:
„Upp á Iff og dauða" eftir
Ragnar Þorsteinsson Björg
Arnadóttir les (5).
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Verðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Gestur f útvarpssal:
Asger Lund Christiansen
leikur á selló Sónötu nr. 1 f
a-moll eftir Peter Arnold
Heise. Þorkell Sigurbjörns
leikur á píanó.
20.00 A vegamótum
Stefanfa Traustadóttir sér
um þátt um unglinga.
20.40 „Það er eins og að standa
frammi fyrir hrundu húsi“
Andrea Þórðardóttir og Gfsli
Helgason taka saman þátt
um viðbrögð foreldra, þegar
börn þeirra leiðast út í of-
neyzlu áfengis og annarra
ffkniefna.
21.25 Einsöngur: Gundula
Janowitz syngur
lög eftir Franz Liszt og
Richard Strauss. Erwin Gage
leikur undir á pfanó (frá
Tónlistarhátfð f Amsterdam í
fyrra).
21.55 Kvöldsagan: „Sagan af
Dibs litla“ eftir Virginfu M.
Alexine Þórir S. Guðbergs-
son les þýðingu sína (7).
22.20 Lestur Passiusálma
Ragnheiður Sverrisdóttir
nemi í guðfræðideild les 8.
sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Svört tónlist
(Jmsjón: Gerard Chinottl,
Kynnir: Jórunn Tómasdóttir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
FIM/MTUDKGUR
2. febrúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 8.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Þórhailur Sigurðsson
lýkur lestri sögunnar af
„Max bragðaref" eftir Sven
Wernström f þýðingu
KristjánsGuðlaugssonar (8).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög miili
atriða.
Til umhugsunar kl. 10.25:
Þáttur um áfengismál f um-
sjá Karls Helgasonar lög-
fræðings.
Tónleikar kl. 10.40:
Morguntónleikar kl. 11.00:
Kammersveitin f Slóvakfu
leikur Converto grosso nr. 8
op. 6 eftir Corelli; Bohdan
Warchal stj./ Marie-Claire
Alain og kammersveit undir
stjórn Jean-Francois Paill-
ard leika Orgelkonsert f B-
dúr nr. l'bp. 7 eftir Hándel./
Hátfðarkammersveitin í
Bath leikur Hljómsveitar-
svítu nr. 4 f D-dúr eftir Bach;
Yehudi Menuhin stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
A frfvaktinni
Sigrún Sigurðardóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 „Það er til lausn“
Þáttur um áfengisvandamál,
tekinn saman af Þórunni
Gestsdóttur; sfðari hluti.
15.00 Miðdegistónleikar
Grazio Frugoni og Annarosa
Taddei leika með Sinfónfu-
hljómsveit Vfnarborgar Kon-
sert f As-dúr fyrir tvö pfanó
og hljómsveit eftir Mendels-
sohn; Rudolf Moralt stj.
Fflharmonfusveit Berlfnar
leikur Sinfónfu nr. 8 f F-dúr
op. 93 eftir Beethoven; Her-
bert von Karajan stj.
16.00 Fréttir. Tílkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.30 Lagið mitt
Heiga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Gfsli Jónsson flytur þáttinn.
19.40 Islenzkir einsöngvarar og
kórar syngja
20.10 Leikrit: „Fjarri heimsim?
glaumi" eftir Edward Percy
og Reginald Denham
Cynthia Pughe bjó til út-
varpsflutnings.
Þýðandi og leikstjóri: Brfet
Héðinsdóttir.
Persónur og leikendur:
Leonora Fiske/ Kristfn Anna
Þórarinsdóttir, Ellen Creed/
Kristbjörg Kjeld, Albert
Feather/ Þorsteinn Gunnars-
son, Lovfsa Creed/ Guðrún
Asmundsdóttir, Emelfa
Creed/ Jóhanna Norðfjörð,
Systir Teresa/ Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir, Lucy/ Helga
Stephensen, Bates/ Knútur
R. Magnússon.
21.50 Samleikur f útvarpssal:
22.20 Lestur Passfusálma
Guðni Þór ólafsson nemi f
guðfræðideild les (9).
22.50 Prelúdfur og fúgur eftir
Bach
Svjatoslav Richter leikur á
pfanó.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
3. febrúar.
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimí kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (of
forystugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Þorbjörn Sigurðsson les
sögu af Odisseifi f endursögn
Alans Bouchers, þýdda af
Helga Hálfdanarsyni. Til-
kynningar kl. 9.30. Þingfrétt-
ir kl. 9.45. Létt lög milli atr-
iða. Það er svo margt kl.
