Morgunblaðið - 09.04.1978, Blaðsíða 16
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 9. APRIL 1978
Smíðum Neon- 09 plastljósaskilti.
Einnig ýmiss konar hluti
úr Acríl plasti.
Neonþjónustarf hf. Smidjuvegi 7, Sími 43777
I franska bókasafninu
(Laufásvegi 12) veröur sýnd Þriöjudaginn 11. apríl kl.
20.30 franska kvikmyndin meö enskum texta „HOTEL
DU NORD“ frá árinu 1939, gerö af Marcel Carné. Meö
aöalhlutverk fara: Louis Jouvet, Arletty, Annabella og
J.P. Aumont.
Myndin fjallar um lífið, ástina og óhamingjuna í
lítilfjörlegu hóteli við bakka Saint-Martin skurö.
Stórt alpjóölegt lyfjafyrirtæki óskar eftir
Starfsmanni til
lyfjakynningar
Verkefnið er fólgiö í heimsóknum
til lækna og kynna þeim sérlyf frá
Schering.
Hér er um aö ræöa aukavinnu á
mjög áhugaverðu sviöi. Verkefnin
eru krefjandi en samtímis örvandi
og sjálfstæö.
Viö kjósum helst starfsmann meö
þekkingu á sviöi lyfjafræöi eöa
læknisfræöi. Reynslan af svipuðu
starfi getur komiö sér vel, en er
ekki skilyrði. Viö leitum eftir
sjálfstæöum, áreiöanlegum sam-
starfsmanni gæddum góöum um-
gengnishæfileikum og meö kunn-
áttu á dönsku og þýzku.
Viö munum annast umfangsmikla
undirstööufræöslu og áframhald-
andi eftirmenntun.
Skrifleg umsókn og meömæli á
dönsku sendist til
SCHERING KEMI A/S,
Energivej 2,
2750 Ballerup,
danmark.
Schering A.G., Berlin er brautryðjandi á sviði hormónarannsókna og þróun
röntgenskuggaefna. Starfsmenn fyrirtækisins um allan heim eru ca. 20.000.
Til rannsóknarstarfa ver fyrirtækiö árlega yfir 160 milljónum þýskra marka.
r
*
Rýmingamla
30-50 % afsláttur
Kuldaúlpur fyrir börn og fullorðna
Skíðajakkar -blússur -úlpur
SPORTVAL
I
LAUGAVEGI 116 - SIMAR 14390 & 26690
ZETA NORD skíóaskór á kr. 7.800
(áöur kr. 9.800) stæröir 7.5-10
mánud- þriöjud.-miövikud.-fimmtud.