Morgunblaðið - 09.04.1978, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.04.1978, Blaðsíða 45
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAQUR 9, APRÍL 1978 45 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MANUDEGI annarra orða í 111. Mósebók, versunum 9—11 standa þessi orð sem ég leyfi mér að vitna til: „Og Drottinn talaði við Aron og sagði: Hvorki skalt þú né synir þínir drekka vín eða áfengan drykk þegar þér gangið inn í samfunda- tjaldið svo að þér deyið ekki. Það er ævarandi lögmál hjá yður frá kyni til kyns. Og þér skuluð gjöra greinarmun á því sem er hreint og óhreint: Og þér skuluð kenna ísraelsmönnum öll þau lög er Drottinn hefur gefið þeim fyrir Móse.“ Það er gælt við þá von að með þjóðaratkvæðagreiðslu verði úr því skorið hvort bjórinn verði gefinn frjáls. Athugið að nú gengur stór hópur að kjörborðinu í fyrsta sinn, er því ekki ætlað að axla nokkuð stóra byrði? B.J.“ Frá þessum hluta áfengis- málanna verður horfið að nokkuð öðrum anga þeirra en það er um málefni áfengissjúkra. Hafa borist örlitlar hugleiðingar konu um þau mál: • Einum of mikið „Að undanförnu hefur ver- ið mikið rætt og ritað um málefni áfengissjúklinga og er það ekki hvað minnst fyrir tilstilli SÁÁ og starfseminnar sem þeir eru með og eru að hefja. Nú síðast hefur komið til þeirra í heimsókn bandarískur læknir sem hefur hjálpað mörgum íslendingum mik- ið. En það er eitt atriði, sem ég vildi gera að umtalsefni, en það er öll sú umræða sem jafnan fylgir umræðum um áfengismál þ.e. því hvort áfengissýki sé geðrænt vandamál eða ekki. Hafa SÁÁ félagar mótmælt þeirri túlkun og vilja ekki við það kannast að vera kallaðir geðsjúkir. Hvetja þeir menn til að vera ekki fullir fordóma varðandi þessi mál og biðja menn að vera jákvæða. Því kemur það nokkuð undarlega fyrir sjónir að þeir skuli jafnan bregðast ótt og títt við þegar talað er um áfengissýki og geðsýki í sömu andrá. Þá finnst mér að skorti umburðarlyndi hjá þeim og þeir séu fremur haldnir fordómum sjálfir. En hvað um það, þetta vildi ég aðeins fá að drepa á, og vona ég SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á stúlknameistaramóti Evrópu í Kikinda í Júgóslavíu í janúar kom þessi staða upp í skák þeirra Piu Cramling, Svíþjóð, sem hafði hvítt og átti leik, og Susan Caldwell, Englandi: 27. Hxf5! - Rxf5, 28. Bxf5. Svartur gafst upp, því að hann verður mát eftir 28 ... Dxg5, 29. Be6+ o.s.frv. Evrópumeistari í stúlknaflokki varð Nana Joseliani frá Sovétríkjunum. að þetta komi ekki illa við neinn, en mér finnst að hér verði ætíð að ræða málin af stillingu á báða bóga og gæta þess að vera ekki haldinn fordómum á. neinn veg. Kona.“ • Við viljum samkomuhús Kæri Velvakandi Mig langar að koma á fram- færi að samkomuhús fyrir unglinga vantar alveg og ekki vorkenni ég yfirvöldunum þó þau reisi samkomuhús fyrir okkur unglingana, þá losnið þið kannski við lýðinn á götum úti. Við höfum enga staði til að skemmta okkur á. Við unglingarnir viljum nota tímann meðan við erum enn ungir og frískir, en við fáum engin tækifæri til að skemmta okkur, þá á ég við unglinga á aldrinum fimmtán til tvítugs. Krakkar á þessum aldri sækja ekki Tónabæ OG ÞÁ SÉRSTAKLEGA EKKI ÞEGAR ÞAR ER DISKOTEK. Ég vil beina þeirri spurningu til yfirvalda: Hvað er því til fyrir stöðu að reisa eða leigja samkomu- hús fyrir okkur unglingana. Með þökk fyrir birgintuna GBG í Kerlingarfjöllum - sólskinsparadís - ekki alltaf, en lygilega oft. Og ekki skítð;)r fjnlloloftið Skellið ykkur i Kerlmgnrfjoll í sumar Skiðakennsla, gönguferðir, náttúrufegurð, luxus matur, fjörugar kvöldvökur, heit boð og skalalif i mmi orði sagt ÆVINTÝRI Skíðanámskeiðin 1978 Nr.l Frá Rvk. Lengd T egundnámskeiðis 1 21 júni 6 d Unglinganámskeið (yngri en 1 5 á 2 26 júni 6 d U nglinganámskeið 3 1 júlí 6 d Fjölskyldunámskeið 4 6 júlí 6 d Fjölskyldunámskeið 5 1 1 JÚIÍ 6 d Fjolskyldunámskeið 6 16 júli 7 d Almennt námskeið 7 22 júlí 7 d Almennt námskeið 8 28 JÚIÍ 7 d Almennt námskeið 9 3 ágúst 6 d Fjölskyldunámskeið 10 8 ágúst 6 d Fjolskyldunámskeið 1 1 13 ágúst 6 d U nglinganámskeið (1 4— 1 8 ára) 12 18 ágúst 6 d Unglinganámskeið (1 4— 1 8 ára) 13 23 ágúst 6 d Unglinganámskeið Keppendur Bókanirog miðasala: FERÐASKFUFSTOFAN Eimskipafélagshusmu simi 26900 Ath.biðjió um upplýsingal>ækling. Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum %\QGA V/öGá fi VLVtMH OG Wtö $ÓK:VA9Hj ^ W Vl9 VöMufáT MYMlí LATTö vfíó L\TA A WEHSötíNAKÍ 'i YfOlWA JAQl AT) 'VA'bKA VTM V/ÚN VAV 'M/Ú Á^A. 1V5RA SVO LtN6\ ÍVStibOflld ^ÖJA AV \IÚN vVvOW/N VIL9 LÓLÓ Ttm ALWLI VYP/V \mmui \ MLT VATN, \)i VkTI<2 -ÁUíToúU Atf VTXQUK 'bmOA \\om\ cfcw ms OG 'öftlXtöVQK. WVKk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.