10.25: Einar Sturluson sér
um þáttinn. Morguntónleikar
kl. 11.00: Shmuel Ashkenasf
og Sinfónfuhljómsveit Vfnr-
horgar leika Fiðlukonsert nr.
1 op. 6 eftir Paganini; Heri-
bert Esser stj. / Sinfónfu-
hljómsveitin f Cleveland
leikur „Dauða og ummynd-
un“, sinfónfskt Ijóð eftir
Riehard Strauss; George
Szell stj.
12.00 Dagskráin. Tonleikar.
Tilkynning-
ar. 12.25 V'eðurfregnir og
fréttir. Tilkynningar. Við
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Maður
uppi á þaki" eftir Maj
Sjöwall og Per Wahlöö. ólaf-
ur Jónsson les þvðingu sfna
(4).
15.00 MiðdCgistónleikar.
Studio-hljómsveitin f Berlfn
leikur „Aladdfn", forleik op.
44 eftir Kurt Atterberg; Stig
Rvbrant stjórnar. Willy
Hartmann og Konunglegi
danski óperukórinn syngja
tónlist úr leikritinu „Einu
sinni var“ eftir Lange-
Miillef. Konunglega hljóm-
sveitin f Kaupmannahöfn
leikur með; Johan Hye-
Knudsen stjórnar Konung-
lega fflharmonfusveitin f
Lundúnum leikur polka og
fúgu úr óperunni
„Schwanda" eftir Weinberg-
er; Rudolf Kempe stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttír. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 (Jtvarpssaga barnanna:
„(Jpp á Iff og dauða" eftir
Ragnar Þorsteinsson. Björg
Arnadóttir les (6).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 V'eðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tll-
kynningar.
19.35 Viðfangsefni þjóðfélags-
fræða. Dr. Þórólfur Þórlinds-
son lektor flytur erindi um
framlag félagsfræðinnar.
20.00 Nýárstónleikar danska
útvarpsins. Flytjendur:
Sinfónfuhljómsveit útvarps-
ins, Rony Rogoff, Charles
Senderovitz, Gunnar Tag-
mose og Arne Kareci fiðlu-
leikarar, og Jörgen Ernst
Hansen orgelleikari.
21.00 Gestagluggi. Hulda Val-
týsdóttir stjórnar þættinum.
21.55 Kvöldsagan: „Sagan af
Dibs Iitla“ eftir Virginfu M.
Alexine. Þórir S. Guðbergs-
son les þýðingu sfna (8).
22.20 Lestur Passfuéalma.
Guðni Þór ólafsson nemi f
guðfræðideild les (10).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson.
23.40 Fréttir Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
4. febrúar.
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimí kl. 7.15 og
8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Tilkynningar kl. 9.00. Létt
lög milli atriða. óskalög
sjúklinga kl. 9.15: Kristfn
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
Barnatfmí kl. 11.10: Margrét
Erlendsdóttir stjórnar tfm-
.anum. Sagt frá norska land-
könnuðinum og mannvinin-
um Friðþjófi Nansen og lesið
úr bókum hans. Lesarar með
umsjónarmanni: Iðunn
Steinsdóttir og Gunnar Stef-
ánsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleik-
ar.13.30 Vikan framundan.
Bessf Jóhannsdóttir sér um
þáttinn.
15.00 Miðdegistónleikar.
Gérard Souzay syngur lög úr
„Vetrarferðinni“ eftir Schu-
bert. Dalton Baldwin leikur á
pfanó.
15.40 Islenzkt mál. Dr. Jakob
Benediktsson flytur þáttinn.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennslan (On We
Go). Leiðbeinandi: Bjarni
Gunnarsson.
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Antilópu-
söngvarinn". Ingebrigt Dav-
ik samdi eftir sögu Rutar
Underhill. Þýðandi Sigurður
Gunnarsson. Leikstjóri: Þór-
hallur Sigurðsson. Þriðji
þáttur: Indfánarnir koma.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Ný vakning f æskutýðs-
starfi. Ingi Karl Jóhannesson
ræðir við séra Haildór S.
Gröndal.
20.00 Tónlist eftir Richard
Wagner.
a. forleikur að þriðja þætti
óperunnar „Meistarasöngv-
ararnir f Nurnberg".
b. Þættir úr óperunni
„Tristran og Isól“.
c. Hljómsveitarþáttur um
stef úr óperunni „Siegfried"
(Sigfried-Idyll). NBC Sin-
fónfuhljónsveitin leikur;
Arturo Toscanini stjórnar.
20.45 Teboð. Sigmar B. Hauks-
son fær tvo menn til umræðu
um ættjarðarást og þjóðern-
iskennd, Erni Snorrason og
Heimi Pálsson.
