Morgunblaðið - 09.04.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.04.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1978 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staögreiösla. Sumarbústaðaeigiendur Sumarbústaöur óskast til kaups, má vera til flutnings. Uppl. veittar í sfma 31157. Opel Reckord 1700 árg. ‘72,Fallegur bíll má greiöast meö 2ja—5 ára skuldabréfi eöa eftir samkomu- lagi. Uppl. í sfma 36081. Peugeot 504 ‘73 mjög fallegur bíll til sölu má greiöast meö 2—5 ára skulda- bréfi eöa eftir samk.lagi. Sími 36081. húsnæöi óskast Keflavík Höfum mjög góöan kaupanda aö einbýlishúsi nýju eöa nýlegu. Hús á smíöastigi kemur til greina. Eigna- og veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. 21. árs maður frá Austurríki óskar eftir vinnu á sjó, er vanur. Uppl. í síma 53586. Stýrimann Stýrimann, matsvein og háseta vantar á 130 rúml. netabát frá Rifí. Upplýsingar í síma 93-6739. Annast allar almennar bílaviö- geröir og réttingar. Lími á bremsuboröa. Opiö frá 8—7. Opið laugardaga. Bílaverkstæöi Prebens, Dvergasteini, Bergi, sími 1458. Keflavík Til sölu nýr sumarbústaöur í skógivöxnu umhverfí. Teikning- ar og myndir á skrifstofunni. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. Sumarbústaður til sölu á skógivöxnu eignarlandi í Borgarfirði. Uppl. í síma 92-2127. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn Laugarnesvegi 82, S. 31330. Ungur Norðmaður 34 ára óskar eftir aö komast í samband viö unga íslenzka stúlku, sem hefur áhuga á heilbrigöu líferni, útivist, land- búnaöi og hljómlist. Svar send- ist Mbl. ásamt mynd merkt: „Lífsgleði — 4172". IOOF 3 = 1594108 = Bh □ Mfmir 59784107 — 1 Frl Atkvg. Keflavík — Suðurnes Sunnudagaskólinn byrjar kl. 11 f.h. Öll börn velkomin. Sam- koma kl. 2 e.h. Garöar Ragnars- son talar. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelffa Keflavík. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást f Bókabúö Blöndals, Vesturveri, í Skrifstofunni Vest- urveri 6, Bókabúö Olivers, Hafnarfiröi, hjá Jóhönnu s 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund í safnaöarheimilinu viö Háaleltisbraut mánudaginn 10. apríl kl. 20.30. Ragna Jónsdóttir, fyrrverandi formaöur sér um skemmtiatrlöi. Mætiö vel og stundvíslega. Nýjar félags- konur velkomnar. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélagiö á Sel- fossi heldur aöalfund sinn í Tryggvaskála miövikudaginn 12. ápríl kl. 21. Venjuleg aöal- fundarstörf. Ævar Kvaran flytur erindl. Stjórnin. Sálar- rannsóknar- félag íslands Félagsfundur veröur í Félags- heimili Seltjarnarness föstudag- inn 14. apríl kl. 20.30. Fundarefni: Lækningar á Filippseyjum. íslendingar, sem fóru þangaö, mæta á fundinum. Kvikmynd veröur sýnd. Stjórnin. SIMAR. 11798 oc I9533,- Sunnudagur 9. apríl kl. 13.00 Selatangar, Hraunavík, Krisu- vík og víöar. Létt fjöruganga. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. Verö kr. 2000 gr. v/bílinn. Fariö veröur frá Umferöamiðstöðinnl aö austanveröu, Feröafélag íslands. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traöarkotssundi 6, er opin alla daga kl. 1—5. Sími 11822. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur veröur í Kristniboöshús- inu Laufásvegi 13, mánudaginn 10. apríl kl. 20.30. Gunnar Sigurjónsson hefur biblíulestur. Allir karlmenn vel- komnir. Stjórnin. Heimatrúboðið Austur- götu 22 Hafnarfir-i Almenn samkoma kl. 5. Allir velkomnir. e ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 9. 4. kl. 10.30. Esja, genginn Kattar- hryggur Hátind (909 m) og noröur yfir Skálatind. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verö kr. 1800.- kl. 13. Kræklingafjara viö Lax- árvog. Steikt á staönum. Einnig komiö á Búöasand. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verö 1800 kr. frítt f. börn með fullorönum. Fariö frá B.S.Í. vestanveröu. Útivist. Fíladelfía Reykjavík systrafundur veröur mánudag- inn 10. april aö Hátúni 2 kl. 8.30. Veriö allar velkomnar. Stjórnin. Fíladelfía Safnaöarguösþjónusta kl. 14. (Aöeins fyrir safnaöarfólk) Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Garöar Ragnars- son. Hljómsveitin Mirra leikur. Elím, Grettisgötu 62 Sunnudagaskóll kl. 11.00. Al- menn samkoma kt. 20.30. Alllr velkomnir. Kvenfélagið Keðjan heldur fund aö Ásvallagötu 1 fimmtudaginn 13. apríl kl. 20.30. Stjórnin. Frá Náttúrulækningafé- lagi Reykjavíkur Umræöufundur veröur fimmtu- daginn 13. apríl n.k. kl. 20.30 í Matstofunni aö Laugavegi 20 B. Rætt um starfsemi félagsins. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Tízkuverzlun til sölu Skipti á bíl hugsanleg. Áhugasamir sendi tilboö á afgr. Mbl. fyrir 13. 4. 1978 merkt: „Verzlun — 8862“. húsnæöi óskast Gott skrifstofuhúsnæði Ca. 100 ferm. til leigu. Getur losnaö fljótlega. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 17. 4. merktar: „Ármúli — 3675“. Óskum eftir að taka 100—150 m2 húsnæöi á leigu fyrir léttan og hreinlegan iönaö. Tilboö merkt „I — 3537“ sendist Mbl. fyrir föstudaginn 14. apríl. | lögtök Lögtaksúrskurður Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýsla Lögtaksúrskurður vegna ógreiddrar en gjaldfallinnar fyrirframgreiöslu þinggjalda 1978 var uppkveðinn í dag, miðvikudaginn 5. apríl 1978. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi, verða látin fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar verði þau eigi aö fullu greidd innan þess tíma. Keflavík, 5. apríl 1977. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu Jón Eysteinsson (sign.) Til sölu 48 mílna notaöur Kelvin Hugs radar Mjög hagstætt verö. Uppl. hjá R. Sigmundsson, Tryggvagötu 8, Reykjavík. Hlutabréf — Hlutabréf Til sölu hlutabréf í Slippfélaginu í Reykjavík. Nafnverö kr. 600 þús. Kauptilboö merkt: „Hlutabréf — 4112“, sendist Mbl. fyrir 20. apríl n.k. Til sölu traktorsgrafa Ferguson 50 b, árg. ‘74, vel meö farin. Upplýsingar í síma 96-21131 eftir kl. 7 á kvöldin. Innilegar þakkir til allra sem heiöruöu mig meö heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á sjötíu og fimm ára afmæli mínu 22. marz s.l. Guö blessi ykkur öll. Ingibjörg Kristmundsdóttir, Lundarbrekku 16. Aðalfundur Stýrimannafélags íslands veröur haldinn í Tjarnarbúö miövikudaginn 12. þ.m. og hefst kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin Flugleiðir hf Aöalfundur Flugleiða h/f veröur haldinn föstudaginn 14. apríl 1978 í Kristalssal Hótel Loftleiöa og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf skv. 10. gr. samÞykkta félagsins. 2. Breytingar á sampykktum félagsins. 3. Önnur mál. Aögöngumiöar og atkvæðaseölar veröa afhentir hluthöfum á aðalskrifstofu félags- ins, Reykjavíkurflugvelli, frá og meö 7. apríl n.k. til hádegis fundardag. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aöalfundi, skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síöar en sjö dögum fyrir aöalfund. Þeir hluthafar, sem enn eiga eftir aö sækja hlutabréf sín í Flugleiöum h/f, eru beönir aö gera þaö hiö fyrsta. Stjórnin Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum stæröum: Tréskip: 6, 9, 10, 11, 15, 17, 20, 21, 22, 30, 35, 39, 40, 45, 47, 49, 50, 51, 52, 55, 59, 65, 70, 71, 73, 7 6, 78, 81, 88, 91 og 92. Stálskip: 73, 75, 88, 96, 120, 140, 160 og 308. Höfum þegar á skrá fjölmarga kaupendur að stálskipum nú aö vertíö lokinni. SKIRASALA-SKIPALEIGÁ, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SiML 29500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.