Morgunblaðið - 23.04.1978, Page 4

Morgunblaðið - 23.04.1978, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1978 ■ SÍMAR jO 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR C 2 1190 2 11 88 Vélatorg Borgartúni 24 Sími 28575 og 28590. VÖRUBÍLA- OG VINNUVÉLASALA Sumarbústaðaeigendur Skemmtilegir Vindhanar á sumarbústaðinn. HURÐIR hf., Skeifan 13 Fyrir járniðnaðinn Súluborvélar MK3 til afgreiðslu strax. (.. I’orsteinsson & Johnson h.í. Armúla 1 Sún. 8 55 33 Útvarp Reykjavlk SUNNU04GUR 23. apríl MORGUNNINN 8.00 MorKunandakt Séra Pétur Sijfurgcirsson vígslubiskup flytur ritning- arotð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög Boston Pops hljómsveitin leikur lög eftir Burt Bacharach. Stjórnandii Arthur Fiedler. 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fréttir). a. Píanókonsert nr. 12 í A-dúr (K414) eftir Mozart. Alfred Brendel og St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leikat Neville Mar riner stjórnar. b. Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Beethoven. Fílhar moníusveitin í Berlín lcikun Ferenc Fricsay stj. c. Sellókonsert í C-dúr eftir Haydn. Mstislav Rostropó- vitsj og Enska kammersveit- in leikat Benjamin Britten st. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. (Hljóðrituð á sunnud. var). Presturi Séra Jakob Hjálm- arsson frá ísafirði. Organ- Icikarit Kjartan Sigurjóns- son. Sunnukórinn á ísafirði syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ____________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Raunhæf þekking Arnór Hannibalsson lektor flytur hádegiserindi. 14.00 Óperukynningt „Töfra- flautan” eftir Mozart Flytjenduri Evelyn Lear, Roberta Peters, Lisa Otto, Fritz Wunderlich, Dietrich Fischer-Dieskau, Franz Crass o.fl. ásamt RIAS-kammerkórnum og Fílharmonfusveit Berlínar. Stjórnandii Karl Böhm. Guðmundur Jónsson kynnir. 16.00 „Bernskan græn“, smá- saga eftir Jakob Thoraren- sen Hjalti Rögnvaldsson leikari les. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni Þórður Kristleifsson söng- kennari flytur erindi um óperuhöfundinn Rossini. Einnig verður flutt tónlist úr „Stabat Mater“ (Áður útv. í febr. 1976). 17.00 Norðurlandamót í körfu- knattleik Hermann Gunnarsson lýsir úr Laugardalshöll leik ís- lendinga og Norðmanna. 17.30 Útvarpssaga barnanna. „Steini og Danni á öræfum“ eftir Kristján Jóhannsson Viðar Eggertsson les (4). 17.50 Tónar frá Búlgaríu Búlgarskir tónlistarmenn flytja. Kynniri Ólafur Gauk- ur. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ_____________________ 19.25 Boðið til veizlu Björn Þorsteinsson prófess- or flytur annan þátt sinn um Kínaferð 1956. 19.55 Þjóðlagasöngur i út- varpssal Hauff og Henkler, sigurveg- arar f alþjóðlegu söngva- keppninni í París 1975, syngja og leika. 20.30 Útvarpssagant „Nýjar skuldir“ eftir Oddnýju Guð- mundsdóttur Kristjana E. Guðmundsdótt- ir les (3). 21.00 Lög við ljóð eftir Ilalldór Laxness Ý msir höfundar og flytjend- ur. _ 21.25 í blindradeild Laugar- nesskólans Andrea Þórðardóttir og Gisli Helgason fjalla um kennslu fyrir blind og sjón- skert born hér á landi. 21.55 Ensk svíta nr. 2 í a-moll eítir Bach Alicia de Larrocha leikur á píanó. 22.15 Ljóð eftir Ilallberg Hall- mundsson Árni Blandon les úr nýrri bók. „Vaðmálsklæddur á erlendri grund“ 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikari Fflharmoníusveitin í Berlín leikur ballettmúsík úr þekktum óperumi Herbert von Karajan stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. /VlhNUDAGUR 24. aprfl MORGUNNINN________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Valdimar Örnólísson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55i Séra Guðmundur Þorsteinsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund harnanna kl. 9.15i Margrét Örnólfsdóttir les framhald sögunnar „Gúró“ eftir Ann Cath.- Vestly (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. fslenzkt mál kl. 10.25i End- urtekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar. Tónleikar kl. 10.45. Samtímatónlist kl. 11.00. ’ Atli Heimir Sveinsson kynn- ir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan. „Saga af Bróður Ylfing“ eftir Friðrik Á. Brekkan Bolli Gústafsson les (9). 15.00 Miðdegistónieikari ís- lenzk tóniist a. „Mild und meistens leise“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Ilafliði Hallgrímsson leikur á selló. b. Sextett _op. 4 eftir Her- berg H. Ágústsson. Björn Ólafsson, Ingvar Jónasson, Einar Vigfússon, Gunnar Egilsson, Herbert H. Ágústs- son og Lárus Sveinsson leika. c. „Ömmusögur“, svíta eftir Sigurð Þórðarson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur. Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðuríregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartfmi barnanna EgiII Friðleikfsson sér um tímann. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDID______________________ 19.35 Daglegt mál Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 úm daginn og veginn Jóhann Þórir Jónsson rit- stjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins 20.50 Gögn og gæði Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þætti um atvinnu- máli — lokaþáttur. 21.50 „Óður til vorsins“ Tónverk íyrir píanó og hljómsveit op. 76 eítir Joa- chim Raff. Michael Ponti og Sinfóníuhljómsveitin f Ham- borg leikat Richard Kapp stjórnar. 22.05 Kvöldsagani Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þorsteinsson byrj- ar lestur sfðari hluta sög- unnar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar Hljóðritun frá Tónleikahús- inu í Stokkhólmi 15. jan. s.l. Sinfóníuhljómsveit sænska útvarpsíns leikur Sinfónfu nr. 7 eftir Allan Pettersoni Herbert Blomstedt stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM SUNNÚDÁGÚR 23. aprfl 18.00 Stundin okkar (L) Umsjónarmaður Ásdís Em- ilsdóttir. Kynnir ásamt henni er Jóhanna Kristín Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Húshændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Hrunið mikla Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.20 Guðrún og Þurfður (L) Árni Johnsen blaðamaður ræðir við söngkonurnar Guðrúnu Á. Símonar og Þuríði Pálsdóttur um líf þeirra og listferil. og þær syngja nokkur lög. Stjórn upptöku Egill Eð- ya rAssfin 22.50 Að kvöldi dags (L) Séra Kristján Róbertsson. sóknarprestur í Kirkju- hvolsprestakaHi í Rangár- vallaprófastsdæmi, flytur hugvekja. Mánudagur 24. aprfl 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fcl- ixson. 21.20 í Ijósaskiptunum (L) Norskur einþáttungur eftir Sigrid Undset. saminn árið 1908. Leikstjóri Tore Brede Thor- ensen. Aðalhlutvcrk Kari Simon- sen og Per Christensen. Hjón. sem eiga cina dóttur, skiija. Barnið veikist. og konan sendir boð eftir föður þess. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 22.00 Eiturcfni í náttúrunni (ú) Þessa finnska íræðslumynd lýsir, hvernig eitur, til dæmis skordýraeitur, breið- ist út og magnast á leið sinni um svokallaða líf- keðju.y" 22.25 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 25. aprfl MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 9.15i Margrét Örnólfsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Gúró“ eftir Ann Cath.- Vestly (7). Tiikynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Áður fyrr á árunum kl. 10.25i Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00. Pilar Lorengar syngur arfur eftir Mozart, Beethoven, Weber o.fl. / Sinfóníuhljóm- sveitin í Ffladelffu leikur „Hátíð í Róm“, sinfónískt ljóð eftir Ottorino Respighii Eugene Ormandy stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ __________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Táningari — síðari þátt- ur Umsjónt Þórunn Gestsdóttir. 15.00 Miðdegistónleikar Vladimir Ashkenazy leikur á pfanó Húmoresku op. 20 eftir Robert Schumann. Melos kvartettinn í Stutt- gart leikur Strengjakvartett í c-moll op. 51 nr. 1 eftir Jóhannes Brahms. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatíminn Finnborg Scheving sér um ti'mann. 17.50 Að tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Rannsóknir í verkíræði- og raunvísindadeild Háskóla (slands 20.00 Konsertsinfónía fyrir óbó og strertgjasveit, eftir Jacques Ibcrt John de Lancie og Sinfónfu- hljómsveit Lundúna leikat 20.30 Útvarpssagaiii „Nýjar skuldir“ eftir Oddnýju Guð- mundsdóttur Kristjana E. Guðmundsdótt- ir les (4). 21.00 Kvöldvakai a. Einsönguri Guðrún Á. Símonar syngur íslenzk lög Guðrún Kristinsdóttir leik- ur á píanó. b. Undir eyktatindum Sigurður Kristinsson kenn- ari segir sögu byggðar og búskapar á svonefndum Fjarðarbýlum í Mjóafirði eftir 1835i fyrsti þáttur. Pétur Sumarliðason flytur frásöguþátt eftir Valgerði Gísladóttur. f. Samsöngur. Eddukórinn syngur fslenzk þjóðlög 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmonikulög Will Glahé leikur ásamt félö^um sfnum. 23.00 Á hljóðbergi „Lifandi ljóð“. Bandaríski ljóðatúlkarinn Frank Heckier setur saman og flytur dagskrána. 23.Ji Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.