21.40 Svfta nr. 1 op. 5 eftir
Rakhmanioff. Katia og
Marielle Labeque leika fjór-
hent á pfanó.
22.00 (Jr dagbók Högna Jón-
mundar. Knútur R. Magnús-
son les úr bókinni „Holdið er
veikt" eftir Harald A. Sig-
urðsson.
22.20 Lestur Passfusálma. Sig-
urður Arni Þórðarson nemi f
guðfræðideild les (11).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
44KNUD4GUR
20. janúar 1978
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Iþróttir (L)
Landsleikur Dana og Islend-
inga f heimsmeistarakeppn-
inni f handknattleik 1978.
Kynnír Bjarni Felixson.
(Evrósivjón — Danska sjón-
varpið)
21.35 Nakinn, opinber starfs-
maður (L)
Bresk sjónvarpsmynd.
Handrit Philip Mackie.
Leikstjóri Jack Gold. Aðal-
hlutverk John Hurt.
Mynd þessi er byggð á sjálfs-
ævisögu Quentins Crisps.
Hann ákvað á unga aldri að
viðurkenna fyrir sjálfum
sér og öðrum, að hann
hneigðist til kynvillu, og
undanfarna fimm áratugi
hefur hann staðið fast við
sannfæringu sfna og verið
eðli sfnu trúr.
Myndin lýsir öðrum þræði,
hverjar breytingar hafa orð-
ið á þessum tíma á viðhorf-
um almennings til ýmissa
minnihlutahópa, einkum
kynvillinga.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt-
ir.
22.55 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDKGUR
31. janúar 1978
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Handknattleikur
Landsleikur tslendinga og
Spánverja f heimsmeistara-
keppninni.
21.10 Kosningar f vor (L)
Umræðuþáttur f beinni út-
sendingu.
Forystumenn stjórnmála-
flokkanna sitja fyrir svör-
um.
Umsjónarmaður Kári Jónas-
son fréttamaður.
22.10 Sautján svipmyndir að
vori
Sovéskur njósnamvnda-
flokkur.
11. og næstsfðasti þáttur.
Efni tfunda þáttar: Ket og
Helmut flýja inn f kjallara f
rústum Berlfnar, eftir að
Helmut skaut Rolf til bana.
Hann sækir dóttur sfna, sem
er á barnaheimili skammt
frá, og ætlar að flýja á náðir
móður sinnar f Berlfn. En
Múller, yfirmaður Gestapo,
kemst á slóð þeirra, og þegar
Helmut sér, að þau eru um-
kringd, snýst hann til varn-
ar og fellur fyrir byssukúlu.
Ket tekst að fela sig í neðan-
jarðargöngum, meðan leitað
er f nágrenni heimilisins.
Stierlitz, sem kominn er f
vörslu Gestapo, vegna þess
að fingraför hans fundust á
tösku með rússneskum
sendítækjum, tekst að sann-
færa Múller um, að hann
hafi borið töskuna yfir götu
fyrir konu, sem bjargaðist f
rústunum.
Þýðandi Hallveig Thorla-
cius.
23.15 Dagskrárlok
A1IÐMIKUDKGUR
1.febrúar1978
18.00 Daglegt Iff f dýragarði
Tékkneskur myndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
18.10 BjörninnJóki
Bandarfsk teiknimynda-
syrpa. Þýðandi Guðbrandur
Gfslason.
18.35 Cook skipstjóri
Bresk myndasaga. 21. og 22.
þáttur. Þýðandi og þulur
óskar Ingimarsson.
19.00 On WeGo
Enskukennsla. Fjórtándi
þáttur frumsýndur.
19.15 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Vaka (L)
Lýst verður dagskrá Kvik-
myndahátfðar f Reykjavfk,
sem hefst fimmtudaginn 2.
febrúar.
Umsjónarmenn Arni Þórar-
insson og Björn Vignir Sig-
urpálsson.
Stjórn upptöku Egill Eð-
varðsson.
21.10 Til mikils að vinna (L)
Breskur myndaflokkur f sex
þáttum.
3. þáttur. Fortfðin
Efni annars þáttar: Adam og
félagar hans Ijúka háskóla-
námi árið 1955. Þcfr taka
þátt f lciksýningu, og einn
þeirra, Mike Clode er leik-
stjóri. Hann hefur mikinn
hug á að stofna leikflokk að
loknum prófum og reynir að
fá félaga sína f lið með sér.
Adam og Barbara giftast og
setjast að f Lundúnum.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.30 (’ran frá Grænlandi (L)
Lengi hefur verið vitað um
úran f fjalli nokkru á Suð-
vestur-Grænlandi. Málmur-
inn er þar f svo litlum mæli,
að vinnsla hefur ekki verið
talin arðbær til þcssa. En
eftirspurn eftir úrani vex
stöðugt, og því er sennilegt.
að úranframleiðsla hefjist á
Grænlandi eftir nokkur ár.
Þýðandi og þulur Jón Magn-
ússon.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið)
22.55 Dagskrárlok
FÖSTUDKGUR
3. febrúar
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Eldvarnir á vinnustað
I þessari fræðslumynd *r
sýnt, hvernig draga má úr
eldhættu á vinnustað. hvað
ber að varast og hvað að
gera, ef eldur kviknar.
Þulur Magnús Bjarnfreðs-
son.
20.50 Kastljós (L)
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Ómar
Ragnarsson.
21.50 Niðursetningurinn
Kvikmynd frá árinu 1951
eftir Loft Guðmundsson
Ijósmyndara.
Leikstjóri er Brvnjólfur Jó-
hannesson, og leikur hann
jafnframt aðalhlutverk
ásamt Brvndfsi Pétursdótt-
ur og Jóni Aðils.
Myndin er þjóðlffslýsing frá
fyrri tfmum. Ung stúlka
kemur á sveitabæ. Meðal
heimilismanna er niðursetn-
ingur, sem sætir illri með-
ferð, einkum er sonur bónda
honum vondur.
A undan Niðursetníngnum
verður sýnd stutt, lcikin
aukamynd, sem nefnist Sjón
er sögu rfkari. Aðalhlutverk
leika Alfreð Andrésson og
Haraldur A. Sigurðsson.
23.00 Dagskrárlok
L4UG4RD4GUR
4. febrúar
16.30 Iþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
18.15 OnWeGo
Enskukennsla.
Fjórtándi þáttur endursýnd-
ur.
18.30 Saltkrákan (L)
19.00 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Alþjóðlegt skákmót f
Reykjavfk
Ingvar Asmundsson og Jón
Þorsteinsson skýra skákir úr
mótinu.
20.45 Gestaleikur (L)
Spurningaleikur
Umsjónardmaður Ólafur
Stephensen.
Stjórn upptöku Rúnar
Gunnarsson.
21.25 Dave Allen lætur móðan
mása (L)
Breskur gamanþáttur.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
22.10 Elskendur og aðrir
vandalausir
(Lovers and Other Strang-
ers)
Bandarfsk gamanmynd frá
árinu 1970, byggð á leikriti
eftir Joseph Bologna og
ReneeTaylor.
Aðalhlutverk Beatrice Arth-
ur, Bonnie Bedelia, Michael
Brandon og Gig Young.
Söguhetjurnar eru hjóna-
leysin Mike og Susan. Senn
Ifður að brúðkaupi þeirra,
og Mike er farinn að efast
um, að hjónabandið muni
eiga við hann.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
23.50 Dagskrárlok
SUNNUD4GUR
5. febrúar
16.00 Húsbændur og hjú (L)
Breskur myndaflokkur.
Heimili óskast
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
17.00 Kristsmenn (L)
Breskur fræðslumynda-
flokkur.
7. þáttur Mótmæli og sið-
skipti
Þýðandi Guðbjartur Gunn-
arsson.
18.00 Stundín okkar (L að hl.)
Umsjónarmaður Asdfs Em-
ilsdóttir.
Kynnir ásamt henni Jó-
hanna Kristfn Jónsdóttir.
Stjórn upptöku Andrés Ind-
riðason.
19.00 Skákfræðsla (L)
Lciðbeinandi Friðrik Olafs-
son.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Alþjóðlegt skákmót f
Reykjavfk (L)
20.45 Kóngur um stund
Mynd frá þriðja Evrópumóti
fslenskra hesta, sem fram
fór í Steiermark f Austur-
rfki sumarið 1975.
Kvikmyndafélagið Kvik hf.
gerði myndina.
21.05 Röskir sveinar (L)
Sænskur sjónvarpsmynda-
flokkur, byggður á sögu eft-
ir Vilhelm Moberg.
4. þáttur.
Þýðandi óskar Ingimarsson.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
22.05 Jasshátfðin f Pori (L)
Upptaka frá tónleikum, sem
hljómsveitin Art Blakey’s
Jazz Messengers hélt á jass-
hátfðinni f Pori f Finnlandi
sumarið 1977.
(Nordvision — Finnska
sjónvarpið)
23.40 Að kvöldi dags (L)
Séra Brynjólfur Gfslason,
sóknarprestur f Stafholts-
fungum, flytur hugvekju.
23.50 Dagskrárlok